SlideShare a Scribd company logo
1 of 16
Hallgrímur Pétursson  Svava Björk Svava Björk 7. AÖ 2010
Uppvaxtarárin Mamma hans hét Sólveig Jónsdóttir Pabbi hans hét Péturs Guðmundssonar ,[object Object],           -Það var 27. október. ,[object Object],[object Object]
Dvölin í Lukkuborg Hallgrímur flutti að heiman 15 ára Þá fór hann til Lukkuborgar og ætlaði að læra til járnsmiðs Vinnan var erfið og honum leist ekki á hana
Kaupmannahöfn  Brynjólfur Sveinsson biskup        heyrði Hallgrím blóta á   verkstæði þar sem hann var að vinna Biskupinn útvegaði honum pláss í Frúarskóla 17-18 ára  fór Hallgrímur til Kaupmannahafnar og var að læra að verða prestur
Tyrkjaránið Þegar Hallgrímur var í Kaupmannahöfn var honum fengið verkefni Það var þannig að hópur sem hafði verið í Alsír í 10 ár í ánauð kom til Kaupmannahafnar Hallgrímur átti að fá að rifja upp íslenskuna og kristna trú með hópnum
Ástin í lífi Hallgríms Guðríður var 16 árum eldri en Hallgrímur Ein konan í hópnum hét Guðríður Símonardóttir              -hún var gift manni í Vestmannaeyjum  Hún og Hallgrímur lentu í ástarævintýri              - Guðríður varð ófrísk Hallgrímur hætti þá í námi
Hjónaband og barneignir 1637 Guðríður og Hallgrímur fóru til Íslands              -til Keflavíkur Hallgrímur fór að vinna hjá dönskum kaupmönnum Guðríður eignaðist barnið       -það hlaut nafnið Eyjólfur
Á Íslandi Þar beið þeirra sekt því Guðríður var enn gift   - en Hallgrímur og hún sluppu við sekt Því maður hennar Eyjólfur drukknaði þann tíma sem hún var með Hallgrími Seinna áttu Guðríður og Hallgrímur fleiri börn Sum dóu mjög ung  Steinunn dó ung  Guðmundur komst ekki til fullorðinsára
Starf hans sem prestur Brynjólfur biskup fékk Hallgrími vinnu              -sem prestur á Hvalsnesi árið 1644 Hallgrímur hafði ekki lokið prófi sem prestur             -en Brynjólfur vígði hann samt
Harmleikur Hallgríms  Steinunn dóttir Hallgríms dó 1651 4 vetra           -hann syrgði hana mikið og samdi um hana ljóð “Allteinsogblómstriðeina”
Ljóðið um blómið Allt eins og blómstrið eina                                                                                                                                 upp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragði       af skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði, -líf mannlegt endar skjótt.
Skáldskapurinn Hallgrímur var mesta trúarskáld þjóðarinnar  Hann samdi Passíusálmana 50 sem lesnir eru um hverja páska  Þeir fjalla um dauða, pínu og upprisu Jesú Hann samdi líka ljóð um dóttur sína Steinunni.
Ævilok Hjónin fluttu á Saurbæ  Hvalfjarðarströnd              -Það var betra brauð         hann samdi Passíusálmana þar og fór að yrkja meira
Hallgrímskirkja á Saurbæ  Síðar var reist þar kirkja sem er kölluð Hallgrímskirkja á Saurbæ  Þekktasta kirkjan sem kennd er við hann er Hallgrímskirkjan á Skólavörðuholti
Holdsveiki dregur Hallgrím til dauða Hallgrímur bjó næst á Kalastöðum               -því hann var svo veikur  Síðan flutti Hallgrímur á Ferstiklu  á Hvalfjörðum og dó þar          -úr holdsveiki árið 1674, 60 ára að aldri
Hallgimur svava

More Related Content

What's hot

Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidheidanh
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svavasvava4
 
Hallgrímur
HallgrímurHallgrímur
HallgrímurSiggi97
 
Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2heidanh
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonguest764775
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointguest764775
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Peturssonoldusel3
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfaridoskar21
 

What's hot (15)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuid
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svava
 
Hallgrímur
HallgrímurHallgrímur
Hallgrímur
 
Hallgrimur p
Hallgrimur pHallgrimur p
Hallgrimur p
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Rakel
RakelRakel
Rakel
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpoint
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 

Viewers also liked

2010 carbohydrate for weight and metabolic control- where do we stand
2010 carbohydrate for weight and metabolic control- where do we stand2010 carbohydrate for weight and metabolic control- where do we stand
2010 carbohydrate for weight and metabolic control- where do we standAgrin Life
 
Internships student to girl friend
Internships student to girl friendInternships student to girl friend
Internships student to girl friendSommai Janchad
 
2010 inhibition of suicidal erythrocyte death by vitamin c
2010 inhibition of suicidal erythrocyte death by vitamin c2010 inhibition of suicidal erythrocyte death by vitamin c
2010 inhibition of suicidal erythrocyte death by vitamin cAgrin Life
 
Стратегический план ООО "КВСМ"
Стратегический план ООО "КВСМ"Стратегический план ООО "КВСМ"
Стратегический план ООО "КВСМ"Ira1985
 
2007 overexpression of an r1 r2r3 myb gene, osmyb3r-2,
2007 overexpression of an r1 r2r3 myb gene, osmyb3r-2,2007 overexpression of an r1 r2r3 myb gene, osmyb3r-2,
2007 overexpression of an r1 r2r3 myb gene, osmyb3r-2,Agrin Life
 
Php Map Script Class Reference
Php Map Script Class ReferencePhp Map Script Class Reference
Php Map Script Class ReferenceJoel Mamani Lopez
 
Tips U Naikan Gaji Anda
Tips  U Naikan  Gaji AndaTips  U Naikan  Gaji Anda
Tips U Naikan Gaji Andayasmania
 
Compositie
CompositieCompositie
Compositietrocks
 
2006 a novel lipoxygenase in pea roots. its function
2006 a novel lipoxygenase in pea roots. its function2006 a novel lipoxygenase in pea roots. its function
2006 a novel lipoxygenase in pea roots. its functionAgrin Life
 
Hallgimur svava2
Hallgimur svava2Hallgimur svava2
Hallgimur svava2svava4
 
Daniel Wilson
Daniel WilsonDaniel Wilson
Daniel Wilsondj7wilson
 
Анализ внешней среды ООО "КВСМ"
Анализ внешней среды ООО "КВСМ"Анализ внешней среды ООО "КВСМ"
Анализ внешней среды ООО "КВСМ"Ira1985
 
Siapa Berani Indonesia
Siapa  Berani  IndonesiaSiapa  Berani  Indonesia
Siapa Berani Indonesiayasmania
 
Sestao 1976
Sestao 1976Sestao 1976
Sestao 1976sestao
 

Viewers also liked (18)

2010 carbohydrate for weight and metabolic control- where do we stand
2010 carbohydrate for weight and metabolic control- where do we stand2010 carbohydrate for weight and metabolic control- where do we stand
2010 carbohydrate for weight and metabolic control- where do we stand
 
Map server 5.4.2
Map server 5.4.2Map server 5.4.2
Map server 5.4.2
 
Internships student to girl friend
Internships student to girl friendInternships student to girl friend
Internships student to girl friend
 
2010 inhibition of suicidal erythrocyte death by vitamin c
2010 inhibition of suicidal erythrocyte death by vitamin c2010 inhibition of suicidal erythrocyte death by vitamin c
2010 inhibition of suicidal erythrocyte death by vitamin c
 
Стратегический план ООО "КВСМ"
Стратегический план ООО "КВСМ"Стратегический план ООО "КВСМ"
Стратегический план ООО "КВСМ"
 
Git training git hub remote
Git training git hub remoteGit training git hub remote
Git training git hub remote
 
2007 overexpression of an r1 r2r3 myb gene, osmyb3r-2,
2007 overexpression of an r1 r2r3 myb gene, osmyb3r-2,2007 overexpression of an r1 r2r3 myb gene, osmyb3r-2,
2007 overexpression of an r1 r2r3 myb gene, osmyb3r-2,
 
Php Map Script Class Reference
Php Map Script Class ReferencePhp Map Script Class Reference
Php Map Script Class Reference
 
Tips U Naikan Gaji Anda
Tips  U Naikan  Gaji AndaTips  U Naikan  Gaji Anda
Tips U Naikan Gaji Anda
 
Compositie
CompositieCompositie
Compositie
 
HMES IMÁGENES
HMES IMÁGENESHMES IMÁGENES
HMES IMÁGENES
 
2006 a novel lipoxygenase in pea roots. its function
2006 a novel lipoxygenase in pea roots. its function2006 a novel lipoxygenase in pea roots. its function
2006 a novel lipoxygenase in pea roots. its function
 
Hallgimur svava2
Hallgimur svava2Hallgimur svava2
Hallgimur svava2
 
Daniel Wilson
Daniel WilsonDaniel Wilson
Daniel Wilson
 
Анализ внешней среды ООО "КВСМ"
Анализ внешней среды ООО "КВСМ"Анализ внешней среды ООО "КВСМ"
Анализ внешней среды ООО "КВСМ"
 
Git training
Git trainingGit training
Git training
 
Siapa Berani Indonesia
Siapa  Berani  IndonesiaSiapa  Berani  Indonesia
Siapa Berani Indonesia
 
Sestao 1976
Sestao 1976Sestao 1976
Sestao 1976
 

Similar to Hallgimur svava

Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svavasvava4
 
númi Hallgrímur pétursson
númi Hallgrímur péturssonnúmi Hallgrímur pétursson
númi Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númiHallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númioldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonkarenj2349
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonmonsa99
 
Hallgrímur pétursson875
Hallgrímur pétursson875Hallgrímur pétursson875
Hallgrímur pétursson875guestebbca26
 
Hallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpointHallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpointemmaor2389
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguest74bba2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguest74bba2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson-karen
Hallgrímur pétursson-karenHallgrímur pétursson-karen
Hallgrímur pétursson-karenÖldusels Skóli
 

Similar to Hallgimur svava (20)

Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgimur svava
Hallgimur svavaHallgimur svava
Hallgimur svava
 
númi Hallgrímur pétursson
númi Hallgrímur péturssonnúmi Hallgrímur pétursson
númi Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númiHallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númi
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur Ingunn Sara
Hallgrimur Ingunn SaraHallgrimur Ingunn Sara
Hallgrimur Ingunn Sara
 
Hallgrímur pétursson875
Hallgrímur pétursson875Hallgrímur pétursson875
Hallgrímur pétursson875
 
Hallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpointHallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpoint
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson-karen
Hallgrímur pétursson-karenHallgrímur pétursson-karen
Hallgrímur pétursson-karen
 

Hallgimur svava

  • 1. Hallgrímur Pétursson Svava Björk Svava Björk 7. AÖ 2010
  • 2.
  • 3. Dvölin í Lukkuborg Hallgrímur flutti að heiman 15 ára Þá fór hann til Lukkuborgar og ætlaði að læra til járnsmiðs Vinnan var erfið og honum leist ekki á hana
  • 4. Kaupmannahöfn Brynjólfur Sveinsson biskup heyrði Hallgrím blóta á verkstæði þar sem hann var að vinna Biskupinn útvegaði honum pláss í Frúarskóla 17-18 ára fór Hallgrímur til Kaupmannahafnar og var að læra að verða prestur
  • 5. Tyrkjaránið Þegar Hallgrímur var í Kaupmannahöfn var honum fengið verkefni Það var þannig að hópur sem hafði verið í Alsír í 10 ár í ánauð kom til Kaupmannahafnar Hallgrímur átti að fá að rifja upp íslenskuna og kristna trú með hópnum
  • 6. Ástin í lífi Hallgríms Guðríður var 16 árum eldri en Hallgrímur Ein konan í hópnum hét Guðríður Símonardóttir -hún var gift manni í Vestmannaeyjum Hún og Hallgrímur lentu í ástarævintýri - Guðríður varð ófrísk Hallgrímur hætti þá í námi
  • 7. Hjónaband og barneignir 1637 Guðríður og Hallgrímur fóru til Íslands -til Keflavíkur Hallgrímur fór að vinna hjá dönskum kaupmönnum Guðríður eignaðist barnið -það hlaut nafnið Eyjólfur
  • 8. Á Íslandi Þar beið þeirra sekt því Guðríður var enn gift - en Hallgrímur og hún sluppu við sekt Því maður hennar Eyjólfur drukknaði þann tíma sem hún var með Hallgrími Seinna áttu Guðríður og Hallgrímur fleiri börn Sum dóu mjög ung Steinunn dó ung Guðmundur komst ekki til fullorðinsára
  • 9. Starf hans sem prestur Brynjólfur biskup fékk Hallgrími vinnu -sem prestur á Hvalsnesi árið 1644 Hallgrímur hafði ekki lokið prófi sem prestur -en Brynjólfur vígði hann samt
  • 10. Harmleikur Hallgríms Steinunn dóttir Hallgríms dó 1651 4 vetra -hann syrgði hana mikið og samdi um hana ljóð “Allteinsogblómstriðeina”
  • 11. Ljóðið um blómið Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragði af skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði, -líf mannlegt endar skjótt.
  • 12. Skáldskapurinn Hallgrímur var mesta trúarskáld þjóðarinnar Hann samdi Passíusálmana 50 sem lesnir eru um hverja páska Þeir fjalla um dauða, pínu og upprisu Jesú Hann samdi líka ljóð um dóttur sína Steinunni.
  • 13. Ævilok Hjónin fluttu á Saurbæ Hvalfjarðarströnd -Það var betra brauð hann samdi Passíusálmana þar og fór að yrkja meira
  • 14. Hallgrímskirkja á Saurbæ Síðar var reist þar kirkja sem er kölluð Hallgrímskirkja á Saurbæ Þekktasta kirkjan sem kennd er við hann er Hallgrímskirkjan á Skólavörðuholti
  • 15. Holdsveiki dregur Hallgrím til dauða Hallgrímur bjó næst á Kalastöðum -því hann var svo veikur Síðan flutti Hallgrímur á Ferstiklu á Hvalfjörðum og dó þar -úr holdsveiki árið 1674, 60 ára að aldri