SlideShare a Scribd company logo
LakagígarÞjóðgarðurinn Skaftafell Sunneva Roinesdóttir
Árið 1783 – 1784 varð eitt mesta gos Íslandssögunnar Það fékk nafnið Skafráreldar Lakagígar eru gígarröð á 25km langri gossprungu vestan við Vatnajökul Þetta er Gígarnir eru u.þ.b. 135 Lakagígar
Hraunið sem rann úr Lakagígum þekur um 0,5 % af flatarmáli landsins  Það er kallað Skafráreldahraun Hraunið skiptist í 2 parta Eldhrun Brunahraun Ef allt hraunið væri samankomið væri það  2,5 km á lengd 2,5 km á breidd og 2,5 km á hæð Hraun
Flatamál hraunsins er um 600km2 Rúmmál gosefna er um 150 km3 Í gosinu komu upp um 400 – 500 millj. tonna af lofttegundum Kvikustrókar risu að talið er í um 800 til 1400m. hæð  Gosmökkurinn reis að talið er í allt að 15.000m. hæð  Gosið í tölum
Eitruð aska dreifðist yfir mest allt land  og mengaði loft Hún spillti högum og búfénaður svalt Skepnur dóuúr veikindum og menn úr hungri Sagan
Sagan Tveim árum eftir hafði  Nautgripum fækkað um ½ Hrossum um 2/3 Sauðfé um 4/5 Í móðuharðindum lést fimmti hver Íslendingur eða um 10 þúsund manns
Brennisteinsmóðan dreifðist um allt norðurhvel jarðar Móðan hafði verulega mikil áhrif í allri Evrópu á umhverfi og veðurfar Áhrif í útlöndum
Meðalhiti jarðar lækkaði um  -1´3°C Á 5 mánuðum féllu um 1000 kg af brennisteinssýru á hvern km2 lands sem móðan huldi Áhrif í útlöndum
Séra Jón boðaði til messu þann 20. júlí  Þá var gosið í hámarki Jón sagði að gosið væri refsing guðs fyrir ólifnað og leti manna Hraunið nálgaðist óðfluga Eldmessan Kirkjubæjarklaustur í dag
Eftir messuna hafði hraunið stoppað fyrir framan kirkjuna Margir telja að bænaþungi Jóns hafi haft þessi áhrif á hraunið Síðan þá hefur messan verið kölluð Eldmessan Eldmessan Kirkjan á Kirkjubæjarklaustri
Gróðurinn einkennist af  Mosa Fléttum Vegurinn er samt mjög ófrjór Allt vex mjög hægt og þess vegna er ekki mikið af Skordýrum Fuglum Lífríki
Eina villta spendýrið sem lifir þarna er refur Samt eru nokkrir fuglar sem verpa þarna  svo sem  Sólskríkja  Steindepill Smyrill Heiðlóa Sendlingur Þúfutitlingur Lífríki Heiðlóa Smyrill
Vegurinn inn að Laka liggur frá þjóðvegi 1 viðHunkubakka Það þarf að fara varlega því dragár geta vaxið og orðið mjög djúpar Þegar komið er að Galta greinist vegurinn inn að Laka og út að Blágiljum Aðgengni Blágil
Fyrri hluti vegarins er vel fær en seinni hlutinn er bara fyrir jeppa og er illfær Hægt er að panta rútuferðir þangað frá 1.júlí – 31. ágúst Nánari upplýsingar eru á www.austurleidir.is Aðgengni
Lakagígar voru friðlýstir árið 1971 Þeir urðu hluti af þjóðgarðinum Skaftafell árið 2004 Lakagíar
Margt er að sjá á þessum slóðum Ég hef farið þangað sjálf og fannst rosalega gaman Gaman er að fara á sumrin Því þá sér maður meira af lífríkinu Gott er að útvega sér jeppa   vegurinn er ekki vel fær Bílferðin er ansi löng og er ekki fyrir fólk  sem verður bílveikt og er óþolinmótt Lakagígar

More Related Content

What's hot

Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullanitama2779
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
karenj99
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullkarenj99
 
Eyjafjalljökull
EyjafjalljökullEyjafjalljökull
Eyjafjalljökullbergruneva
 
Snæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halliSnæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halliharaldurbd2699
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullkatrinerla
 

What's hot (16)

Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Snæfelljökull
SnæfelljökullSnæfelljökull
Snæfelljökull
 
Snæfelljökull 1
Snæfelljökull 1Snæfelljökull 1
Snæfelljökull 1
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Heklu GlæRa
Heklu GlæRaHeklu GlæRa
Heklu GlæRa
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Eyjafjalljökull
EyjafjalljökullEyjafjalljökull
Eyjafjalljökull
 
Snæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halliSnæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halli
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Emma
EmmaEmma
Emma
 
Snaefellsjokull
SnaefellsjokullSnaefellsjokull
Snaefellsjokull
 
La
LaLa
La
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Lakagígar
LakagígarLakagígar
Lakagígar
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 

Similar to Lakagigar (20)

Lakagígar
LakagígarLakagígar
Lakagígar
 
Lakagígar
LakagígarLakagígar
Lakagígar
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Granland2
Granland2Granland2
Granland2
 
Krafla
KraflaKrafla
Krafla
 
Hekla eldfjall
Hekla eldfjallHekla eldfjall
Hekla eldfjall
 
Vestmannaeyjar
VestmannaeyjarVestmannaeyjar
Vestmannaeyjar
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 

More from sunneva

Holugeitungar
HolugeitungarHolugeitungar
Holugeitungarsunneva
 
Sigdalurinn..
Sigdalurinn..Sigdalurinn..
Sigdalurinn..sunneva
 
Sigdalurinn!
Sigdalurinn!Sigdalurinn!
Sigdalurinn!sunneva
 
Sigdalurinn
SigdalurinnSigdalurinn
Sigdalurinn
sunneva
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2sunneva
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
sunneva
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópasunneva
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2sunneva
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropasunneva
 
Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!sunneva
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropasunneva
 
C.s.lewis
C.s.lewisC.s.lewis
C.s.lewissunneva
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigarsunneva
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjodsunneva
 

More from sunneva (14)

Holugeitungar
HolugeitungarHolugeitungar
Holugeitungar
 
Sigdalurinn..
Sigdalurinn..Sigdalurinn..
Sigdalurinn..
 
Sigdalurinn!
Sigdalurinn!Sigdalurinn!
Sigdalurinn!
 
Sigdalurinn
SigdalurinnSigdalurinn
Sigdalurinn
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropa
 
Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
C.s.lewis
C.s.lewisC.s.lewis
C.s.lewis
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 

Lakagigar

  • 2. Árið 1783 – 1784 varð eitt mesta gos Íslandssögunnar Það fékk nafnið Skafráreldar Lakagígar eru gígarröð á 25km langri gossprungu vestan við Vatnajökul Þetta er Gígarnir eru u.þ.b. 135 Lakagígar
  • 3. Hraunið sem rann úr Lakagígum þekur um 0,5 % af flatarmáli landsins Það er kallað Skafráreldahraun Hraunið skiptist í 2 parta Eldhrun Brunahraun Ef allt hraunið væri samankomið væri það 2,5 km á lengd 2,5 km á breidd og 2,5 km á hæð Hraun
  • 4. Flatamál hraunsins er um 600km2 Rúmmál gosefna er um 150 km3 Í gosinu komu upp um 400 – 500 millj. tonna af lofttegundum Kvikustrókar risu að talið er í um 800 til 1400m. hæð Gosmökkurinn reis að talið er í allt að 15.000m. hæð Gosið í tölum
  • 5. Eitruð aska dreifðist yfir mest allt land og mengaði loft Hún spillti högum og búfénaður svalt Skepnur dóuúr veikindum og menn úr hungri Sagan
  • 6. Sagan Tveim árum eftir hafði Nautgripum fækkað um ½ Hrossum um 2/3 Sauðfé um 4/5 Í móðuharðindum lést fimmti hver Íslendingur eða um 10 þúsund manns
  • 7. Brennisteinsmóðan dreifðist um allt norðurhvel jarðar Móðan hafði verulega mikil áhrif í allri Evrópu á umhverfi og veðurfar Áhrif í útlöndum
  • 8. Meðalhiti jarðar lækkaði um -1´3°C Á 5 mánuðum féllu um 1000 kg af brennisteinssýru á hvern km2 lands sem móðan huldi Áhrif í útlöndum
  • 9. Séra Jón boðaði til messu þann 20. júlí Þá var gosið í hámarki Jón sagði að gosið væri refsing guðs fyrir ólifnað og leti manna Hraunið nálgaðist óðfluga Eldmessan Kirkjubæjarklaustur í dag
  • 10. Eftir messuna hafði hraunið stoppað fyrir framan kirkjuna Margir telja að bænaþungi Jóns hafi haft þessi áhrif á hraunið Síðan þá hefur messan verið kölluð Eldmessan Eldmessan Kirkjan á Kirkjubæjarklaustri
  • 11. Gróðurinn einkennist af Mosa Fléttum Vegurinn er samt mjög ófrjór Allt vex mjög hægt og þess vegna er ekki mikið af Skordýrum Fuglum Lífríki
  • 12. Eina villta spendýrið sem lifir þarna er refur Samt eru nokkrir fuglar sem verpa þarna svo sem Sólskríkja Steindepill Smyrill Heiðlóa Sendlingur Þúfutitlingur Lífríki Heiðlóa Smyrill
  • 13. Vegurinn inn að Laka liggur frá þjóðvegi 1 viðHunkubakka Það þarf að fara varlega því dragár geta vaxið og orðið mjög djúpar Þegar komið er að Galta greinist vegurinn inn að Laka og út að Blágiljum Aðgengni Blágil
  • 14. Fyrri hluti vegarins er vel fær en seinni hlutinn er bara fyrir jeppa og er illfær Hægt er að panta rútuferðir þangað frá 1.júlí – 31. ágúst Nánari upplýsingar eru á www.austurleidir.is Aðgengni
  • 15. Lakagígar voru friðlýstir árið 1971 Þeir urðu hluti af þjóðgarðinum Skaftafell árið 2004 Lakagíar
  • 16. Margt er að sjá á þessum slóðum Ég hef farið þangað sjálf og fannst rosalega gaman Gaman er að fara á sumrin Því þá sér maður meira af lífríkinu Gott er að útvega sér jeppa vegurinn er ekki vel fær Bílferðin er ansi löng og er ekki fyrir fólk sem verður bílveikt og er óþolinmótt Lakagígar