SlideShare a Scribd company logo
1 of 4
Bosnía - Hersegovína

Höfuð
borgin
Bosnia - Hersegovína
• Höfuðborgin heitir Zarajevo
• Tungumálið er bosníska
• Trúarbrögð:
– múslimar 40%
– rétttrúnaðarkirkjan 31%
– rómversk kaþólskir 15%

• Helstu atvinnuvegir er landbúnaður og
iðnaður
Bærinn Medjugorje
• Árið 1981 var sögulegt í sögu
þessa bæjar
• María mey birtist fólki með
boðskap um náð Guðs handa
mönnum
• María mey birtist einni af
hópnum árlega með boðskap
handa fólki
• Hátíð einu sinni á ári
• Bærinn er orðinn fjórði helgasti
staður kaþólikka í heiminum í
dag
• Milljónir manna hafa heimsótt
staðinn
– Fjöldi fólks sem hefur komið
þangað hefur fengið andlega
og líkamlega lækningu
Brúin í bænum Mostar

Borgin var sprengd án tilefnis í stríðinu kringum 1990. Hún var
byggð aftur í upprunalegri mynd. Sundmenn stinga sér frá
toppi brúarinnar sem er um 40 m ofan í ána sem er ekki nema 5
m á dýpt.

More Related Content

More from audurogm

More from audurogm (9)

Albana
AlbanaAlbana
Albana
 
Ítalía
ÍtalíaÍtalía
Ítalía
 
Russland
RusslandRussland
Russland
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
 
Polland
PollandPolland
Polland
 
Eystrasaltsrikin
EystrasaltsrikinEystrasaltsrikin
Eystrasaltsrikin
 
Tyskaland
TyskalandTyskaland
Tyskaland
 
Frakkland
FrakklandFrakkland
Frakkland
 
Bretland
BretlandBretland
Bretland
 

Bosnía - Herzegovína

  • 2. Bosnia - Hersegovína • Höfuðborgin heitir Zarajevo • Tungumálið er bosníska • Trúarbrögð: – múslimar 40% – rétttrúnaðarkirkjan 31% – rómversk kaþólskir 15% • Helstu atvinnuvegir er landbúnaður og iðnaður
  • 3. Bærinn Medjugorje • Árið 1981 var sögulegt í sögu þessa bæjar • María mey birtist fólki með boðskap um náð Guðs handa mönnum • María mey birtist einni af hópnum árlega með boðskap handa fólki • Hátíð einu sinni á ári • Bærinn er orðinn fjórði helgasti staður kaþólikka í heiminum í dag • Milljónir manna hafa heimsótt staðinn – Fjöldi fólks sem hefur komið þangað hefur fengið andlega og líkamlega lækningu
  • 4. Brúin í bænum Mostar Borgin var sprengd án tilefnis í stríðinu kringum 1990. Hún var byggð aftur í upprunalegri mynd. Sundmenn stinga sér frá toppi brúarinnar sem er um 40 m ofan í ána sem er ekki nema 5 m á dýpt.