SlideShare a Scribd company logo
1 of 7
Ítalía
Elva Sól
7.A.Ö
Landshættir
Mesta láglendi Ítalíuskaga er hinn
frjósami Pódalur
– Hann er myndaður af framburði árinnar Pó
og þverám hennar sem renna úr hlíðum
fjallanna í kring í átt til Adríahafsins.
• Önnur þekkt fljót á Ítalíuskaganum eru Arnó og
Tíberfljót sem rennur í gegnum höfuðborg
Ítalíu, Róm.
Skaginn er fjallendur þar sem Alpafjöllin
liggja í norðri á landamærunum við
Frakkland.
Eftir endilöngum skaganum liggja
Appennínafjöllin. Landið liggur
aðallega á Appennínuskaga sem
gengur til suðausturs út í
Miðjarðarhaf.Skaginn er dálítið í
lögun eins og stígvél.
Í kringum Ítalíu eru þrjú höf
Adríahaf liggur austan við
skagann, Jónahaf er í suð-
austri og Tyrrenahaf er suð-
vestri.
Landshættir
Ítalíuskagi (Appennínaskagi), sem skagar
langt út í Miðjarðarhafið, er myndaður við
árekstur tveggja jarðskorpufleka, Afríku- og
Evrasíuflekanna. Fyrir vikið eru jarðskjálftar
og eldgos tíð og eru þarna ein virkustu
eldfjöll Evrópu, Etna (3340 m) og Vesúvíus
(1277 m)
Dalurinn sem áður var hluti af Adríahafi
fylltist smám saman af möl, sandi og leir
sem barst með ánum ofan úr Ölpunum.
Samgöngur á Ítalíu eru góðar.
Landshlutarnir eru vel tengdir
vegum og járnbrautum.
Flugsamgöngur eru góðar sem og
siglingar. Lega landsins í
Miðjarðarhafinu undirstrikar þá
miklu siglingaþjóð sem Ítalir hafa
verið í gegnum aldirnar.
Etna
Ítölsk flugvél
Þekktar persónur fyrri tíma - Galíleó Galíleí
Galíleó Galíleí (1564-1642) var
fæddur í borginni Pisa í Toscana-
héraða.
Hann uppgötvaði margt í eðlis-og
stjörnufræði og var meðal annars
fylgjandi sólmiðjukenningu
Kóperníkusar sem gekk út á að sólin
væri miðja sólkerfis okkar en ekki
jörðin eins og vísinda- og
trúarleiðtogar héldu fram á þessum
tíma.
Frægasti raunvísindamönnum sinnar samtíðar
Menning í Ítalíu
Vinsæll matur á Ítalíu er pitsa, pasta,
kálfakjöt og ís
Ítalía er heimili óperutónlistar. Óperu
tónlistin má rekja til 17.öld til ítalska
tónskáldsins Claudio Monteverdi
Á undarförnum hundrað árum
hafa komið fram mörg ítölsk
tónskáld Einn af þekktustu
ítölsku tónskáldumí klassískri
tónlist er Antonio Vivaldi.
Antonio Vivaldi
Ítalskur ís
Ítölsk pitsa
Kálfakjöt og pasta
Skakki turninn í Pisa
Skakki turninn í Pisa er frístandandi klukkuturn í
borginni Pisa á Ítalíu og tilheyrir hann
dómkirkjunni í Pisa.
Turninum var ætlað að standa lóðrétt, en stuttu
eftir byggingu hans í ágúst 1173 tóku
undirstöður hans að síga og hann því að hallast.
Hann er staðsettur á bak við kapelluna. Turninn
er 55,86 metrar að hæð á lægstu hlið og 56,70
á þeirri hæstu. Hann hallar um 4 gráður .
Áætlað er að þyngd hans sé 14.500 tonn og það
eru 294 þrep í honum. Turninn hefur, ásamt
dómkirkjunni, skrúðhúsinu og kirkjugarðinum
verið á Heimsminjaskrá UNESCO frá árinu 1987.
Ítalía
Á öldum áður var Ítalía ekki sjálfstætt ríki
heldur ríktu þar mörg sjálfstæð borgríki.
Eitt slíkt borgríki myndaðist í Róm,
Rómaveldi. Þetta upphaflega borgríki
varð hins vegar afar voldugt og varð síðar
heimsveldi. Rómaveldi var víðlendast á
2.öld e.Kr.
Gjaldmiðillinn í Ítalíu er evra.
Stærstu borgir auk Rómar eru Mílanó,
Tórínó, Flórens, Genúa, Feneyjar, Napólí,
Barí og Palermó á Sikiley
Tungumál Ítalíu er ítalska
Já- sí
Nei- no
Takk- grazie
Ég elska þig- ti amo
Fáni- bandiera Það búa um 59 milljónir á Ítalíuskaganum
Skaginn er um
301,000 km2

More Related Content

Viewers also liked

De Reis van de Heldin September 2015
De Reis van de Heldin September 2015De Reis van de Heldin September 2015
De Reis van de Heldin September 2015Peter de Kuster
 
Legal matters
Legal mattersLegal matters
Legal mattersPrgunn1
 
The Heroine's Journey World edition
The Heroine's Journey World edition The Heroine's Journey World edition
The Heroine's Journey World edition Peter de Kuster
 
Alternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTM
Alternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTMAlternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTM
Alternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTMSanat Mechatron
 
Programming maintenance - Programming methodology
Programming maintenance - Programming methodologyProgramming maintenance - Programming methodology
Programming maintenance - Programming methodologyVishnu J Kumar
 
Self Directed Learning Presentation
Self Directed Learning PresentationSelf Directed Learning Presentation
Self Directed Learning PresentationPrgunn1
 
ciriciri mahluk hidup
ciriciri mahluk hidupciriciri mahluk hidup
ciriciri mahluk hidupbataknesse
 

Viewers also liked (10)

Tayburn
TayburnTayburn
Tayburn
 
De Reis van de Heldin September 2015
De Reis van de Heldin September 2015De Reis van de Heldin September 2015
De Reis van de Heldin September 2015
 
Legal matters
Legal mattersLegal matters
Legal matters
 
The Heroine's Journey World edition
The Heroine's Journey World edition The Heroine's Journey World edition
The Heroine's Journey World edition
 
Pl0012020160823 (1)
Pl0012020160823  (1)Pl0012020160823  (1)
Pl0012020160823 (1)
 
Alternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTM
Alternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTMAlternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTM
Alternator (BEE) By Sanat, CIT, CUTM
 
Programming maintenance - Programming methodology
Programming maintenance - Programming methodologyProgramming maintenance - Programming methodology
Programming maintenance - Programming methodology
 
Self Directed Learning Presentation
Self Directed Learning PresentationSelf Directed Learning Presentation
Self Directed Learning Presentation
 
ciriciri mahluk hidup
ciriciri mahluk hidupciriciri mahluk hidup
ciriciri mahluk hidup
 
BatteryBhai
BatteryBhaiBatteryBhai
BatteryBhai
 

Italy

  • 2. Landshættir Mesta láglendi Ítalíuskaga er hinn frjósami Pódalur – Hann er myndaður af framburði árinnar Pó og þverám hennar sem renna úr hlíðum fjallanna í kring í átt til Adríahafsins. • Önnur þekkt fljót á Ítalíuskaganum eru Arnó og Tíberfljót sem rennur í gegnum höfuðborg Ítalíu, Róm. Skaginn er fjallendur þar sem Alpafjöllin liggja í norðri á landamærunum við Frakkland. Eftir endilöngum skaganum liggja Appennínafjöllin. Landið liggur aðallega á Appennínuskaga sem gengur til suðausturs út í Miðjarðarhaf.Skaginn er dálítið í lögun eins og stígvél. Í kringum Ítalíu eru þrjú höf Adríahaf liggur austan við skagann, Jónahaf er í suð- austri og Tyrrenahaf er suð- vestri.
  • 3. Landshættir Ítalíuskagi (Appennínaskagi), sem skagar langt út í Miðjarðarhafið, er myndaður við árekstur tveggja jarðskorpufleka, Afríku- og Evrasíuflekanna. Fyrir vikið eru jarðskjálftar og eldgos tíð og eru þarna ein virkustu eldfjöll Evrópu, Etna (3340 m) og Vesúvíus (1277 m) Dalurinn sem áður var hluti af Adríahafi fylltist smám saman af möl, sandi og leir sem barst með ánum ofan úr Ölpunum. Samgöngur á Ítalíu eru góðar. Landshlutarnir eru vel tengdir vegum og járnbrautum. Flugsamgöngur eru góðar sem og siglingar. Lega landsins í Miðjarðarhafinu undirstrikar þá miklu siglingaþjóð sem Ítalir hafa verið í gegnum aldirnar. Etna Ítölsk flugvél
  • 4. Þekktar persónur fyrri tíma - Galíleó Galíleí Galíleó Galíleí (1564-1642) var fæddur í borginni Pisa í Toscana- héraða. Hann uppgötvaði margt í eðlis-og stjörnufræði og var meðal annars fylgjandi sólmiðjukenningu Kóperníkusar sem gekk út á að sólin væri miðja sólkerfis okkar en ekki jörðin eins og vísinda- og trúarleiðtogar héldu fram á þessum tíma. Frægasti raunvísindamönnum sinnar samtíðar
  • 5. Menning í Ítalíu Vinsæll matur á Ítalíu er pitsa, pasta, kálfakjöt og ís Ítalía er heimili óperutónlistar. Óperu tónlistin má rekja til 17.öld til ítalska tónskáldsins Claudio Monteverdi Á undarförnum hundrað árum hafa komið fram mörg ítölsk tónskáld Einn af þekktustu ítölsku tónskáldumí klassískri tónlist er Antonio Vivaldi. Antonio Vivaldi Ítalskur ís Ítölsk pitsa Kálfakjöt og pasta
  • 6. Skakki turninn í Pisa Skakki turninn í Pisa er frístandandi klukkuturn í borginni Pisa á Ítalíu og tilheyrir hann dómkirkjunni í Pisa. Turninum var ætlað að standa lóðrétt, en stuttu eftir byggingu hans í ágúst 1173 tóku undirstöður hans að síga og hann því að hallast. Hann er staðsettur á bak við kapelluna. Turninn er 55,86 metrar að hæð á lægstu hlið og 56,70 á þeirri hæstu. Hann hallar um 4 gráður . Áætlað er að þyngd hans sé 14.500 tonn og það eru 294 þrep í honum. Turninn hefur, ásamt dómkirkjunni, skrúðhúsinu og kirkjugarðinum verið á Heimsminjaskrá UNESCO frá árinu 1987.
  • 7. Ítalía Á öldum áður var Ítalía ekki sjálfstætt ríki heldur ríktu þar mörg sjálfstæð borgríki. Eitt slíkt borgríki myndaðist í Róm, Rómaveldi. Þetta upphaflega borgríki varð hins vegar afar voldugt og varð síðar heimsveldi. Rómaveldi var víðlendast á 2.öld e.Kr. Gjaldmiðillinn í Ítalíu er evra. Stærstu borgir auk Rómar eru Mílanó, Tórínó, Flórens, Genúa, Feneyjar, Napólí, Barí og Palermó á Sikiley Tungumál Ítalíu er ítalska Já- sí Nei- no Takk- grazie Ég elska þig- ti amo Fáni- bandiera Það búa um 59 milljónir á Ítalíuskaganum Skaginn er um 301,000 km2