SlideShare a Scribd company logo
Austur-Evrópa Sunneva Roinesdóttir
Sankti Pétursborg Borgin var stofnuð af Pétri mikla árið 1703 Hún var höfuðborg Rússlands fram að 1917 Á tímabilinu 1914-24 var borgin þekkt sem Pétursborg Á Sovéttímanum 1924-1991 hét borgin Leníngrad Sankti Pétursborg er borg sem stendur á Kirjálaeiðinu Við ósa árinnar Nevu þar sem hún rennur út í Kirjálabotn Kirjálabotn er í Norðvestur-Rússlandi
Sankti Pétursborg Borgin hefur lengi verið kölluð gluggi Rússlands að vestrinu Þar má finna margar fallegar byggingar svo sem: Vetrarhöllina Sumarhöllina Um 5 milljónir búa í borginni Margir ferðamenn heimsækja hana til að kynna sér sögu hennar
Úralfjöll Úralfjöll er geysilangur fjallgarður í miðvesturhluta Rússlands Hann er u.þ.b. 2500km langur Meginlandsloftslag ríkir í Úralfjöllum  Hitamunur er verulegur frá norðri til suðurs og vestri til austurs
Úralfjöll Úralfjöll hafa verið byggð fólki frá ómunatíð Nenet- og Samoyed-fólkið í Pay-Khoy-fjöllum talar tungumál sem tilheyrir Samoyed-tungumálum Skógarnir í Úralfjöllum eru mikil auðlind Þeir eru nýttir til timburframleiðslu og þeir hýsa líka fjölda vermætra dýrategunda Úralfjöllin búa yfir gnótt verðmætra jarðefna m.a. Málmgrýti magnetít vanadium Titanium  kopar nickel  báxít  króm  gull  platína
Sígaunar Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur í Evrópu Þeir kalla sig sjálfa Rom eða Romani Þeir eru um 2-8 milljónir  en því þeir eru alltaf á flakki er ekki víst hversu margir þeir eru  Sígaunar eiga rætur að rekja til Indlands en nú á dögum eru þeir um mest alla Austur-Evrópu Sígaunar eru þekktir fyrir tónlist sína
Volga Volga er lengsta áin í Evrópu  Hún er ein mesta siglingarleið innanlands í Rússlandi Áin kemur upp í Valdiahæðum Sem eru landsvæði á milli Novgoroog Moskvu  Hún rennur 3700 Kilómetra í meginstefnur austur og suður Hún rennur svo út í Kaspíahaf
Volga Rússar tala oft um Volgu sem móður Rússlands  og er það lýsandi fyrir mikilvægi árinnar Hún er lygn og breið 10 kílómetrar á breidd sums staðar Um ána fer nálægt helmingi allra flutninga á ám og vötnum í Rússlandi Áin er skipgeng meginhluta ársins  en ís getur valdið vandræðum á veturna og vatnsþurrð síðsumars
Drakúla greifi Drakúla greifi var fursti í Vallakíu Sem nú er eitt af þremur héruðum Rúmeníu Hann léði nafn sitt aðal illmenninu í bók BramStoker, Drakúla Hann fæddit árið 1431 í nóvember eða desember  í transylvanísku borginni Sighisoara Hann átti tvo bræður eldri bróður Mircea yngri bróður Radu hinn myndarlega Drakúla greifi hét í allvöruniVlad Drakúla Vladvar alinn upp og menntaður af móðurætt sinni sem var transylvanísk aðalsfjölskylda
Drakúla greifi Árið 1444 þegar Vlad var 13 ára, sendi faðir hans Radu og Vlad til soldánsins í Tyrklandi  sem gísla til að tryggja frið á milli þjóðanna Vlad var þar til ársins 1448 þegar honum var sleppt af Tyrkjum Upphafleg stjórnartíð Vlads III var mjög stutt eða tveir mánuðir  vegna óvinskap hans til Ottómana og frá Ottómana til hans Eitt sinn var mikil orrusta á milli Ottómana og Vlads Ekki er vitað hvort Vlad lifði af orrustuna eða ekki

More Related Content

What's hot

Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius FreyrAustur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
antoniusfreyrantoniusson
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropakarenj99
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
anitama2779
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)gudrun99
 
Austur evrópa
Austur evrópa Austur evrópa
Austur evrópa gudrun99
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropasunneva
 
Austur evropa1
Austur evropa1Austur evropa1
Austur evropa1
sigridurhlodversdottir
 
Austur - Evrópa
Austur - EvrópaAustur - Evrópa
Austur - Evrópaguddalilja
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
oskar21
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
evam99
 

What's hot (16)

Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius FreyrAustur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)
 
Austur evrópa
Austur evrópa Austur evrópa
Austur evrópa
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropa
 
Austur evropa1
Austur evropa1Austur evropa1
Austur evropa1
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Austur - Evrópa
Austur - EvrópaAustur - Evrópa
Austur - Evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 

Similar to Austur evropa

Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópasunneva
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2sunneva
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
bergruneva
 
Austur evrópa1
Austur evrópa1Austur evrópa1
Austur evrópa1monsa99
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
evam99
 

Similar to Austur evropa (17)

Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
 
Austur Evropa
Austur EvropaAustur Evropa
Austur Evropa
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Austur evrópa1
Austur evrópa1Austur evrópa1
Austur evrópa1
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur Evrópa
 Austur Evrópa Austur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur Evrópa
 Austur Evrópa  Austur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur Evrópa
 Austur Evrópa Austur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 

More from sunneva

Holugeitungar
HolugeitungarHolugeitungar
Holugeitungarsunneva
 
Sigdalurinn..
Sigdalurinn..Sigdalurinn..
Sigdalurinn..sunneva
 
Sigdalurinn!
Sigdalurinn!Sigdalurinn!
Sigdalurinn!sunneva
 
Sigdalurinn
SigdalurinnSigdalurinn
Sigdalurinn
sunneva
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2sunneva
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
sunneva
 
C.s.lewis
C.s.lewisC.s.lewis
C.s.lewis
sunneva
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigarsunneva
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigarsunneva
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjodsunneva
 

More from sunneva (10)

Holugeitungar
HolugeitungarHolugeitungar
Holugeitungar
 
Sigdalurinn..
Sigdalurinn..Sigdalurinn..
Sigdalurinn..
 
Sigdalurinn!
Sigdalurinn!Sigdalurinn!
Sigdalurinn!
 
Sigdalurinn
SigdalurinnSigdalurinn
Sigdalurinn
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
C.s.lewis
C.s.lewisC.s.lewis
C.s.lewis
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 

Austur evropa

  • 2. Sankti Pétursborg Borgin var stofnuð af Pétri mikla árið 1703 Hún var höfuðborg Rússlands fram að 1917 Á tímabilinu 1914-24 var borgin þekkt sem Pétursborg Á Sovéttímanum 1924-1991 hét borgin Leníngrad Sankti Pétursborg er borg sem stendur á Kirjálaeiðinu Við ósa árinnar Nevu þar sem hún rennur út í Kirjálabotn Kirjálabotn er í Norðvestur-Rússlandi
  • 3. Sankti Pétursborg Borgin hefur lengi verið kölluð gluggi Rússlands að vestrinu Þar má finna margar fallegar byggingar svo sem: Vetrarhöllina Sumarhöllina Um 5 milljónir búa í borginni Margir ferðamenn heimsækja hana til að kynna sér sögu hennar
  • 4. Úralfjöll Úralfjöll er geysilangur fjallgarður í miðvesturhluta Rússlands Hann er u.þ.b. 2500km langur Meginlandsloftslag ríkir í Úralfjöllum Hitamunur er verulegur frá norðri til suðurs og vestri til austurs
  • 5. Úralfjöll Úralfjöll hafa verið byggð fólki frá ómunatíð Nenet- og Samoyed-fólkið í Pay-Khoy-fjöllum talar tungumál sem tilheyrir Samoyed-tungumálum Skógarnir í Úralfjöllum eru mikil auðlind Þeir eru nýttir til timburframleiðslu og þeir hýsa líka fjölda vermætra dýrategunda Úralfjöllin búa yfir gnótt verðmætra jarðefna m.a. Málmgrýti magnetít vanadium Titanium kopar nickel báxít króm gull platína
  • 6. Sígaunar Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur í Evrópu Þeir kalla sig sjálfa Rom eða Romani Þeir eru um 2-8 milljónir en því þeir eru alltaf á flakki er ekki víst hversu margir þeir eru Sígaunar eiga rætur að rekja til Indlands en nú á dögum eru þeir um mest alla Austur-Evrópu Sígaunar eru þekktir fyrir tónlist sína
  • 7. Volga Volga er lengsta áin í Evrópu Hún er ein mesta siglingarleið innanlands í Rússlandi Áin kemur upp í Valdiahæðum Sem eru landsvæði á milli Novgoroog Moskvu Hún rennur 3700 Kilómetra í meginstefnur austur og suður Hún rennur svo út í Kaspíahaf
  • 8. Volga Rússar tala oft um Volgu sem móður Rússlands og er það lýsandi fyrir mikilvægi árinnar Hún er lygn og breið 10 kílómetrar á breidd sums staðar Um ána fer nálægt helmingi allra flutninga á ám og vötnum í Rússlandi Áin er skipgeng meginhluta ársins en ís getur valdið vandræðum á veturna og vatnsþurrð síðsumars
  • 9. Drakúla greifi Drakúla greifi var fursti í Vallakíu Sem nú er eitt af þremur héruðum Rúmeníu Hann léði nafn sitt aðal illmenninu í bók BramStoker, Drakúla Hann fæddit árið 1431 í nóvember eða desember í transylvanísku borginni Sighisoara Hann átti tvo bræður eldri bróður Mircea yngri bróður Radu hinn myndarlega Drakúla greifi hét í allvöruniVlad Drakúla Vladvar alinn upp og menntaður af móðurætt sinni sem var transylvanísk aðalsfjölskylda
  • 10. Drakúla greifi Árið 1444 þegar Vlad var 13 ára, sendi faðir hans Radu og Vlad til soldánsins í Tyrklandi sem gísla til að tryggja frið á milli þjóðanna Vlad var þar til ársins 1448 þegar honum var sleppt af Tyrkjum Upphafleg stjórnartíð Vlads III var mjög stutt eða tveir mánuðir vegna óvinskap hans til Ottómana og frá Ottómana til hans Eitt sinn var mikil orrusta á milli Ottómana og Vlads Ekki er vitað hvort Vlad lifði af orrustuna eða ekki