SlideShare a Scribd company logo
Eystrasaltsríkin
Eistland, Lettland og Litháen
Eystrasaltslöndin
• Eystrasaltslöndin lýstu yfir
sjálfstæði sínu árið 1991
• Þessi löndin voru áður
hluti af Sovétríkjunum
• Íslendingar voru fyrstir til
að viðurkenna sjálfstæði
Lettlands
• Löndin eru meðlimir í
– Evrópusambandinu
– Atlantshafsbandalaginu
Eystrasaltslöndin
• Landbúnaður mikilvægur í
öllum þremur ríkjunum
– kvikfjárrækt, hveiti, rúgur og
kartöflur

• Iðnaður
– Skógariðnaður, vélaiðnaður, raf
tækjaiðnaður, skipasmíða- og
vopnaiðnur

• Náttúrauðlindir
– fósfor, skógar, flöguberg
Eistland
• Eistland er nyrst
Eystrasaltslandanna
• Stærð landsins er 45.000
km
• Íbúafjöldinn er 1,3 milljónir
• Tungumál er
eistneska/rússneska
Eistland
• Landið er láglend slétta
með fjölda stöðuvatna
• Við strönd landsins eru
nálægt 1500 eyjar
• Stærstu vötnin eru
Peipus og Vorts-Jarv
• Strönd landsins er
u.þ.b. 1160 km löng
Kastali frá 13.öld stendur í brattri hæð
fyrir ofan borgina

Eistland
• Tallin er höfuðborgin
• Hún stendur við
Tallinnflóa
– sem liggur inn úr
Finnlandsflóa

• Hún er aðalhafnarborg
Eystrasaltsríkjanna
– aðsetur sjóhersins er í
borginni
Miðbærinn
Lettland
• Stærð landsins er 65.000
km
• Íbúafjöldi er 2,2 milljónir
• Tungumál er lettneska og
rússneska
• Þjóðin er mjög blönduð
59% lettar og 28% rússar
Lettland
• Höfðuborgin heitir Ríga
• Hún stendur á bökkum
árinnar Dvínu
• Hún er stærsta borg
Eystrasaltsríkjanna
Doma dómkirkjan var byggð árið 1215
Litháen
• Stærð landsins er 65.000
km
• Landið er syðst af
Eystrasaltslöndunum
• Íbúafjöldi er 3,6 milljónir
• Tungumál er litháíska
Litháen
• Vilnius er höfuðborg
– og stærst borg Litháens

• Hún stendur við Neris ána
– í suðausturhluta landsins

• Gamli borgarhlutinn
geymir rústir 14. aldar
– kalstala og fjölda kirkna
• frá 16. og 17. öld

• Borgin er mikilvæg
samgöngumiðstöð og
miðstöð iðnaðar og
viðskipta
Myndband

Gamli bærinn

More Related Content

Viewers also liked

The Climate Change Project presentation in Helsinki
The Climate Change Project presentation in HelsinkiThe Climate Change Project presentation in Helsinki
The Climate Change Project presentation in Helsinki
Signe Sloth
 
Group 3 Estonia Presentation 3-6-12
Group 3 Estonia Presentation 3-6-12Group 3 Estonia Presentation 3-6-12
Group 3 Estonia Presentation 3-6-12
Suemeister23
 
Estonia
EstoniaEstonia
Estonia
RedesHease
 
Estonia Country PowerPoint Presentation Content
Estonia Country PowerPoint Presentation ContentEstonia Country PowerPoint Presentation Content
Estonia Country PowerPoint Presentation Content
Andrew Schwartz
 
Estonia
EstoniaEstonia
Estonia
haenni
 
Estonia Power Point
Estonia Power PointEstonia Power Point
Estonia Power Pointguesta2a2a1
 
Estonia
EstoniaEstonia
Estonia
Frank Calberg
 

Viewers also liked (7)

The Climate Change Project presentation in Helsinki
The Climate Change Project presentation in HelsinkiThe Climate Change Project presentation in Helsinki
The Climate Change Project presentation in Helsinki
 
Group 3 Estonia Presentation 3-6-12
Group 3 Estonia Presentation 3-6-12Group 3 Estonia Presentation 3-6-12
Group 3 Estonia Presentation 3-6-12
 
Estonia
EstoniaEstonia
Estonia
 
Estonia Country PowerPoint Presentation Content
Estonia Country PowerPoint Presentation ContentEstonia Country PowerPoint Presentation Content
Estonia Country PowerPoint Presentation Content
 
Estonia
EstoniaEstonia
Estonia
 
Estonia Power Point
Estonia Power PointEstonia Power Point
Estonia Power Point
 
Estonia
EstoniaEstonia
Estonia
 

More from audurogm

Myndir frá Grikklandi
Myndir frá GrikklandiMyndir frá Grikklandi
Myndir frá Grikklandiaudurogm
 
Bosnía - Herzegovína
Bosnía -  HerzegovínaBosnía -  Herzegovína
Bosnía - Herzegovínaaudurogm
 

More from audurogm (15)

Myndir frá Grikklandi
Myndir frá GrikklandiMyndir frá Grikklandi
Myndir frá Grikklandi
 
Spánn
SpánnSpánn
Spánn
 
Portúgal
PortúgalPortúgal
Portúgal
 
Króatía
KróatíaKróatía
Króatía
 
Bosnía - Herzegovína
Bosnía -  HerzegovínaBosnía -  Herzegovína
Bosnía - Herzegovína
 
Albanía
AlbaníaAlbanía
Albanía
 
Albana
AlbanaAlbana
Albana
 
Ítalía
ÍtalíaÍtalía
Ítalía
 
Russland
RusslandRussland
Russland
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
 
Polland
PollandPolland
Polland
 
Bulgaria
BulgariaBulgaria
Bulgaria
 
Bulgaria
BulgariaBulgaria
Bulgaria
 
Tyskaland
TyskalandTyskaland
Tyskaland
 
Frakkland
FrakklandFrakkland
Frakkland
 

Eystrasaltsrikin

  • 2. Eystrasaltslöndin • Eystrasaltslöndin lýstu yfir sjálfstæði sínu árið 1991 • Þessi löndin voru áður hluti af Sovétríkjunum • Íslendingar voru fyrstir til að viðurkenna sjálfstæði Lettlands • Löndin eru meðlimir í – Evrópusambandinu – Atlantshafsbandalaginu
  • 3. Eystrasaltslöndin • Landbúnaður mikilvægur í öllum þremur ríkjunum – kvikfjárrækt, hveiti, rúgur og kartöflur • Iðnaður – Skógariðnaður, vélaiðnaður, raf tækjaiðnaður, skipasmíða- og vopnaiðnur • Náttúrauðlindir – fósfor, skógar, flöguberg
  • 4. Eistland • Eistland er nyrst Eystrasaltslandanna • Stærð landsins er 45.000 km • Íbúafjöldinn er 1,3 milljónir • Tungumál er eistneska/rússneska
  • 5. Eistland • Landið er láglend slétta með fjölda stöðuvatna • Við strönd landsins eru nálægt 1500 eyjar • Stærstu vötnin eru Peipus og Vorts-Jarv • Strönd landsins er u.þ.b. 1160 km löng
  • 6. Kastali frá 13.öld stendur í brattri hæð fyrir ofan borgina Eistland • Tallin er höfuðborgin • Hún stendur við Tallinnflóa – sem liggur inn úr Finnlandsflóa • Hún er aðalhafnarborg Eystrasaltsríkjanna – aðsetur sjóhersins er í borginni Miðbærinn
  • 7. Lettland • Stærð landsins er 65.000 km • Íbúafjöldi er 2,2 milljónir • Tungumál er lettneska og rússneska • Þjóðin er mjög blönduð 59% lettar og 28% rússar
  • 8. Lettland • Höfðuborgin heitir Ríga • Hún stendur á bökkum árinnar Dvínu • Hún er stærsta borg Eystrasaltsríkjanna Doma dómkirkjan var byggð árið 1215
  • 9. Litháen • Stærð landsins er 65.000 km • Landið er syðst af Eystrasaltslöndunum • Íbúafjöldi er 3,6 milljónir • Tungumál er litháíska
  • 10. Litháen • Vilnius er höfuðborg – og stærst borg Litháens • Hún stendur við Neris ána – í suðausturhluta landsins • Gamli borgarhlutinn geymir rústir 14. aldar – kalstala og fjölda kirkna • frá 16. og 17. öld • Borgin er mikilvæg samgöngumiðstöð og miðstöð iðnaðar og viðskipta Myndband Gamli bærinn