SlideShare a Scribd company logo
1 of 20
Úkraína Almennar upplýsingar Andri Snær Hilmarsson 7 AJ
Hér er Úkraína en landið er 603.628 km2 Höfuðborgin Ukraína
Úkraína Höfuðborgin heitir Kive Þar búa 2,7 milljónir manna Borgin er ein elsta borg Austur- Evrópu er talin vera byggð um árin 400-500.
Úkraína Landið varð sjálfstætt 24 ágúst árið 1991 þjóðhátíðardagurinn er einmitt þann dag
Úkraína Úkraínskir siðir og venjur eru undir miklum áhrifum frá kristnidómi enda eru flestir Úkraínumenn  kristinnar trúar
Úkraína Áður en Úkraína öðlaðist sjálfstæði árið 1991 var landið hluti af Sovétríkjunum og ætlaðist var til að Sovéska ríkið hefði algeran forgang fram yfir t.d. fjölskylduna
Úkraína Upp til hópa eru Úkraínskir menn kurteisir og félagslyndir Í Úkraínu er gestum þ.a.m. sýnd mikil athygli og þeir leggja mikið upp úr gestrisni.
Úkraína °Matur skiptir miklu máli og matarhefðin byggist að miklu leiti á hefðbundnum úkraínskum uppskriftum
Úkraína Kjöt, kartöflur, ávextir og grænmeti skipta miklu máli og brauð er svo yfirleitt undirstaðan í máltíðum
Úkraína Páskar og jólin eru mjög mikilvægar  hátíðar fyrir fjölskyldunnar
Úkraína Um páskana eru máluð pysansky egg  Jólahátíðin hefst á aðfangadagskvöld með tólf rétta máltíð einn fyrir hvern post (postula)
Úkraína Landbúnaðurinn eru korn, sykurrófur, sólblómafræ, grænmeti, kjöt og mjólk Iðnaðurinn er kol, rafmagn, ýmis málmar, vélar og samgöngutæki
Úkraína Úkraína flytur út málma, eldsneyti og bensín, matvörur, vélar og samgöngutæki.
Úkraína Dýralíf í Úkraínu er mjög fjölbreytilegt Það er hægt að finna yfir 100 tegunda spendýra, 200 tegunda fiska og um 350 tegunda fugla
Úkraína Helstu rándýrin eru úlfar, refir, villikettir og merðir Helstu nagdýr eru jarðíkornar, hamstrar og mýs Helstu fuglar eru skógarhænsni, mávar, uglur, gæsir, endur og storkar
Úkraína Í vestanverðu landinu eru Karpatyfjöllin Dnieper er stærsta áin í Úkraínu Hæsti tindur Úkraínu er Hora Hoverla sem er 2061 metrar   yfir sjávarmáli.
Úkraína Gjaldmiðillinn er Hryvnia.
Úkraína ,[object Object]
 en knattspyrnan er vinsælust,[object Object]
Úkraína Framherjinn Andriy Shevchenko hefur um árabil verið einn fremsti knattspyrnumaður heims og árið 2004 var hann valin besti knattspyrnumaður Evrópu  Bræðurnir  Vitila og Wladimirklitschko hafa báður náð langt í boxi og hafa unnið þungaviktatitla í íþróttum.

More Related Content

Viewers also liked (15)

Fuglar123
Fuglar123Fuglar123
Fuglar123
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Karate
KarateKarate
Karate
 
Rem-kynning-sunna
Rem-kynning-sunnaRem-kynning-sunna
Rem-kynning-sunna
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Eyglo
EygloEyglo
Eyglo
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Bulgaria
BulgariaBulgaria
Bulgaria
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Karate
KarateKarate
Karate
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Kristbjörg Finnland
Kristbjörg FinnlandKristbjörg Finnland
Kristbjörg Finnland
 
Halgrimur Petursson
Halgrimur PeturssonHalgrimur Petursson
Halgrimur Petursson
 
lithaen.sigrun
lithaen.sigrunlithaen.sigrun
lithaen.sigrun
 
Pöndur
PöndurPöndur
Pöndur
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 

úKraíNa

  • 1. Úkraína Almennar upplýsingar Andri Snær Hilmarsson 7 AJ
  • 2. Hér er Úkraína en landið er 603.628 km2 Höfuðborgin Ukraína
  • 3. Úkraína Höfuðborgin heitir Kive Þar búa 2,7 milljónir manna Borgin er ein elsta borg Austur- Evrópu er talin vera byggð um árin 400-500.
  • 4. Úkraína Landið varð sjálfstætt 24 ágúst árið 1991 þjóðhátíðardagurinn er einmitt þann dag
  • 5. Úkraína Úkraínskir siðir og venjur eru undir miklum áhrifum frá kristnidómi enda eru flestir Úkraínumenn kristinnar trúar
  • 6. Úkraína Áður en Úkraína öðlaðist sjálfstæði árið 1991 var landið hluti af Sovétríkjunum og ætlaðist var til að Sovéska ríkið hefði algeran forgang fram yfir t.d. fjölskylduna
  • 7. Úkraína Upp til hópa eru Úkraínskir menn kurteisir og félagslyndir Í Úkraínu er gestum þ.a.m. sýnd mikil athygli og þeir leggja mikið upp úr gestrisni.
  • 8. Úkraína °Matur skiptir miklu máli og matarhefðin byggist að miklu leiti á hefðbundnum úkraínskum uppskriftum
  • 9. Úkraína Kjöt, kartöflur, ávextir og grænmeti skipta miklu máli og brauð er svo yfirleitt undirstaðan í máltíðum
  • 10. Úkraína Páskar og jólin eru mjög mikilvægar hátíðar fyrir fjölskyldunnar
  • 11. Úkraína Um páskana eru máluð pysansky egg Jólahátíðin hefst á aðfangadagskvöld með tólf rétta máltíð einn fyrir hvern post (postula)
  • 12. Úkraína Landbúnaðurinn eru korn, sykurrófur, sólblómafræ, grænmeti, kjöt og mjólk Iðnaðurinn er kol, rafmagn, ýmis málmar, vélar og samgöngutæki
  • 13. Úkraína Úkraína flytur út málma, eldsneyti og bensín, matvörur, vélar og samgöngutæki.
  • 14. Úkraína Dýralíf í Úkraínu er mjög fjölbreytilegt Það er hægt að finna yfir 100 tegunda spendýra, 200 tegunda fiska og um 350 tegunda fugla
  • 15. Úkraína Helstu rándýrin eru úlfar, refir, villikettir og merðir Helstu nagdýr eru jarðíkornar, hamstrar og mýs Helstu fuglar eru skógarhænsni, mávar, uglur, gæsir, endur og storkar
  • 16. Úkraína Í vestanverðu landinu eru Karpatyfjöllin Dnieper er stærsta áin í Úkraínu Hæsti tindur Úkraínu er Hora Hoverla sem er 2061 metrar yfir sjávarmáli.
  • 18.
  • 19.
  • 20. Úkraína Framherjinn Andriy Shevchenko hefur um árabil verið einn fremsti knattspyrnumaður heims og árið 2004 var hann valin besti knattspyrnumaður Evrópu Bræðurnir Vitila og Wladimirklitschko hafa báður náð langt í boxi og hafa unnið þungaviktatitla í íþróttum.

Editor's Notes

  1. Ég heiti Andri og valdi mér Úkraínu til að kynna fyrir ykkur
  2. Þarna er úkraina (segja að hún hafi landamæri við rússlandpólandrúmeníuhvítarússlandi og georgiu