Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

Hallgimur svava3

374 views

Published on

 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Hallgimur svava3

 1. 1. Hallgrímur Pétursson <br />Svava Björk<br />Svava Björk<br />7. AÖ<br />2010<br />
 2. 2. Uppvaxtarárin<br />Mamma hans hét Sólveig Jónsdóttir<br />Pabbi hans hét Péturs Guðmundssonar<br /><ul><li>Hann fæddist árið 1614.. </li></ul> -Það var 27. október.<br /><ul><li>Hann er talinn hafa fæðst á Gröf á Höfðaströnd</li></li></ul><li>Uppvaxtarárin<br />Hallgrímur ólst upp á Hólum í Hjaltadal<br />Hann var erfiður í skóla og var sennilega rekinn <br /> -fyrir slæma hegðun<br />En hann var samt góður námsmaður. <br />Hólar í Hjaltadal<br />
 3. 3. Dvölin í Lukkuborg<br />Hallgrímur flutti að heiman 15 ára<br />Þá fór hann til Lukkuborgar og ætlaði að læra til járnsmiðs<br />Vinnan var erfið og honum leist ekki á hana<br />
 4. 4. Kaupmannahöfn<br /> Brynjólfur Sveinsson biskup<br /> heyrði Hallgrím blóta á verkstæði þar sem hann var að vinna<br />Biskupinn útvegaði honum pláss í Frúarskóla<br />17-18 ára fór Hallgrímur til Kaupmannahafnar og var að læra að verða prestur <br />
 5. 5. Tyrkjaránið<br />Þegar Hallgrímur var í Kaupmannahöfn var honum fengið verkefni<br />Það var þannig að hópur sem hafði verið í Alsír í 10 ár í ánauð kom til Kaupmannahafnar<br />Hallgrímur átti að fá að rifja upp íslenskuna og kristna trú með hópnum<br />
 6. 6. Ástin í lífi Hallgríms<br />Guðríður var 16 árum eldri en Hallgrímur<br />Ein konan í hópnum hét Guðríður Símonardóttir<br /> -hún var gift manni í Vestmannaeyjum <br />Hún og Hallgrímur lentu í ástarævintýri<br /> - Guðríður varð ófrísk<br />Hallgrímur hætti þá í námi<br />
 7. 7. Hjónaband og barneignir<br />1637<br />Guðríður og Hallgrímur fóru til Íslands <br /> -til Keflavíkur<br />Hallgrímur fór að vinna hjá dönskum kaupmönnum<br />Guðríður eignaðist barnið<br /> -það hlaut nafnið Eyjólfur<br />
 8. 8. Á Íslandi<br />Þar beið þeirra sekt því Guðríður var enn gift<br /> - en Hallgrímur og hún sluppu við sekt<br />Því maður hennar Eyjólfur drukknaði þann tíma sem hún var með Hallgrími<br />Seinna áttu Guðríður og Hallgrímur fleiri börn<br />Sum dóu mjög ung<br /> Steinunn dó ung<br /> Guðmundur komst ekki til fullorðinsára<br />
 9. 9. Starf hans sem prestur<br />Brynjólfur biskup fékk Hallgrími vinnu <br /> -sem prestur á Hvalsnesi árið 1644<br />Hallgrímur hafði ekki lokið prófi sem prestur<br /> -en Brynjólfur vígði hann samt <br />
 10. 10. Harmleikur Hallgríms <br />Steinunn dóttir Hallgríms dó 1651 4 vetra<br /> -hann syrgði hana mikið og samdi um hana ljóð<br />“Allteinsogblómstriðeina”<br />
 11. 11. Ljóðið um blómið<br />Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragði <br /> af skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði, -líf mannlegt endar skjótt.<br />
 12. 12. Skáldskapurinn<br />Hallgrímur var mesta trúarskáld þjóðarinnar <br />Hann samdi Passíusálmana 50 sem lesnir eru um hverja páska<br /> Þeir fjalla um dauða, pínu og upprisu Jesú<br />Hann samdi líka ljóð um dóttur sína Steinunni.<br />
 13. 13. Ævilok<br />Hjónin fluttu á Saurbæ Hvalfjarðarströnd<br /> -Það var betra brauð <br /> hann samdi Passíusálmana þar og fór að yrkja meira<br />
 14. 14. Hallgrímskirkja á Saurbæ <br />Síðar var reist þar kirkja sem er kölluð Hallgrímskirkja á Saurbæ <br />Þekktasta kirkjan sem kennd er við hann er Hallgrímskirkjan á Skólavörðuholti<br />
 15. 15. Holdsveiki dregur Hallgrím til dauða<br />Hallgrímur bjó næst á Kalastöðum <br /> -því hann var svo veikur <br />Síðan flutti Hallgrímur á Ferstiklu á Hvalfjörðum og dó þar<br /> -úr holdsveiki árið 1674, 60 ára að aldri <br />

×