SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Fuglar
Fuglar Flokkarnir heita  Landfuglar Máffuglar Sjófuglar  Spörfuglar  Vaðfuglar  Vatnsfuglar
Landfuglar  Landfuglar eru mjög ósamstæður flokkur Lítið um landfugla eða skógarfugla hér á landi Ástæðurnar eru eru skógleysi  og einangrun landsins
Einkenni landfugla Sterklegan, krókboginn gogg Auðvelt er að kyngreina rjúpur Beittar klær Konan  Karlinn  Kyn þessara fugla eru svipuð útlits kvenfuglinn nokkru stærri
Máffuglar Þeir teljast til strandfugla Máffuglar eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru. Fuglarnir heita: Hettumáfur Hvítmáfur Kjói  Kría  Rita  Sílamáfur  Silvurmáfur Skúmur Svarbakur Stormmáfur
Einkenni máffugla Sterklegur goggur, sem er krókboginn í endann  Sundfit milli tánna Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærri
Sjófuglar Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að. Sjófuglar ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa. Sjófuglarnir heita: Álka Sjósvalur Toppskarfur Dílaskarfur Skofa Fýll Stormsvala Haftyrðill Langvía Stuttnefja Súla Lundi Teista
Sjófuglar flestir verpa einu eggi Sköpulag allra fuglanna er dæmigerð fyrir fiskiætur Sjófuglar sína tryggð við maka sinn, verpa í byggðum
Spörfuglar  Ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir Það eru níu tegundir spörfugla sem verpa á Íslandi, spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla. Helst ástæður fyrir þessum rýra hluta spörfugla hér á landi eru: Einangrun landsins Skógleysi  Vætusöm veðrátta
Einkenni spörfugla Goggurinn er aðlagaður að fæðunni Spörfuglareru flestir smávaxnir Fótur spörfugla er svonefndur setfótur
Vaðfuglar Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök
Einkenni vaðfuglar Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum langur goggur langur háls langir fætur  karlfuglinn er oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri
Vatnsfuglar  Sumar tegundir í þessum flokki eru grasbítar en sumar tegundir afla fæðunnar úr dýraríkinu Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru lómur og himbrimi
Vatnsfuglar   Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn  Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni

More Related Content

What's hot

What's hot (10)

Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 

Viewers also liked

Virtual Characters Pres Ispi Masie
Virtual Characters Pres Ispi MasieVirtual Characters Pres Ispi Masie
Virtual Characters Pres Ispi Masiegsapnar
 
1.0 Lesson One The I Needs The You Beta One 1.06 01012010
1.0 Lesson One The I Needs The You Beta One 1.06 010120101.0 Lesson One The I Needs The You Beta One 1.06 01012010
1.0 Lesson One The I Needs The You Beta One 1.06 01012010Pozzolini
 
How to suceed as Club Secretary
How to suceed as Club SecretaryHow to suceed as Club Secretary
How to suceed as Club SecretaryFrances Kazan
 
2009 Employer Partner Info Hmc
2009 Employer Partner Info Hmc2009 Employer Partner Info Hmc
2009 Employer Partner Info HmcLMCaissie
 
How to succeed as VP Public Relations
How to succeed as VP Public RelationsHow to succeed as VP Public Relations
How to succeed as VP Public RelationsFrances Kazan
 
Handleiding Forecast Solution Shared
Handleiding Forecast Solution SharedHandleiding Forecast Solution Shared
Handleiding Forecast Solution SharedDaan Blinde
 
Daily Bike Commute Sf Bay Area
Daily Bike Commute Sf Bay AreaDaily Bike Commute Sf Bay Area
Daily Bike Commute Sf Bay Areaguest77208866
 
Shape 2013 developing multi targeting windows store and windows phone apps
Shape 2013   developing multi targeting windows store and windows phone appsShape 2013   developing multi targeting windows store and windows phone apps
Shape 2013 developing multi targeting windows store and windows phone appsJose Luis Latorre Millas
 
Open Source per Donne / Girl Geek
Open Source per Donne / Girl GeekOpen Source per Donne / Girl Geek
Open Source per Donne / Girl GeekSara Rosso
 
Dextrys IT Services Organization Overview
Dextrys IT Services Organization OverviewDextrys IT Services Organization Overview
Dextrys IT Services Organization OverviewLiuweiting
 
The Distinguished Club Programme
The Distinguished Club ProgrammeThe Distinguished Club Programme
The Distinguished Club ProgrammeFrances Kazan
 
Qliktechcorporateoverview
QliktechcorporateoverviewQliktechcorporateoverview
Qliktechcorporateoverviewivango1
 
O Maiornaviodomundo
O MaiornaviodomundoO Maiornaviodomundo
O MaiornaviodomundoJGB63
 
Сценарное планирование
Сценарное планированиеСценарное планирование
Сценарное планированиеGrigoriy Pechenkin
 
The Return To Proactive Mangemen Of Say What You Do July 2009 Version 1.06 ...
The Return To Proactive  Mangemen Of Say What You  Do July 2009 Version 1.06 ...The Return To Proactive  Mangemen Of Say What You  Do July 2009 Version 1.06 ...
The Return To Proactive Mangemen Of Say What You Do July 2009 Version 1.06 ...Pozzolini
 
Úkranía Janus
Úkranía JanusÚkranía Janus
Úkranía Janusjanusg
 
Business Analytics Lesson Of The Day August 2012
Business Analytics Lesson Of The Day August 2012Business Analytics Lesson Of The Day August 2012
Business Analytics Lesson Of The Day August 2012Pozzolini
 
RSIS Commentary 117/2009
RSIS Commentary 117/2009RSIS Commentary 117/2009
RSIS Commentary 117/2009investoralist
 

Viewers also liked (20)

Virtual Characters Pres Ispi Masie
Virtual Characters Pres Ispi MasieVirtual Characters Pres Ispi Masie
Virtual Characters Pres Ispi Masie
 
1.0 Lesson One The I Needs The You Beta One 1.06 01012010
1.0 Lesson One The I Needs The You Beta One 1.06 010120101.0 Lesson One The I Needs The You Beta One 1.06 01012010
1.0 Lesson One The I Needs The You Beta One 1.06 01012010
 
How to suceed as Club Secretary
How to suceed as Club SecretaryHow to suceed as Club Secretary
How to suceed as Club Secretary
 
Base New Berlin
Base New BerlinBase New Berlin
Base New Berlin
 
2009 Employer Partner Info Hmc
2009 Employer Partner Info Hmc2009 Employer Partner Info Hmc
2009 Employer Partner Info Hmc
 
How to succeed as VP Public Relations
How to succeed as VP Public RelationsHow to succeed as VP Public Relations
How to succeed as VP Public Relations
 
Handleiding Forecast Solution Shared
Handleiding Forecast Solution SharedHandleiding Forecast Solution Shared
Handleiding Forecast Solution Shared
 
Daily Bike Commute Sf Bay Area
Daily Bike Commute Sf Bay AreaDaily Bike Commute Sf Bay Area
Daily Bike Commute Sf Bay Area
 
Shape 2013 developing multi targeting windows store and windows phone apps
Shape 2013   developing multi targeting windows store and windows phone appsShape 2013   developing multi targeting windows store and windows phone apps
Shape 2013 developing multi targeting windows store and windows phone apps
 
Open Source per Donne / Girl Geek
Open Source per Donne / Girl GeekOpen Source per Donne / Girl Geek
Open Source per Donne / Girl Geek
 
Dextrys IT Services Organization Overview
Dextrys IT Services Organization OverviewDextrys IT Services Organization Overview
Dextrys IT Services Organization Overview
 
Bakirova
BakirovaBakirova
Bakirova
 
The Distinguished Club Programme
The Distinguished Club ProgrammeThe Distinguished Club Programme
The Distinguished Club Programme
 
Qliktechcorporateoverview
QliktechcorporateoverviewQliktechcorporateoverview
Qliktechcorporateoverview
 
O Maiornaviodomundo
O MaiornaviodomundoO Maiornaviodomundo
O Maiornaviodomundo
 
Сценарное планирование
Сценарное планированиеСценарное планирование
Сценарное планирование
 
The Return To Proactive Mangemen Of Say What You Do July 2009 Version 1.06 ...
The Return To Proactive  Mangemen Of Say What You  Do July 2009 Version 1.06 ...The Return To Proactive  Mangemen Of Say What You  Do July 2009 Version 1.06 ...
The Return To Proactive Mangemen Of Say What You Do July 2009 Version 1.06 ...
 
Úkranía Janus
Úkranía JanusÚkranía Janus
Úkranía Janus
 
Business Analytics Lesson Of The Day August 2012
Business Analytics Lesson Of The Day August 2012Business Analytics Lesson Of The Day August 2012
Business Analytics Lesson Of The Day August 2012
 
RSIS Commentary 117/2009
RSIS Commentary 117/2009RSIS Commentary 117/2009
RSIS Commentary 117/2009
 

Similar to Fuglar

fuglar_dagga
fuglar_daggafuglar_dagga
fuglar_daggadagbjort
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggeroldusel
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villioldusel
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefnioldusel
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefnioldusel
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefnioldusel
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefniarnainga
 
Fuglar svava
Fuglar svavaFuglar svava
Fuglar svavasvava4
 
Agnes fuglar
Agnes fuglarAgnes fuglar
Agnes fuglarAgnes
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarheiddisa
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 

Similar to Fuglar (20)

Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
fuglar_dagga
fuglar_daggafuglar_dagga
fuglar_dagga
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villi
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglar svava
Fuglar svavaFuglar svava
Fuglar svava
 
Agnes fuglar
Agnes fuglarAgnes fuglar
Agnes fuglar
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglar
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 

Fuglar

  • 2. Fuglar Flokkarnir heita Landfuglar Máffuglar Sjófuglar Spörfuglar Vaðfuglar Vatnsfuglar
  • 3. Landfuglar Landfuglar eru mjög ósamstæður flokkur Lítið um landfugla eða skógarfugla hér á landi Ástæðurnar eru eru skógleysi og einangrun landsins
  • 4. Einkenni landfugla Sterklegan, krókboginn gogg Auðvelt er að kyngreina rjúpur Beittar klær Konan Karlinn Kyn þessara fugla eru svipuð útlits kvenfuglinn nokkru stærri
  • 5. Máffuglar Þeir teljast til strandfugla Máffuglar eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru. Fuglarnir heita: Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silvurmáfur Skúmur Svarbakur Stormmáfur
  • 6. Einkenni máffugla Sterklegur goggur, sem er krókboginn í endann Sundfit milli tánna Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærri
  • 7. Sjófuglar Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að. Sjófuglar ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa. Sjófuglarnir heita: Álka Sjósvalur Toppskarfur Dílaskarfur Skofa Fýll Stormsvala Haftyrðill Langvía Stuttnefja Súla Lundi Teista
  • 8. Sjófuglar flestir verpa einu eggi Sköpulag allra fuglanna er dæmigerð fyrir fiskiætur Sjófuglar sína tryggð við maka sinn, verpa í byggðum
  • 9. Spörfuglar Ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir Það eru níu tegundir spörfugla sem verpa á Íslandi, spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla. Helst ástæður fyrir þessum rýra hluta spörfugla hér á landi eru: Einangrun landsins Skógleysi Vætusöm veðrátta
  • 10. Einkenni spörfugla Goggurinn er aðlagaður að fæðunni Spörfuglareru flestir smávaxnir Fótur spörfugla er svonefndur setfótur
  • 11. Vaðfuglar Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök
  • 12. Einkenni vaðfuglar Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum langur goggur langur háls langir fætur karlfuglinn er oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri
  • 13. Vatnsfuglar Sumar tegundir í þessum flokki eru grasbítar en sumar tegundir afla fæðunnar úr dýraríkinu Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru lómur og himbrimi
  • 14. Vatnsfuglar Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni