SlideShare a Scribd company logo
Sigdalurinn mikli




                    Sunneva Roinesdóttir
Sigdalurinn myndaðist fyrir milljónum ára.
Sigdalurinn varð til þegar hiti djúpt í iðrum
jarðar klauf jarðskorpuna með hægð svo hún
rifnaði í sundur.
Virunga Mountains




     Virk eldfjöll, hverir og djúp stöðuvötn setja svip á dalinn mikla en hann er
     þekktastur fyrir mikið graslendi og afar fjölbreytt dýralíf. Virk eldfjöll
     mynduðu dalinn og virk eldfjöll eru enn við dalbotninn.
Gresja             Grjótsár




Vatnsból      Í Sigdalnum eru vatnsból lífsnauðsynleg.
              Meginhluti Sigdalsins mikla er grösugur
              og þar er beitiland fyrir fullt af dýrum.
              Þar eru líka grjótsár sem standa upp úr
              gresjunni.
Hinn frægi Masai Mara þjóðgarður er í miðju Sigdalsins mikla, hann iðar af lífi.
Hjarðir dýra, þar á meðal fíla og sebradýra reika um í leit að fæðu.
Vatnahestar og hungraðir krókódílar leynast í vatnsbólum og Marafljóti sem
rennur um friðlandið.
Akasíutré eru mikilvæg í Sigdalnum.
Fuglar sem kallaðir eru vefarar gera sér
hreiður í þeim, Gíraffar éta lauf þeirra
og fílar elska akasíufræbelgi.
Vissir þú að…
Gleraugnaslanga setur
sig í ógnandi stellingar ef
einhver ætlar að ráðast á
hana og er tilbúin að
höggva?


                                                                   Máttugt ljónsöskur getur
                                                                   heyrst í 8 km. fjarlægð?


                                        Buffall vegur upp í allt
                                        að 900 kg en hlaupa
                                        samt mjög hratt?




                              Hýenur eru með svo sterka kjálka
                              að þær geta bitið í sundur bein?
Vissir þú að…
Gíraffar eru meðal stærstu dýra í heimi           Sebradýr drekka saman í hópum vegna
og nota löngu hálsana sína til að ná              öryggis, rendur þeirra renna saman og rándýr
upp í trén?                                       eiga erfitt með að velja eitt dýr?




            Fílar eru ekki með svitakirtla, þess vegna þurfa þeir vatn til að kæla
            sig?
Í dalnum eru mikið af farfuglum.
                                               Tvisvar á ári koma fimm hundruð
                                               milljónir fugla af 280 tegundir við í
                                               Sigdalnum.




Sigdalurinn er frægur fyrir flamingóana og
pelíkanana. Dalurinn er algjör paradís fyrir
fuglaskoðara.
Dark Blue Pansy


                         Það er mikið af skordýrum í
                         Sigdalnum, hér eru nokkur þeirra.




                                                         Sporðdreki



                  Tarnatúla

More Related Content

What's hot

What's hot (7)

Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birta
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fidrildi
FidrildiFidrildi
Fidrildi
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Presentation2
Presentation2Presentation2
Presentation2
 

Viewers also liked

Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!sunneva
 
ACM-ICPC JavaChallenge 2014 Result
ACM-ICPC JavaChallenge 2014 ResultACM-ICPC JavaChallenge 2014 Result
ACM-ICPC JavaChallenge 2014 ResultKazunori Sakamoto
 
Sigdalurinn..
Sigdalurinn..Sigdalurinn..
Sigdalurinn..sunneva
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2sunneva
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropasunneva
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonsunneva
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigarsunneva
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2sunneva
 
C.s.lewis
C.s.lewisC.s.lewis
C.s.lewissunneva
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópasunneva
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropasunneva
 
ハッカソン形式の実践的IT教育の実施報告
ハッカソン形式の実践的IT教育の実施報告ハッカソン形式の実践的IT教育の実施報告
ハッカソン形式の実践的IT教育の実施報告Kazunori Sakamoto
 
JavaChallenge 2012 Special League
JavaChallenge 2012 Special LeagueJavaChallenge 2012 Special League
JavaChallenge 2012 Special LeagueKazunori Sakamoto
 
OCCF: A Framework for Developing Test Coverage Measurement Tools Supporting M...
OCCF: A Framework for Developing Test Coverage Measurement Tools Supporting M...OCCF: A Framework for Developing Test Coverage Measurement Tools Supporting M...
OCCF: A Framework for Developing Test Coverage Measurement Tools Supporting M...Kazunori Sakamoto
 
プログラミング言語の比較表
プログラミング言語の比較表プログラミング言語の比較表
プログラミング言語の比較表Kazunori Sakamoto
 
A.I. Challenge @ CODE FESTIVAL 2014 決勝戦
A.I. Challenge @ CODE FESTIVAL 2014 決勝戦A.I. Challenge @ CODE FESTIVAL 2014 決勝戦
A.I. Challenge @ CODE FESTIVAL 2014 決勝戦Kazunori Sakamoto
 
ICSE2014参加報告 (SE勉強会 6/12)
ICSE2014参加報告 (SE勉強会 6/12)ICSE2014参加報告 (SE勉強会 6/12)
ICSE2014参加報告 (SE勉強会 6/12)Kazunori Sakamoto
 
Cierre de semestre UBB
Cierre de semestre UBBCierre de semestre UBB
Cierre de semestre UBBmovilizadosubb
 

Viewers also liked (20)

Sýnishorn
SýnishornSýnishorn
Sýnishorn
 
Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!
 
ACM-ICPC JavaChallenge 2014 Result
ACM-ICPC JavaChallenge 2014 ResultACM-ICPC JavaChallenge 2014 Result
ACM-ICPC JavaChallenge 2014 Result
 
Sigdalurinn..
Sigdalurinn..Sigdalurinn..
Sigdalurinn..
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2
 
C.s.lewis
C.s.lewisC.s.lewis
C.s.lewis
 
JavaChallenge 2012 Result
JavaChallenge 2012 ResultJavaChallenge 2012 Result
JavaChallenge 2012 Result
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropa
 
ハッカソン形式の実践的IT教育の実施報告
ハッカソン形式の実践的IT教育の実施報告ハッカソン形式の実践的IT教育の実施報告
ハッカソン形式の実践的IT教育の実施報告
 
JavaChallenge 2012 Special League
JavaChallenge 2012 Special LeagueJavaChallenge 2012 Special League
JavaChallenge 2012 Special League
 
OCCF: A Framework for Developing Test Coverage Measurement Tools Supporting M...
OCCF: A Framework for Developing Test Coverage Measurement Tools Supporting M...OCCF: A Framework for Developing Test Coverage Measurement Tools Supporting M...
OCCF: A Framework for Developing Test Coverage Measurement Tools Supporting M...
 
プログラミング言語の比較表
プログラミング言語の比較表プログラミング言語の比較表
プログラミング言語の比較表
 
A.I. Challenge @ CODE FESTIVAL 2014 決勝戦
A.I. Challenge @ CODE FESTIVAL 2014 決勝戦A.I. Challenge @ CODE FESTIVAL 2014 決勝戦
A.I. Challenge @ CODE FESTIVAL 2014 決勝戦
 
ICSE2014参加報告 (SE勉強会 6/12)
ICSE2014参加報告 (SE勉強会 6/12)ICSE2014参加報告 (SE勉強会 6/12)
ICSE2014参加報告 (SE勉強会 6/12)
 
Cierre de semestre UBB
Cierre de semestre UBBCierre de semestre UBB
Cierre de semestre UBB
 

Similar to Sigdalurinn

cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 
Fuglar svava
Fuglar svavaFuglar svava
Fuglar svavasvava4
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggeroldusel
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggeroldusel
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villioldusel
 
Jacob fuglar
Jacob fuglarJacob fuglar
Jacob fuglaroldusel
 
Atferli dýra bóas
Atferli dýra bóasAtferli dýra bóas
Atferli dýra bóasglerkistan
 

Similar to Sigdalurinn (20)

cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar svava
Fuglar svavaFuglar svava
Fuglar svava
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villi
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Jacob fuglar
Jacob fuglarJacob fuglar
Jacob fuglar
 
Sunna lif
Sunna lifSunna lif
Sunna lif
 
fuglar
fuglarfuglar
fuglar
 
Atferli dýra bóas
Atferli dýra bóasAtferli dýra bóas
Atferli dýra bóas
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 

Sigdalurinn

  • 1. Sigdalurinn mikli Sunneva Roinesdóttir
  • 2. Sigdalurinn myndaðist fyrir milljónum ára. Sigdalurinn varð til þegar hiti djúpt í iðrum jarðar klauf jarðskorpuna með hægð svo hún rifnaði í sundur.
  • 3. Virunga Mountains Virk eldfjöll, hverir og djúp stöðuvötn setja svip á dalinn mikla en hann er þekktastur fyrir mikið graslendi og afar fjölbreytt dýralíf. Virk eldfjöll mynduðu dalinn og virk eldfjöll eru enn við dalbotninn.
  • 4. Gresja Grjótsár Vatnsból Í Sigdalnum eru vatnsból lífsnauðsynleg. Meginhluti Sigdalsins mikla er grösugur og þar er beitiland fyrir fullt af dýrum. Þar eru líka grjótsár sem standa upp úr gresjunni.
  • 5. Hinn frægi Masai Mara þjóðgarður er í miðju Sigdalsins mikla, hann iðar af lífi. Hjarðir dýra, þar á meðal fíla og sebradýra reika um í leit að fæðu. Vatnahestar og hungraðir krókódílar leynast í vatnsbólum og Marafljóti sem rennur um friðlandið.
  • 6. Akasíutré eru mikilvæg í Sigdalnum. Fuglar sem kallaðir eru vefarar gera sér hreiður í þeim, Gíraffar éta lauf þeirra og fílar elska akasíufræbelgi.
  • 7. Vissir þú að… Gleraugnaslanga setur sig í ógnandi stellingar ef einhver ætlar að ráðast á hana og er tilbúin að höggva? Máttugt ljónsöskur getur heyrst í 8 km. fjarlægð? Buffall vegur upp í allt að 900 kg en hlaupa samt mjög hratt? Hýenur eru með svo sterka kjálka að þær geta bitið í sundur bein?
  • 8. Vissir þú að… Gíraffar eru meðal stærstu dýra í heimi Sebradýr drekka saman í hópum vegna og nota löngu hálsana sína til að ná öryggis, rendur þeirra renna saman og rándýr upp í trén? eiga erfitt með að velja eitt dýr? Fílar eru ekki með svitakirtla, þess vegna þurfa þeir vatn til að kæla sig?
  • 9. Í dalnum eru mikið af farfuglum. Tvisvar á ári koma fimm hundruð milljónir fugla af 280 tegundir við í Sigdalnum. Sigdalurinn er frægur fyrir flamingóana og pelíkanana. Dalurinn er algjör paradís fyrir fuglaskoðara.
  • 10. Dark Blue Pansy Það er mikið af skordýrum í Sigdalnum, hér eru nokkur þeirra. Sporðdreki Tarnatúla