Upphaf Hugmyndin kemurfram snemma árið 2000 vegna veikinda Sigríður Guðmundsdóttir og Þór Sigurðsson Barnaland.is opnað í október árið 2000 Þrír megin hlutar Greinar, umræðuhorn, smáauglýsing Hittumst < 10 sinnum á fyrstu 4 árunum Unnið sem aukavinna fyrstu 3,5 árin
3.
Markaðsetning Sigríður ogÞór fóru með gögn á fæðingadeildir Kynnt fyrir leikskólum Dugleg að koma í blöðum og kynna vefinn Word of mouth Góðar greinar Keyptum aldrei auglýsingar – einstöku skipti dílar
4.
Heimasíður Opnum heimasíðurbarnanna rétt eftir áramót 2001 Forsíða, dagbók barnsins, gestabók og albúm 20. jan. 2002 bætum við bloggi við heimasíðurnar September 2002 eru 2.228 heimasíður 6000 heimsíður í haustið 2003 dyraland.is verður til, of mikið af dýrum inná barnaland.is
5.
Vefhýsing Vorum upphaflegahjá Vodafone, eitt af mörgum svæðum Þurftum að flytja þaðan, vorum að nota um 5GB af plássi, alltof mikið Lok 2002 komin með okkar eigin vélar(40GB) Byrjum að rukka fyrir aðgang, 1.990 kr. árið, skíthrædd Lok 2004 kaupum vélar frá IBM, diskastæðu 2005 flytjum hýsingu til DK 2008 flytjum hýsingu til IS, á leiguvélar
6.
Tilraunir Innflutning ávörum (2004) Góðgerðarkort með NB og ABC (2006) Tugi hluta á vefnum Greinar, Dagforeldrar, Barnapössun, Barnabox, Sálfræðiþjónusta, Dagatal, Lifandi spjall, Verslun, Lost armbönd, Netverslun, “Twitter” clone, Profile síður, Einkaskilaboð ........ Ekki verið feimin við að prófa nýja hluti Skella út nýjum hlutum þá þeir séu ekki 100% Fylgjast vel með nýjast trendindu og tækninni
7.
Umræðan á barnaland.isEinstaka notendur skemmdu fyrir Setjum upp tilkynningarkerfi Umræður dett sjálfkrafa út Lokað á notendur Flytjum umræðuna á er.is Virkaði ekki vel Flytjum allt á bland.is og kynnum karma stig Virkar vel
8.
Erlendar síður Opnað4 erlendar síður babyworld.com.hk, babyverden.dk, babyworld.net, barnaland.fo Tvisvar í samstarfi við aðra Fengu kerfið frítt, við tókum % Ekki niðurstaðan sem við vildum Áhuginn dó efti 6 mánuði þegar peningarnir flæddu ekki inn.
9.
Danmörk Flytjumtil DK í lok 2005 Útflutningstyrk frá Útflutningsráði Stofnum Frontur Aps Auglýsum í barnaboxum, blöðum og vefnum. Lærdómur Vantaði networking, 16x stærra og 16x erfiðara, ekki nógu aggressive Lokum skrifstofunni í lok 2008
10.
Eftir hrun Eyddumbara því sem við áttum fyrir hrun Ágætlega stætt eftir hrun Seinnipart '09, áhuginn byrjaði að dala hjá Sigríði og Þór Ég kaupi þau út sumarið 2010 Rek vefinn einn í 1 ár, safna capital og skipuleggja næstu skref Mars 2011, barnaland.is -> bland.is