Tékkland
TékklandTékkland er 78.703 ferkílómetrar og þar búa 10.241.000  manns
TékklandTungumálið  er tékkenska og gjaldmiðillin er korunaFlestir eru rómversk kathólskir eða mótmælenda trúar
Prag Höfuðborg Tékklands er PragHún liggur í stórri lægð við Moldá hún er í u.þ.ð.b 180 metra hæð yfir sjávarmáli
Prag Prag hefur verið ein meginmiðstöð menningar um aldirFyrsti háskóli  Mið – Evrópu er Karlsháskólinn  stofnaður þar 1348
Prag Borginni Prag er skipt í 10 hluta hver hluti hefur sér stjórnÍ hluta 1 er gamli miðbærinn með Jósefsborg (fyrrum gyðingabænum)
PragStjörnuklukkan í Prag sýnir hreyfingu stjörnuhiminsins
Prag Frá lokum síðari heimsstyrjaldirnar hafa næstum bara Tékkar búið í Prag
Prag Það eru a.m.k 90 kirkjur og kapellur í Prag, fjöldi minnismerkja og gömul hús eru vernduð
Myndir frá Prag
TékklandÍ Tékklandi er lýðveldi og forsettin er Vaclav Klaus
TékklandHelstu atvinuvegir  eru landbúnaður og iðnaður Það er mest ræktað af korn,kartöflum og sykurrófum. Það er mest framleitt af vélum, farartækjum og vopnum
TékklandÍ Tékklandi eru nokkrar stórar borgir eins og Brno, Ostrava, og PlzenBrnoOstravaPlzen
Tékkland Karlovy Vary er borg við Ohre-ánaHún dregur til sín fjölda ferðamana á ári hverju vega heilsulindaTalið er að Karl IV konungur hins heilaga rómanska keisaradæmis hafi fundið heilsulindirnar
TékklandTékkar eru þekktir fyrir kvikmyndir aðallega teiknimyndir Íslenska kvikmyndin Mýrin fékk fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíð í Karlovy Vary
Takk fyrir mig

Tékkland