SlideShare a Scribd company logo
1 of 8
Hákon Örn Hjálmarsson
   Hallgrímur Pétursson var          Foreldrar hans voru
    fæddur í Gröf á Höfðaströnd           Pétur Guðmundsson
    árið 1614                              ▪ Hann var hringjari á hólum
                                          Solveig Jónsdóttir
   Hann var alinn upp á Hólum í
    Hjaltadal                         Hann átti systkini
                                          Sennileg 4 eða 5
   Hann var mjög ódæll þegar
    hann var ungur                    Systir hans hét Guðríður
                                          Eins og kona hans
   Hallgrímur kom til                              Haustið 1636 er hann kominn í
    Kaupmannahafnar árið 1632                        efsta bekk skólans
       þá um haustið kemst hann í Vorrar               Í Vorfrúarskóla
        Frúar skóla
        ▪   Fyrir hjálp frænda sínum Brynjólfs           Þá var hann fenginn til þess
            Sveinssonar
                                                         að hressa upp á kristindóm
        ▪ Sem síðar varð biskup
                                                         Íslendinga
                                                         ▪ þeirra sem leystir höfðu verið úr
 Hallgrímur var látinn fara frá                           ánauð í Alsír eftir að hafa verið í
                                                           þrældómi
  Hólum
 og komst í nám hjá járnsmið
  eða kolamanni
       Annaðhvort í Glückstadt eða í
        Kaupmannahöfn.
   Meðal hinna útleystu var           Þau Hallgrímur og Guðríður
    Guðríður Símonardóttir              felldu hugi saman
                                           Þá varð Guðríður brátt ólétt af
   hún mun hafa verið um það bil           hans völdum
    sextán árum eldri en               Þar með var skólanámi
    Hallgrímur                          Hallgríms sjálfhætt
       Líklega fædd 1598                  Þá hélt hann með Guðríði til
                                            Íslands vorið 1637
   Guðríður var gift kona
       Maður hennar hét Eyjólfur
        Sölmundarson

   Hann slapp við herleiðinguna
    úr Eyjum
       Og drukknaði 1636
   Guðríður ól barn stuttu eftir             Árið 1644 var Hallgrímur
    komuna til Íslands                         vígður til prests á Hvalsnesi
       og skömmu síðar gengu þau                 og mun hann þar hafa notið síns
        Hallgrímur í hjónaband.                    forna velgjörðarmanns Brynjólfs
 Næstu árin vann Hallgrímur                       biskups
  ýmiss konar púlsvinnu á
  Suðurnesjum
 þar munu þau hjón hafa lifað
  við sára fátækt
       ekki er vitað með vissu hvar þau
        bjuggu á þeim tíma
   Þau eignuðust 3 börn

 Eyjólfur var elstur
 Guðmundur svo
 Steinunn yngst
       Sem dó á fjórða ári.


   Eftir hana orti Hallgrímur eitt
    hjartnæmasta harmljóð á
    íslenskri tungu
    en það er sálmur sem heitir
       Allt eins og blómstrið eina
   Hallgrímur er tvímælalaust
    frægast trúarskáld Íslendinga
       og líklega hefur ekkert skáld orðið
        þjóðinni hjartfólgnara en hann

   Frægasta verk hans
    eru Passíusálmarnir, ortir út af
    píslarsögu Krists.

   Önnur fræg ljóð eru t.d.
   Allt eins blómstrið eina
   Heilræðavísur
   Ölerindi
   Hallgrímur orti einnig sálma af
    fyrri Samúelsbók og upphafi
    þeirrar síðari en hætti þá í
    miðjum klíðum
   Hallgrímur samdi einnig
    guðrækileg rit í óbundnu máli
   Árið 1667 veiktist Hallgrímur
    af holdsveiki
       Og þurfti að fá aðstoðarprest
 Þau hjónin Guðríður og
  Hallgrímur flutti svo til sonar
  síns Eyjólfs
 Svo flutti þau að Ferstiku og
  Hallgrímur lést þar árið 1674
   60 ára
 Guðríður lifði lengur

More Related Content

What's hot

Hallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliHallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliharaldurbd2699
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerurdagbjort
 
HallgríMur PéTurssonElmo
HallgríMur PéTurssonElmoHallgríMur PéTurssonElmo
HallgríMur PéTurssonElmoElmar Ingi
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2sunneva
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonfranzii2279
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonsverrirs2859
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærurgudnymt2009
 
Hallgrímuer
HallgrímuerHallgrímuer
Hallgrímueroldusel3
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)thorunnaa3560
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)thorunnaa3560
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssongudrun99
 

What's hot (16)

Hallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliHallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halli
 
Halli p
Halli pHalli p
Halli p
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
 
HallgríMur PéTurssonElmo
HallgríMur PéTurssonElmoHallgríMur PéTurssonElmo
HallgríMur PéTurssonElmo
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærur
 
Hallgrímuer
HallgrímuerHallgrímuer
Hallgrímuer
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
 
Emo nemo
Emo nemoEmo nemo
Emo nemo
 
Viktor ingi
Viktor ingiViktor ingi
Viktor ingi
 
Viktor Ingi
Viktor IngiViktor Ingi
Viktor Ingi
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Johann smari
Johann smariJohann smari
Johann smari
 

Viewers also liked

English campspecialseason
English campspecialseasonEnglish campspecialseason
English campspecialseasonChanida507
 
Capacity Management e o CDB no ITIL-3 por Alex Batista
Capacity Management e o CDB no ITIL-3 por Alex BatistaCapacity Management e o CDB no ITIL-3 por Alex Batista
Capacity Management e o CDB no ITIL-3 por Alex BatistaJoao Galdino Mello de Souza
 
Apsi2002 Erp Movel
Apsi2002 Erp MovelApsi2002 Erp Movel
Apsi2002 Erp Movelguest191c96
 
Programación de Actividades18 al 23 de marzo de 2013.
Programación de Actividades18 al 23 de marzo de 2013.Programación de Actividades18 al 23 de marzo de 2013.
Programación de Actividades18 al 23 de marzo de 2013.cnjelsalvado
 
Desierto de-atacama-100171
Desierto de-atacama-100171Desierto de-atacama-100171
Desierto de-atacama-100171Ingrid Sanz
 
Espécies diferentes, mesmo coração
Espécies diferentes, mesmo coração Espécies diferentes, mesmo coração
Espécies diferentes, mesmo coração Redator MAM
 
Subasta web 2 1-12
Subasta web 2 1-12Subasta web 2 1-12
Subasta web 2 1-12elcuajo
 
บทที่ 3
บทที่ 3บทที่ 3
บทที่ 3cnvbfhtyg
 
O sucesso do negócio por meio do monitoramento da experiência do usuário de s...
O sucesso do negócio por meio do monitoramento da experiência do usuário de s...O sucesso do negócio por meio do monitoramento da experiência do usuário de s...
O sucesso do negócio por meio do monitoramento da experiência do usuário de s...Joao Galdino Mello de Souza
 
Hotels lyon
Hotels lyonHotels lyon
Hotels lyonarlentin
 

Viewers also liked (20)

English campspecialseason
English campspecialseasonEnglish campspecialseason
English campspecialseason
 
Halloween
HalloweenHalloween
Halloween
 
Capacity Management e o CDB no ITIL-3 por Alex Batista
Capacity Management e o CDB no ITIL-3 por Alex BatistaCapacity Management e o CDB no ITIL-3 por Alex Batista
Capacity Management e o CDB no ITIL-3 por Alex Batista
 
Apsi2002 Erp Movel
Apsi2002 Erp MovelApsi2002 Erp Movel
Apsi2002 Erp Movel
 
Programación de Actividades18 al 23 de marzo de 2013.
Programación de Actividades18 al 23 de marzo de 2013.Programación de Actividades18 al 23 de marzo de 2013.
Programación de Actividades18 al 23 de marzo de 2013.
 
Korpai camp
Korpai campKorpai camp
Korpai camp
 
P11 d poema5
P11 d poema5P11 d poema5
P11 d poema5
 
Desierto de-atacama-100171
Desierto de-atacama-100171Desierto de-atacama-100171
Desierto de-atacama-100171
 
Espécies diferentes, mesmo coração
Espécies diferentes, mesmo coração Espécies diferentes, mesmo coração
Espécies diferentes, mesmo coração
 
Almacenamiento virtual
Almacenamiento virtualAlmacenamiento virtual
Almacenamiento virtual
 
.
..
.
 
Acitividade Portuaria
Acitividade PortuariaAcitividade Portuaria
Acitividade Portuaria
 
Exposicio Nini Mejia
Exposicio Nini MejiaExposicio Nini Mejia
Exposicio Nini Mejia
 
Subasta web 2 1-12
Subasta web 2 1-12Subasta web 2 1-12
Subasta web 2 1-12
 
Tema 1 matematicas
Tema 1 matematicasTema 1 matematicas
Tema 1 matematicas
 
Como Tornar Se Um LíDer
Como Tornar Se Um LíDerComo Tornar Se Um LíDer
Como Tornar Se Um LíDer
 
MPS Portfolio
MPS PortfolioMPS Portfolio
MPS Portfolio
 
บทที่ 3
บทที่ 3บทที่ 3
บทที่ 3
 
O sucesso do negócio por meio do monitoramento da experiência do usuário de s...
O sucesso do negócio por meio do monitoramento da experiência do usuário de s...O sucesso do negócio por meio do monitoramento da experiência do usuário de s...
O sucesso do negócio por meio do monitoramento da experiência do usuário de s...
 
Hotels lyon
Hotels lyonHotels lyon
Hotels lyon
 

Similar to Hallgrimur Petursson

Hallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdurHallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdursigurdur12
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonsunneva
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerursteinunnb2699
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonsaralg01
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Péturssoneygloanna2789
 
Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Pétturssoneygloanna2789
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonLindalif
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpeturssonpalmijonsson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson elvasg2050
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerursteinunnb2699
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonmonsa99
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonPaula3594
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfaridoskar21
 
Hallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurHallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurElinsigridur
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestfb47db
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 

Similar to Hallgrimur Petursson (20)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdurHallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdur
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerur
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Pétursson
 
Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Péttursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpetursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerur
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
Hallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurHallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærur
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 

Hallgrimur Petursson

  • 2. Hallgrímur Pétursson var  Foreldrar hans voru fæddur í Gröf á Höfðaströnd  Pétur Guðmundsson árið 1614 ▪ Hann var hringjari á hólum  Solveig Jónsdóttir  Hann var alinn upp á Hólum í Hjaltadal  Hann átti systkini  Sennileg 4 eða 5  Hann var mjög ódæll þegar hann var ungur  Systir hans hét Guðríður  Eins og kona hans
  • 3. Hallgrímur kom til  Haustið 1636 er hann kominn í Kaupmannahafnar árið 1632 efsta bekk skólans  þá um haustið kemst hann í Vorrar  Í Vorfrúarskóla Frúar skóla ▪ Fyrir hjálp frænda sínum Brynjólfs  Þá var hann fenginn til þess Sveinssonar að hressa upp á kristindóm ▪ Sem síðar varð biskup Íslendinga ▪ þeirra sem leystir höfðu verið úr  Hallgrímur var látinn fara frá ánauð í Alsír eftir að hafa verið í þrældómi Hólum  og komst í nám hjá járnsmið eða kolamanni  Annaðhvort í Glückstadt eða í Kaupmannahöfn.
  • 4. Meðal hinna útleystu var  Þau Hallgrímur og Guðríður Guðríður Símonardóttir felldu hugi saman  Þá varð Guðríður brátt ólétt af  hún mun hafa verið um það bil hans völdum sextán árum eldri en  Þar með var skólanámi Hallgrímur Hallgríms sjálfhætt  Líklega fædd 1598  Þá hélt hann með Guðríði til Íslands vorið 1637  Guðríður var gift kona  Maður hennar hét Eyjólfur Sölmundarson  Hann slapp við herleiðinguna úr Eyjum  Og drukknaði 1636
  • 5. Guðríður ól barn stuttu eftir  Árið 1644 var Hallgrímur komuna til Íslands vígður til prests á Hvalsnesi  og skömmu síðar gengu þau  og mun hann þar hafa notið síns Hallgrímur í hjónaband. forna velgjörðarmanns Brynjólfs  Næstu árin vann Hallgrímur biskups ýmiss konar púlsvinnu á Suðurnesjum  þar munu þau hjón hafa lifað við sára fátækt  ekki er vitað með vissu hvar þau bjuggu á þeim tíma
  • 6. Þau eignuðust 3 börn  Eyjólfur var elstur  Guðmundur svo  Steinunn yngst  Sem dó á fjórða ári.  Eftir hana orti Hallgrímur eitt hjartnæmasta harmljóð á íslenskri tungu  en það er sálmur sem heitir  Allt eins og blómstrið eina
  • 7. Hallgrímur er tvímælalaust frægast trúarskáld Íslendinga  og líklega hefur ekkert skáld orðið þjóðinni hjartfólgnara en hann  Frægasta verk hans eru Passíusálmarnir, ortir út af píslarsögu Krists.  Önnur fræg ljóð eru t.d.  Allt eins blómstrið eina  Heilræðavísur  Ölerindi  Hallgrímur orti einnig sálma af fyrri Samúelsbók og upphafi þeirrar síðari en hætti þá í miðjum klíðum  Hallgrímur samdi einnig guðrækileg rit í óbundnu máli
  • 8. Árið 1667 veiktist Hallgrímur af holdsveiki  Og þurfti að fá aðstoðarprest  Þau hjónin Guðríður og Hallgrímur flutti svo til sonar síns Eyjólfs  Svo flutti þau að Ferstiku og Hallgrímur lést þar árið 1674  60 ára  Guðríður lifði lengur