SlideShare a Scribd company logo
Evrópa
• Stærð: 10,5 milljón km²
• Fólksfjöldi: 730 milljónir
• Hæsti tindur: Elbrus í Rússlandi, 5642 m
• Lengsta fljót: Volga í Rússlandi, 3700 km
• Stærsta vatn: Ladogavatn í Rússlandi
• Stærsta ríki: Rússland (17 milljón km²)
• Fjölmennasta ríki: Rússland (142 milljónir)
• Hæsta skráða hitastig: 50°c á Sevilla á Spáni
• Lægsta skráða hitastig: -55°c í Úst Stsjúgor í Rússlandi
• Fjölmennasta borg: Moskva með 15 milljón íbúa
• Næstminnsta heimsálfan
• Einkennist af löngum vogskornum ströndum í suðri og
vestri og miklum meginlandssléttum í austri
• Er að langstærstum hluta í tempraða beltinu þar sem
meginlandsloftslag og úthafsloftslag er ríkjandi
• Nyrsti hlutinn í kuldabeltinu, heimskautaloftslag
• Suður – Evrópa í heittempraða beltinu,
miðjarðarhafsloftslag
Náttúruauðlindir
• Auðug af náttúruauðlindum
• Frjósamt land
• Nyrst er kvikfjárrækt og skógrækt
• Í austasta hlutanum er akuryrkja áberandi
• Í syðsta hlutanum er ræktun grænmetis og ávaxta algeng
• Í strandríkjunum er sjávarútvegur mikill, gjöful fiskimið í
Atlantshafinu
• Verðmæt jarðefni
• Kol
• Olía og jarðgas
• Járngrýti
• Háþróaðar samgöngur
• Vegakerfi, járnbrautir og flugsamgöngur
• Góð lífskjör
• Betri í Vestur en Austur – Evrópu
• Atvinnuhættir
• Landbúnaður (skógrækt, akuryrkja, kvikfjárrækt)
• Sjávarútvegur
• Iðnaður og þjónusta (Stál og þungaiðnaður, hátækniiðnaður og
þjónusta)

More Related Content

More from Auður Hermannsdóttir (14)

Erfðagallar
ErfðagallarErfðagallar
Erfðagallar
 
Frá kynslóð til kynslóðar
Frá kynslóð til kynslóðarFrá kynslóð til kynslóðar
Frá kynslóð til kynslóðar
 
Erfðafræði
ErfðafræðiErfðafræði
Erfðafræði
 
Jörðin og tunglið
Jörðin og tungliðJörðin og tunglið
Jörðin og tunglið
 
Afríka - annar hluti
Afríka  - annar hlutiAfríka  - annar hluti
Afríka - annar hluti
 
Afríka
AfríkaAfríka
Afríka
 
Svifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvifSvifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvif
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Sjávarstraumar
SjávarstraumarSjávarstraumar
Sjávarstraumar
 
Hafís
HafísHafís
Hafís
 
Asía
AsíaAsía
Asía
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Fjaran þörungar
Fjaran þörungarFjaran þörungar
Fjaran þörungar
 
Fjörudýrin
FjörudýrinFjörudýrin
Fjörudýrin
 

Evrópa

  • 2. • Stærð: 10,5 milljón km² • Fólksfjöldi: 730 milljónir • Hæsti tindur: Elbrus í Rússlandi, 5642 m • Lengsta fljót: Volga í Rússlandi, 3700 km • Stærsta vatn: Ladogavatn í Rússlandi • Stærsta ríki: Rússland (17 milljón km²) • Fjölmennasta ríki: Rússland (142 milljónir) • Hæsta skráða hitastig: 50°c á Sevilla á Spáni • Lægsta skráða hitastig: -55°c í Úst Stsjúgor í Rússlandi • Fjölmennasta borg: Moskva með 15 milljón íbúa
  • 3. • Næstminnsta heimsálfan • Einkennist af löngum vogskornum ströndum í suðri og vestri og miklum meginlandssléttum í austri
  • 4. • Er að langstærstum hluta í tempraða beltinu þar sem meginlandsloftslag og úthafsloftslag er ríkjandi • Nyrsti hlutinn í kuldabeltinu, heimskautaloftslag • Suður – Evrópa í heittempraða beltinu, miðjarðarhafsloftslag
  • 5. Náttúruauðlindir • Auðug af náttúruauðlindum • Frjósamt land • Nyrst er kvikfjárrækt og skógrækt • Í austasta hlutanum er akuryrkja áberandi • Í syðsta hlutanum er ræktun grænmetis og ávaxta algeng • Í strandríkjunum er sjávarútvegur mikill, gjöful fiskimið í Atlantshafinu • Verðmæt jarðefni • Kol • Olía og jarðgas • Járngrýti
  • 6. • Háþróaðar samgöngur • Vegakerfi, járnbrautir og flugsamgöngur • Góð lífskjör • Betri í Vestur en Austur – Evrópu • Atvinnuhættir • Landbúnaður (skógrækt, akuryrkja, kvikfjárrækt) • Sjávarútvegur • Iðnaður og þjónusta (Stál og þungaiðnaður, hátækniiðnaður og þjónusta)