Sudarat Kaenjan
Hallgrímur Pétursson
                                       
 Hallgrímur fæddist árið 1614 að
  Gröf aá Höfðaströnd
 Pabbi hans hét Pétur Guðmundarson
  og mamma hans Sólveig Jónsdóttir
 Hallgrímur fór með pabba sínum á
  Hólum þegar hann var ungur
    Pabbi hans fékk vinnu við að hrinjga
     kirkjuklukkunum þar
Lærlingur í járnsmiði og námsárin

 Hallgrímur fór til Glückstadt
                                  
    Þar lærði hann að vera
     málmsmiður
 Nokkur ár síðan var hann í
  vinnu hjá járnsmiði í
  Kaupmannahöfn
    Þar hitti hann Brynjólfur
     Sveinsson
 Brynjólfur kom Hallgrím í
  nám í Frúarskóla
 Árið 1636 var Hallgrímur
  kominn í efsta bekk
Hjónabandið
                        
 Árið 1636 kom hópur af
  Íslendingum til
  Kaupmannahafnar
    Þeim hafði verið rænt af
     Tyrkjum árið 1627
 Í hópnum var gift kona sem
  hét Guðríður Símónadóttir
 Hallgrímur og Guðríður urðu
  ástfangin
    En Guðríður var 16 ára eldri en
     Hallgrím
 Hallgrímur og Guðríður fóru
  saman til Íslands árið 1637
Barneignir
                                  
 Guðríður ófrísk að fyrsta barni þeirra
   við komuna til Íslands
 Barnið var látið heitaEyjólfur
   sem var nafnið á fyrirveranda mans
      Guðríðar
 Hallgrímur og Guðríður áttu 3 börn en
  aðeins Eyjólfur komst upp
   Guðmundur var næst elstur
   Steinunn fæddist á Hvalsnesi en dó
      á ungum aldri ( 4 ára)
Prestur á Hvalsnesi
                 
 Árið 1644 losnaði embætti
  prests á Hvalsnesi
 Brynjólfur lét Hallgrím fá
  þessa embætti
     Þrátt fyrir hann kláraði ekki
      prófið
 Hafi Torfi Erlendsson sem er
  nágranni hans og sagði
  „andskotann vígja þeir“
 Hallgrímur samdi ljóð um
  Torfa sem var svona:
 Áður en dauður drepst úr hor
  drengur í rauðu kjóli, feginn
 verður að sleikja slor slepjugur
         húsgangs dóli
Prestur í Saurbær
                                  
 Árið 1651 fékk Séra Hallgrímur
  veitingu fyrir Saurbær
 Hallgrímur fannst staðurinn
  betri að búa á
 Hann bjó þar við góð efni þótt
  að bærinn brynni
     Bærinn varð byggður aftur
 Árið 1655 átti Hallgrímur erfitt
  með að þjóna embætti sínu
 Þau hjón fluttu til Eyjólfs sonar
  síns á Kalastöðum og síðan að
  Ferstiklu
Ljóð Hallgríms
                       
 Sælar Guðs barna sálirnar
syngja hjá lambsins trón,
sem heimsins syndabyrðir bar,
burt tók og dauðans tjón;
holdið sem þeirra hreysi var
hvílist í dýrðarvon,
því bíður vor og væntir þar,
 Vigfús minn Gísla son.
 Hallgrímur orti þessa vísu :

Þú sem bítur bóndans fé,
bölvuð í þér augun sé,
stattu nú sem stofnað tré,
steindauð á jörðunne
Ævilok
                             
 Síðustu árin bjó hann
  Ferstiklu
 Hann dó vegna þess að
  hann var farinn að þjást af
  sjúkdóm sem dró hann til      Þetta kallast
  dauða                         Holdsveiki
 Sjúkdómurinn var
  holdsveiki
 Hallgrímur lést árið 1674
    Þá sextíu ára gamall
Hallgrímskirkjur
                           
                                       Hallgrímskirkja í
                                          Reykjavík




                                   Hallgrímskirkja í
                                   Vindáshlíð í Kjós

Hallgrímskirkja í
  Saurbær á
Hvalfjarðarströn
       d

Hallgrímur.P.

  • 1.
  • 2.
    Hallgrímur Pétursson   Hallgrímur fæddist árið 1614 að Gröf aá Höfðaströnd  Pabbi hans hét Pétur Guðmundarson og mamma hans Sólveig Jónsdóttir  Hallgrímur fór með pabba sínum á Hólum þegar hann var ungur  Pabbi hans fékk vinnu við að hrinjga kirkjuklukkunum þar
  • 3.
    Lærlingur í járnsmiðiog námsárin  Hallgrímur fór til Glückstadt   Þar lærði hann að vera málmsmiður  Nokkur ár síðan var hann í vinnu hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn  Þar hitti hann Brynjólfur Sveinsson  Brynjólfur kom Hallgrím í nám í Frúarskóla  Árið 1636 var Hallgrímur kominn í efsta bekk
  • 4.
    Hjónabandið   Árið 1636 kom hópur af Íslendingum til Kaupmannahafnar  Þeim hafði verið rænt af Tyrkjum árið 1627  Í hópnum var gift kona sem hét Guðríður Símónadóttir  Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin  En Guðríður var 16 ára eldri en Hallgrím  Hallgrímur og Guðríður fóru saman til Íslands árið 1637
  • 5.
    Barneignir   Guðríður ófrísk að fyrsta barni þeirra  við komuna til Íslands  Barnið var látið heitaEyjólfur  sem var nafnið á fyrirveranda mans Guðríðar  Hallgrímur og Guðríður áttu 3 börn en aðeins Eyjólfur komst upp  Guðmundur var næst elstur  Steinunn fæddist á Hvalsnesi en dó á ungum aldri ( 4 ára)
  • 6.
    Prestur á Hvalsnesi   Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi  Brynjólfur lét Hallgrím fá þessa embætti  Þrátt fyrir hann kláraði ekki prófið  Hafi Torfi Erlendsson sem er nágranni hans og sagði „andskotann vígja þeir“  Hallgrímur samdi ljóð um Torfa sem var svona: Áður en dauður drepst úr hor drengur í rauðu kjóli, feginn verður að sleikja slor slepjugur húsgangs dóli
  • 7.
    Prestur í Saurbær   Árið 1651 fékk Séra Hallgrímur veitingu fyrir Saurbær  Hallgrímur fannst staðurinn betri að búa á  Hann bjó þar við góð efni þótt að bærinn brynni  Bærinn varð byggður aftur  Árið 1655 átti Hallgrímur erfitt með að þjóna embætti sínu  Þau hjón fluttu til Eyjólfs sonar síns á Kalastöðum og síðan að Ferstiklu
  • 8.
    Ljóð Hallgríms   Sælar Guðs barna sálirnar syngja hjá lambsins trón, sem heimsins syndabyrðir bar, burt tók og dauðans tjón; holdið sem þeirra hreysi var hvílist í dýrðarvon, því bíður vor og væntir þar, Vigfús minn Gísla son.  Hallgrímur orti þessa vísu : Þú sem bítur bóndans fé, bölvuð í þér augun sé, stattu nú sem stofnað tré, steindauð á jörðunne
  • 9.
    Ævilok   Síðustu árin bjó hann Ferstiklu  Hann dó vegna þess að hann var farinn að þjást af sjúkdóm sem dró hann til Þetta kallast dauða Holdsveiki  Sjúkdómurinn var holdsveiki  Hallgrímur lést árið 1674  Þá sextíu ára gamall
  • 10.
    Hallgrímskirkjur  Hallgrímskirkja í Reykjavík Hallgrímskirkja í Vindáshlíð í Kjós Hallgrímskirkja í Saurbær á Hvalfjarðarströn d