Þýskaland
Austur - og Vestur - Þýskaland
•
•

•
•
•
•

Eftir stríð 1945 var landinu skipt í
fjóra hluta.
Árið 1949 sameinuðust
yfirráðasvæði Breta, Frakka og
Bandaríkjamanna og Vestur
-Þýskaland var stofnað.
Sama ár varð yfirráðasvæði Rússa
að Austur - Þýskalandi.
Höfuðborginni Berlin var einnig
skipt þó hún væri inn í miðju
Austur-Þýskalandi.
Þann 13. ágúst 1961 var reistur
múr á milli borgarhlutanna sem
stóð til 1989.
Þann 3.október 1990 var landið
sameinað í eitt land Þýskaland.
• Landið er
357,021ferkílómetrar
• Íbúafjöldinn er 82
milljónir
• Höfuðborgin er Berlín
• Tungumálið er þýska
• Gjaldmiðillinn er evra
• Landið skiptist í 16
héruð
Samgöngur
• Mjög góðar samgöngur
eru í landinu
–
–
–
–

Hraðbrautir um allt land
Hraðlestakerfi
Góðir alþjóða flugvellir
Siglingaleiðir eftir ám inni í
landi
• Út frá Rín og Dóná eru
skipaskurðir sem tengja mið- og
austur Evrópu við norðurhluta
Evrópu
Stærstu árnar eru:
Dóná á upptök sín í Ölpunum
og rennur í Svartahaf
Rín rennur um vesturhluta
landsins
Mósel er þverá Rínar
Saxelfur (Elbe) á upptök sín í
Tékklandi og rennur í
Norðursjó
Leið Dónár
Rín
Rín er þriðja lengsta fljót í
Evrópu og ein mikilvægasta
samgönguleið álfunnar.

Rínardalurinn er frjósamur og
þar mikil ræktun.
Helstu borgir Þýskalands
• Berlin er höfuðborgin
• Hamborg er næststærst
– með 1,7 milljón íbúa
– stærsta hafnarborg landsins

• Munchen er þriðja stærsta borgin
– er sunnarlega í landinu

• Dresden er þekkt fyrir ægifagrar byggingar og
mikla menningu
– Hún var nánast þurrkuð út af landakortinu í
loftárásum heimstyrjaldarinnar síðari
Berlin er höfuðborgin
• Stendur við árnar Spree
og Havel
• Íbúar eru 3,4 milljónir
• Borgin er miðstöð
stjórnmála, vísinda,
menningar og lista.
Helstu borgir Þýskalands
• Köln er fjórða stærsta borgin
• Bonn var höfuðborg Vestur-Þýskalands frá 1949
til 1990 er Berlín tók við því hlutverki á ný
• Frankfurt er staðsett á bökkum árinnar

Main
– er stærsta fjármálamiðstöð Þýskalands
– Anna Frank fæddist þar

• Stuttgart Ferdinand Porsche
bifreiðasmiður er fæddur þar árið 1935
Kölnardómkirkja í lok stríðsins. Kirkjan er á heimsminjaskrá UNESCO
sem einstakt dæmi um snilldarlega sköpun mannsins

Kölnardómkirkja
í dag
Iðnaður og landbúnaður
• Syðsti hluti landsins er
hálendur, nær að
Alpafjöllunum
– norðar er láglendi

• Í landinu er mikill iðnaður
– meiri í vesturhlutanum

• Landbúnaður er
blómlegur
– í norðurhlutanum eru
ræktaðar kartöflur og rúgur
– sunnar eru sykurrófur og
hveiti.

• Rínardalurinn er hentugur
til ræktunar
Októberhátíðin
•
•
•
•

Lagerbjór er upprunalega þýskur og
dregur nafn sitt af þýska orðinu
,,lagern” (geyma).
Októberhátíðin í Munchen er árleg
bjórhátíð
Bjórinn er oft framreiddur í stórum
eins lítra krúsum í tjöldum sem sett
hafa verið upp í tilefni hátíðarinnar
Á bjórhátíðinni gefur að líta fólk í
þjóðbúningum frá Bæjaralandi –
karlmenn í leðurstuttbuxum og konur
í ,,dirndl”
Þjóðarverjar eru þekktir fyrir vandaða hönnun og gæði.
Þekkt þýsk merki eru Volkswagen, Benz, BMW, AEG,
•
•

Frumgerð Adolfs Hitler
af Volkswagen
Bjöllurnar voru litlar
sparneytnar og ódýrar

Tyskaland

  • 1.
  • 2.
    Austur - ogVestur - Þýskaland • • • • • • Eftir stríð 1945 var landinu skipt í fjóra hluta. Árið 1949 sameinuðust yfirráðasvæði Breta, Frakka og Bandaríkjamanna og Vestur -Þýskaland var stofnað. Sama ár varð yfirráðasvæði Rússa að Austur - Þýskalandi. Höfuðborginni Berlin var einnig skipt þó hún væri inn í miðju Austur-Þýskalandi. Þann 13. ágúst 1961 var reistur múr á milli borgarhlutanna sem stóð til 1989. Þann 3.október 1990 var landið sameinað í eitt land Þýskaland.
  • 3.
    • Landið er 357,021ferkílómetrar •Íbúafjöldinn er 82 milljónir • Höfuðborgin er Berlín • Tungumálið er þýska • Gjaldmiðillinn er evra • Landið skiptist í 16 héruð
  • 4.
    Samgöngur • Mjög góðarsamgöngur eru í landinu – – – – Hraðbrautir um allt land Hraðlestakerfi Góðir alþjóða flugvellir Siglingaleiðir eftir ám inni í landi • Út frá Rín og Dóná eru skipaskurðir sem tengja mið- og austur Evrópu við norðurhluta Evrópu
  • 5.
    Stærstu árnar eru: Dónáá upptök sín í Ölpunum og rennur í Svartahaf Rín rennur um vesturhluta landsins Mósel er þverá Rínar Saxelfur (Elbe) á upptök sín í Tékklandi og rennur í Norðursjó
  • 6.
  • 7.
    Rín Rín er þriðjalengsta fljót í Evrópu og ein mikilvægasta samgönguleið álfunnar. Rínardalurinn er frjósamur og þar mikil ræktun.
  • 8.
    Helstu borgir Þýskalands •Berlin er höfuðborgin • Hamborg er næststærst – með 1,7 milljón íbúa – stærsta hafnarborg landsins • Munchen er þriðja stærsta borgin – er sunnarlega í landinu • Dresden er þekkt fyrir ægifagrar byggingar og mikla menningu – Hún var nánast þurrkuð út af landakortinu í loftárásum heimstyrjaldarinnar síðari
  • 9.
    Berlin er höfuðborgin •Stendur við árnar Spree og Havel • Íbúar eru 3,4 milljónir • Borgin er miðstöð stjórnmála, vísinda, menningar og lista.
  • 10.
    Helstu borgir Þýskalands •Köln er fjórða stærsta borgin • Bonn var höfuðborg Vestur-Þýskalands frá 1949 til 1990 er Berlín tók við því hlutverki á ný • Frankfurt er staðsett á bökkum árinnar Main – er stærsta fjármálamiðstöð Þýskalands – Anna Frank fæddist þar • Stuttgart Ferdinand Porsche bifreiðasmiður er fæddur þar árið 1935
  • 11.
    Kölnardómkirkja í lokstríðsins. Kirkjan er á heimsminjaskrá UNESCO sem einstakt dæmi um snilldarlega sköpun mannsins Kölnardómkirkja í dag
  • 12.
    Iðnaður og landbúnaður •Syðsti hluti landsins er hálendur, nær að Alpafjöllunum – norðar er láglendi • Í landinu er mikill iðnaður – meiri í vesturhlutanum • Landbúnaður er blómlegur – í norðurhlutanum eru ræktaðar kartöflur og rúgur – sunnar eru sykurrófur og hveiti. • Rínardalurinn er hentugur til ræktunar
  • 13.
    Októberhátíðin • • • • Lagerbjór er upprunalegaþýskur og dregur nafn sitt af þýska orðinu ,,lagern” (geyma). Októberhátíðin í Munchen er árleg bjórhátíð Bjórinn er oft framreiddur í stórum eins lítra krúsum í tjöldum sem sett hafa verið upp í tilefni hátíðarinnar Á bjórhátíðinni gefur að líta fólk í þjóðbúningum frá Bæjaralandi – karlmenn í leðurstuttbuxum og konur í ,,dirndl”
  • 14.
    Þjóðarverjar eru þekktirfyrir vandaða hönnun og gæði. Þekkt þýsk merki eru Volkswagen, Benz, BMW, AEG, • • Frumgerð Adolfs Hitler af Volkswagen Bjöllurnar voru litlar sparneytnar og ódýrar