SlideShare a Scribd company logo
Hallgrímur Pétursson
Fæðingarár og staður Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614. Hann fæddist í Gröf á Höfðaströnd en var honum snemma komið fyrir á hólum. Gröf á Höfðaströnd
Uppvaxtarár Hallgrímur var góður námsmaður þrátt fyrir að hafa verið erfiður í æsku. Þar sem hann var óþægur drengur var hann rekinn úr skóla og sendur til Glückstadt. Þar lærði hann málmsmíði. Glückstadt
Lærlingur í járnsmíði Nokkrum árum eftir að hann lærði málmsmíði starfaði hann sem lærlingur hjá járnsmiði í kaupmannahöfn. Þar hittir Brynjólfur biskup hann og kemur honum fyrir í Vorfrúarskóla. Þar lærði hann að vera prestur.
Námsárin í Kaupmannahöfn Hallgrímur lærði í nokkur ár í Frúarskóla og gekk það mjög vel.  Hallgrímur var kominn í efstabekk haustið 1636. Síðar bar svo til að nokkrir íslendingar komu til kaupmannahafnar en höfðu þeir lent í Tyrkjaráninu. Voru íslendingarnir farnir að ryðga í kristinni trú og jafnvel líka í móðurmálinu.  Var Hallgrímur þá valinn til að fara yfir kristinfræðin með þeim.
Hjónaband og barnseignir Þau komu til lands í Keflavík en var Guðríður þá ófrísk af fyrsta barni þeirra.  Guðríður og Hallgrímur eignuðust nokkur börn en öll dóu þau ung að aldri fyrir utan Eyjólf elsta son þeirra. Í hópnum sem Hallgrímur fór yfir fræðin með var ein kona að nafni Guðríður Símonardóttir en var hún gift manni að nafni Eyjólfur Sölmundarson. En hann hafði sloppið við að vera rænt.  Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin. Hallgrímur yfirgaf námið í Kaupmannahöfn og fór til Íslands með Guðríði , þegar hópurinn var sendur heim.
Starf Hallgríms sem prestur Stuttu eftir að Hallgrímur flutti til Íslands hitti hann Brynjólf í annað sinn en var hann þá orðinn prestur í Skálholti. Brynjólfur vígði Hallgrím til biskups á Hvalsnesi. Árið 1651 varð Hallgrímur prestur á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd En talið er að honum hafi líkað betur þar. Hvalsnes Saurbær á Hvalfjarðarströnd
Ljóð Var Hallgrímur mikið ljóðskáld og orti hann mikið af sálmum og ljóðum. Hallgrímur er þekktastur fyrir Passíusálmana og  ljóðið allt eins og blómstrið eina. En frægastar eru heilræðavísurnar sem hann orti fyrir börn En geyma þær mikið af gagnlegum samnindum Í heilræðavísum  fjallaði Hallgrímur um  Mikilvægi góðrar menntunar Að vera           heiðarlegur Og að vera samviskusamur og   trúr Guði
Ævilok Á síðustu árum Hallgríms Bjó hann á Ferstiklu. Hallgrímur þjáðist af holdsveiki sem dró hann til dauða árið 1674.

More Related Content

What's hot

Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)guest9c3c21
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestfb47db
 
Hallgrímur pétursson slideshow
Hallgrímur pétursson slideshowHallgrímur pétursson slideshow
Hallgrímur pétursson slideshowÖldusels Skóli
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointguest764775
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Hallgrímuer
HallgrímuerHallgrímuer
Hallgrímueroldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
oldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
lekaplekar
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonellagella
 

What's hot (13)

Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson slideshow
Hallgrímur pétursson slideshowHallgrímur pétursson slideshow
Hallgrímur pétursson slideshow
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpoint
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímuer
HallgrímuerHallgrímuer
Hallgrímuer
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Viewers also liked

NORTH CAROLINA TAX SUMMARY
NORTH CAROLINA TAX SUMMARYNORTH CAROLINA TAX SUMMARY
NORTH CAROLINA TAX SUMMARY
Kenneth "Kip" Nance
 
Make the World Better: Tools for Designing Bright Green Cities
Make the World Better: Tools for Designing Bright Green CitiesMake the World Better: Tools for Designing Bright Green Cities
Make the World Better: Tools for Designing Bright Green Cities
Xanthe
 
Driving Social Traffic
Driving Social TrafficDriving Social Traffic
Driving Social Traffic
Kate Buck Jr
 
Concept Presentation Delft Map
Concept Presentation Delft MapConcept Presentation Delft Map
Concept Presentation Delft Mapwing621
 
Data Hrm
Data HrmData Hrm
Data Hrm
datatechtry
 
SNML-TNG: Linked Media Interfaces. Graphical User Interfaces for Search and A...
SNML-TNG: Linked Media Interfaces. Graphical User Interfaces for Search and A...SNML-TNG: Linked Media Interfaces. Graphical User Interfaces for Search and A...
SNML-TNG: Linked Media Interfaces. Graphical User Interfaces for Search and A...
Salzburg NewMediaLab
 
SNIA SDC 2010 Scality SCOP Launch
SNIA SDC 2010 Scality SCOP LaunchSNIA SDC 2010 Scality SCOP Launch
SNIA SDC 2010 Scality SCOP LaunchMarc Villemade
 
Sell Your Home With Only Way Carolina and Have Your Home Advertised Here
Sell Your Home With Only Way Carolina and Have Your Home Advertised HereSell Your Home With Only Way Carolina and Have Your Home Advertised Here
Sell Your Home With Only Way Carolina and Have Your Home Advertised Here
Kenneth "Kip" Nance
 
Visionsbroschyr
Visionsbroschyr Visionsbroschyr
Visionsbroschyr wartofta
 
Turn Number Soup Into Brain Food
Turn Number Soup Into Brain FoodTurn Number Soup Into Brain Food
Turn Number Soup Into Brain Food
Emily H. Griebel
 
Sqlserver 2012 installation step by step
Sqlserver 2012 installation step by stepSqlserver 2012 installation step by step
Sqlserver 2012 installation step by step
Oracle Apps DBA
 
2011 willowbank nz a thon yr 0 2
2011 willowbank nz a thon yr 0 22011 willowbank nz a thon yr 0 2
2011 willowbank nz a thon yr 0 2Juliana
 
Fast guidetonkoj
Fast guidetonkojFast guidetonkoj
Fast guidetonkoj
AXM
 

Viewers also liked (20)

Dt Bilbao
Dt BilbaoDt Bilbao
Dt Bilbao
 
Ws4.1.5
Ws4.1.5Ws4.1.5
Ws4.1.5
 
NORTH CAROLINA TAX SUMMARY
NORTH CAROLINA TAX SUMMARYNORTH CAROLINA TAX SUMMARY
NORTH CAROLINA TAX SUMMARY
 
Ws6.2.4
Ws6.2.4Ws6.2.4
Ws6.2.4
 
Make the World Better: Tools for Designing Bright Green Cities
Make the World Better: Tools for Designing Bright Green CitiesMake the World Better: Tools for Designing Bright Green Cities
Make the World Better: Tools for Designing Bright Green Cities
 
12c installation
12c installation12c installation
12c installation
 
Driving Social Traffic
Driving Social TrafficDriving Social Traffic
Driving Social Traffic
 
Concept Presentation Delft Map
Concept Presentation Delft MapConcept Presentation Delft Map
Concept Presentation Delft Map
 
Data Hrm
Data HrmData Hrm
Data Hrm
 
Autos tunning
Autos tunningAutos tunning
Autos tunning
 
The American Flag
The American FlagThe American Flag
The American Flag
 
SNML-TNG: Linked Media Interfaces. Graphical User Interfaces for Search and A...
SNML-TNG: Linked Media Interfaces. Graphical User Interfaces for Search and A...SNML-TNG: Linked Media Interfaces. Graphical User Interfaces for Search and A...
SNML-TNG: Linked Media Interfaces. Graphical User Interfaces for Search and A...
 
SNIA SDC 2010 Scality SCOP Launch
SNIA SDC 2010 Scality SCOP LaunchSNIA SDC 2010 Scality SCOP Launch
SNIA SDC 2010 Scality SCOP Launch
 
Statue of Liberty
Statue of LibertyStatue of Liberty
Statue of Liberty
 
Sell Your Home With Only Way Carolina and Have Your Home Advertised Here
Sell Your Home With Only Way Carolina and Have Your Home Advertised HereSell Your Home With Only Way Carolina and Have Your Home Advertised Here
Sell Your Home With Only Way Carolina and Have Your Home Advertised Here
 
Visionsbroschyr
Visionsbroschyr Visionsbroschyr
Visionsbroschyr
 
Turn Number Soup Into Brain Food
Turn Number Soup Into Brain FoodTurn Number Soup Into Brain Food
Turn Number Soup Into Brain Food
 
Sqlserver 2012 installation step by step
Sqlserver 2012 installation step by stepSqlserver 2012 installation step by step
Sqlserver 2012 installation step by step
 
2011 willowbank nz a thon yr 0 2
2011 willowbank nz a thon yr 0 22011 willowbank nz a thon yr 0 2
2011 willowbank nz a thon yr 0 2
 
Fast guidetonkoj
Fast guidetonkojFast guidetonkoj
Fast guidetonkoj
 

Similar to Hallgrimur Glaerur

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonguest530f63d
 
Hallgrimur pétursson1
Hallgrimur pétursson1Hallgrimur pétursson1
Hallgrimur pétursson1guest530f63d
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonguest530f63d
 
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, EwelinaHallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, Ewelinaoldusel3
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1oldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
oldusel3
 
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
oldusel3
 
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-AðalheiðurHallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
oldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
Öldusels Skóli
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
oldusel3
 
Hallgrimur power1
Hallgrimur power1Hallgrimur power1
Hallgrimur power1
oldusel3
 
Hallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_nataliaHallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_nataliaoldusel3
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
emblarb
 

Similar to Hallgrimur Glaerur (20)

Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrimur pétursson1
Hallgrimur pétursson1Hallgrimur pétursson1
Hallgrimur pétursson1
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, EwelinaHallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
 
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-AðalheiðurHallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur power1
Hallgrimur power1Hallgrimur power1
Hallgrimur power1
 
Hallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_nataliaHallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_natalia
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 

More from dagbjort

fuglar_dagga
fuglar_daggafuglar_dagga
fuglar_daggadagbjort
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerurdagbjort
 

More from dagbjort (6)

Albania
AlbaniaAlbania
Albania
 
Albania
AlbaniaAlbania
Albania
 
fuglar_dagga
fuglar_daggafuglar_dagga
fuglar_dagga
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
 

Hallgrimur Glaerur

  • 2. Fæðingarár og staður Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614. Hann fæddist í Gröf á Höfðaströnd en var honum snemma komið fyrir á hólum. Gröf á Höfðaströnd
  • 3. Uppvaxtarár Hallgrímur var góður námsmaður þrátt fyrir að hafa verið erfiður í æsku. Þar sem hann var óþægur drengur var hann rekinn úr skóla og sendur til Glückstadt. Þar lærði hann málmsmíði. Glückstadt
  • 4. Lærlingur í járnsmíði Nokkrum árum eftir að hann lærði málmsmíði starfaði hann sem lærlingur hjá járnsmiði í kaupmannahöfn. Þar hittir Brynjólfur biskup hann og kemur honum fyrir í Vorfrúarskóla. Þar lærði hann að vera prestur.
  • 5. Námsárin í Kaupmannahöfn Hallgrímur lærði í nokkur ár í Frúarskóla og gekk það mjög vel. Hallgrímur var kominn í efstabekk haustið 1636. Síðar bar svo til að nokkrir íslendingar komu til kaupmannahafnar en höfðu þeir lent í Tyrkjaráninu. Voru íslendingarnir farnir að ryðga í kristinni trú og jafnvel líka í móðurmálinu. Var Hallgrímur þá valinn til að fara yfir kristinfræðin með þeim.
  • 6. Hjónaband og barnseignir Þau komu til lands í Keflavík en var Guðríður þá ófrísk af fyrsta barni þeirra. Guðríður og Hallgrímur eignuðust nokkur börn en öll dóu þau ung að aldri fyrir utan Eyjólf elsta son þeirra. Í hópnum sem Hallgrímur fór yfir fræðin með var ein kona að nafni Guðríður Símonardóttir en var hún gift manni að nafni Eyjólfur Sölmundarson. En hann hafði sloppið við að vera rænt. Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin. Hallgrímur yfirgaf námið í Kaupmannahöfn og fór til Íslands með Guðríði , þegar hópurinn var sendur heim.
  • 7. Starf Hallgríms sem prestur Stuttu eftir að Hallgrímur flutti til Íslands hitti hann Brynjólf í annað sinn en var hann þá orðinn prestur í Skálholti. Brynjólfur vígði Hallgrím til biskups á Hvalsnesi. Árið 1651 varð Hallgrímur prestur á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd En talið er að honum hafi líkað betur þar. Hvalsnes Saurbær á Hvalfjarðarströnd
  • 8. Ljóð Var Hallgrímur mikið ljóðskáld og orti hann mikið af sálmum og ljóðum. Hallgrímur er þekktastur fyrir Passíusálmana og ljóðið allt eins og blómstrið eina. En frægastar eru heilræðavísurnar sem hann orti fyrir börn En geyma þær mikið af gagnlegum samnindum Í heilræðavísum fjallaði Hallgrímur um Mikilvægi góðrar menntunar Að vera heiðarlegur Og að vera samviskusamur og trúr Guði
  • 9. Ævilok Á síðustu árum Hallgríms Bjó hann á Ferstiklu. Hallgrímur þjáðist af holdsveiki sem dró hann til dauða árið 1674.