Fólksfjöldi
Íbúar jarðarinnar eru u.þ.b. 7
milljarðar.
Á 19. öld hófst veruleg fólksfjölgun, í
tengslum við bætta heilsugæslu og
þrifnað.
Um 60% mannkyns býr í Asíu.
Tvö fjölmennustu ríki jarðar eru Kína
og Indland.
3.
Fólksfjöldafræði
Fæðingartíðni – hversu margir íbúar
fæðast á hverja 1000 íbúa árlega.
Dánartíðni – hversu margir íbúar
deyja á hverja 1000 íbúa árlega.
Náttúruleg fólksfjölgun – fleiri fæðast
en deyja.
Náttúruleg fólksfækkun – fleiri deyja
en fæðast.
4.
Mestu þéttbýlissvæði jarðar
80% íbúa jarðarinnar búa á um 20%
af flatarmáli hennar.
Ástæður fyrir búsetu fólks geta m.a.
verið gott akurlendi og aðgangur
að hráefnum og orku til iðnaðar.
Dreifbýl landsvæði eru þau of heitu
og köldu – erfitt um fæðuöflun.
5.
Offjölgun
Um 7200 börn fæðast á hverri
klukkustund = 1,2 millj. á viku.
Um milljarður mannkyns lifir án nægilegs
matar.
Talað er um norður/suður skiptingu
jarðar, fátækt, hungursneið og offjölgun
einkennir þjóðir í suðri.
Andstæður vaxa þegar munur ríkra og
fátækra eykst – hætta á óeirðum eða
styrjöldum.
6.
Þróunarlöndin
Fólk flyst í borgina í von um betra líf
– flestir enda í kofaborgum í
úthverfum.
Kofaborgirnar eru kallaðar barriadas
eða favelas í Suður-Ameríku, shanty-
towns í Afríku.
Kofarnir eru úr blikkplötum og
fjölum, ekkert rafmagn er þarna né
vatns- eða skolpleiðslur.
7.
Þróunarlöndin frh.
Einkenni þróunar landanna er m.a. hátt
hlutfall landbúnaðar í skiptingu atvinnu-
greina.
Í þróunarlöndunum deyja 93 af 1000
börnum á fyrsta ári á meðan 19 af 1000
deyja í iðnríkjum!
Offjölgun á sér ekki stað nema land geti
ekki framfleytt íbúum.
Fjölmennustu borgirnar eru Tókíó í Japan
og Mexíkóborg.
8.
Iðnríkin - fólksfjölgun
Í sumum löndum iðnríkjanna er
hörgull (vöntun) á vinnuafli í iðnaði –
farandverkamenn hafa flust inn frá
öðrum löndum.
Vandamál sem fylgja aukinni
ævilengd er aukið hlutfall eldra fólks
sem þarfnast umönnunar yngri
kynslóða.
9.
Spornað við vandanum
Kínverjar leyfa einungis að eitt barn fæðist
í fjölskyldu – þetta hefur verið gagnrýnt
sem ómannúðlegt.
Ef fólk hefur eignast fleiri börn hefur
refsingum verið beitt t.d. í formi fjársekta
Indverjar reyna að draga úr offjölgun með
fræðslu – ekki gengið eins vel og í Kína.
10.
Rússland bls. 14-25
Almennt um svæði Sovétríkjanna
fyrrverandi
• 1991 Sovétríkin hrynja og leysast upp í
15 lýðveldi. – Síðasta heimsveldið –
• 100 þjóðir höfðu byggt gömlu
Sovétríkin.
• Fjarlægð frá vestasta til austasta staðar
er 8000 km og nær yfir 11 tímabelti.
• Sovétríkin voru 217 sinnum stærri en
Ísland.
11.
Rússland – gróður
Túndra:
• Trjálaust land þar sem frost fer aldrei úr
jörðu. Túndran í Síberíu er allt að því
1000 km. að breidd.
Barrskógarbeltið:
• Tekur við sunnan túndrunnar. Stærsta
samfellda skóglendi jarðar, frá Finnlandi
að Kyrrahafi.
12.
Rússland - Landshættir
Mjög kalt er á veturna í Síberíu
(meginlandsloftslag). Meðalhitinn er
ca. -50°C og fer allt niður í -70°C
Úralfjöll:
• Fjallgarður í Rússlandi sem markar skil
Evrópu og Asíu.
Volga:
• Lengsta fljót Evrópu sem rennur í
Kaspíahaf.
13.
Rússland – Landshættirfrh.
Rússnesku árnar eru afar mikilvægar
fyrir samgöngur.
Don – Rennur í Svartahaf.
Dnepr – Rennur í Svartahaf.
Fjórar af lengstu ám heims eru í
Síberíu:
• Ob, Jenísej, Lena sem renna til sjávar í
N-Íshafi.
• Amúr sem rennur til sjávar í Kyrrahaf og
markar landamæri Rússlands og Kína.
14.
Rússland – Landshættirfrh.
Kaspíahaf:
• Stærsta innhaf heims eða um 3.6
sinnum stærra en Ísland.
Í Evrópuhluta Rússlands eru stærstu
vötnin:
• Ladoga og Onega
Í Asíuhlutanum eru helstu vötnin:
• Aralvatn, Balkhashvatn og Bajkalvatn
(sem er stærsta ósalta vatn í heimi.)
15.
Rússland – staðreyndir
Rússland er stærsta land í heimi. 17
milljón ferkílómetrar eða um 165 sinnum
stærra en Ísland.
83% íbúanna eru Rússar – alls um 148
milljónir íbúa.
U.þ.b. 20% Rússa vinna við landbúnað,
þar með talið skógarnytjar og fiskveiðar
(ferskvatn)
Rússar eru stærstu framleiðendur
skógarafurða í heimi.
Þeir eru næst mesta fiskveiðiþjóð í heimi,
næst á eftir Japönum.
16.
Rússland – staðreyndir
Mesti hráefnisforði í heimi – margt sem
erfitt er að nýta vegna lélegra samgangna
og erfiðs veðurfars.
Mikilvægustu hráefnin eru olía; jarðgas;
steinkol og járn.
Rússland er eitt af mestu
framleiðsluríkjum olíu í heimi.
Þrátt fyrir þetta eru Rússar langt á eftir V-
Evrópu í framleiðslu, hún er oft léleg og
framleiðnin er lág.
17.
Rússland - Samgöngur
Járnbrautir eru mikilvægasta
samgönguleiðin í Rússlandi.
Síberíujárnbrautin er lengsta
járnbraut í heimi – 9330 km að
lengd!
Ár og skipaskurðir eru einnig
mikilvægar samgönguleiðir.
Vegir eru víða slæmir og bílaeign
ekki almenn.
18.
Rússland - Umhverfismál
Mjög mikill umhverfisvandamál eru í
Rússlandi.
Í gömlu Sovétríkjunum var
umhverfismálum og
mengunarvörnum ekki sinnt.
Mengun er mikil og almenn,
sérstaklega frá iðnaði.
19.
Á Kólaskaga er ein mesta
iðnaðarmengun á jörðinni. Ef ekki sú
mesta!
Þar er að finna mikið magn af
jarðefnum, t.d. nikkel, kopar og
apetít.
Þegar var verið að byggja upp iðnað
í tengslum við námurnar var ekkert
hirt um hreinsibúnað.
Ath. umhverfi í nánd við borgirnar
Nikel og Montsjegorsk.
20.
Eystrasaltslöndin bls. 26-28
Eistland, Lettland og Litháen eru
kölluð Eystrasaltslöndin.
Þau voru sjálfstæð ríki 1918-1938
þegar þau voru innlimuð inn í
Sovétríkin.
Urðu sjálfstæð ríki árið 1991.
Ísland varð fyrsta ríkið til að
viðurkenna sjálfstæði þeirra.
21.
Eistland
Er minnst Eystrasaltslandanna, aðeins 41.000
ferkílómetrar eða um 40% af flatarmáli
Íslands.
Íbúar eru um 1.6 milljón manns.
Tallin er höfuðborg Eistlands og þar er mest
allur iðnaður samankominn.
Landið er lítið þróað efnahagslega – margir
vinna við landbúnað.
Víðtæk umhverfisspjöll á NA-horni landsins.
Þungmálmar og geislavirk efni frá
fosfórítvinnslu renna út í jarðvatn og
stöðuvötn og jafnvel út í Kirjálabotn sem er
orðinn mjög mengaður.
22.
Lettland
Landið er um 64.600 ferkílómetrar.
Þar búa um 3 milljónir manna.
Höfuðborgin heitir Riga.
Í Lettlandi er iðnvæðingin komin
hvað lengst af Eystrasaltsríkjunum.
Iðnaðurinn byggir einna helst á
vopnaiðnaði, bílaiðnaði og
skipasmíðaiðnaði.
Enn starfa margir við landbúnað og
eru afköstin frekar lítil.
23.
Litháen
Landið er 65.000 ferkílómetrar og er
stærst Eystrasaltsríkjanna.
Íbúarnir eru um 4 milljónir.
Höfuðborgin heitir Viliníus.
Litháar hafa bæði lotið stjórn Pólverja og
Rússa.
Á millistríðsárunum 1920-1939 var Litháen
sjálfstætt ríki, Kaunas var höfuðborg því
Viliníus taldist til Póllands.
24.
Litháen frh
80% íbúanna eru Litháar og eru
kaþólskir.
Landbúnaður er stærsta
atvinnugreinin en matvæla og
vefnaðariðnaður eru stærstu
iðngreinarnar.
Á milli Litháen og Póllands er
landskiki sem tilheyrir Rússlandi.
Úkraína, Hvíta Rússlandog Moldavía
Árið 1991 bættust við 3 ný lönd í Austur
Evrópu:
Úkraína
Hvíta Rússland
Moldavía
Úkraína er stærst og fjölmennast og eina
landið sem hefur aðgang að sjó.
Í Úkraínu og Hvíta Rússlandi eru töluð mál
sem eru náskyld rússnesku en rúmenska í
Moldavíu.
Hvíta Rússland og Moldavía hafa aldrei
verið sjálfstæð fyrr .
27.
Úkraína
Úkraína er næst stærsta land í Evrópu á
eftir Rússlandi.
Íbúar eru um 52 milljónir og er Ú.
sjötta fjölmennasta ríki Evrópu
Kiev er höfuðborgin . Aðrar helstu
borgir eru: Kharkov, Donetsk og
Odessa.
Úkraína er ekki auðugt land en hefur
allar forsendur til að verða það.
28.
Í Úkraínu eru miklar náttúruauðlindir.
Steinkol og járngrýti skipta iðnaðinn
mestu máli.
Helsta iðnaðarsvæðið er Donbss sem er
eitt stærsta iðnaðarsvæði heims.
Iðnaðurinn er ekki samkeppnisfær við
iðnað í V- Evrópu.
Önnur auðlind Úkraínu er sk. fokmold eða
“lössjarðvegur”
Í svörtu moldinni er ræktað mikið magn
af hveiti, maís og sykurrófum.
Lössjarðvegur varð til á ísöld.
29.
Hvíta Rússland
Hvíta Rússland er um helmingi
stærra en Ísland.
Í landinu búa um 10 milljónir manna.
Höfuðborgin heitir Minsk.
Aðal atvinnuvegirnir eru landbúnaður
og iðnaður.
• Landbúnaðurinn er líkur því sem gerist í
Eystrasaltslöndunum, hveiti, rúgur og
kartöflur.
• Iðnaðurinn er aðallega vélaiðnaður.
Vörubílar og landbúnaðarvélar.
30.
frh.
Á tímum Sovétríkjanna lá leiðin til
Evrópu í gegnum Hvíta Rússland. Þar
eru akvegir, járnbrautir og
olíuleiðslur sem liggja frá Rússlandi
til Mið-Evrópu.
Sökum alls þessa hefur landið oft
orðið illa úti í styrjöldum. Síðast í
heimsstyrjöldinni síðari.
31.
Moldavía
Landið liggur á milli Úkraínu og Rúmeníu
og er um 1/3 af stærð Íslands.
Höfuðborgin heitir Kíshínjov.
Í landinu búa um 4,3 milljónir manna. Þar
af eru 2/3 Rúmenar og er rúmenska
opinbert mál í landinu.
Moldavía var hluti af Rúmeníu áður og
vilja margir að löndin sameinist aftur.
Helsti atvinnuvegurinn er landbúnaður.
Þar er helst ræktaðar vínþrúgur í
vínframleiðslu og rósir í ilmefnaiðnað.
33.
Nýju ríkin álandssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi
Úkraína, Hvíta-Rússland og Moldavía
Hvíta Rússland bls. 29
10 milljónir íbúa
Minsk höfuðborgin
Mikill iðnaður, einkum vélaiðnaður (í kringum Minsk)
Moldavía bls. 30
4,3 milljónir íbúa
Kíshínjov höfuðborgin
Dæmigert landbúnaðarland
• Vínframleiðsla
• Rósarækt (til ilmefnaframleiðslu)
Úkraína (Getur orðið stórveldi í A – Evrópu bls. 28)
• Náttúruauðlindir –svört mold (frjósamur fínkornóttur jarðvegur)
Stærsta land í Evrópu eftir Rússlandi
Íbúafjöldi 52 milljónir (6. stærst í Heimi)
Kíev höfuðborgin
34.
Nýju ríkin álandssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi
Kákasuslönd: Georgía – Armenía og
Aserbaídsjan
Georgía bls. 30
5,4 milljónir íbúa
Tbílísí höfuðborgin
Stalín þekktasti Georgíumaðurinn
Armenía bls. 30
3,7 milljónir íbúa
Jerevan höfðuborgin
Jarðskjálftasvæði
Deila um Nagorno-Karabakh hérað milli Armena og Aserbaídsjana.
Tilheyrir Aserbaídsjan í dag en íbúarnir eru flestir kristnir í héraðinu.
Aserbaídsjan bls. 32
7,8 milljónir íbúa
Bakú höfuðborgin
35.
Nýju ríkin álandssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi
Mið- Asíulýðveldin
Túrkmenistan, Úsberkistan, Tadsjikistan, Kirgistan og Kasakstan.
Kasakstan
Íbúar 14 milljónir
Höfuðborg : Alma – Ata
Umhverfisvandamál
• Árum saman gerðu Sovétmenn kjarnorkutilraunir á slóðum Kasakstan.
• Þriðja hvert barn fæðist vanskapað : með krabbamein eða bilað ónæmiskerfi.
Úsebekistan
• Íbúar 27 milljónir
• Höfuðborg : Tashkent
Aralvatn – vatn sem er að hverfa
• Ekkert afrennsli er úr Aralvatni, sem er á þurrkasvæði og uppgufun því mikil.
• Var eitt sinn fjórða stærsta stöðuvatn heims, en hefur misst rúmlega helming af flatarmáli.
Farið úr því að vera eitt af 4 stærstu í númer 6.
• Öll fiskveiði hætt en áður fyrr störfuðu rúmlega 60.000 manns þarna.
• Stefnt er að færa stöðuvatnið aftur í fyrra horf með því að veita í það vatni.
• Reyna að framkalla regn og úrkomu, láta snjó frysta og svo bráðna og renna svo í Aralvatn.