SlideShare a Scribd company logo
1 of 20
Búlgaría
Búlgaría Í Búlgaríu búa um 7.204.687 íbúa Landið er 111.000 km2 Höfuðborgin Sofía
Búlgaría Tungumál: Búlgarska Gjaldmiðill: Leva Ein Leva=56,98 íslenskar krónur Árið 2004 gekk landið í Nató og er á leið í Evrópusambandið
Búlgaría Búlgarski fánninn Búlgarska skjaldarmerkið
Búlgaría Stjórnarfar í Búlgaríu er þingbundið lýðræði Forsetinn heitir Georgi Purvanov Árið 1908 var Búlgaría sjálfstætt konungsríki Lýræði var komið árið 1984 og sósíalisminn lagður niður Forsetinn
Búlgaría Höfuðborgin í Búlgaríu heitir Sofía  og tvær næst stærstu borgirnar heita Varna og Plovdiv Plovdiv Sofía Varna
Búlgaría Nokkrar tegundir af villtum dýrum lifa í Búlgaríu Þær tegundir sem lifa þar eru birnir, úlfar, elgir, refir og villikettir En storkar eru algeng sjón í Búlgaríu Storkur
Myndir af villtu dýrunum Úlfur Björn Elgur Refur Villiköttur
Sofia Í Sofíu  búa um 1.100.000 mans. Hún stendur á sléttu við rætur Balkanfjalla í vestur hluta landsins
Sofía Sofía er stærsta borgin og miðstöð viðskipta og iðnaðar Iðnaður Sofíu byggist aðallega á málmi, matvöru, fatnaði, skófatnaði og vefnaðarvöru.
Sofía Í Sofíu er Dómkirkja Alexanders Nevskys sem er stærsta rétttrúnaðarkirkjan í Evrópu
Sofía Í borginni er að finna mörg söfn t.d náttúrugripasafn, þjóðlistasafn,forngripasafn, mannfræðisafn, sögusafn Sofíu og miklu fleiri.
Sofía Nokkrar sögulegar byggingar eru í Sofíu t.d kapella sem er elsta bygging borgarinnar og svo Buyuk  Dzhamiya-moskan sem er líka mjög gömul.
Varna Varna er hafnarborg og vinsæll ferðamannastaður austast í Búlgaríu við Svartahaf Varna
Varna Í  Varna eru verksmiðjur sem framleiða matvæli, elekrónísk tæki, dísil vélar, málmvörur, vefnaðarvörur og skipsmíðisvörur
Varna Borgin Varna var nefnd eftir leiðtoganum Stalín árið 1949 en nafnið Varna var tekið upp á ný árið 1956.
Plovdiv Plovdiv er borg í suður Búlgaríu Hún er viðskipta og markaðsborg fyrir Plovdiv lægðina og landbúnaðar hérað, sem framleiðir tóbak og kvikfið
Plovdiv Í Plovdiv er að finna hluta af gömlum hliðum og borgarmúrum
Plovdiv Ríla klaustrið er stærsta og frægasta rétttrúnðarklaustrið í Búlgaríu Það stendur í Ríla fjöllum skammt frá Plovdiv.
Takk fyrir mig

More Related Content

Viewers also liked (9)

Um RúSsland
Um RúSslandUm RúSsland
Um RúSsland
 
BúLgaríA
BúLgaríABúLgaríA
BúLgaríA
 
Búlgaría
BúlgaríaBúlgaría
Búlgaría
 
Hrafnhildur Noregur
Hrafnhildur NoregurHrafnhildur Noregur
Hrafnhildur Noregur
 
Bosnia-Hersegovina
Bosnia-HersegovinaBosnia-Hersegovina
Bosnia-Hersegovina
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpetursson
 
Lisa KróAtíA
Lisa KróAtíALisa KróAtíA
Lisa KróAtíA
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 

Búlgaría

  • 2. Búlgaría Í Búlgaríu búa um 7.204.687 íbúa Landið er 111.000 km2 Höfuðborgin Sofía
  • 3. Búlgaría Tungumál: Búlgarska Gjaldmiðill: Leva Ein Leva=56,98 íslenskar krónur Árið 2004 gekk landið í Nató og er á leið í Evrópusambandið
  • 4. Búlgaría Búlgarski fánninn Búlgarska skjaldarmerkið
  • 5. Búlgaría Stjórnarfar í Búlgaríu er þingbundið lýðræði Forsetinn heitir Georgi Purvanov Árið 1908 var Búlgaría sjálfstætt konungsríki Lýræði var komið árið 1984 og sósíalisminn lagður niður Forsetinn
  • 6. Búlgaría Höfuðborgin í Búlgaríu heitir Sofía og tvær næst stærstu borgirnar heita Varna og Plovdiv Plovdiv Sofía Varna
  • 7. Búlgaría Nokkrar tegundir af villtum dýrum lifa í Búlgaríu Þær tegundir sem lifa þar eru birnir, úlfar, elgir, refir og villikettir En storkar eru algeng sjón í Búlgaríu Storkur
  • 8. Myndir af villtu dýrunum Úlfur Björn Elgur Refur Villiköttur
  • 9. Sofia Í Sofíu búa um 1.100.000 mans. Hún stendur á sléttu við rætur Balkanfjalla í vestur hluta landsins
  • 10. Sofía Sofía er stærsta borgin og miðstöð viðskipta og iðnaðar Iðnaður Sofíu byggist aðallega á málmi, matvöru, fatnaði, skófatnaði og vefnaðarvöru.
  • 11. Sofía Í Sofíu er Dómkirkja Alexanders Nevskys sem er stærsta rétttrúnaðarkirkjan í Evrópu
  • 12. Sofía Í borginni er að finna mörg söfn t.d náttúrugripasafn, þjóðlistasafn,forngripasafn, mannfræðisafn, sögusafn Sofíu og miklu fleiri.
  • 13. Sofía Nokkrar sögulegar byggingar eru í Sofíu t.d kapella sem er elsta bygging borgarinnar og svo Buyuk Dzhamiya-moskan sem er líka mjög gömul.
  • 14. Varna Varna er hafnarborg og vinsæll ferðamannastaður austast í Búlgaríu við Svartahaf Varna
  • 15. Varna Í Varna eru verksmiðjur sem framleiða matvæli, elekrónísk tæki, dísil vélar, málmvörur, vefnaðarvörur og skipsmíðisvörur
  • 16. Varna Borgin Varna var nefnd eftir leiðtoganum Stalín árið 1949 en nafnið Varna var tekið upp á ný árið 1956.
  • 17. Plovdiv Plovdiv er borg í suður Búlgaríu Hún er viðskipta og markaðsborg fyrir Plovdiv lægðina og landbúnaðar hérað, sem framleiðir tóbak og kvikfið
  • 18. Plovdiv Í Plovdiv er að finna hluta af gömlum hliðum og borgarmúrum
  • 19. Plovdiv Ríla klaustrið er stærsta og frægasta rétttrúnðarklaustrið í Búlgaríu Það stendur í Ríla fjöllum skammt frá Plovdiv.