SlideShare a Scribd company logo
Þróun og hugmyndafræði
nýrrar Menntagáttar
Menntakvika
Menntavísindasviði HÍ
30. september 2011
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Tryggvi Björgvinsson
Menntakvika 2011
Menntakvika 2010
Samþætting verkefna og samstarf
• Námskrárgrunnur
• Nýting upplýsingatækni í kennslu
• Frjáls og opinn hugbúnaður
• Símenntun kennara
• Tungumálatorg
• Náttúrufræðitorg
• Íslenska í tölvuheimum
• Rafrænn námsferill
Menntakvika 2010
Menntakvika 2010
Menntakvika 2011
Bacon
Menntakvika 2011
Bacon
Skilgreining
samfélagsstjóra

Takmark

Tækifæri

Þátttökusvæði

Nauðsynleg hæfni
Skilgreining
samfélagsins

Stefna

Hugmyndir

Markmið
Jono
Samfélagsstjóri Ubuntu
Menntakvika 2011
Meira
Bacon
Menntakvika 2011
Meira
Bacon

Tölvupóstlistar

Spjallborð

IRC (Yrkið)
Menntakvika 2011
Meira
Bacon

Tölvupóstlistar

Spjallborð

IRC (Yrkið)

Spjall og umræður

Menntaefni

Námskrárgrunnur
Menntakvika 2010
Menntakvika 2010
Menntakvika 2010
Menntakvika 2010
Menntakvika 2010
?
Menntakvika 2010
Miðlæg geymsla
Menntakvika 2010
Miðlæg geymsla
Forritunarskil (API)
Menntakvika 2010
Miðlæg geymsla
Forritunarskil (API)
Myndir og leyfi
• Fyrsta ljósmynd af beikoni er sniðin mynd uberculture á Flickr.com
sem er gefin út undir cc-by
• Seinni ljósmynd af beikoni er sniðin mynd sxld á Flickr.com sem er
gefin út undir cc-by
• Ljósmynd af símaklefa er sniðin mynd frá vitalyzator á Flickr.com
sem er gefin út undir cc-by
• Facebook, Open Source, HTML5, Cretive Commons og Flattr merki
eru fengin af Wikimedia Commons
• OStatus merki er fengið af vefsíðu Ostatus
• Hengilás er fengin af The Noun Project og er gefinn út cc-by
Menntakvika 2011

More Related Content

More from University of Iceland

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
University of Iceland
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
University of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
University of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
University of Iceland
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
University of Iceland
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
University of Iceland
 
Kobernio
KobernioKobernio
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
University of Iceland
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
University of Iceland
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
University of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
University of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 

Þróun og hugmyndafræði nýrrar Menntagáttar

Editor's Notes

  1. Takmark Að efla samskipti, samvinnu og upplýsingagjöf um alla menntun á Íslandi með því að auðvelda miðlun á upplýsingum og endurnýtanlegu efni í gegnum opinn og aðgengilegan samstarfsvettvang. Tækifæri bætt upplýsingaflæði á milli nemenda, skóla, stoðþjónustuaðila og ráðuneytis upplýstara og auðveldara námsval samræmdar upplýsingar óháð kerfum aukin rekstrarhagkvæmni fleiri samstarfsverkefni á milli skóla og einstaklinga meiri þróun og aðgengi að menntaefni aukin tengsl milli óháðra kerfa. samvinnusvæði
  2. Ritnefnd um upplýsingaveitu fyrir kennara Tungumálakennarar / móðurmálskennarar sem 1sta mál og annað mál Náttúrufræðikennarar Samstarfshópur um nýtingu UT í kennslu Nefnd um íslensku í tölvuheimum
  3. Menntagáttinni er ætlað að veita upplýsingar um allt nám á Íslandi og þá þjónustu, ráðgjöf og aðstöðu sem nemendum stendur til boða. Að tengja menntun við störf Að veita aðgengi að innritun í framhaldsskóla og mögulega í framtíðinni háskóla og framhaldsfræðslu, skráningu í námskeið og námsbrautir, bókun á aðstöðu og þjónustu, upplýsingasöfnun og ráðgjöf Að bjóða upp á öflugt menntasamfélag og verkfæri til að miðla efni og búa til efni sem nýtist til náms og kennslu Að auðvelda kennurum að nýta sér upplýsingatækni og miðlun við kennslu Að auðvelda námsefnishöfundum a höfundaréttarmerkja efni sitt með frjálsum leyfum Að bjóða upp á aðgengi að opnum menntaefnis- og verkfærabanka Að bjóða upp á verkfæri til að búa til námsbrautir, áfanga og skólanámskrár
  4. Jono Bacon er samfélagsstjóri Ubuntu en hefur haldið utan um fjömörg önnur samfélög á Netinu. Í bókinni The Art of Community miðlar hann sinni reynslu af því hvernig má byggja upp samfélög sem virka. Hann segir að fyrsta skrefið sé að útskýra fyrir fólki hvað samfélagið snýst um og hverjir mega taka þátt. Til þess segir hann að það þurfi að skilgreina Takmark (mission), tækifæri (opportunities), þátttökusvæði (areas of collaboration) og hæfni sem þátttakendur þurfa að hafa til að taka þátt. Samfélagsstjóri skrifar þessar skilgreiningar sem breytast sjaldan. Hann skrifar einnig uppkast að stefnu sem samfélagið getur svo tekið þátt í að breyta. Eftir að stefna verkefnisins hefur verið skrifuð eru skrifaðar hugmyndir um hvað samfélagið geti gert og út frá þeim sett markmið. Samfélagsstjórinn þarf að koma með uppkast til að koma umræðunni af stað en ætti að reyna að fá samfélagið til að taka sem mest þátt.
  5. Bacon skrifar fullt af öðru áhugaverðu í bókina. Hann talar líka um hvaða samskiptamáta þurfi að nota í samfélaginu. Hann segir að það sé nauðsynlegt að finna rétta samskiptamátann og nefnir dæmi um tölvupóst, spjallborð og yrkið.
  6. Í samfélagi eins og á Menntagáttinni þar sem verður mikið um bæði spjall og flóknari umræður (eins og á spjallborðum og tölvupóstlistum) en einnig möguleiki á að skiptast á og deila menntaefni og skrifa áfanga og brautir inn í námskrárgrunn krefst einhvers meira en bara tölvupóstlista, spjallborðs og yrksins.
  7. Við þurfum Facebook. En samt ekki alveg. Við þurfum svipaðan vef sem hlúir samt betur að samnýtingu menntaefnis og uppbyggingu menntunar í landinu. Þannig að við ákváðum að vinna í því að búa til samfélagsvef sem er svipaður og Facebook en þjónar þörfum samfélagsins betur. Við stöndum samt frammi fyrir ýmsum spurningum fyrst við ákveðum að fara þessa leið.
  8. Viljum við smíða lokað eða opið kerfi?
  9. Við ákváðum að smíða opið kerfi og þannig gefa samfélaginu tækifæri á að taka þátt í því að útskýra hvernig er best hægt að þjóna þeirra þörfum frekar en að við reynum að skikka samfélagið í að nota eitthvað. Við ákváðum að hafa hugbúnaðinn frjálsan og opinn. Það samræmist bæði stefnu stjórnvalda um frjálsan og opinn hugbúnað og gefur öllum tækifæri á að hjálpa til að móta hann betur að þörfum samfélagsins. Við ákváðum að nota opna staðla eins og HTML5 sem býður upp á ótalmarga möguleika fyrir netsamfélög með litlum tilkostnaði og Ostatus staðalinn sem tryggir að einstaklingur í samfélaginu er ekki háður einni síðu heldur að upplýsingar í samfélaginu geti flætt á milli.
  10. Það eru til tvennskonar leiðir til að byggja upp samfélagsvefi. Miðlæg net og dreifð net. Í miðlægum netum eins og á Facebook er einn staður sem heldur utan um allt og allir senda upplýsingarnar þangað. Enginn hefur lengur neina rosalega stjórn á upplýsingunum sínum. Þetta er svipað og að eina leiðin til að tala saman sé að hittast á fundum í sama fundarherberginu. Í dreifðum netum getur hver sem er rekið sitt eigið samfélag og tengst vinum í öðrum samfélögum. Hver og einn ákveður út frá sínum sjónarmiðum hver á að fá upplýsingar og hvaða upplýsingar. Kerfin skiptast á þessum upplýsingum samkvæmt fyrirfram skilgreindum stöðlum (eins og Ostatus). Þetta er svipað og tölvupóstur í samskiptum eða sími
  11. Vandmálið við drefið net er samt þörfin á símaskrám. Það er engin ein símaskrá sem hjálpar notendum að finna hvern annan. Samfélög sem krefjast þess að þátttakendur þurfa að láta vita af sér verða þannig alltaf aðeins erfiðari. Maður þarf virkilega að grafa eftir upplýsingum til þess að geta haft samband við einhvern.
  12. Út af því má búast við því að Menntagáttin verði örlítið miðlæg þótt hún sé hönnuð sem dreift samskiptanet. Við hörfum á hana sem miðlæga geymslu sem bannar engum að vera með sitt eigið net. Sameiginleg vefsíða þar sem hægt er að finna efni frá öðrum og finna aðra.
  13. Það er samt alveg hægt að reyna að gera miðlægu geymsluna ögn dreifðari með því að bjóða hverjum sem er að sækja og senda inn upplýsingar með þægilegum hætti, til dæmis í gegnum það sem er kallað forritunarskil eða API. Fyrirfram skilgreind leið til að nálgast upplýsingar hvaðan sem er. Við ákváðum líka að nota fyrirfram skilgreind leyfi sem gefa þátttakendum möguleika á að dreifa gögnum betur í svona dreifðu kerfi. Höfundaréttur getur staðið í veginum fyrir því að efni geti flakkað á milli vefsíðna og birst á mismunandi stöðum. Þar af leiðandi ákváðum við að krefjast þess að efni verði að vera gefið út undir Creative Commons þannig að það megi dreifa efninu á dreifðu neti. Við tengjumst líka við önnur dreifð net eins og Flattr. Sem er miðlæg geymsla og teljari til þess að greiða fólki fyrir sín framlög. Þetta hjálpar okkur ekki að vera dreifaðri en tengir okkur við önnur netkerfi. Flattr er er reyndar fyrirbæri sem þið ættuð að skoða, ný leið til að sína ást og fá ást fyrir sköpun.
  14. Á endanum fáum við dreift kerfi og þó svo að það gæti orðið miðlægt reynum við samt að halda í möguleikann á því að það geti verið dreift. Í kringum efni og innihald vefsíðu sem er dreift fáum við svo samfélag sem vindur upp á sig hvar svo sem það er. Við eigum eftir að sjá Menntaefni þróast hraðar í áttina að þörfum allra og upplýsingar um allt sem hvert og eitt okkar vill vita. Við getum orðið eins og Newton skrifaði í bréfi til félaga síns. Við getum staðið á öxlum risa og séð lengra. Þessi þróun mun halda áfram.