Átt þú falinn fjársjóð á Netinu?
Morgunverðarfundur um vefverslanir – 15. apríl 2010




Soffía Kristín Þórðardóttir, ráðgjafi
TM SOFTWARE
soffia@tmsoftware.is
Í dag ætlum við að spá í ...

•   Statistík um netviðskipti Íslendinga
•   Helstu reglur, lög og skilmálar sem vefverslanir þurfa að uppfylla
•   Helstu mistök við hönnun vefverslana
•   Viðmót og leiðarkerfi
•   Finna vörur og vöruupplýsingar
•   Kaupferli
•   Greiðslugáttir
•   Mælingar á árangri
•   Hvernig er hægt að standa upp úr í harðri samkeppni?
Statistík fyrir Ísland um netviðskipti

STATISTÍK
Netnotkun Íslendinga
                                                                     •90% Íslendinga eru með nettengingu
                                                                     •97% með háhraðatengingu
                                                                     •89% nota netið daglega




Hagtíðindi, 7. október 2009, Notkun heimila og einstaklinga á tölvum og neti 2009
Netviðskipti Íslendinga
                                                                              Netviðskipti
                                                                            dragast saman
                                                                            á milli 2008 og
                                                                                 2009




                                                                                Prófunartímabil
                                                                                var janúar-mars
                                                                                    2009 en
                                                                               nóvember-janúar
                                                                                 árin á undan.




•   29% netnotenda (16-74 ára) pöntuðu eða keyptu vöru síðustu 3 mán fyrir framkvæmd könnunar
•   36% árið 2008
Hvað versla Íslendingar á Netinu?
                                          Kaup á
                                      ferðatengdum
• Aukning var í flestum               vörum dregur
                                     netverslun niður

  vöruflokkum á milli ára               árið 2009.


  en í ferðatengdum vörum
  var áberandi samdráttur
• 81% -> 68% (2008-
  2009)
Hvað versla Íslendingar á Netinu?

                                                                      2009
    80%            68%
    70%
    60%                        57%
    50%                                     47%          46%
                                                                     38%          34%
    40%                                                                                       29%
    30%                                                                                             27%
                                                                                                          22%
    20%
    10%
     0%                                                                                                         2009




Upplýsingatækni 2009:1, Útgefið 7. október 2009. Hagtíðindi 94. árg. 55. tbl ISSN 1670-4592
Áhugaverðar niðurstöður

•   Munur á vefverslun er nokkur á milli kynja þegar kemur að tónlist
    (47% karla vs. 27% kvenna) og hugbúnaði og tölvuleikjum (47%
    karla vs. 19% kvenna)
•   Happdrætti og veðmál freista frekar karla en kvenna (29% vs. 15%)
•   Fleiri karlmenn versla hlutabréf á netinu frekar en konur (20% vs.
    7%)
•   Fleiri konur en karlar kaupa bækur, tímarit og fjarkennsluefni (33%
    vs. 27%)
•   Hlutfallslega fleiri kaupa bækur, tímarit og fjarkennsluefni og
    hlutabréf, á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni.
•   Hlutfallslega fleiri á landsbyggðinni en höfuðborgarsvæðinu kaupa
    hluti til heimilsins, tölvuleiki og hugbúnað.
Upprunaland söluaðila
        90
              80
        80
        70
        60
                          46           49
        50
                                                                Allir
        40
                                                                Höfuðborgarsvæði
        30
                                                                Landsbyggð
        20
                                                    9
        10
         0
               Innlend     Fyrirtæki   Bandaríks   Fyrirtæki
              fyrirtæki   innan ESB    fyrirtæki     annars
                                                   staðar frá


•   Innlend fyrirtæki eru algengustu söluaðilarnir á netinu (80%)
Tíðni netviðskipta á Íslandi
Fjöldi pantana einstaklinga yfir þriggja mánaða tímabil 2009


                       5%

             16%

                                                               5 sinnum eða sjaldnar
                                                               6-10 sinnum
                                                               Oftar en 10 sinnum



                                    78%
Heildarvirði pantana einstakligna um netið
        árið 2009

                         9%
Meira en 200.000

                          10%
 100.000-200.000

                                             33%           Allir
  21.000-100.000
                                                           Karlar
                                 19%                       Konur
   11.000-20.000

                                       28%
10.000 eða minna


                   0%   10%     20%    30%     40%   50%
Helstu reglur, lög og skilmálar sem veferslanir þurfa að uppfylla

LÖG OG REGLUR
Lög og reglur á Íslandi

•   Könnun Samkeppnisstofnunar á íslenskum vefsíðum leiddi í ljós að
    verulega skortir á að þeir sem láta í té rafræna þjónustu uppfylli
    lögákveðna upplýsingaskyldu sína.
•   Ýmis lög og skilmálar gilda um viðskipti og sölu á þjónustu og vörum á netinu
     – Lög nr. 30/2002 um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu
     – Lög nr. 46/2000 um húsgöngu- og fjarsölusamninga
     – Reglur um verðupplýsingar í auglýsingum nr. 21/1995
     – Viðskiptaskilmálar greiðslumiðla
     – PCI DSS – Payment Card Industry Data Security Standard
•   Mjög ströng upplýsingsskylda á herðum seljanda áður, við pöntun og eftir að pöntun
    hefur farið fram
•   Vissuð þið að: Neytanda er heimilt að skila vöru án skýringa, og fá
    hana endurgreidda, innan fjórtán daga frá því að fullgildur samningur
    var gerður milli hans og seljanda vöru eða þjónustu.*
•   * með undantekningum eftir eðli vöur
Vefverslanir

HÖNNUN OG VIÐMÓT
Helstu mistök við hönnun vefverslana
•   Hönnun tekur athygli frá vörum
•   Flókið leiðarkerfi

•   Slöpp leitarvél og leitarniðurstöður
•   Ófullnægjandi upplýsingar um vörur
•   Litlar og fáar myndir af vörum
•   Upplýsingar um tengdar vörur ekki til staðar
•   Upplýsingar um sendingarmáta og kostnað ekki aðgengilegar

•   Slæm hönnun og ónotendavæn virkni körfu
•   Of langt og flókið kaupferli
•   Skortur á greiðslumöguleikum
•   Aðgengisvandamál fyrir notendur með sérþarfir
•   Notendareikningur er skilyrði fyrir að panta

•   Slakir þjónustumöguleikar fyrir viðskiptavini
•   Ónægar upplýsingar um seljanda og hafa samband
•   Vatnar að upplýsa viðskiptavini um viðskiptaskilmála
Hönnun




Ekki taka athyglina frá vörunni
1
            2

3




    Ekki rugla notandann með flóknu leiðarkerfi
Ekki þvinga notendur til að skrá sig áður en þeir
panta
Hægt að sjá
                                                allar
Góðir möguleikar
                                           niðurstöður á
     á að sía
niðurstöður til að                           einni síðu
 finna það sem
  maður hefur
  helst áhuga á




    Öflug leitarvél og leitarniðurstöður
Upplýsingar um vöru þurfa að vera fullnægjandi
Birtu myndir af vöru frá öllum sjónarhornum
Augljóst hvaða stærðir eru í boði og til á lager
Leitarsía
(e. Faceted
  search)



                                                Upplýsingar
                                                um verð og
                                                álit annarra
                                               getur hjálpað




Auðvelt að velja á milli vara á yfirlitssíðu
Birtu upplýsingar um sendingmáta og kostnað
á öllum vörusíðum
Sýnið innihald körfunnar
                                    þegar notandi bætir vöru í
                                     hana. Varist þó að senda
                                    notandann að “afgreiðslu-
                                    borðinu” í hvert skipti sem
                                     hann bætir vöru í körfu.




   Viðskiptavinur verður að geta
     breytt innihaldi körfunnar
   auðveldlega. Upplýsingar um
     sendingamáta og kostnað
   ættu að vera sýnilegar áður en
    notandi bætir vöru í körfu.



Innkaupakarfan á ekki að trufla notandann
Kaupferlið þarf að vera einfalt og án truflana
Sjálfsafgreiðsla og krosssala




Krosssala þarf að vera
Kaupferliðer góð í lokin einfalt og án truflana
Greiðslusíður / Greiðslugáttir




Oft skotir á fjölbreytta greiðslumöguleika
Hringja

                                  Senda tölvupóst

                                  Spjalla

                                  “Trakka” pakka




Veittu alla aðstoð sem þú getur
Skaraðu fram úr samkeppnisaðilunum
Vefverslanir

MÆLINGAR Á ÁRANGRI
Mælingar á árangri eru lykilatriði
Mælingar á árangri




Kaupferlagreining
Markaðsherferðir



Áhrif markaðsherferða

                        Möguleiki á samanburði milli:

                        • herferða

                        • auglýsingamiðla (source)

                        • mismunandi miðla (email, banner, ad-words

                        • staðsetningu bannera á ákv. auglýsingamiðli

                        • keypt lykilorð
•   Soffía Kristín Þórðardóttir
  •   soffia@tmsoftware.is

  •   Twitter.com/soffiath
  •   Linkedin.com/soffiath




  •   Myndir: http://www.flickr.com/photos/crystaljingsr/3914729343/sizes/o/in/set-72157622354789320/




Spurningar?

Átt þú falinn fjársjóð á netinu?

  • 2.
    Átt þú falinnfjársjóð á Netinu? Morgunverðarfundur um vefverslanir – 15. apríl 2010 Soffía Kristín Þórðardóttir, ráðgjafi TM SOFTWARE soffia@tmsoftware.is
  • 3.
    Í dag ætlumvið að spá í ... • Statistík um netviðskipti Íslendinga • Helstu reglur, lög og skilmálar sem vefverslanir þurfa að uppfylla • Helstu mistök við hönnun vefverslana • Viðmót og leiðarkerfi • Finna vörur og vöruupplýsingar • Kaupferli • Greiðslugáttir • Mælingar á árangri • Hvernig er hægt að standa upp úr í harðri samkeppni?
  • 4.
    Statistík fyrir Íslandum netviðskipti STATISTÍK
  • 5.
    Netnotkun Íslendinga •90% Íslendinga eru með nettengingu •97% með háhraðatengingu •89% nota netið daglega Hagtíðindi, 7. október 2009, Notkun heimila og einstaklinga á tölvum og neti 2009
  • 6.
    Netviðskipti Íslendinga Netviðskipti dragast saman á milli 2008 og 2009 Prófunartímabil var janúar-mars 2009 en nóvember-janúar árin á undan. • 29% netnotenda (16-74 ára) pöntuðu eða keyptu vöru síðustu 3 mán fyrir framkvæmd könnunar • 36% árið 2008
  • 7.
    Hvað versla Íslendingará Netinu? Kaup á ferðatengdum • Aukning var í flestum vörum dregur netverslun niður vöruflokkum á milli ára árið 2009. en í ferðatengdum vörum var áberandi samdráttur • 81% -> 68% (2008- 2009)
  • 8.
    Hvað versla Íslendingará Netinu? 2009 80% 68% 70% 60% 57% 50% 47% 46% 38% 34% 40% 29% 30% 27% 22% 20% 10% 0% 2009 Upplýsingatækni 2009:1, Útgefið 7. október 2009. Hagtíðindi 94. árg. 55. tbl ISSN 1670-4592
  • 9.
    Áhugaverðar niðurstöður • Munur á vefverslun er nokkur á milli kynja þegar kemur að tónlist (47% karla vs. 27% kvenna) og hugbúnaði og tölvuleikjum (47% karla vs. 19% kvenna) • Happdrætti og veðmál freista frekar karla en kvenna (29% vs. 15%) • Fleiri karlmenn versla hlutabréf á netinu frekar en konur (20% vs. 7%) • Fleiri konur en karlar kaupa bækur, tímarit og fjarkennsluefni (33% vs. 27%) • Hlutfallslega fleiri kaupa bækur, tímarit og fjarkennsluefni og hlutabréf, á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni. • Hlutfallslega fleiri á landsbyggðinni en höfuðborgarsvæðinu kaupa hluti til heimilsins, tölvuleiki og hugbúnað.
  • 10.
    Upprunaland söluaðila 90 80 80 70 60 46 49 50 Allir 40 Höfuðborgarsvæði 30 Landsbyggð 20 9 10 0 Innlend Fyrirtæki Bandaríks Fyrirtæki fyrirtæki innan ESB fyrirtæki annars staðar frá • Innlend fyrirtæki eru algengustu söluaðilarnir á netinu (80%)
  • 11.
    Tíðni netviðskipta áÍslandi Fjöldi pantana einstaklinga yfir þriggja mánaða tímabil 2009 5% 16% 5 sinnum eða sjaldnar 6-10 sinnum Oftar en 10 sinnum 78%
  • 12.
    Heildarvirði pantana einstaklignaum netið árið 2009 9% Meira en 200.000 10% 100.000-200.000 33% Allir 21.000-100.000 Karlar 19% Konur 11.000-20.000 28% 10.000 eða minna 0% 10% 20% 30% 40% 50%
  • 13.
    Helstu reglur, lögog skilmálar sem veferslanir þurfa að uppfylla LÖG OG REGLUR
  • 14.
    Lög og reglurá Íslandi • Könnun Samkeppnisstofnunar á íslenskum vefsíðum leiddi í ljós að verulega skortir á að þeir sem láta í té rafræna þjónustu uppfylli lögákveðna upplýsingaskyldu sína. • Ýmis lög og skilmálar gilda um viðskipti og sölu á þjónustu og vörum á netinu – Lög nr. 30/2002 um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu – Lög nr. 46/2000 um húsgöngu- og fjarsölusamninga – Reglur um verðupplýsingar í auglýsingum nr. 21/1995 – Viðskiptaskilmálar greiðslumiðla – PCI DSS – Payment Card Industry Data Security Standard • Mjög ströng upplýsingsskylda á herðum seljanda áður, við pöntun og eftir að pöntun hefur farið fram • Vissuð þið að: Neytanda er heimilt að skila vöru án skýringa, og fá hana endurgreidda, innan fjórtán daga frá því að fullgildur samningur var gerður milli hans og seljanda vöru eða þjónustu.* • * með undantekningum eftir eðli vöur
  • 15.
  • 16.
    Helstu mistök viðhönnun vefverslana • Hönnun tekur athygli frá vörum • Flókið leiðarkerfi • Slöpp leitarvél og leitarniðurstöður • Ófullnægjandi upplýsingar um vörur • Litlar og fáar myndir af vörum • Upplýsingar um tengdar vörur ekki til staðar • Upplýsingar um sendingarmáta og kostnað ekki aðgengilegar • Slæm hönnun og ónotendavæn virkni körfu • Of langt og flókið kaupferli • Skortur á greiðslumöguleikum • Aðgengisvandamál fyrir notendur með sérþarfir • Notendareikningur er skilyrði fyrir að panta • Slakir þjónustumöguleikar fyrir viðskiptavini • Ónægar upplýsingar um seljanda og hafa samband • Vatnar að upplýsa viðskiptavini um viðskiptaskilmála
  • 17.
  • 18.
    1 2 3 Ekki rugla notandann með flóknu leiðarkerfi
  • 19.
    Ekki þvinga notendurtil að skrá sig áður en þeir panta
  • 20.
    Hægt að sjá allar Góðir möguleikar niðurstöður á á að sía niðurstöður til að einni síðu finna það sem maður hefur helst áhuga á Öflug leitarvél og leitarniðurstöður
  • 21.
    Upplýsingar um vöruþurfa að vera fullnægjandi
  • 22.
    Birtu myndir afvöru frá öllum sjónarhornum
  • 23.
    Augljóst hvaða stærðireru í boði og til á lager
  • 24.
    Leitarsía (e. Faceted search) Upplýsingar um verð og álit annarra getur hjálpað Auðvelt að velja á milli vara á yfirlitssíðu
  • 25.
    Birtu upplýsingar umsendingmáta og kostnað á öllum vörusíðum
  • 26.
    Sýnið innihald körfunnar þegar notandi bætir vöru í hana. Varist þó að senda notandann að “afgreiðslu- borðinu” í hvert skipti sem hann bætir vöru í körfu. Viðskiptavinur verður að geta breytt innihaldi körfunnar auðveldlega. Upplýsingar um sendingamáta og kostnað ættu að vera sýnilegar áður en notandi bætir vöru í körfu. Innkaupakarfan á ekki að trufla notandann
  • 27.
    Kaupferlið þarf aðvera einfalt og án truflana
  • 28.
    Sjálfsafgreiðsla og krosssala Krosssalaþarf að vera Kaupferliðer góð í lokin einfalt og án truflana
  • 29.
    Greiðslusíður / Greiðslugáttir Oftskotir á fjölbreytta greiðslumöguleika
  • 30.
    Hringja Senda tölvupóst Spjalla “Trakka” pakka Veittu alla aðstoð sem þú getur
  • 31.
    Skaraðu fram úrsamkeppnisaðilunum
  • 33.
  • 34.
    Mælingar á árangrieru lykilatriði
  • 35.
  • 36.
    Markaðsherferðir Áhrif markaðsherferða Möguleiki á samanburði milli: • herferða • auglýsingamiðla (source) • mismunandi miðla (email, banner, ad-words • staðsetningu bannera á ákv. auglýsingamiðli • keypt lykilorð
  • 37.
    Soffía Kristín Þórðardóttir • soffia@tmsoftware.is • Twitter.com/soffiath • Linkedin.com/soffiath • Myndir: http://www.flickr.com/photos/crystaljingsr/3914729343/sizes/o/in/set-72157622354789320/ Spurningar?