SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
FÆREYJAR Færeyjarnar er eyjaklasi sem samanstendur af 18 eyjum Nafnið þýðir fjáreyjar eða kindaeyjar Þær eru í Atlandshafinu milli Íslands og Noregs Stærsta eyjan heitir Straumey Flugvöllurinn er á eynni Vogar Jarðgöng eru víða á milli eyjanna Fólk býr á öllum eyjunum nema einni
    FÆREYJAR  Íbúar eru um 50 þúsund Þórshöfn er höfuðstaðurinn Þar búa 15 þúsund manns  Færeyingar segja að þetta sé minnsti höfuðstaður í heimi En hann hefur samt allt  það sem höfuðstaður þarf Sundlaug, söfn, hótel, veitingastaði og fallegar byggingar Þórshöfn er á austurströnd Straumeyjar
          FÆREYJAR Hæsta fjallið  er Slættaratindur  882m þýðir Flatur tindur Fjallið er staðsett á norðurhluta Austurey Slættaratindur er eitt af 10 fjöllum í Færeyjum sem ná yfir 800 metra að hæð yfir sjávarmál
FÆREYJAR Á eyjunum er mýragróður, graslendi og lynggróður  engir skógar Eyjarnar eru    myndaðar úr blágrýtis hraunlögum Þar er úthafsloftslag
       FÆREYJAR Aðalatvinnugrein Færeyinga eru fiskveiðar og vinnsal fiskafurða Enda eru náttúruauðlindir Færeyinga það sem hafið gefur af sér  Flestir vinna þó við þjónustu ferðaþjónustan er að aukast mikið í Færeyjum Bændur stunda flestir sauðfjárbúskap Enda landið heppilegt til sauðfjárræktunar Útflutningur: Fiskur og fiskafurðir Innflutningur: Vélar, bílar og eldsneyti Grindhvalaveiði
     FÆREYJAR  Færeyingar hafa sína eigin landsstjórn síðan 1948 En eru í konungssambandi við Dani Tveir þingmenn sitja á danska þinginu Rífleg fjárframlög koma frá danska ríkinu Æðsti embættismaður eyjanna er kallaður lögmaður Í þessu húsi er skrifstofa lögmannsins
FÆREYJAR  Þjóðhátíðardagur Færeyinga er 29. júlí. Þá er haldin mikil hátíð sem nefnist Ólafsvaka Stendur yfir í viku Þá er dansaður þjóðdansinn Vikivaki undir sagnakvæðum sen eru sungin Allir dansa í hring og syngja   fram á nótt
      FÆREYJAR Að prjóna er öflug iðn í Færeyjum  Mikið af kindum  Í  grunnskólum sitja stelpurnar í frímínútum og prjóna Uppskriftir ganga munnlega á milli manna en eru ekki alltaf skrifaðar niður.  Tveir þekktir hönnuðir sem báðar heita Guðrún hanna peysur úr færeyskri ull sem þær láta handprjóna fyrir sig í Færeyjum  Þær þekkja allar prjónkonurnar með nafni
FÆREYJAR Eiði er lítið þorp með um 697 íbúa, það er nyrst á Austurey Vinsælt er að ganga upp á Eiðskoll
        FÆREYJAR ,[object Object],Lítið sætt þorp með 58 íbúum Mikið er um sumarbústaði í þorpinu og fjölgar því íbúum á sumrin Gjögv þýðir gljúfur á færeysku
Færeyjar  Myndband

More Related Content

What's hot (14)

Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 
Finnland
FinnlandFinnland
Finnland
 
Rebekka
RebekkaRebekka
Rebekka
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 
Finland
FinlandFinland
Finland
 
Finnland
FinnlandFinnland
Finnland
 
Austurriki
AusturrikiAusturriki
Austurriki
 
Eystrasaltsrikin
EystrasaltsrikinEystrasaltsrikin
Eystrasaltsrikin
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
noregur þorgils
noregur þorgilsnoregur þorgils
noregur þorgils
 
Sviþjod
SviþjodSviþjod
Sviþjod
 
Svitjod
SvitjodSvitjod
Svitjod
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 

Færeyjar

  • 1. FÆREYJAR Færeyjarnar er eyjaklasi sem samanstendur af 18 eyjum Nafnið þýðir fjáreyjar eða kindaeyjar Þær eru í Atlandshafinu milli Íslands og Noregs Stærsta eyjan heitir Straumey Flugvöllurinn er á eynni Vogar Jarðgöng eru víða á milli eyjanna Fólk býr á öllum eyjunum nema einni
  • 2. FÆREYJAR Íbúar eru um 50 þúsund Þórshöfn er höfuðstaðurinn Þar búa 15 þúsund manns Færeyingar segja að þetta sé minnsti höfuðstaður í heimi En hann hefur samt allt það sem höfuðstaður þarf Sundlaug, söfn, hótel, veitingastaði og fallegar byggingar Þórshöfn er á austurströnd Straumeyjar
  • 3. FÆREYJAR Hæsta fjallið er Slættaratindur 882m þýðir Flatur tindur Fjallið er staðsett á norðurhluta Austurey Slættaratindur er eitt af 10 fjöllum í Færeyjum sem ná yfir 800 metra að hæð yfir sjávarmál
  • 4. FÆREYJAR Á eyjunum er mýragróður, graslendi og lynggróður engir skógar Eyjarnar eru myndaðar úr blágrýtis hraunlögum Þar er úthafsloftslag
  • 5.
  • 6.
  • 7. FÆREYJAR Aðalatvinnugrein Færeyinga eru fiskveiðar og vinnsal fiskafurða Enda eru náttúruauðlindir Færeyinga það sem hafið gefur af sér Flestir vinna þó við þjónustu ferðaþjónustan er að aukast mikið í Færeyjum Bændur stunda flestir sauðfjárbúskap Enda landið heppilegt til sauðfjárræktunar Útflutningur: Fiskur og fiskafurðir Innflutningur: Vélar, bílar og eldsneyti Grindhvalaveiði
  • 8. FÆREYJAR Færeyingar hafa sína eigin landsstjórn síðan 1948 En eru í konungssambandi við Dani Tveir þingmenn sitja á danska þinginu Rífleg fjárframlög koma frá danska ríkinu Æðsti embættismaður eyjanna er kallaður lögmaður Í þessu húsi er skrifstofa lögmannsins
  • 9. FÆREYJAR Þjóðhátíðardagur Færeyinga er 29. júlí. Þá er haldin mikil hátíð sem nefnist Ólafsvaka Stendur yfir í viku Þá er dansaður þjóðdansinn Vikivaki undir sagnakvæðum sen eru sungin Allir dansa í hring og syngja fram á nótt
  • 10. FÆREYJAR Að prjóna er öflug iðn í Færeyjum Mikið af kindum Í grunnskólum sitja stelpurnar í frímínútum og prjóna Uppskriftir ganga munnlega á milli manna en eru ekki alltaf skrifaðar niður. Tveir þekktir hönnuðir sem báðar heita Guðrún hanna peysur úr færeyskri ull sem þær láta handprjóna fyrir sig í Færeyjum Þær þekkja allar prjónkonurnar með nafni
  • 11. FÆREYJAR Eiði er lítið þorp með um 697 íbúa, það er nyrst á Austurey Vinsælt er að ganga upp á Eiðskoll
  • 12.
  • 13.