Rússland er stærsta land Evrópu
Rússland
• Landið er það langstærsta
að flatarmáli í heiminum
– 17.075.200 km2

• Það er nánast tvöfalt
stærra en Kanada sem er
næststærst
• Í Rússlandi búa
142.893.540
– landið er sjöunda
fjölmennasta í heiminum

• Rússland tilheyrir 2
heimsálfum
– Evrópu og Asíu
Aðeins brot af Rússlandi tilheyrir Evrópu
2/3 hlutar Rússa búa
í Evrópuhlutanum

Úralfjöll

Kákasusfjöll

Rússland er 217 sinnum stærra en Ísland
Rússland
• Landið nær frá Póllandi og
Eystrasalti í vestri að
Beringssundi í austri
– þessi leið er 8000 km
– og 11 tímabelti
• þegar lagt er af stað frá
strönd Eystrasalts kl.
12.00 á hádegi er
klukkan orðin 23.00 að
kvöldi við Beringssund

• Tungumálið er rússneska
•

Þjóðhátíðardagurinn er 12. júní

8000 km eru frá vestri til austurs.
Ferðast er í gegnum 11 tímabelti
Stærstu fjallgarðar í Rússlandi eru
Úralfjöll sem eru í miðvestur-Rússlandi
Þau skilja Evrópu frá Asíu
Þau eru 2500 km löng

Kákasusfjöll sem eru í suðurhluta Rússlands
Elbrús hæsti tindur Evrópu
5.642 m á hæð
Forseti lands heitir Vladímir Pútin

Gjaldmiðillinn er rúbla
Höfuðborgin

Dómkirkja St. Basil

• Moskva er höfuðborg
Rússlands
– með íbúafjölda 10.649.000

• Borgin er í Evrópuhluta
Rússlands
• Mikið er af heimsfrægum
arkitektúr í borginni
– mest kirkjum

Rauðatorgið
Sankti Pétursborg
• Sankti Pétursborg er
næststæsta borgin
– með íbúafjöldann
4.661.000

• Áin Neva rennur í
gegnum borgina
• Pétur mikli Rússakeisari
lét reisa borgina í byrjun
18. aldar
Sumarhöll Péturs mikla

Vetrarhöllin hans Péturs mikla
Áin Volga
• Volga er lengsta fljót (á)
Evrópu
– 3700 km löng
• Sums staðar er hún 10 km
breið

• Áin kemur upp í
Valdaihæðum og rennur í
Kaspíahaf
• Hún er mesta siglingaleið
innanlands í Rússlandi
• Áin er mjög lygn
• Rússar tala oft um Volgu
sem móður Rússlands
– sýnir mikilvægi árinnar
Atvinnuvegur
• Helstu atvinnuvegir eru:
– landbúnaður,
námagröftur,
orkuframleiðsla og
– véla-, efna-, timbur- og
vefnaðariðnaður.

• Aðaliðnaðarsvæðin eru í
grennd við borgirnar
Moskvu og Pétursborg
Rússland
• Mörg þjóðarbrot eru í
landinu
•
•
•
•

Rússar 82,6%
Sígaunar 3,6%
Úkraínumenn 2,7%
Önnur þjóðarbrota 11,1%

Frá Rússlandi kemur mikið af
góðu íþróttafólki

Yelena Isinbayeva er heimsmeistari í
stangarstökki. Hún hefur stokkið 5 metra
Rússland
• Kýrilliskt letur er notað til
að rita sex slavnesk mál
en þau eru:
–
–
–
–
–
–

Rússneska
Úkraínska
Hvítrússneska
Serbneska
Makedóníska
Búlgarska

• Rússland er skrifað
Российская Федерация

Russland

  • 1.
  • 2.
    Rússland • Landið erþað langstærsta að flatarmáli í heiminum – 17.075.200 km2 • Það er nánast tvöfalt stærra en Kanada sem er næststærst • Í Rússlandi búa 142.893.540 – landið er sjöunda fjölmennasta í heiminum • Rússland tilheyrir 2 heimsálfum – Evrópu og Asíu
  • 3.
    Aðeins brot afRússlandi tilheyrir Evrópu 2/3 hlutar Rússa búa í Evrópuhlutanum Úralfjöll Kákasusfjöll Rússland er 217 sinnum stærra en Ísland
  • 4.
    Rússland • Landið nærfrá Póllandi og Eystrasalti í vestri að Beringssundi í austri – þessi leið er 8000 km – og 11 tímabelti • þegar lagt er af stað frá strönd Eystrasalts kl. 12.00 á hádegi er klukkan orðin 23.00 að kvöldi við Beringssund • Tungumálið er rússneska • Þjóðhátíðardagurinn er 12. júní 8000 km eru frá vestri til austurs. Ferðast er í gegnum 11 tímabelti
  • 5.
    Stærstu fjallgarðar íRússlandi eru Úralfjöll sem eru í miðvestur-Rússlandi Þau skilja Evrópu frá Asíu Þau eru 2500 km löng Kákasusfjöll sem eru í suðurhluta Rússlands Elbrús hæsti tindur Evrópu 5.642 m á hæð
  • 6.
    Forseti lands heitirVladímir Pútin Gjaldmiðillinn er rúbla
  • 7.
    Höfuðborgin Dómkirkja St. Basil •Moskva er höfuðborg Rússlands – með íbúafjölda 10.649.000 • Borgin er í Evrópuhluta Rússlands • Mikið er af heimsfrægum arkitektúr í borginni – mest kirkjum Rauðatorgið
  • 8.
    Sankti Pétursborg • SanktiPétursborg er næststæsta borgin – með íbúafjöldann 4.661.000 • Áin Neva rennur í gegnum borgina • Pétur mikli Rússakeisari lét reisa borgina í byrjun 18. aldar
  • 9.
  • 10.
    Áin Volga • Volgaer lengsta fljót (á) Evrópu – 3700 km löng • Sums staðar er hún 10 km breið • Áin kemur upp í Valdaihæðum og rennur í Kaspíahaf • Hún er mesta siglingaleið innanlands í Rússlandi • Áin er mjög lygn • Rússar tala oft um Volgu sem móður Rússlands – sýnir mikilvægi árinnar
  • 11.
    Atvinnuvegur • Helstu atvinnuvegireru: – landbúnaður, námagröftur, orkuframleiðsla og – véla-, efna-, timbur- og vefnaðariðnaður. • Aðaliðnaðarsvæðin eru í grennd við borgirnar Moskvu og Pétursborg
  • 12.
    Rússland • Mörg þjóðarbroteru í landinu • • • • Rússar 82,6% Sígaunar 3,6% Úkraínumenn 2,7% Önnur þjóðarbrota 11,1% Frá Rússlandi kemur mikið af góðu íþróttafólki Yelena Isinbayeva er heimsmeistari í stangarstökki. Hún hefur stokkið 5 metra
  • 13.
    Rússland • Kýrilliskt leturer notað til að rita sex slavnesk mál en þau eru: – – – – – – Rússneska Úkraínska Hvítrússneska Serbneska Makedóníska Búlgarska • Rússland er skrifað Российская Федерация