Búlgaría
3.stærsta borgin

Nessebar
höfuðborg

2. stærsta borgin
Búlgaría
•
•
•
•

Höfuðborgin Sofía
Aðrar stórar borgir eru Plovdiv og Varna
Íbúar 7.640.000
Tungumálin sem töluð eru í landinu eru
– búlgarska, tyrkneska og makedóníska

• Trúarbrögð eru rétttrúnaðarkirkjan 82%
• Lýðveldi er í landinu
• Helsti atvinnuvegur er landbúnaður
Alexander Nevsky dómkirkjan í Sofíu er ein stærsta rétttrúnaðarkirkjan í Evrópu

Var byggð til heiðurs
rússneskum
hermönnum sem féllu í
stríði árið 1877-78
Séð yfir borgina Plovdiv
Næst stærsta borg Búlgaríu með 378.000 íbúa
Hringleikahús frá tímum Rómverja í borginni Plovdiv
Nessebar
•
•
•
•
•
•

Miðaldarbær út á tanga við Svartahaf
Þar búa um 10.000 manns
Er á heimsminjaskrá UNESCO
Einn vinsælasti staður erlendra ferðamanna í Búlgaríu
Í bland við sólarstaði er að finna byggingar allt frá 5. öld
Talið er að það séu um 41 kirkja í bænum
– Mesti fjöldi kirkna á íbúa í heiminum

• Í Nessebar má m.a. finna tyrkneskt bað og vindmyllu
sem vert er að skoða
• Bærinn er iðandi af mannlífi jafnt á degi sem kveldi
Frægar byggingar í Nessebar
Kirkja Jóhannesar skírara frá 11.öld

Pantokrator kirkjan frá 13.öld

Basilica kirkjan frá 5.öld
Rila klaustur Jóhannesar skírara
• Stærsta og frægasta
rétttrúnaðarklaustrið í
Búlgaríu
• Stendur í Rila fjöllum
– 117 km suður frá Sofíu

• Klaustrið stofnað á 10.öld
• Talið ein merkasta sögu, bygginga- og
menningarlega bygging
Búlgaríu
• Einn vinsælasti staður til
að skoða í Búlgaríu og í
Suðaustur - Evrópu
Rila klaustur. Í dag hafast
þar við um 60 munkar
Vötnin sjö í Rila fjöllum

Mikill fjöldi ferðamanna
heimsækir þau ár hvert

Vötnin eru öll yfir 2100 metra yfir
sjávarmáli
Pirin þjóðgarðurinn er á heimsminjalista UNESCO

Þjóðgarðurinn er risastór og er á
milli ánna Mestra og Struma í
suðvesturhluta Búlgaríu

Bulgaria

  • 1.
  • 2.
    Búlgaría • • • • Höfuðborgin Sofía Aðrar stórarborgir eru Plovdiv og Varna Íbúar 7.640.000 Tungumálin sem töluð eru í landinu eru – búlgarska, tyrkneska og makedóníska • Trúarbrögð eru rétttrúnaðarkirkjan 82% • Lýðveldi er í landinu • Helsti atvinnuvegur er landbúnaður
  • 3.
    Alexander Nevsky dómkirkjaní Sofíu er ein stærsta rétttrúnaðarkirkjan í Evrópu Var byggð til heiðurs rússneskum hermönnum sem féllu í stríði árið 1877-78
  • 4.
    Séð yfir borginaPlovdiv Næst stærsta borg Búlgaríu með 378.000 íbúa
  • 5.
    Hringleikahús frá tímumRómverja í borginni Plovdiv
  • 6.
    Nessebar • • • • • • Miðaldarbær út átanga við Svartahaf Þar búa um 10.000 manns Er á heimsminjaskrá UNESCO Einn vinsælasti staður erlendra ferðamanna í Búlgaríu Í bland við sólarstaði er að finna byggingar allt frá 5. öld Talið er að það séu um 41 kirkja í bænum – Mesti fjöldi kirkna á íbúa í heiminum • Í Nessebar má m.a. finna tyrkneskt bað og vindmyllu sem vert er að skoða • Bærinn er iðandi af mannlífi jafnt á degi sem kveldi
  • 7.
    Frægar byggingar íNessebar Kirkja Jóhannesar skírara frá 11.öld Pantokrator kirkjan frá 13.öld Basilica kirkjan frá 5.öld
  • 8.
    Rila klaustur Jóhannesarskírara • Stærsta og frægasta rétttrúnaðarklaustrið í Búlgaríu • Stendur í Rila fjöllum – 117 km suður frá Sofíu • Klaustrið stofnað á 10.öld • Talið ein merkasta sögu, bygginga- og menningarlega bygging Búlgaríu • Einn vinsælasti staður til að skoða í Búlgaríu og í Suðaustur - Evrópu
  • 9.
    Rila klaustur. Ídag hafast þar við um 60 munkar
  • 10.
    Vötnin sjö íRila fjöllum Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir þau ár hvert Vötnin eru öll yfir 2100 metra yfir sjávarmáli
  • 11.
    Pirin þjóðgarðurinn erá heimsminjalista UNESCO Þjóðgarðurinn er risastór og er á milli ánna Mestra og Struma í suðvesturhluta Búlgaríu