Pólland
Pólland er við Eystrasalt en að landinu liggja Rússland austast , þá Litháen , Hvíta Rússland , Úkraína, Slóvakía í suðri , þá Tékkland og Þýskaland vestan við.Landið er 312.685 ferkílómetrar að stærðHöfuðborgin heitir Warsaw.Stjórnarfar = LýðveldiÍbúafjöldi = 38.626.349 ( 2004 )Almennar upplýsingar
PóllandFjöldi Pólverja flutti úr landi á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar , einkum til Kanada og Bandaríkjanna.Markt fólk af pólskum ættum hefur haldið við menningu ættlandsins og er í góðu sambandi við landið.
TrúarbrögðRómversk – kaþólskir 95% austur -  réttrúnaðarkirkjan , mótmælendur og aðrir 5%Austurréttrúnaðarkirjan , mótmælendur og aðrir 5%Rómversk - kaþólskir 95%
Tungumál - PólskaPólska er í hópi  vestur – slavenskra tungumála ásamt tékknesku , slóvakísku og fleiri tungumálum.
Jól í PóllandiJólin eru mikilvægasta hátíðin í Póllandi .
Skírnardagur í PóllandiSkírnardagur er Pólverjum en mikilvægari en afmælisdagurinn , hvergi meðal annarra þjóða er hann svo mikilvægur.
Tónlist og kvikmyndirPólski kvikmyndaleikstjórinn RomanPolanski er einn af þekktustu kvikmyndaleikstjórum nútímans.Mynd hans “Píanistinn” vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes.RomanPolanskiRomanPolanski
FredericChopinFredericChopin (1810 – 1849 ) , hið fræga tónskáld og píanóleikari , fæddist nærri Varsjá.Hann þurfti af pílótískum ástæðum að búa langtímum erlendis.FredericChopinFredericChopin
ÞjóðlagatónlistÞjóðlagatónlist er mjög vinsæ í ´Póllandi.Hún er oft leikin undir þjóðdönsum eins og Mazur , Krakowiak og Kujawiak.Krakowiakkujawiak
            Skólar í PóllandiSkólakerfið: Grunnmentun er ókeypis og skyldunám er á aldrinum 7 – 16 ára.Margir foreldrar vinna allan daginn því standa börnum til boða fjölbreytt námskeið eftir skólatíma í ljósmyndun , tónlist , handverki , íþróttum og annarri tómstundaiðju.
Íþróttir í pollandiKnattspyrna er ein vinsælasta íþróttagreinin í Póllandi.Pólska landsliðið hefur oft átt velgengni að fagna.Frægastí íþróttamaður Póllands er Adam Malysz sem varð meistari í skíðastökki árið 2000.Adam Malysz
MatargerðPólverjar gefa sér góðan tíma til að njóta matar síns.Svínakjöt er algengast í pólskri matargerð. Rófur og kál er algengasta grænmetið,notað í salöt,súpur,pottrétti og ýmislegt annað.Pólskur matur er saðsamur,súpur og sósur þykkar , mikið af kartöflum og hveitibollum, kjötið vel úti látið en minna af grænmeti.Þekktustu réttirnir eru bigos(súrkál og kjöt) og barszcz (rauðrófusúpa)bigosbarszcz
Pólskir rithöfundar njóta alþjóðlegrar viðurkeninngar og fjórir þeirra hafa hlotið Nóbelsverðlaunin : HenrykSienkiewicz 1905 , WladyslawStanislawReymont 1924 , IsaacBashevis Singer 1978 og WislawaSzymborska 1996.Eftir síðari heimsstyrjöld hefur pólskt leikhús orðið æ vinsælla og öðlast alþjóðlega viðurkenningu.WislawaSzymborskaWladyslawStanislawReymontIsaacBashevisHenrykSienkiewicz
LandslagLandið er frekar láglent en fjöll með suðurlandamærum.Lægsti staður : RaczkiElblaskie -2m.Hæsti tindur : Rysy 2.499 m.RaczkiElbaskieRysy
Landnýting og náttúruauðlindirNáttúruauðlindir : kol , brennisteinn , jarðgas , silfur , blý , salt , ræktarland.Ræktanlegt land : 45,91%Varanleg uppskera : 1.12%Annað : 52,97% (2001).
      DýralífDýralíf í Póllandi er líkt því sem er í skógum Evrópu og Vestur-Síberíu. Tegund hryggdýra eru nærri 400, margar tegundir spendýra og meira en 200 fuglategundir.Ein mikilvægasta spenndýrategund er evrópski vísundurinn,mikilfengleg skepna sem reikar um skóga Bialowieska , Borecka , Knyszynska og Bieszczandy.BieszczandyBoreckaBialowieskaKnyszynska

PóLland + Verkefni

  • 1.
  • 2.
    Pólland er viðEystrasalt en að landinu liggja Rússland austast , þá Litháen , Hvíta Rússland , Úkraína, Slóvakía í suðri , þá Tékkland og Þýskaland vestan við.Landið er 312.685 ferkílómetrar að stærðHöfuðborgin heitir Warsaw.Stjórnarfar = LýðveldiÍbúafjöldi = 38.626.349 ( 2004 )Almennar upplýsingar
  • 3.
    PóllandFjöldi Pólverja fluttiúr landi á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar , einkum til Kanada og Bandaríkjanna.Markt fólk af pólskum ættum hefur haldið við menningu ættlandsins og er í góðu sambandi við landið.
  • 4.
    TrúarbrögðRómversk – kaþólskir95% austur - réttrúnaðarkirkjan , mótmælendur og aðrir 5%Austurréttrúnaðarkirjan , mótmælendur og aðrir 5%Rómversk - kaþólskir 95%
  • 5.
    Tungumál - PólskaPólskaer í hópi vestur – slavenskra tungumála ásamt tékknesku , slóvakísku og fleiri tungumálum.
  • 6.
    Jól í PóllandiJólineru mikilvægasta hátíðin í Póllandi .
  • 7.
    Skírnardagur í PóllandiSkírnardagurer Pólverjum en mikilvægari en afmælisdagurinn , hvergi meðal annarra þjóða er hann svo mikilvægur.
  • 8.
    Tónlist og kvikmyndirPólskikvikmyndaleikstjórinn RomanPolanski er einn af þekktustu kvikmyndaleikstjórum nútímans.Mynd hans “Píanistinn” vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes.RomanPolanskiRomanPolanski
  • 9.
    FredericChopinFredericChopin (1810 –1849 ) , hið fræga tónskáld og píanóleikari , fæddist nærri Varsjá.Hann þurfti af pílótískum ástæðum að búa langtímum erlendis.FredericChopinFredericChopin
  • 10.
    ÞjóðlagatónlistÞjóðlagatónlist er mjögvinsæ í ´Póllandi.Hún er oft leikin undir þjóðdönsum eins og Mazur , Krakowiak og Kujawiak.Krakowiakkujawiak
  • 11.
    Skólar í PóllandiSkólakerfið: Grunnmentun er ókeypis og skyldunám er á aldrinum 7 – 16 ára.Margir foreldrar vinna allan daginn því standa börnum til boða fjölbreytt námskeið eftir skólatíma í ljósmyndun , tónlist , handverki , íþróttum og annarri tómstundaiðju.
  • 12.
    Íþróttir í pollandiKnattspyrnaer ein vinsælasta íþróttagreinin í Póllandi.Pólska landsliðið hefur oft átt velgengni að fagna.Frægastí íþróttamaður Póllands er Adam Malysz sem varð meistari í skíðastökki árið 2000.Adam Malysz
  • 13.
    MatargerðPólverjar gefa sérgóðan tíma til að njóta matar síns.Svínakjöt er algengast í pólskri matargerð. Rófur og kál er algengasta grænmetið,notað í salöt,súpur,pottrétti og ýmislegt annað.Pólskur matur er saðsamur,súpur og sósur þykkar , mikið af kartöflum og hveitibollum, kjötið vel úti látið en minna af grænmeti.Þekktustu réttirnir eru bigos(súrkál og kjöt) og barszcz (rauðrófusúpa)bigosbarszcz
  • 14.
    Pólskir rithöfundar njótaalþjóðlegrar viðurkeninngar og fjórir þeirra hafa hlotið Nóbelsverðlaunin : HenrykSienkiewicz 1905 , WladyslawStanislawReymont 1924 , IsaacBashevis Singer 1978 og WislawaSzymborska 1996.Eftir síðari heimsstyrjöld hefur pólskt leikhús orðið æ vinsælla og öðlast alþjóðlega viðurkenningu.WislawaSzymborskaWladyslawStanislawReymontIsaacBashevisHenrykSienkiewicz
  • 15.
    LandslagLandið er frekarláglent en fjöll með suðurlandamærum.Lægsti staður : RaczkiElblaskie -2m.Hæsti tindur : Rysy 2.499 m.RaczkiElbaskieRysy
  • 16.
    Landnýting og náttúruauðlindirNáttúruauðlindir: kol , brennisteinn , jarðgas , silfur , blý , salt , ræktarland.Ræktanlegt land : 45,91%Varanleg uppskera : 1.12%Annað : 52,97% (2001).
  • 17.
    DýralífDýralíf í Póllandi er líkt því sem er í skógum Evrópu og Vestur-Síberíu. Tegund hryggdýra eru nærri 400, margar tegundir spendýra og meira en 200 fuglategundir.Ein mikilvægasta spenndýrategund er evrópski vísundurinn,mikilfengleg skepna sem reikar um skóga Bialowieska , Borecka , Knyszynska og Bieszczandy.BieszczandyBoreckaBialowieskaKnyszynska

Editor's Notes

  • #3 almennar upplýsingar
  • #5 Austurréttrúnaðarkirjan , mótmælendur og aðrir 5%
  • #9 RomanPolanski
  • #10 FredericChopin
  • #13 Adam Malysz