Tékkland
TékklandTékkland er land í Austur-Evrópu.Nágrannaþjóðir Tékklands eru : Slóvakía, Pólland, Þýskaland og Austurríki.
TékklandFlatarmál Tékklands er 78.703 km2.Höfuðborgin er Prag.Aðrar stórar borgir eru : Ostrava, Brno, Plzen og Olomouc.Trúarbrögð : Rómversk kaþólskir / hússítar.Gjaldmiðillinn er króna eða koruna.Tungumálið er tékkneska og náttúruauðæfi eru: kol, kaolín, leir og grafít.
TékklandTékkland er í Evrópusambandinu og er búið að vera í því síðan 1997.Þar er þingbundið lýðræði, forsetinn heitir : VáclavKlaus.Í Tékklandi er hálent og meginlandsloftslag.VáclavKlaus
Iðnaður í TékklandiIðnaður er mikill og er m.a. :     Eldsneyti, járnvinnsla, vélar og tæki, kol, farartæki, gler, vopn og fleira.Landbúnaður er einnig mikill, m.a. ræktar Tékkland :     Korn, kartöflur, sykurrófur, humall, ávextir, svín, nautgripir, alifuglar og timbur. Fræga bílamerkið Skoda er frá Tékklandi.
Tékkland er þekkt fyrir brúðuleikhús sín og tékkneskan handskorinn kristal.
PragHradschinkastali í Prag. Hann hefur verið bústaður forseta lýðveldisins síðan 1918.     Prag er höfuðborg Tékklands.     Prag er við ána Moldá og er aðal viðskipta- og iðnaðarborg landsins.     Prag hefur verið ein meginmiðstöð menningar í Evrópu um aldir. Fyrsti háskólinn í Mið-Evrópu var stofnaður þar á 1348, Karlsháskólinn.
PragÍ Prag er fjöldi leikhúsa, mörg tónlistarhús,a.m.k eru 90 kirkjur og kapellur og fleirigamlir og merkir staðir.Moldárhöfnin við Holesovice er mikilvægur hlekkur í viðskiptum og vöruflutningum á ánni.Þjóðleikhúsið í Prag
Frægar byggingar í PragFrægar byggingar í Prag eru t.d. :RáðhúsiðStjörnuklukkanKarlstorgiðWenseltorgEinnig er fjöldi bókasafna í Prag.Stjörnuklukkan í Prag.
Karlstorgið í PragKarlstorgið er 530 m langt og 150 m breitt. Þar var kvikfjármarkaður til 1848 en nú líkist þetta frekar skemmtigarði með allskonar styttum af tékkneskum vísindamönnum og miklum gróðri. Þar eru einnig nokkrar kirkjur.Karlstorg
Aðrar stórar borgir í TékklandiFrá OstravaFrá BrnoFrá OlomoucFrá Plzen
Aðrar stórar borgir í TékklandiBrno :Hún er næststærsta borgin í TékklandiUm 405.337 manns búa þarOstrava :Hún er þriðja stærsta borgin í TékklandiEr ein helsta iðnaðarborg landsinsÞar búa um 315.000 mannsPlzen :Þar búa um 163.000 mannsBorgin er 138 ferkílómetrar að stærðOlomouc :Þar búa um 100.000 íbúarÍ bænum er súla heilagar þrenningar sem er á heimsminjaskrá UNESCO en hún var reist árið 1740.Súla heilagar þrenningar
Fjöll í TékklandiRisafjöllin eða Krkonose, Sudeta fjöll, KrusneHory fjöll og Sumara fjöll eru 4 fjöll af mjög mörgum í Tékklandi.Sudeta-fjöll
Risafjöll eða KrkonošeKrkonoše-fjöll er fjallgarður sem liggur á landamærum Póllands og TékklandsÞað er 1.602 m hátt.Yfir sjávarmáliÞað er stunduð skemmtileg starfsemi eins og að skíða, í fjöllunum.Þau þykja mjög falleg
Jól í Tékklandi    Jólin og aðventan hafa mikið aðdráttarafl fyrir þá sem vilja upplifa eitthvað nýtt og sérstakt.
Jól í TékklandiVatnakarfi er eitt af táknum jóla í tékklandi Byrjað er að gefa gjafir 5. desemberÍ Telc er falleg uppsetning af jesúbarninu sem er á heimsminjaskrá UNESCOHápunktur jólanna eru áramótinVatnakarfi
Jól í TékklandiAðfangadagur í Tékklandi er mjög líkur aðfangadeginum á ÍslandiJólamaturinn þar er fiskisúpa, steiktur vatnakarfi og kartöflusalatÞau fá gjafir eftir mat eins og á ÍslandiÞað er mikið um sætabrauð á jólum í TékklandiMikil tónlist hljómar yfir hátíðarnarSætabrauð jólannaHefðbundinn jólamatur
Áramót í TékklandiÍ Tékklandi eru áramótin hápunktur jólanna. Þá er mikil hátíðMikið er af :FlugeldumTékkneskum bjór og víniStrætin fyllast af fólki Áramótin, strætin fyllast af fólki...Budweiser, einn frægasti bjórinn í Tékklandi

Tekkland

  • 1.
  • 2.
    TékklandTékkland er landí Austur-Evrópu.Nágrannaþjóðir Tékklands eru : Slóvakía, Pólland, Þýskaland og Austurríki.
  • 3.
    TékklandFlatarmál Tékklands er78.703 km2.Höfuðborgin er Prag.Aðrar stórar borgir eru : Ostrava, Brno, Plzen og Olomouc.Trúarbrögð : Rómversk kaþólskir / hússítar.Gjaldmiðillinn er króna eða koruna.Tungumálið er tékkneska og náttúruauðæfi eru: kol, kaolín, leir og grafít.
  • 4.
    TékklandTékkland er íEvrópusambandinu og er búið að vera í því síðan 1997.Þar er þingbundið lýðræði, forsetinn heitir : VáclavKlaus.Í Tékklandi er hálent og meginlandsloftslag.VáclavKlaus
  • 5.
    Iðnaður í TékklandiIðnaðurer mikill og er m.a. : Eldsneyti, járnvinnsla, vélar og tæki, kol, farartæki, gler, vopn og fleira.Landbúnaður er einnig mikill, m.a. ræktar Tékkland : Korn, kartöflur, sykurrófur, humall, ávextir, svín, nautgripir, alifuglar og timbur. Fræga bílamerkið Skoda er frá Tékklandi.
  • 6.
    Tékkland er þekktfyrir brúðuleikhús sín og tékkneskan handskorinn kristal.
  • 7.
    PragHradschinkastali í Prag.Hann hefur verið bústaður forseta lýðveldisins síðan 1918. Prag er höfuðborg Tékklands. Prag er við ána Moldá og er aðal viðskipta- og iðnaðarborg landsins. Prag hefur verið ein meginmiðstöð menningar í Evrópu um aldir. Fyrsti háskólinn í Mið-Evrópu var stofnaður þar á 1348, Karlsháskólinn.
  • 8.
    PragÍ Prag erfjöldi leikhúsa, mörg tónlistarhús,a.m.k eru 90 kirkjur og kapellur og fleirigamlir og merkir staðir.Moldárhöfnin við Holesovice er mikilvægur hlekkur í viðskiptum og vöruflutningum á ánni.Þjóðleikhúsið í Prag
  • 9.
    Frægar byggingar íPragFrægar byggingar í Prag eru t.d. :RáðhúsiðStjörnuklukkanKarlstorgiðWenseltorgEinnig er fjöldi bókasafna í Prag.Stjörnuklukkan í Prag.
  • 10.
    Karlstorgið í PragKarlstorgiðer 530 m langt og 150 m breitt. Þar var kvikfjármarkaður til 1848 en nú líkist þetta frekar skemmtigarði með allskonar styttum af tékkneskum vísindamönnum og miklum gróðri. Þar eru einnig nokkrar kirkjur.Karlstorg
  • 11.
    Aðrar stórar borgirí TékklandiFrá OstravaFrá BrnoFrá OlomoucFrá Plzen
  • 12.
    Aðrar stórar borgirí TékklandiBrno :Hún er næststærsta borgin í TékklandiUm 405.337 manns búa þarOstrava :Hún er þriðja stærsta borgin í TékklandiEr ein helsta iðnaðarborg landsinsÞar búa um 315.000 mannsPlzen :Þar búa um 163.000 mannsBorgin er 138 ferkílómetrar að stærðOlomouc :Þar búa um 100.000 íbúarÍ bænum er súla heilagar þrenningar sem er á heimsminjaskrá UNESCO en hún var reist árið 1740.Súla heilagar þrenningar
  • 13.
    Fjöll í TékklandiRisafjöllineða Krkonose, Sudeta fjöll, KrusneHory fjöll og Sumara fjöll eru 4 fjöll af mjög mörgum í Tékklandi.Sudeta-fjöll
  • 14.
    Risafjöll eða KrkonošeKrkonoše-fjöller fjallgarður sem liggur á landamærum Póllands og TékklandsÞað er 1.602 m hátt.Yfir sjávarmáliÞað er stunduð skemmtileg starfsemi eins og að skíða, í fjöllunum.Þau þykja mjög falleg
  • 15.
    Jól í Tékklandi Jólin og aðventan hafa mikið aðdráttarafl fyrir þá sem vilja upplifa eitthvað nýtt og sérstakt.
  • 16.
    Jól í TékklandiVatnakarfier eitt af táknum jóla í tékklandi Byrjað er að gefa gjafir 5. desemberÍ Telc er falleg uppsetning af jesúbarninu sem er á heimsminjaskrá UNESCOHápunktur jólanna eru áramótinVatnakarfi
  • 17.
    Jól í TékklandiAðfangadagurí Tékklandi er mjög líkur aðfangadeginum á ÍslandiJólamaturinn þar er fiskisúpa, steiktur vatnakarfi og kartöflusalatÞau fá gjafir eftir mat eins og á ÍslandiÞað er mikið um sætabrauð á jólum í TékklandiMikil tónlist hljómar yfir hátíðarnarSætabrauð jólannaHefðbundinn jólamatur
  • 18.
    Áramót í TékklandiÍTékklandi eru áramótin hápunktur jólanna. Þá er mikil hátíðMikið er af :FlugeldumTékkneskum bjór og víniStrætin fyllast af fólki Áramótin, strætin fyllast af fólki...Budweiser, einn frægasti bjórinn í Tékklandi

Editor's Notes

  • #14 Spurja Helgu um textann ..