SlideShare a Scribd company logo
Hekla Höfundur:Guðmundur Freyr Gylfason
Hekla Hekla er eitt þekktasta fjall landsins Fyrr á öldum töldu menn um gjörvalla Evrópu fjalllið vera einn af inngöngum helvítis og jafnvel helvíti sjálft Stundum varð hinn eilífi vítiseldur það magnaður að eldurinn náði til yfirborðs og stóð þá eldstókurinn upp úrHeklugjá
Fyrstir á tindinn  Fyrstir manna til að ganga á Heklutindvoru þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson, aðfaranótt 20 júní 1750.
Ógurlegast! Hekla er ógurlegasta eldfjall á landinu en einnig eitt hið óvenjulegasta Hún er næstvirkasta eldfjall landsins á sögulegum tíma hefur að meðaltali gosið á 55 ára fresti  síðan land byggðist Að minnsta kosti 17 gos eru þekkt úr Heklu sjálfri frá þessum tíma  Fjallið stendur á hinni 5,5 kílómetra löngu Heklugjá úr henni hafa flest eldgosin komið
Hekla Mörg gosanna úr Heklu hafa valdið miklu tjóni Árið 1104 þeytti gosið t.d. gríðarlega miklu magni af gjósku yfir landið Gosið lagði stór landsvæði í auðn sérstaklega í þjórsárdal
Hekla Iðulega hefur orðið mikið öskufall í upphafi gosa oftar en ekki valdið tilfinnalegu tjóni víða um sveitir landsins ekki er vitað hve margar jarðir Hekla hefur lagt í auðn
Hekla Samkvæmt eldritum Markúsar Loftsonar hefur hún eytt fimm hreppum að mestu Alls 90-100 býlum að minnsta kosti að öllum líkindum eru þó fleiri
Hekla Flest öll Heklugos hafa verið blandgos  Gosefni eru hraun og gjóska en einnig fylgja gosgufur og vatnsgufur Gosin hefjast yfirleitt á gjóskugos  en fljótlega byrjar hraun að renna
Hekla Gjóskumyndun er langmest fyrstu klukkustund gossins eftir það fer að draga úr henni  efir fyrsta sólarhringinn eða svo berst lítið af gosefnum frá fjallinu sem gjóska eftir það ræður hraunrennsli ríkjum  sumum Heklugosum líkur með hreinum flæðigosum eins og gosinu 1947-48
Hekla Ekki hefur tekist að finna með vissu nema um 15 Hekluhrauna sem runnið hafa á síðustu 1000 árum Skýringin á því er sú að hraunin hafa margsinns runnið hvort yfir annað Slíkt gerðist til dæmis í gosinu 1980 en hraun úr því gosi rann yfir hraun frá 1947 og huldi hluta þess

More Related Content

Viewers also liked

My autobiography1
My autobiography1My autobiography1
My autobiography1csimeon
 
Quiz Chemical Reactions 1
Quiz Chemical Reactions 1Quiz Chemical Reactions 1
Quiz Chemical Reactions 1guest51d6d6
 
コンピュータの構成と設計 第3版 第1章 勉強会資料
コンピュータの構成と設計 第3版 第1章 勉強会資料コンピュータの構成と設計 第3版 第1章 勉強会資料
コンピュータの構成と設計 第3版 第1章 勉強会資料futada
 
Seguint la senyora rius
Seguint la senyora riusSeguint la senyora rius
Seguint la senyora riusJosep Gregori
 
Eglises - Kiji
Eglises - KijiEglises - Kiji
Eglises - Kijiadam eva
 
3 Tour Around World Photos
3 Tour Around World Photos3 Tour Around World Photos
3 Tour Around World PhotosJudit
 
各國奇異的道路
各國奇異的道路各國奇異的道路
各國奇異的道路psjlew
 
0704pont
0704pont0704pont
0704pontjikou
 
2012 口语书写能力课内活动设计
2012 口语书写能力课内活动设计2012 口语书写能力课内活动设计
2012 口语书写能力课内活动设计lihuiqiao123
 
Monarchs
MonarchsMonarchs
Monarchscupprof
 
A Sempre Misteriosa China
A Sempre Misteriosa ChinaA Sempre Misteriosa China
A Sempre Misteriosa China... ...
 
Towarzystwo przyjaciol dzieci
Towarzystwo przyjaciol dzieciTowarzystwo przyjaciol dzieci
Towarzystwo przyjaciol dzieci
Anna Sz.
 
SãO Desenhos E NãO Fotos
SãO Desenhos E NãO FotosSãO Desenhos E NãO Fotos
SãO Desenhos E NãO Fotosalex reges
 

Viewers also liked (19)

My autobiography1
My autobiography1My autobiography1
My autobiography1
 
Web1.0
Web1.0Web1.0
Web1.0
 
2010 03 06 懸河殺機
2010 03 06 懸河殺機2010 03 06 懸河殺機
2010 03 06 懸河殺機
 
March 25x
March 25xMarch 25x
March 25x
 
Quiz Chemical Reactions 1
Quiz Chemical Reactions 1Quiz Chemical Reactions 1
Quiz Chemical Reactions 1
 
コンピュータの構成と設計 第3版 第1章 勉強会資料
コンピュータの構成と設計 第3版 第1章 勉強会資料コンピュータの構成と設計 第3版 第1章 勉強会資料
コンピュータの構成と設計 第3版 第1章 勉強会資料
 
Seguint la senyora rius
Seguint la senyora riusSeguint la senyora rius
Seguint la senyora rius
 
Eglises - Kiji
Eglises - KijiEglises - Kiji
Eglises - Kiji
 
3 Tour Around World Photos
3 Tour Around World Photos3 Tour Around World Photos
3 Tour Around World Photos
 
各國奇異的道路
各國奇異的道路各國奇異的道路
各國奇異的道路
 
0704pont
0704pont0704pont
0704pont
 
2012 口语书写能力课内活动设计
2012 口语书写能力课内活动设计2012 口语书写能力课内活动设计
2012 口语书写能力课内活动设计
 
Monarchs
MonarchsMonarchs
Monarchs
 
Great Pictures
Great PicturesGreat Pictures
Great Pictures
 
A Sempre Misteriosa China
A Sempre Misteriosa ChinaA Sempre Misteriosa China
A Sempre Misteriosa China
 
Towarzystwo przyjaciol dzieci
Towarzystwo przyjaciol dzieciTowarzystwo przyjaciol dzieci
Towarzystwo przyjaciol dzieci
 
KesenFes-SmartCityArt-ver2
KesenFes-SmartCityArt-ver2KesenFes-SmartCityArt-ver2
KesenFes-SmartCityArt-ver2
 
SãO Desenhos E NãO Fotos
SãO Desenhos E NãO FotosSãO Desenhos E NãO Fotos
SãO Desenhos E NãO Fotos
 
Si seulement 0
Si seulement 0Si seulement 0
Si seulement 0
 

Similar to Hekla

Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigarsunneva
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigarsunneva
 
Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731palmijonsson
 
Vestmannaeyjagosid 1973
Vestmannaeyjagosid 1973Vestmannaeyjagosid 1973
Vestmannaeyjagosid 1973
antoniusfreyrantoniusson
 

Similar to Hekla (12)

Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Lakagígar1lokið
Lakagígar1lokiðLakagígar1lokið
Lakagígar1lokið
 
Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731
 
Heimaeyjargosið
HeimaeyjargosiðHeimaeyjargosið
Heimaeyjargosið
 
Heimaeyjargosið
HeimaeyjargosiðHeimaeyjargosið
Heimaeyjargosið
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Eldfell
EldfellEldfell
Eldfell
 
Vestmannaeyjagosid 1973
Vestmannaeyjagosid 1973Vestmannaeyjagosid 1973
Vestmannaeyjagosid 1973
 

More from GudmundurFG3059

Miklagljúfur gudmundur nýja
Miklagljúfur gudmundur nýjaMiklagljúfur gudmundur nýja
Miklagljúfur gudmundur nýjaGudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 

More from GudmundurFG3059 (15)

Miklagljúfur gudmundur nýja
Miklagljúfur gudmundur nýjaMiklagljúfur gudmundur nýja
Miklagljúfur gudmundur nýja
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 

Hekla

  • 2. Hekla Hekla er eitt þekktasta fjall landsins Fyrr á öldum töldu menn um gjörvalla Evrópu fjalllið vera einn af inngöngum helvítis og jafnvel helvíti sjálft Stundum varð hinn eilífi vítiseldur það magnaður að eldurinn náði til yfirborðs og stóð þá eldstókurinn upp úrHeklugjá
  • 3. Fyrstir á tindinn Fyrstir manna til að ganga á Heklutindvoru þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson, aðfaranótt 20 júní 1750.
  • 4. Ógurlegast! Hekla er ógurlegasta eldfjall á landinu en einnig eitt hið óvenjulegasta Hún er næstvirkasta eldfjall landsins á sögulegum tíma hefur að meðaltali gosið á 55 ára fresti síðan land byggðist Að minnsta kosti 17 gos eru þekkt úr Heklu sjálfri frá þessum tíma Fjallið stendur á hinni 5,5 kílómetra löngu Heklugjá úr henni hafa flest eldgosin komið
  • 5. Hekla Mörg gosanna úr Heklu hafa valdið miklu tjóni Árið 1104 þeytti gosið t.d. gríðarlega miklu magni af gjósku yfir landið Gosið lagði stór landsvæði í auðn sérstaklega í þjórsárdal
  • 6. Hekla Iðulega hefur orðið mikið öskufall í upphafi gosa oftar en ekki valdið tilfinnalegu tjóni víða um sveitir landsins ekki er vitað hve margar jarðir Hekla hefur lagt í auðn
  • 7. Hekla Samkvæmt eldritum Markúsar Loftsonar hefur hún eytt fimm hreppum að mestu Alls 90-100 býlum að minnsta kosti að öllum líkindum eru þó fleiri
  • 8. Hekla Flest öll Heklugos hafa verið blandgos Gosefni eru hraun og gjóska en einnig fylgja gosgufur og vatnsgufur Gosin hefjast yfirleitt á gjóskugos en fljótlega byrjar hraun að renna
  • 9. Hekla Gjóskumyndun er langmest fyrstu klukkustund gossins eftir það fer að draga úr henni efir fyrsta sólarhringinn eða svo berst lítið af gosefnum frá fjallinu sem gjóska eftir það ræður hraunrennsli ríkjum sumum Heklugosum líkur með hreinum flæðigosum eins og gosinu 1947-48
  • 10. Hekla Ekki hefur tekist að finna með vissu nema um 15 Hekluhrauna sem runnið hafa á síðustu 1000 árum Skýringin á því er sú að hraunin hafa margsinns runnið hvort yfir annað Slíkt gerðist til dæmis í gosinu 1980 en hraun úr því gosi rann yfir hraun frá 1947 og huldi hluta þess