SlideShare a Scribd company logo
1 of 29
Réttindi og skyldur
Hvað þarftu að vita?
Yfirlit
Atvinnuleysistryggingar – almennar upplýsingar
Réttindi og skyldur.
Kynning á helstu þjónustuþáttum
Vinnumiðlun.
Ráðgjafaþjónusta.
Vinnumarkaðsúrræði.
Atvinnuleit
Vinnumálastofnun
Heyrir undir Velferðarráðuneytið
Fer með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu
atvinnuleysistryggingasjóðs.
Starfar samkvæmt lögum
Nr. 54/2006 um Atvinnuleysistryggingar.
Nr. 55/2006 um Vinnumarkaðsaðgerðir.
Markmið laganna er
• Að veita einstaklingum viðeigandi aðstoð til að verða virkir
þátttakendur á vinnumarkaði.
• Að stuðla að jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar eftir vinnuafli í
landinu.
Skráning - vinnumiðlun - ráðgjöf
Nýskráning og móttaka
Móttaka og skráning umsókna um atvinnu- og
atvinnuleysisbætur, vottorða og annarra fylgigagna.
Vinnumiðlun
Veitir m.a. upplýsingar um laus störf og starfstengd
vinnumarkaðsúrræði. Hægt er að panta tíma hjá vinnumiðlara.
Ráðgjafaþjónusta
Veitir upplýsingar og ráðgjöf varðandi atvinnuleit og möguleika
á námi samhliða henni. Hægt er að panta tíma hjá náms- og
starfsráðgjafa.
Úrskurður bótaréttar
Afgreiðsla umsóknar og úrskurður bótaréttar getur tekið allt að
6 vikur frá því gögn berast til Greiðslustofu. Hægt er að fylgjast
með stöðu umsóknar á Mínum síðum.
Heimasíða Vinnumálastofnunar
www.vinnumalastofnun.is
Mínar síður
Réttur til atvinnuleysisbóta
Almenn skilyrði
Launafólk á aldrinum 18 – 70 ára með búsetu og lögheimili á Íslandi.
Atvinnuleitendur þurfa einnig að vera staddir á landinu til að eiga rétt
til greiðslu bóta í atvinnuleit.
Krafa er gerð um virka atvinnuleit:
 Vera fær til flestra almennra starfa. Skila þarf læknisvottorði ef
vinnufærni er skert.
 Frumkvæði við atvinnuleit og vera reiðubúinn að taka starfi á
Íslandi sem greitt er fyrir skv. lögum og kjarasamningum.
 Vilji og geta til að taka þátt í úrræðum samanber lög um
vinnumarkaðsaðgerðir.
Lengd bótatímabils
Bótatímabilið er 30 mánuðir.
Upphæð atvinnuleysisbóta
Grunnatvinnuleysisbætur
eru kr. 184.188.- á mánuði miðað við fullan bótarétt (100%)
Tekjutengdar atvinnuleysisbætur
Bætur eru tekjutengdar í þrjá mánuði í upphafi bótatímabils þannig að
greiddar eru grunnbætur fyrsta hálfa mánuðinn en síðan tekur
tekjutengingartímabilið við.
Launamaður Miða skal við meðaltal heildarlauna á 6 mánaða tímabili sem hefst tveimur
mánuðum áður en umsækjandi varð atvinnulaus og eru greidd 70% af heildarlaunum
viðmiðunartímabilsins.
Sjálfstætt starfandi Miða skal við síðasta heila tekjuár.
Hámark tekjutengdra bóta: kr. 281.909.- á mánuði.
Greiðsla vegna barna: Vegna hvers barns á framfæri yngra en 18 ára eru
greiddar kr. 7.368.- á mánuði til viðbótar, óháð
hlutfalli bótaréttar.
Útborgun atvinnuleysisbóta
Atvinnuleysisbætur eru greiddar út fyrsta virkan dag í mánuði.
Greitt er fyrir einn mánuð í einu sem nær yfir tímabilið 1. – 31. hvers
mánaðar, greitt eftirá.
Veikindi
Tilkynna skal veikindi sem hindra virka atvinnuleit.
5 daga veikindaréttur er á hverju 12 mánaða tímabili eftir 5 mánuði á
atvinnuleysisskrá. Má taka í tvennu lagi.
Ferðalög
Atvinnuleysisbætur eru ekki greiddar ef dvalið er erlendis.
 Tilkynna þarf um dvöl erlendis fyrir brottför og óska eftir afskráningu.
 Þegar heim er komið þarf að mæta á næstu þjónustuskrifstofu innan þriggja virkra
daga til að skrá sig aftur í atvinnuleit.
 Skila þarf afriti af flugfarseðli til staðfestingar eftir að heim er komið.
Reglubundin samskipti
 Staðfesting á atvinnuleit fer fram í gegnum Mínar síður
 Atvinnuleit þarf að staðfesta 20.- 25. hvers mánaðar þann tíma sem
einstaklingur er skráður í atvinnuleit.
 Ef staðfest er á tímabilinu 26. – 3. næsta mánaðar seinkar greiðslum
um 5 virka daga.
Þeir sem ekki staðfesta atvinnuleit á tilsettum tíma eru afskráðir.
Staðfesting á atvinnuleit
Þegar atvinnuleit
hefur verið staðfest
berst tölvupóstur um
að skráning hafi
tekist.
Berist tölvupóstur
ekki er mikilvægt að
hafa strax samband
við þjónustu-
skrifstofu
Vinnumálastofnunar
Atvinnuleit
innanlands og í Evrópu
Upplýsingar um störf í boði innanlands á
www.vinnumalastofnun.is
Upplýsingar um laus störf erlendis á www.eures.is
Vinnumiðlarar og ráðgjafar Vinnumálastofnunar aðstoða
fólk við leit að starfi og veita nánari upplýsingar
Tenglasafn á aðrar ráðningarþjónustur á heimasíðu
Vinnumálastofnunar.
Atvinnuleit í Evrópu
Vottorð U-2
Veitir þeim sem eiga staðfestan rétt til atvinnuleysisbóta heimild til að leita
að starfi erlendis í allt að þrjá mánuði á greiddum atvinnuleysisbótum frá
Íslandi . Afgreiðsla umsókna tekur 3-4 vikur.
Nánari upplýsingar á þjónustuskrifstofum VMST.
ATH. Ekki er heimilt að fara til útlanda samhliða greiðslu
atvinnuleysisbóta nema með U-2
Eures - Evrópsk vinnumiðlun
Upplýsingar og ráðgjöf um atvinnuleit erlendis.
Hlutastörf og tilfallandi vinna
Hlutastarf
 Breyta þarf rafrænni umsókn á Mínum síðum, skrá þar rétt starfshlutfall í
hlutastarfi og hlutfall í atvinnuleit.
 Fylla út áætlun um tekjur vegna hlutastarfs (heildartekjur) á Mínum síðum
(Tilkynningar).
Tilfallandi vinna
 Tilkynna um tilfallandi vinnu til VMST í síðasta lagi með dags fyrirvara á
Mínum síðum (Tilkynningar).
Heimilt að tilkynna samdægurs við sérstakar aðstæður.
 Á við alla tilfallandi vinnu óháð lengd, tíma eða launum.
 Tilkynna um heildartekjur inn á Mínum síðum þegar laun hafa verið
greidd út.
Frítekjumark v/tilfallandi vinnu
Frítekjumark er kr. 59.047.- á mánuði
Dæmi: Heildartekjur kr. 80.047
Frítekjumark kr. 59.047
Tekjur umfram frítekjumark kr. 21.000.-
Helmingur af þeim tekjum sem eru umfram frítekjumarkið
mynda frádrátt á greiðslu bóta við samkeyrslu við upplýsingar
RSK eftir tvo mánuði.
Frádráttur vegna tekna væri þá í þessu dæmi kr. 10.500.-
Tilkynning um tilfallandi vinnu
skráð inn gegnum Mínar síður
Tilkynning um tekjur
skráð inn gegnum Mínar síður
Tilkynna þarf um allar
tekjur og styrki á
Mínar síður
Sjálfstætt starfandi
• Ekki má opna virðisaukaskattsnúmer á eigin kennitölu samhliða
atvinnuleysisbótum.
• Einstaklingur getur ekki verið í sjálfstæðum rekstri og fengið greiddar
atvinnuleysisbætur samhliða.
• Þeim sem býðst vinna sem verktakar á eigin kennitölu verða að afskrá sig
á meðan verkefni/vinnu stendur.
Upplýsingaskylda
Nauðsynlegt er að tilkynna um breytingar á högum sem snerta
atvinnuleitina s.s.
 Heimilisfang, símanúmer, netfang.
 Vinnu (tilfallandi vinnu, hlutastarf, fullt starf).
 Tekjur (t.d. laun, lífeyrisgr., fjármagnstekjur, styrki s.s. líkamsræktarstyrk og fjárhagsaðstoð).
 Þátttöku í námi samhliða atvinnuleit.
 Orlof og ferðir utanlands án U-2.
 Veikindi sem hindra virka atvinnuleit.
 Vinnufærni (Skert vinnufærni eða óvinnufærni).
Ef ekki er tilkynnt um breytingar þá getur það leitt til biðtíma/viðurlaga
Biðtími/viðurlög: Ekki eru greiddar atvinnuleysisbætur þann tíma sem biðtími varir.
Til að biðtími telji þarf atvinnuleitandi í virkri atvinnuleit að sinna skyldum atvinnuleitanda gagnvart Vinnumálastofnun
og staðfesta atvinnuleit mánaðarlega.
Biðtími og viðurlög
Komið getur til biðtíma eða viðurlaga í tengslum við...
 Starfsmaður segir upp starfi.
 Starfsmaður er valdur að eigin uppsögn.
 Námsmaður hættir námi án lokaprófs.
 Starfi eða atvinnuviðtali hafnað.
 Þátttöku í vinnumarkaðsaðgerðum hafnað eða mætingarskylda ekki
uppfyllt.
 Er í námi án þess að hafa sótt um námssamning.
 Látið hjá líða að veita upplýsingar um vinnu, tekjur, dvöl erlendis eða
tilkynna um breytingar á högum (heimilisfang, símanúmer, netfang).
Málum vísað til Greiðslustofu til úrskurðar.
Kallað eftir skýringu atvinnuleitanda áður en úrskurðað er í málinu.
Vinnumarkaðsúrræði
Tegundir vinnumarkaðsúrræða
Starfstengd úrræði, námskeið, námsúrræði, atvinnutengd
endurhæfing og ráðgjöf
Markmið vinnumarkaðsúrræða
 Sporna gegn atvinnuleysi
 Auðvelda fólki að halda virkni
 Stuðla að tengslum við atvinnulífið
 Endurmenntun – viðhalda og öðlast nýja hæfni
Starfstengd vinnumarkaðsúrræði
 Starfsþjálfun (3-6 mánuðir)
 Reynsluráðning (3-6 mánuðir)
 Sérstök átaksverkefni (3-6 mánuðir)
 Sjálfboðaliðastarf
 Atvinnutengd endurhæfing
 Starfsorka – Frumkvöðlastarf innan fyrirtækis (allt að 6 mán.)
 Þróun eigin viðskiptahugmyndar (3-6 mánuðir)
Nánari upplýsingar á heimasíðu Vinnumálastofnunar www.vinnumalastofnun.is
Ýmis önnur úrræði VMST
• Náms- og starfsráðgjöf
• Áhugasviðsgreining
• Ferilskrárgerð
• Ýmis námskeið
Nánari upplýsingar hjá þjónustuskrifstofu.
Atvinnuleysisbætur og nám
Atvinnuleysisbætur – fyrir þá sem eru í virkri atvinnuleit og vilja nýta tíma
sinn samhliða atvinnuleitinni til að afla sér þekkingar og færni með því að
sækja námskeið og styttra nám. Sbr. reglugerð nr. 13/2009.
Námslán – fyrir þá sem ákveða að hætta virkri atvinnuleit um lengri tíma og
fara í formlegt nám.
Nám á eigin vegum samhliða atvinnuleit verður að vera samþykkt af
Vinnumálastofnun og uppfylla skilyrði í samræmi við reglugerð.
Atvinnuleitendur geta óskað eftir námssamningi skv. reglum þar um.
Viðmið fyrir nám
samhliða atvinnuleit
• Nám í dagskóla á framhaldsskólastigi er ekki heimilt samhliða
atvinnuleit og greiðslu bóta.
• Að höfðu samráði við náms- og starfsráðgjafa er hægt að gera
námssamning um 50% nám í fjarnámi/kvöldskóla á
framhaldsskólastigi (dæmi: 9 ein. ef fullt nám er 18 ein.).
• Gerður er námssamningur vegna náms á háskólastigi – 10 ECTS ein.
Með fleiri einingum á misseri skerðast bætur í ákv. hlutfalli.
Nánari upplýsingar hjá náms- og starfsráðgjöfum.
Námskeið - Námsstyrkir
Námskeið
skipulögð af Vinnumálastofnun eru atvinnuleitendum með staðfestan
bótarétt að kostnaðarlausu. Upplýsingar og skráning hjá ráðgjöfum
Vinnumálastofnunar.
Námsstyrkur
er veittur til greiðslu námskeiðsgjalda vegna annarra námskeiða en þeirra sem
Vinnumálastofnun stendur fyrir. Skilyrði er að námið auki líkur á vinnu og að
umsækjandi sé kominn með staðfestan bótarétt.
Námsstyrkur er 50% af námskeiðsgjaldi að hámarki kr. 70.000.-
• Umsókn um námsstyrk skal skila til ráðgjafa, (eyðublað á www.vinnumalastofnun.is)
Með umsókninni þurfa að fylgja allar helstu upplýsingar um námið.
• Sækja þarf um áður en námskeið hefst.
• Skriflegt svar gildir sem staðfesting á námsstyrk frá Vinnumálastofnun.
Styrkir og afsláttarkjör
Búferlastyrkur
Heimilt er að veita styrk vegna búferlaflutnings innanlands frá lögheimili
til þess staðar sem lögheimili er flutt í því skyni að sækja vinnu hjá nýjum
atvinnurekanda sem hefur sannanlega boðið fastráðningu í starf.
Með umsókninni þurfa að fylgja reikningar fyrir útlögðum kostnaði.
Lækniskostnaður
Afsláttur fyrir atvinnuleitendur sem hafa verið atvinnulausir samfellt í 6
mánuði eða lengur. Framvísa þarf vottorði frá Vinnumálastofnun við
komu á heilsugæslustöð eða lækni.
Annað í boði
Stéttarfélög bjóða fjölbreytta þjónustu þeim félagsmönnum sínum,
sem hafa misst vinnu og fá greiddar atvinnuleysisbætur frá
Vinnumálastofnun.
Atvinnuleitendur hafa val um það hvort þeir halda áfram að greiða félagsgjald í sitt
stéttarfélag eftir að þeir hætta störfum og skrá sig í atvinnuleit. Með áframhaldandi
greiðslu félagsgjalds er áunnum réttindum viðhaldið.
Ýmis sveitarfélög bjóða atvinnuleitendum fríðindi, t.d. frítt í sund.
Atvinnuleitendum er bent á að leita upplýsinga á skrifstofu síns
sveitarfélags.
Skipulögð atvinnuleit
Ferilskrá og kynningarbréf
Leiðbeiningar um ferilskrárgerð og sniðmát fyrir ferilskrár er að finna á
heimasíðu Vinnumálastofnunar.
Nálgast atvinnuleit eins og vinnu
 með ákveðin verkefni á hverjum degi.
Gera vinnuáætlun og setja sér markmið í atvinnuleitinni
 Skrifleg og mælanleg, t.d. fyrir eina viku í senn.
Halda skrá yfir:
 Störf sem sótt er um.
 Starfsviðtöl sem farið er í.
 Fyrirspurnir og tengiliði í tengslaneti.
 Ráðningastofur og samskipti við þær.
29

More Related Content

What's hot

Ath.kynningarglærur á heimasíðu.drög.jan.2017
Ath.kynningarglærur á heimasíðu.drög.jan.2017Ath.kynningarglærur á heimasíðu.drög.jan.2017
Ath.kynningarglærur á heimasíðu.drög.jan.2017margretvmst
 
Hvadtharftuadvitajan2021
Hvadtharftuadvitajan2021Hvadtharftuadvitajan2021
Hvadtharftuadvitajan2021margretvmst
 
Kynningarglærur á heimasíðu.jan.2018
Kynningarglærur á heimasíðu.jan.2018Kynningarglærur á heimasíðu.jan.2018
Kynningarglærur á heimasíðu.jan.2018margretvmst
 
Kynningarglærur allt landið maí 2013
Kynningarglærur allt landið   maí 2013Kynningarglærur allt landið   maí 2013
Kynningarglærur allt landið maí 2013Vinnumálastofnun
 
Hvadtharftuadvita
HvadtharftuadvitaHvadtharftuadvita
Hvadtharftuadvitamargretvmst
 
Kynningarglærur á heimasíðu.febr.2018
Kynningarglærur á heimasíðu.febr.2018Kynningarglærur á heimasíðu.febr.2018
Kynningarglærur á heimasíðu.febr.2018margretvmst
 
Hvadtharftuadvitaagust2021
Hvadtharftuadvitaagust2021Hvadtharftuadvitaagust2021
Hvadtharftuadvitaagust2021margretvmst
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017margretvmst
 
Kynningarglærur á heimasíðu.07.02.2018
Kynningarglærur á heimasíðu.07.02.2018Kynningarglærur á heimasíðu.07.02.2018
Kynningarglærur á heimasíðu.07.02.2018margretvmst
 
Hvadttharftuadvita.08.09.21.
Hvadttharftuadvita.08.09.21.Hvadttharftuadvita.08.09.21.
Hvadttharftuadvita.08.09.21.margretvmst
 

What's hot (18)

Hvað þarftu að vita?
Hvað þarftu að vita?Hvað þarftu að vita?
Hvað þarftu að vita?
 
Ath.kynningarglærur á heimasíðu.drög.jan.2017
Ath.kynningarglærur á heimasíðu.drög.jan.2017Ath.kynningarglærur á heimasíðu.drög.jan.2017
Ath.kynningarglærur á heimasíðu.drög.jan.2017
 
Hvadtharftuadvitajan2021
Hvadtharftuadvitajan2021Hvadtharftuadvitajan2021
Hvadtharftuadvitajan2021
 
Kynningarglærur á heimasíðu.jan.2018
Kynningarglærur á heimasíðu.jan.2018Kynningarglærur á heimasíðu.jan.2018
Kynningarglærur á heimasíðu.jan.2018
 
Htv032022
Htv032022Htv032022
Htv032022
 
Kynning maí 2013
Kynning  maí 2013Kynning  maí 2013
Kynning maí 2013
 
Kynningarglærur allt landið maí 2013
Kynningarglærur allt landið   maí 2013Kynningarglærur allt landið   maí 2013
Kynningarglærur allt landið maí 2013
 
Hvadtharftuadvita
HvadtharftuadvitaHvadtharftuadvita
Hvadtharftuadvita
 
Kynningarglærur á heimasíðu.febr.2018
Kynningarglærur á heimasíðu.febr.2018Kynningarglærur á heimasíðu.febr.2018
Kynningarglærur á heimasíðu.febr.2018
 
Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016
Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016
Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016
 
Hvadtharftuadvitaagust2021
Hvadtharftuadvitaagust2021Hvadtharftuadvitaagust2021
Hvadtharftuadvitaagust2021
 
Kynningarglærur
KynningarglærurKynningarglærur
Kynningarglærur
 
Kynningarglærur á heimasíðu.12.1.2016
Kynningarglærur á heimasíðu.12.1.2016Kynningarglærur á heimasíðu.12.1.2016
Kynningarglærur á heimasíðu.12.1.2016
 
Kynning juni2011
Kynning juni2011Kynning juni2011
Kynning juni2011
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
 
Kynningeb2019
Kynningeb2019Kynningeb2019
Kynningeb2019
 
Kynningarglærur á heimasíðu.07.02.2018
Kynningarglærur á heimasíðu.07.02.2018Kynningarglærur á heimasíðu.07.02.2018
Kynningarglærur á heimasíðu.07.02.2018
 
Hvadttharftuadvita.08.09.21.
Hvadttharftuadvita.08.09.21.Hvadttharftuadvita.08.09.21.
Hvadttharftuadvita.08.09.21.
 

Similar to Hvad tharftu ad vita 2015

Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013Vinnumálastofnun
 
Kynning mai 2018
Kynning mai 2018Kynning mai 2018
Kynning mai 2018margretvmst
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017margretvmst
 
Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017
Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017
Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017margretvmst
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017Vinnumálastofnun
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017margretvmst
 
Kynningarmai2019
Kynningarmai2019Kynningarmai2019
Kynningarmai2019margretvmst
 
Kynningarglaerur 2019
Kynningarglaerur 2019Kynningarglaerur 2019
Kynningarglaerur 2019margretvmst
 
Glaerur heimasida 11.01.2019
Glaerur heimasida 11.01.2019Glaerur heimasida 11.01.2019
Glaerur heimasida 11.01.2019margretvmst
 
Glaerur heimasida 11.01.2019
Glaerur heimasida 11.01.2019Glaerur heimasida 11.01.2019
Glaerur heimasida 11.01.2019margretvmst
 
Hvad tharftu af vita agust180821
Hvad tharftu af vita agust180821Hvad tharftu af vita agust180821
Hvad tharftu af vita agust180821margretvmst
 
Hvadtharftuadvitaagust20212
Hvadtharftuadvitaagust20212Hvadtharftuadvitaagust20212
Hvadtharftuadvitaagust20212margretvmst
 

Similar to Hvad tharftu ad vita 2015 (17)

Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
 
Kynning mai 2018
Kynning mai 2018Kynning mai 2018
Kynning mai 2018
 
Kynningarglærur á heimasíðu.12.1.2016
Kynningarglærur á heimasíðu.12.1.2016Kynningarglærur á heimasíðu.12.1.2016
Kynningarglærur á heimasíðu.12.1.2016
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017
 
Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017
Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017
Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
 
Kynningarglærurnov2016
Kynningarglærurnov2016Kynningarglærurnov2016
Kynningarglærurnov2016
 
Kynningarglærurokt2016
Kynningarglærurokt2016Kynningarglærurokt2016
Kynningarglærurokt2016
 
Kynning 2012
Kynning 2012Kynning 2012
Kynning 2012
 
Kynningarmai2019
Kynningarmai2019Kynningarmai2019
Kynningarmai2019
 
Kynningarglaerur 2019
Kynningarglaerur 2019Kynningarglaerur 2019
Kynningarglaerur 2019
 
Glaerur heimasida 11.01.2019
Glaerur heimasida 11.01.2019Glaerur heimasida 11.01.2019
Glaerur heimasida 11.01.2019
 
Glaerur heimasida 11.01.2019
Glaerur heimasida 11.01.2019Glaerur heimasida 11.01.2019
Glaerur heimasida 11.01.2019
 
Hvað þarftu?
Hvað þarftu?Hvað þarftu?
Hvað þarftu?
 
Hvad tharftu af vita agust180821
Hvad tharftu af vita agust180821Hvad tharftu af vita agust180821
Hvad tharftu af vita agust180821
 
Hvadtharftuadvitaagust20212
Hvadtharftuadvitaagust20212Hvadtharftuadvitaagust20212
Hvadtharftuadvitaagust20212
 

More from Vinnumálastofnun

Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15Vinnumálastofnun
 
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011Vinnumálastofnun
 
Kynningarfundir þor mars 2011
Kynningarfundir   þor mars 2011Kynningarfundir   þor mars 2011
Kynningarfundir þor mars 2011Vinnumálastofnun
 
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011Vinnumálastofnun
 
Youth to Action - Presentation - Jan 2011
Youth to Action - Presentation - Jan 2011Youth to Action - Presentation - Jan 2011
Youth to Action - Presentation - Jan 2011Vinnumálastofnun
 
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011Vinnumálastofnun
 
Youth to Action - Presentation - Dec 2010
Youth to Action - Presentation - Dec 2010Youth to Action - Presentation - Dec 2010
Youth to Action - Presentation - Dec 2010Vinnumálastofnun
 
Kynning á ferilskráargerð
Kynning á ferilskráargerðKynning á ferilskráargerð
Kynning á ferilskráargerðVinnumálastofnun
 
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010Vinnumálastofnun
 

More from Vinnumálastofnun (15)

Job search meeting
Job search meetingJob search meeting
Job search meeting
 
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
 
Kynningarfundir þor2
Kynningarfundir   þor2Kynningarfundir   þor2
Kynningarfundir þor2
 
Kynning juni2011
Kynning juni2011Kynning juni2011
Kynning juni2011
 
Kynning juni2011
Kynning juni2011Kynning juni2011
Kynning juni2011
 
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
 
Kynningarfundir þor mars 2011
Kynningarfundir   þor mars 2011Kynningarfundir   þor mars 2011
Kynningarfundir þor mars 2011
 
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
 
ÞOR - kynning - feb 2011
ÞOR - kynning - feb 2011ÞOR - kynning - feb 2011
ÞOR - kynning - feb 2011
 
Youth to Action - Presentation - Jan 2011
Youth to Action - Presentation - Jan 2011Youth to Action - Presentation - Jan 2011
Youth to Action - Presentation - Jan 2011
 
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
 
Youth to Action - Presentation - Dec 2010
Youth to Action - Presentation - Dec 2010Youth to Action - Presentation - Dec 2010
Youth to Action - Presentation - Dec 2010
 
ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010
 
Kynning á ferilskráargerð
Kynning á ferilskráargerðKynning á ferilskráargerð
Kynning á ferilskráargerð
 
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
 

Hvad tharftu ad vita 2015

  • 1. Réttindi og skyldur Hvað þarftu að vita?
  • 2. Yfirlit Atvinnuleysistryggingar – almennar upplýsingar Réttindi og skyldur. Kynning á helstu þjónustuþáttum Vinnumiðlun. Ráðgjafaþjónusta. Vinnumarkaðsúrræði. Atvinnuleit
  • 3. Vinnumálastofnun Heyrir undir Velferðarráðuneytið Fer með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu atvinnuleysistryggingasjóðs. Starfar samkvæmt lögum Nr. 54/2006 um Atvinnuleysistryggingar. Nr. 55/2006 um Vinnumarkaðsaðgerðir. Markmið laganna er • Að veita einstaklingum viðeigandi aðstoð til að verða virkir þátttakendur á vinnumarkaði. • Að stuðla að jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar eftir vinnuafli í landinu.
  • 4. Skráning - vinnumiðlun - ráðgjöf Nýskráning og móttaka Móttaka og skráning umsókna um atvinnu- og atvinnuleysisbætur, vottorða og annarra fylgigagna. Vinnumiðlun Veitir m.a. upplýsingar um laus störf og starfstengd vinnumarkaðsúrræði. Hægt er að panta tíma hjá vinnumiðlara. Ráðgjafaþjónusta Veitir upplýsingar og ráðgjöf varðandi atvinnuleit og möguleika á námi samhliða henni. Hægt er að panta tíma hjá náms- og starfsráðgjafa. Úrskurður bótaréttar Afgreiðsla umsóknar og úrskurður bótaréttar getur tekið allt að 6 vikur frá því gögn berast til Greiðslustofu. Hægt er að fylgjast með stöðu umsóknar á Mínum síðum.
  • 7. Réttur til atvinnuleysisbóta Almenn skilyrði Launafólk á aldrinum 18 – 70 ára með búsetu og lögheimili á Íslandi. Atvinnuleitendur þurfa einnig að vera staddir á landinu til að eiga rétt til greiðslu bóta í atvinnuleit. Krafa er gerð um virka atvinnuleit:  Vera fær til flestra almennra starfa. Skila þarf læknisvottorði ef vinnufærni er skert.  Frumkvæði við atvinnuleit og vera reiðubúinn að taka starfi á Íslandi sem greitt er fyrir skv. lögum og kjarasamningum.  Vilji og geta til að taka þátt í úrræðum samanber lög um vinnumarkaðsaðgerðir. Lengd bótatímabils Bótatímabilið er 30 mánuðir.
  • 8. Upphæð atvinnuleysisbóta Grunnatvinnuleysisbætur eru kr. 184.188.- á mánuði miðað við fullan bótarétt (100%) Tekjutengdar atvinnuleysisbætur Bætur eru tekjutengdar í þrjá mánuði í upphafi bótatímabils þannig að greiddar eru grunnbætur fyrsta hálfa mánuðinn en síðan tekur tekjutengingartímabilið við. Launamaður Miða skal við meðaltal heildarlauna á 6 mánaða tímabili sem hefst tveimur mánuðum áður en umsækjandi varð atvinnulaus og eru greidd 70% af heildarlaunum viðmiðunartímabilsins. Sjálfstætt starfandi Miða skal við síðasta heila tekjuár. Hámark tekjutengdra bóta: kr. 281.909.- á mánuði. Greiðsla vegna barna: Vegna hvers barns á framfæri yngra en 18 ára eru greiddar kr. 7.368.- á mánuði til viðbótar, óháð hlutfalli bótaréttar.
  • 9. Útborgun atvinnuleysisbóta Atvinnuleysisbætur eru greiddar út fyrsta virkan dag í mánuði. Greitt er fyrir einn mánuð í einu sem nær yfir tímabilið 1. – 31. hvers mánaðar, greitt eftirá. Veikindi Tilkynna skal veikindi sem hindra virka atvinnuleit. 5 daga veikindaréttur er á hverju 12 mánaða tímabili eftir 5 mánuði á atvinnuleysisskrá. Má taka í tvennu lagi. Ferðalög Atvinnuleysisbætur eru ekki greiddar ef dvalið er erlendis.  Tilkynna þarf um dvöl erlendis fyrir brottför og óska eftir afskráningu.  Þegar heim er komið þarf að mæta á næstu þjónustuskrifstofu innan þriggja virkra daga til að skrá sig aftur í atvinnuleit.  Skila þarf afriti af flugfarseðli til staðfestingar eftir að heim er komið.
  • 10. Reglubundin samskipti  Staðfesting á atvinnuleit fer fram í gegnum Mínar síður  Atvinnuleit þarf að staðfesta 20.- 25. hvers mánaðar þann tíma sem einstaklingur er skráður í atvinnuleit.  Ef staðfest er á tímabilinu 26. – 3. næsta mánaðar seinkar greiðslum um 5 virka daga. Þeir sem ekki staðfesta atvinnuleit á tilsettum tíma eru afskráðir.
  • 11. Staðfesting á atvinnuleit Þegar atvinnuleit hefur verið staðfest berst tölvupóstur um að skráning hafi tekist. Berist tölvupóstur ekki er mikilvægt að hafa strax samband við þjónustu- skrifstofu Vinnumálastofnunar
  • 12. Atvinnuleit innanlands og í Evrópu Upplýsingar um störf í boði innanlands á www.vinnumalastofnun.is Upplýsingar um laus störf erlendis á www.eures.is Vinnumiðlarar og ráðgjafar Vinnumálastofnunar aðstoða fólk við leit að starfi og veita nánari upplýsingar Tenglasafn á aðrar ráðningarþjónustur á heimasíðu Vinnumálastofnunar.
  • 13. Atvinnuleit í Evrópu Vottorð U-2 Veitir þeim sem eiga staðfestan rétt til atvinnuleysisbóta heimild til að leita að starfi erlendis í allt að þrjá mánuði á greiddum atvinnuleysisbótum frá Íslandi . Afgreiðsla umsókna tekur 3-4 vikur. Nánari upplýsingar á þjónustuskrifstofum VMST. ATH. Ekki er heimilt að fara til útlanda samhliða greiðslu atvinnuleysisbóta nema með U-2 Eures - Evrópsk vinnumiðlun Upplýsingar og ráðgjöf um atvinnuleit erlendis.
  • 14. Hlutastörf og tilfallandi vinna Hlutastarf  Breyta þarf rafrænni umsókn á Mínum síðum, skrá þar rétt starfshlutfall í hlutastarfi og hlutfall í atvinnuleit.  Fylla út áætlun um tekjur vegna hlutastarfs (heildartekjur) á Mínum síðum (Tilkynningar). Tilfallandi vinna  Tilkynna um tilfallandi vinnu til VMST í síðasta lagi með dags fyrirvara á Mínum síðum (Tilkynningar). Heimilt að tilkynna samdægurs við sérstakar aðstæður.  Á við alla tilfallandi vinnu óháð lengd, tíma eða launum.  Tilkynna um heildartekjur inn á Mínum síðum þegar laun hafa verið greidd út.
  • 15. Frítekjumark v/tilfallandi vinnu Frítekjumark er kr. 59.047.- á mánuði Dæmi: Heildartekjur kr. 80.047 Frítekjumark kr. 59.047 Tekjur umfram frítekjumark kr. 21.000.- Helmingur af þeim tekjum sem eru umfram frítekjumarkið mynda frádrátt á greiðslu bóta við samkeyrslu við upplýsingar RSK eftir tvo mánuði. Frádráttur vegna tekna væri þá í þessu dæmi kr. 10.500.-
  • 16. Tilkynning um tilfallandi vinnu skráð inn gegnum Mínar síður
  • 17. Tilkynning um tekjur skráð inn gegnum Mínar síður Tilkynna þarf um allar tekjur og styrki á Mínar síður
  • 18. Sjálfstætt starfandi • Ekki má opna virðisaukaskattsnúmer á eigin kennitölu samhliða atvinnuleysisbótum. • Einstaklingur getur ekki verið í sjálfstæðum rekstri og fengið greiddar atvinnuleysisbætur samhliða. • Þeim sem býðst vinna sem verktakar á eigin kennitölu verða að afskrá sig á meðan verkefni/vinnu stendur.
  • 19. Upplýsingaskylda Nauðsynlegt er að tilkynna um breytingar á högum sem snerta atvinnuleitina s.s.  Heimilisfang, símanúmer, netfang.  Vinnu (tilfallandi vinnu, hlutastarf, fullt starf).  Tekjur (t.d. laun, lífeyrisgr., fjármagnstekjur, styrki s.s. líkamsræktarstyrk og fjárhagsaðstoð).  Þátttöku í námi samhliða atvinnuleit.  Orlof og ferðir utanlands án U-2.  Veikindi sem hindra virka atvinnuleit.  Vinnufærni (Skert vinnufærni eða óvinnufærni). Ef ekki er tilkynnt um breytingar þá getur það leitt til biðtíma/viðurlaga Biðtími/viðurlög: Ekki eru greiddar atvinnuleysisbætur þann tíma sem biðtími varir. Til að biðtími telji þarf atvinnuleitandi í virkri atvinnuleit að sinna skyldum atvinnuleitanda gagnvart Vinnumálastofnun og staðfesta atvinnuleit mánaðarlega.
  • 20. Biðtími og viðurlög Komið getur til biðtíma eða viðurlaga í tengslum við...  Starfsmaður segir upp starfi.  Starfsmaður er valdur að eigin uppsögn.  Námsmaður hættir námi án lokaprófs.  Starfi eða atvinnuviðtali hafnað.  Þátttöku í vinnumarkaðsaðgerðum hafnað eða mætingarskylda ekki uppfyllt.  Er í námi án þess að hafa sótt um námssamning.  Látið hjá líða að veita upplýsingar um vinnu, tekjur, dvöl erlendis eða tilkynna um breytingar á högum (heimilisfang, símanúmer, netfang). Málum vísað til Greiðslustofu til úrskurðar. Kallað eftir skýringu atvinnuleitanda áður en úrskurðað er í málinu.
  • 21. Vinnumarkaðsúrræði Tegundir vinnumarkaðsúrræða Starfstengd úrræði, námskeið, námsúrræði, atvinnutengd endurhæfing og ráðgjöf Markmið vinnumarkaðsúrræða  Sporna gegn atvinnuleysi  Auðvelda fólki að halda virkni  Stuðla að tengslum við atvinnulífið  Endurmenntun – viðhalda og öðlast nýja hæfni
  • 22. Starfstengd vinnumarkaðsúrræði  Starfsþjálfun (3-6 mánuðir)  Reynsluráðning (3-6 mánuðir)  Sérstök átaksverkefni (3-6 mánuðir)  Sjálfboðaliðastarf  Atvinnutengd endurhæfing  Starfsorka – Frumkvöðlastarf innan fyrirtækis (allt að 6 mán.)  Þróun eigin viðskiptahugmyndar (3-6 mánuðir) Nánari upplýsingar á heimasíðu Vinnumálastofnunar www.vinnumalastofnun.is
  • 23. Ýmis önnur úrræði VMST • Náms- og starfsráðgjöf • Áhugasviðsgreining • Ferilskrárgerð • Ýmis námskeið Nánari upplýsingar hjá þjónustuskrifstofu.
  • 24. Atvinnuleysisbætur og nám Atvinnuleysisbætur – fyrir þá sem eru í virkri atvinnuleit og vilja nýta tíma sinn samhliða atvinnuleitinni til að afla sér þekkingar og færni með því að sækja námskeið og styttra nám. Sbr. reglugerð nr. 13/2009. Námslán – fyrir þá sem ákveða að hætta virkri atvinnuleit um lengri tíma og fara í formlegt nám. Nám á eigin vegum samhliða atvinnuleit verður að vera samþykkt af Vinnumálastofnun og uppfylla skilyrði í samræmi við reglugerð. Atvinnuleitendur geta óskað eftir námssamningi skv. reglum þar um.
  • 25. Viðmið fyrir nám samhliða atvinnuleit • Nám í dagskóla á framhaldsskólastigi er ekki heimilt samhliða atvinnuleit og greiðslu bóta. • Að höfðu samráði við náms- og starfsráðgjafa er hægt að gera námssamning um 50% nám í fjarnámi/kvöldskóla á framhaldsskólastigi (dæmi: 9 ein. ef fullt nám er 18 ein.). • Gerður er námssamningur vegna náms á háskólastigi – 10 ECTS ein. Með fleiri einingum á misseri skerðast bætur í ákv. hlutfalli. Nánari upplýsingar hjá náms- og starfsráðgjöfum.
  • 26. Námskeið - Námsstyrkir Námskeið skipulögð af Vinnumálastofnun eru atvinnuleitendum með staðfestan bótarétt að kostnaðarlausu. Upplýsingar og skráning hjá ráðgjöfum Vinnumálastofnunar. Námsstyrkur er veittur til greiðslu námskeiðsgjalda vegna annarra námskeiða en þeirra sem Vinnumálastofnun stendur fyrir. Skilyrði er að námið auki líkur á vinnu og að umsækjandi sé kominn með staðfestan bótarétt. Námsstyrkur er 50% af námskeiðsgjaldi að hámarki kr. 70.000.- • Umsókn um námsstyrk skal skila til ráðgjafa, (eyðublað á www.vinnumalastofnun.is) Með umsókninni þurfa að fylgja allar helstu upplýsingar um námið. • Sækja þarf um áður en námskeið hefst. • Skriflegt svar gildir sem staðfesting á námsstyrk frá Vinnumálastofnun.
  • 27. Styrkir og afsláttarkjör Búferlastyrkur Heimilt er að veita styrk vegna búferlaflutnings innanlands frá lögheimili til þess staðar sem lögheimili er flutt í því skyni að sækja vinnu hjá nýjum atvinnurekanda sem hefur sannanlega boðið fastráðningu í starf. Með umsókninni þurfa að fylgja reikningar fyrir útlögðum kostnaði. Lækniskostnaður Afsláttur fyrir atvinnuleitendur sem hafa verið atvinnulausir samfellt í 6 mánuði eða lengur. Framvísa þarf vottorði frá Vinnumálastofnun við komu á heilsugæslustöð eða lækni.
  • 28. Annað í boði Stéttarfélög bjóða fjölbreytta þjónustu þeim félagsmönnum sínum, sem hafa misst vinnu og fá greiddar atvinnuleysisbætur frá Vinnumálastofnun. Atvinnuleitendur hafa val um það hvort þeir halda áfram að greiða félagsgjald í sitt stéttarfélag eftir að þeir hætta störfum og skrá sig í atvinnuleit. Með áframhaldandi greiðslu félagsgjalds er áunnum réttindum viðhaldið. Ýmis sveitarfélög bjóða atvinnuleitendum fríðindi, t.d. frítt í sund. Atvinnuleitendum er bent á að leita upplýsinga á skrifstofu síns sveitarfélags.
  • 29. Skipulögð atvinnuleit Ferilskrá og kynningarbréf Leiðbeiningar um ferilskrárgerð og sniðmát fyrir ferilskrár er að finna á heimasíðu Vinnumálastofnunar. Nálgast atvinnuleit eins og vinnu  með ákveðin verkefni á hverjum degi. Gera vinnuáætlun og setja sér markmið í atvinnuleitinni  Skrifleg og mælanleg, t.d. fyrir eina viku í senn. Halda skrá yfir:  Störf sem sótt er um.  Starfsviðtöl sem farið er í.  Fyrirspurnir og tengiliði í tengslaneti.  Ráðningastofur og samskipti við þær. 29