SlideShare a Scribd company logo
1 of 8
Elva Sól Ottesen
7.A.Ö.
• Hallgrímur er fæddur í Gröf á Höfðastöð árið 1614.
• Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Sólveig
Jónsdóttir.
• Hallgrímur var ekki alinn upp
hjá mömmu sinni nema fyrstu
árin en hann og pabbi hans
bjuggu á Hólum og mamma
hans bjó með yngri systkinum
hans í Gröf á Höfðastöð
• Hallgrímur þótti vera prakkari í
æsku sinni og af ástæðum sem
ekki vitað hverjar eru hverfur
hann frá Hólum.

Gröf á Höfðastöðum
• Hallgrímur var í skóla á Hólum og svo þegar hann varð átján ára fór hann til
Kaupmannahafnar.
– Þar kemst hann í Vorrar frúar skóla með aðstoð Brynjólfs Sveinsonar, fyrrum
biskup.

• Haustið 1636 var hann kominn í efsta bekk skólans.
– Hann er fenginn til að hressa upp á kristindóm Íslendinga þeirra sem leystir
höfðu verið úr þrælkun í Alsír, eftir Tyrkjaránið árið 1627.
• Meðal hinna útleystu var Guðríður Símonardóttir úr Vestmanneyjum en
hún mun hafa verið um það bil 16 árum eldri en Hallgrímur
• Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin við fyrstu sýn og fluttu
saman til Íslands
• Stuttu eftir komuna til Íslands ól Guðríður barn og skömmu
síðar giftu Guðríður og Hallgrímur sig
• Árið 1644 var Hallgrímur
vígður til prests á Hvalsnesi
– hann fékk það embætti fyrir
hjálp Brynjólfs biskups

Hvalsneskirkja
• Guðríður og Hallgrímur ólu
upp þrjú börn

• Eftir Steinunni orti
Hallgrímur eitt
hjartnæmasta harmljóð á
íslenska tungu

– Eyjólfur var elstur
• Svo Guðmundur
– Síðan var það hún Steinunn
sem dó á fjórða ári :‘(

Talið er að Guðmundur hafi dáið í æsku eða á unglingsárum
Eyjólfur bjó síðast á Ferstiklu eftir föður sinn og þar dó hann árið 1679

Ljóðið um
Steinunni

Allt eins og blómstrið eina
upp vex á sléttri grund
fagurt með frjóvgun hreina
fyrst um dags morgunstund,
á snöggu augabragði
af skorið verður fljótt,
lit og blöð niður lagði, líf mannlegt endar skjótt.
Ég lifi' í Jesú nafni,
í Jesú nafni' eg dey,
þó heilsa' og líf mér hafni,
hræðist ég dauðann ei.
Dauði, ég óttast eigi
afl þitt né valdið gilt,
í Kristí krafti' eg segi:
Kom þú sæll, þá þú vilt.
• Hallgrímur er tvímælalaust
frægasta trúarskáld Íslendinga
• Líklega hefur ekkert skáld
orðinn þjóðinni hjartfólgnara
en hann

•

Frægasta verk hans eru
Passíusálmarnir ortir út frá
píslarsögu Krists
–

Þeir voru fyrst prentaðir á Hólum
1666
– þeir hafa komið út 90 sinnum
Hallgrimur Petursson

More Related Content

What's hot

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonPaula3594
 
Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2heidanh
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)thorunnaa3560
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)thorunnaa3560
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svavasvava4
 
Hallgimur svava3
Hallgimur svava3Hallgimur svava3
Hallgimur svava3svava4
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svavasvava4
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerursteinunnb2699
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 

What's hot (20)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
 
Hafþór haffi901
Hafþór haffi901Hafþór haffi901
Hafþór haffi901
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Emo nemo
Emo nemoEmo nemo
Emo nemo
 
Halli peturs
Halli petursHalli peturs
Halli peturs
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svava
 
Hallgimur svava3
Hallgimur svava3Hallgimur svava3
Hallgimur svava3
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svava
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rli
 
Halli p
Halli pHalli p
Halli p
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerur
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur p
Hallgrimur pHallgrimur p
Hallgrimur p
 

Viewers also liked

De Reis van de Held September 2015
De Reis van de Held September 2015De Reis van de Held September 2015
De Reis van de Held September 2015Peter de Kuster
 
De Reis van de Heldin September 2015
De Reis van de Heldin September 2015De Reis van de Heldin September 2015
De Reis van de Heldin September 2015Peter de Kuster
 
12. normas de control interno -cgr
12.  normas de control interno -cgr12.  normas de control interno -cgr
12. normas de control interno -cgrAmparito Romero
 
12. normas de control interno -cgr
12.  normas de control interno -cgr12.  normas de control interno -cgr
12. normas de control interno -cgrAmparito Romero
 
PCBros Zombie Apocalyption
PCBros Zombie ApocalyptionPCBros Zombie Apocalyption
PCBros Zombie ApocalyptionAndrej Mickow
 
Feedback and communication
Feedback and communicationFeedback and communication
Feedback and communicationPrgunn1
 
Català
CatalàCatalà
Catalàlaia16
 
Legal matters
Legal mattersLegal matters
Legal mattersPrgunn1
 
The Heroine's Journey World edition
The Heroine's Journey World edition The Heroine's Journey World edition
The Heroine's Journey World edition Peter de Kuster
 
Alternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTM
Alternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTMAlternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTM
Alternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTMSanat Mechatron
 
Programming maintenance - Programming methodology
Programming maintenance - Programming methodologyProgramming maintenance - Programming methodology
Programming maintenance - Programming methodologyVishnu J Kumar
 
Self Directed Learning Presentation
Self Directed Learning PresentationSelf Directed Learning Presentation
Self Directed Learning PresentationPrgunn1
 
ciriciri mahluk hidup
ciriciri mahluk hidupciriciri mahluk hidup
ciriciri mahluk hidupbataknesse
 

Viewers also liked (17)

De Reis van de Held September 2015
De Reis van de Held September 2015De Reis van de Held September 2015
De Reis van de Held September 2015
 
De Reis van de Heldin September 2015
De Reis van de Heldin September 2015De Reis van de Heldin September 2015
De Reis van de Heldin September 2015
 
Tayburn
TayburnTayburn
Tayburn
 
12. normas de control interno -cgr
12.  normas de control interno -cgr12.  normas de control interno -cgr
12. normas de control interno -cgr
 
12. normas de control interno -cgr
12.  normas de control interno -cgr12.  normas de control interno -cgr
12. normas de control interno -cgr
 
Italy
Italy Italy
Italy
 
PCBros Zombie Apocalyption
PCBros Zombie ApocalyptionPCBros Zombie Apocalyption
PCBros Zombie Apocalyption
 
Feedback and communication
Feedback and communicationFeedback and communication
Feedback and communication
 
Català
CatalàCatalà
Català
 
Legal matters
Legal mattersLegal matters
Legal matters
 
The Heroine's Journey World edition
The Heroine's Journey World edition The Heroine's Journey World edition
The Heroine's Journey World edition
 
Pl0012020160823 (1)
Pl0012020160823  (1)Pl0012020160823  (1)
Pl0012020160823 (1)
 
Alternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTM
Alternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTMAlternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTM
Alternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTM
 
Programming maintenance - Programming methodology
Programming maintenance - Programming methodologyProgramming maintenance - Programming methodology
Programming maintenance - Programming methodology
 
Self Directed Learning Presentation
Self Directed Learning PresentationSelf Directed Learning Presentation
Self Directed Learning Presentation
 
ciriciri mahluk hidup
ciriciri mahluk hidupciriciri mahluk hidup
ciriciri mahluk hidup
 
BatteryBhai
BatteryBhaiBatteryBhai
BatteryBhai
 

Similar to Hallgrimur Petursson

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonsunneva
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerursteinunnb2699
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rlioldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonmargretths
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur peturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssongudrun99
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpeturssonpalmijonsson
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisaoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHrefnakristin
 

Similar to Hallgrimur Petursson (20)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerur
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rli
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Laufey
LaufeyLaufey
Laufey
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpetursson
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisa
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Elisa
ElisaElisa
Elisa
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 

Hallgrimur Petursson

  • 2. • Hallgrímur er fæddur í Gröf á Höfðastöð árið 1614. • Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir. • Hallgrímur var ekki alinn upp hjá mömmu sinni nema fyrstu árin en hann og pabbi hans bjuggu á Hólum og mamma hans bjó með yngri systkinum hans í Gröf á Höfðastöð • Hallgrímur þótti vera prakkari í æsku sinni og af ástæðum sem ekki vitað hverjar eru hverfur hann frá Hólum. Gröf á Höfðastöðum
  • 3. • Hallgrímur var í skóla á Hólum og svo þegar hann varð átján ára fór hann til Kaupmannahafnar. – Þar kemst hann í Vorrar frúar skóla með aðstoð Brynjólfs Sveinsonar, fyrrum biskup. • Haustið 1636 var hann kominn í efsta bekk skólans. – Hann er fenginn til að hressa upp á kristindóm Íslendinga þeirra sem leystir höfðu verið úr þrælkun í Alsír, eftir Tyrkjaránið árið 1627. • Meðal hinna útleystu var Guðríður Símonardóttir úr Vestmanneyjum en hún mun hafa verið um það bil 16 árum eldri en Hallgrímur
  • 4. • Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin við fyrstu sýn og fluttu saman til Íslands • Stuttu eftir komuna til Íslands ól Guðríður barn og skömmu síðar giftu Guðríður og Hallgrímur sig
  • 5. • Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi – hann fékk það embætti fyrir hjálp Brynjólfs biskups Hvalsneskirkja
  • 6. • Guðríður og Hallgrímur ólu upp þrjú börn • Eftir Steinunni orti Hallgrímur eitt hjartnæmasta harmljóð á íslenska tungu – Eyjólfur var elstur • Svo Guðmundur – Síðan var það hún Steinunn sem dó á fjórða ári :‘( Talið er að Guðmundur hafi dáið í æsku eða á unglingsárum Eyjólfur bjó síðast á Ferstiklu eftir föður sinn og þar dó hann árið 1679 Ljóðið um Steinunni Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, líf mannlegt endar skjótt. Ég lifi' í Jesú nafni, í Jesú nafni' eg dey, þó heilsa' og líf mér hafni, hræðist ég dauðann ei. Dauði, ég óttast eigi afl þitt né valdið gilt, í Kristí krafti' eg segi: Kom þú sæll, þá þú vilt.
  • 7. • Hallgrímur er tvímælalaust frægasta trúarskáld Íslendinga • Líklega hefur ekkert skáld orðinn þjóðinni hjartfólgnara en hann • Frægasta verk hans eru Passíusálmarnir ortir út frá píslarsögu Krists – Þeir voru fyrst prentaðir á Hólum 1666 – þeir hafa komið út 90 sinnum