Fyrirlestur haldinn á Töff Stöff! Veflausnadegi TM Software 18. október 2012.
http://www.tmsoftware.is/tm-software/vidburdir/vidburdur/item68106/Toff-Stoff--Veflausnadagur-TM-Software/
Allir vefstjórar ganga í gegnum það ferli í sínu starfi að þurfa að endurhanna vef og þá er nauðsynlegt að búa yfir góðri aðferðarfræði við þarfagreingu og verkflæði til að best til takist með verkefnið. María Franklin Jakobsdóttir, ráðgjafi og vefforritari hjá TM Software, mun fara yfir þær aðferðir sem best hafa hentað við fjölmörg verkefni hjá TM Software í gegnum tíðina.