SlideShare a Scribd company logo
Tékkland
Tékkland     - Stærð : 787.703 km2- Íbúafjöldi : 10.241.000 - Höfuðborg : Prag - Tungumál : Tékkneska - Trúarbrögð : Rómversk- kaþólskir eða hússítar - Stjórnafar : Lýðveldi Gjaldmiðill : Króna ( koruna )
Iðnaður og landbúnaður  Í Tékklandi er framleitt - Eldsneyti, járn, vélar og tæki, kol, faratæki, gler og vopn  Það sem er mest ræktað í Tékklandi er - korn, kartöflur, sykurrófur, humall, ávextir, svín, nautgripir, alifuglar og timbur  alifuglar kartöflur
Tékkland er þekktast fyrir brúðuleikhúsin sín og tékkneska kristalinn
Frá árinu 1997 hefur Tékkland verið í Evrópusambandinu. Þar er þingbundið lýðræði.Forsetin í Tékklandi heitir VáclavKlaus
Prag  Prag er höfuðborg Tékklands - Borgin stendur við Moldá - Borginni er skipt í 10 hluta með sérstjórn - Fyrsti háskóli í Mið- Evrópu, Karlsháskóli var stofnaður í Prag árið 1348
Prag  Í borginni eru fjöldi leikhúsa, tvö óperusvið, þrjár fílharmónikusveitir og mörg tónlistarhús  Það eru a.m.k 90 kirkjur og kapellur, fjöldi minnismerkja og gömul hús eru friðuð    Í borginni eru fjöldi leikhúsa, tvö óperusvið, þrjár fílharmónikusveitir og mörg tónlistarhús  Það eru a.m.k 90 kirkjur og kapellur, fjöldi minnismerkja og gömul hús eru friðuð
Aðrar borgir  Brno Ostrava Plzen Olomouc Karlovy- Er þekt fyrir heilsulindir og laðar til sín marga ferðamenn  Karlovy Karlovy
Þektir staðir í Prag  Ráðhúsið í Prag Stjörnuklukkan í Prag- Hún sýnir hreyfingar stjörnuhiminsins allt árið með mánuðum, dögum og klukkustundum Karlstorgið  Wenzeltorgið
Landslag Tékkland er hálent land  Það liggja tvær ár í gegnum Tékkland- Moldá og Elba Stærstu fjöllin eru - Sumava , Suderafjöll og KrunsneHory
Aðventa  Í Tékklandi er hægt að finna ýmsar furðulegar frumlegar jólagjafir s.s. Leikföng úr tré fyrir börn, sérhannaða skartgripi, fallegan kristal og jafnvel graslíkkjörinn Becherovka.  Tékkneskt jólaskraut þykir einnig afar skemmtilegt- Úr gleri, tré eða jafnvel stráum
Aðventa  Aðventan hefst í Tékklandi eins og annar staðar á fjórða sunnudegi fyrir jól. Byrjað er að gefa gjafir 5.desember á degi heilags Nikurálsar, þegar dýrlingurinn sjálfur fer hús úr húsi í fylgd engils og djöfuls, og útbýtir litlum gjöfum.
Vatnakarfinn  Vatnakarfinn er einn af táknum jólanna í Tékklandi.- Vatnakarfar eru aldir í vörnum í Suður-Bæheimi, þaðan fluttir í fiskeldistöðvar og loks í stór plastílát sem sjá má á götum borga og bæja í Tékklandi fyrir jólin Vatnakarfinn er einn af táknum jólanna í Tékklandi.- Vatnakarfar eru aldir í vörnum í Suður-Bæheimi, þaðan fluttir í fiskeldistöðvar og loks í stór plastílát sem sjá má á götum borga og bæja í Tékklandi fyrir jólin
Vatnakarfinn Fiskisalarnir velja rétta vatnakafarann fyrir þig sem þú getur annað hvort borðað eða sleppt lausum .... Í anda jólanna  Þegar heim er komið er fiskurinn gjarnan settur í baðkerið á heimilinu - Svo hann verði sem ferskastur þegar hann er svo borðaður á aðfangadag
Jólamaturinn Á aðfangadag borðar fjölskyldan jólamatinn sem samanstendur yfirleitt af- Fiskisúpu og steiktum vatnakafara með karföflusallati
Gamlárskvöld  Það er mikið um dýrðir á gamlárskvöld. Stræti og torg í borgum og bæjum fyllast af fólki og flugeldar skreyta himininn.- Að sjálfsögðu er skálað fyrir nýju ári í Tékkneskum bjór, Becherovka, frá Karlsbad og góðum tékkneskum vínum. Í Karlsbad er sérstök nýársgleði.

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
Marius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
Expeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Pixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
marketingartwork
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
Skeleton Technologies
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
SpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Lily Ray
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
Rajiv Jayarajah, MAppComm, ACC
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
Christy Abraham Joy
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
Vit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
MindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

TéKkland Show

  • 2. Tékkland - Stærð : 787.703 km2- Íbúafjöldi : 10.241.000 - Höfuðborg : Prag - Tungumál : Tékkneska - Trúarbrögð : Rómversk- kaþólskir eða hússítar - Stjórnafar : Lýðveldi Gjaldmiðill : Króna ( koruna )
  • 3. Iðnaður og landbúnaður Í Tékklandi er framleitt - Eldsneyti, járn, vélar og tæki, kol, faratæki, gler og vopn Það sem er mest ræktað í Tékklandi er - korn, kartöflur, sykurrófur, humall, ávextir, svín, nautgripir, alifuglar og timbur alifuglar kartöflur
  • 4. Tékkland er þekktast fyrir brúðuleikhúsin sín og tékkneska kristalinn
  • 5. Frá árinu 1997 hefur Tékkland verið í Evrópusambandinu. Þar er þingbundið lýðræði.Forsetin í Tékklandi heitir VáclavKlaus
  • 6. Prag Prag er höfuðborg Tékklands - Borgin stendur við Moldá - Borginni er skipt í 10 hluta með sérstjórn - Fyrsti háskóli í Mið- Evrópu, Karlsháskóli var stofnaður í Prag árið 1348
  • 7. Prag Í borginni eru fjöldi leikhúsa, tvö óperusvið, þrjár fílharmónikusveitir og mörg tónlistarhús Það eru a.m.k 90 kirkjur og kapellur, fjöldi minnismerkja og gömul hús eru friðuð Í borginni eru fjöldi leikhúsa, tvö óperusvið, þrjár fílharmónikusveitir og mörg tónlistarhús Það eru a.m.k 90 kirkjur og kapellur, fjöldi minnismerkja og gömul hús eru friðuð
  • 8. Aðrar borgir Brno Ostrava Plzen Olomouc Karlovy- Er þekt fyrir heilsulindir og laðar til sín marga ferðamenn Karlovy Karlovy
  • 9. Þektir staðir í Prag Ráðhúsið í Prag Stjörnuklukkan í Prag- Hún sýnir hreyfingar stjörnuhiminsins allt árið með mánuðum, dögum og klukkustundum Karlstorgið Wenzeltorgið
  • 10. Landslag Tékkland er hálent land Það liggja tvær ár í gegnum Tékkland- Moldá og Elba Stærstu fjöllin eru - Sumava , Suderafjöll og KrunsneHory
  • 11. Aðventa Í Tékklandi er hægt að finna ýmsar furðulegar frumlegar jólagjafir s.s. Leikföng úr tré fyrir börn, sérhannaða skartgripi, fallegan kristal og jafnvel graslíkkjörinn Becherovka. Tékkneskt jólaskraut þykir einnig afar skemmtilegt- Úr gleri, tré eða jafnvel stráum
  • 12. Aðventa Aðventan hefst í Tékklandi eins og annar staðar á fjórða sunnudegi fyrir jól. Byrjað er að gefa gjafir 5.desember á degi heilags Nikurálsar, þegar dýrlingurinn sjálfur fer hús úr húsi í fylgd engils og djöfuls, og útbýtir litlum gjöfum.
  • 13. Vatnakarfinn Vatnakarfinn er einn af táknum jólanna í Tékklandi.- Vatnakarfar eru aldir í vörnum í Suður-Bæheimi, þaðan fluttir í fiskeldistöðvar og loks í stór plastílát sem sjá má á götum borga og bæja í Tékklandi fyrir jólin Vatnakarfinn er einn af táknum jólanna í Tékklandi.- Vatnakarfar eru aldir í vörnum í Suður-Bæheimi, þaðan fluttir í fiskeldistöðvar og loks í stór plastílát sem sjá má á götum borga og bæja í Tékklandi fyrir jólin
  • 14. Vatnakarfinn Fiskisalarnir velja rétta vatnakafarann fyrir þig sem þú getur annað hvort borðað eða sleppt lausum .... Í anda jólanna Þegar heim er komið er fiskurinn gjarnan settur í baðkerið á heimilinu - Svo hann verði sem ferskastur þegar hann er svo borðaður á aðfangadag
  • 15. Jólamaturinn Á aðfangadag borðar fjölskyldan jólamatinn sem samanstendur yfirleitt af- Fiskisúpu og steiktum vatnakafara með karföflusallati
  • 16. Gamlárskvöld Það er mikið um dýrðir á gamlárskvöld. Stræti og torg í borgum og bæjum fyllast af fólki og flugeldar skreyta himininn.- Að sjálfsögðu er skálað fyrir nýju ári í Tékkneskum bjór, Becherovka, frá Karlsbad og góðum tékkneskum vínum. Í Karlsbad er sérstök nýársgleði.

Editor's Notes

  1. Tékkland Hér er Tékkneski fáninn og eitthver mynd úr borg frá tékklandi
  2. Tékkland er 787.703 ferkílómetrar að stærð og þar búa 10.241.000 manns. Höfuðborgin heitir Prag, og þar er töluð tékkneska. Flestir eru Rómversk- Kaþólskir eða hússítar. Stjórnafarið er lýðveldi og gjaldmiðillinn Króna eða koruna
  3. Í tékkandi er framleitt eldsneyti,járn, vélar og tæki,kol, faratæki og svo gler og vopn. Tékkar hafa gott rækrunarland og rækta mest korn,kartöflur, sykurrófur, humall, ávextir.svín, nautgripir, alifuglar og timbur hér eru myndir af alifuglum og kartöflum
  4. Tékkir eru þekktastir fyrir tékkneska kristalinn sinn og brúðuleikhúsin sín. Hér er tékknesk ljóskakróna og tékknesk brúða
  5. Frá árinu 1997 hefur Tékkland verið í Evrópusambandinu. Í tékklandi er þingbundið lýðræði og forsetinn heitir VáclavKlaus.
  6. Höfuðborgin í Tékklandi heitir Prag og stendur við ánna Moldá, borginni er skipt í 10 hluta með sérstjórn, Karlháskólinn sem var stofnaður árið 1348 var fyrsti háskólrinn í evrrópu
  7. Í borginni eru a.m.k 90 kirkjur og kapellur,fjöldi leikhúsa,óperuhús og miminnismerki og gömul hús eru friðuð.
  8. Aðrar borgir eru -Brno-Ostrava-Plzen-Olomouc og - Karlovy sem er þekkt fyrir heilsulindir sínar sem laða til sín marga ferðmenn hér eru 2 myndir frá Karlovy
  9. Þekktustu staðirnir í Prag eru Ráðhúsið í prag, karlstorgið, wenzeltorgið og Stjörnuklukkan í Prag sem sýnir hreyfingar stjörnuhiminsins allt árið með mánuðum,dögum og klukkustundum.
  10. Tékkland er mjög hálent land, stæstu fjöllin í tékkalndi heita Sumava, Suderafjöll og KrunsneHory, það liggja 2 ár í gegnum tékkland, þær Moldá og Elba
  11. Jólin í tékklandi laða til sín marga ferðamenn sem vilja upplifa eitthvað öðruvísi og spennandi um jólin. Tékkneskt jólaskraut þykir mjög skrautlegt og skemmtilegt og það er hægt að finna ýmsar fallegar jólagjafit og leikföng rétt fyrir jól s.s leikföng úr tré fyrir börn,sérhannaða skartgripi, fallegan handskorinn kristal eða jafnvel graslíkkjörinn Becherovka.
  12. Ein og annarstaðar byrjar aðventan á fjórða sunnudegi fyrir jól. Byrjað er að gefa gjafir 5.desember á degji heilags Nikurlásar, þá fer dýrlingurinn sjálfur hús úr húsi og útbýtir litlum gjöfum í fylgd með engli og djöfli
  13. Vartnakarfinn er eitt af táknum jólanna í Tékklandi. Vatnakarfarnir eru aldir í vötnum í suður-bæheimi og síðan fluttir í fiskeldisstöðvar og svo í stórum plasílátum til borga og bæja, sem svo príða göturnar rétt fyrir jól
  14. Fiskisalarnir velja rétta fiskinn fyrir þig sem þú getur svo annaðhvort borðað eða sleppt lausum í anda jólannaþegar heim er komið er fiskurinn oft settur í baðkerið heima svo hann sé sem ferskastur þegar hann er svo borðaður á aðfangadag hér er fiskisali að velja fisk fyrir konu
  15. Á aðfangadag borðar fjölskyldan saman jólamatinn sem samanstendur yfirleitt af fiskisúpu,steiktum vatnakafara með karföflusallati
  16. Það er mikið um dýrðir á gamlárskvöld. Stræti og torg fyllast af fólki og flugeldar skreyta himininn. Og að sjálfsögðu er skálað fyrir nýju áru með tékkneskum bjór og tékkneskum vínum.