Hallgrímur Pétursson Kristófer Davíð Traustason 7.H.J.
Hallgrímur Pétursson  Fæddist 1614 Í Gröf  Höfðaströnd. Ólst upp á Hólum í Hjaltadal.  Fór snemma í skóla þar. Rekinn þaðan vegna slæmra hegðunar . Sendur til Þýskalands til Gluckstadt. Fór til Kaupmannahafnar Vann þar sem járnsmiður. Eftir nokkur ár hitti hann Brynjólf sem kom honum í skóla í Kaupmannahöfn.
Hallgrímur og Guðríður Var á síðasta ári en svo komu 38 Íslendingar frá Alsír  Þeim var rænt af Tyrkjunum árið 1627 Hann var valinn til þess rifja upp Kristna trú og Íslenska tungu.  Ein af Íslendingunum var Guðríður Símonardóttir  Þau urðu svo ástfanginn Hún var 16 árum eldri hann Hún var ennþá gift Eyjólfi  Hann bjó á Íslandi og honum var ekki rænt Svo varð Guðríður ólétt eftir Hallgrími
Námsárin Fór til Kaupmannahafnar Vann þar sem járnsmiður. Eftir nokkur ár hitti hann Brynjólf sem kom honum í skóla í Kaupmannahöfn . Honum gekk vel með námið   Hann var valinn til þess rifja upp Kristna trú og Íslenska tungu fyrir fórnalömbin í Tyrkjaráninu
Heimferðin Hallgrímur og Guðríður fóru saman til Íslands Þegar þau komu voru þau dæmd sek um hordóm Hún var ólétt Eyjólfur maður Guðríðar var ný dáin  Hún skírði barnið Eyjólf  Þau eignuðust 3 börn saman Þau hétu Steinunn, Eyjólfur og Guðmundur Þau fluttu til Keflavíkur Lifðu í fátæk  Þangað til hann varð prestur í Hvalsnesi
Börnin hans Hallgríms  Hallgrímur og Guðríður áttu 3 börn saman Steinunn, Guðmundur og Eyjólfur Eyjólfur var skírður eftir fyrri manni Guðríðar Steinunn var mjög efnileg en dó 4 ára Hallgrímur tók því mjög illa Guðmundur dó líka ungur
Ljóðin hans Hann samdi Passíusálmana  Prentaðir árið 1666 Þeir eru 50 lauk við þá 1660 Heilræðavísur Allt eins og blómstrið eina Samdi það um dóttur sína sem dó 4 ára Með aldrinum urðu ljóðin alvarlegri.
Ævilok Hann dó úr holdsveiki Árið 1674  Fékk sér aðstoðarprest Of veikburða til þess að sinna kirkjunni Lét endanlega af störfum  1669 Flutti til sonar sín Eyjólf

Kristofer David

  • 1.
    Hallgrímur Pétursson KristóferDavíð Traustason 7.H.J.
  • 2.
    Hallgrímur Pétursson Fæddist 1614 Í Gröf Höfðaströnd. Ólst upp á Hólum í Hjaltadal. Fór snemma í skóla þar. Rekinn þaðan vegna slæmra hegðunar . Sendur til Þýskalands til Gluckstadt. Fór til Kaupmannahafnar Vann þar sem járnsmiður. Eftir nokkur ár hitti hann Brynjólf sem kom honum í skóla í Kaupmannahöfn.
  • 3.
    Hallgrímur og GuðríðurVar á síðasta ári en svo komu 38 Íslendingar frá Alsír Þeim var rænt af Tyrkjunum árið 1627 Hann var valinn til þess rifja upp Kristna trú og Íslenska tungu. Ein af Íslendingunum var Guðríður Símonardóttir Þau urðu svo ástfanginn Hún var 16 árum eldri hann Hún var ennþá gift Eyjólfi Hann bjó á Íslandi og honum var ekki rænt Svo varð Guðríður ólétt eftir Hallgrími
  • 4.
    Námsárin Fór tilKaupmannahafnar Vann þar sem járnsmiður. Eftir nokkur ár hitti hann Brynjólf sem kom honum í skóla í Kaupmannahöfn . Honum gekk vel með námið Hann var valinn til þess rifja upp Kristna trú og Íslenska tungu fyrir fórnalömbin í Tyrkjaráninu
  • 5.
    Heimferðin Hallgrímur ogGuðríður fóru saman til Íslands Þegar þau komu voru þau dæmd sek um hordóm Hún var ólétt Eyjólfur maður Guðríðar var ný dáin Hún skírði barnið Eyjólf Þau eignuðust 3 börn saman Þau hétu Steinunn, Eyjólfur og Guðmundur Þau fluttu til Keflavíkur Lifðu í fátæk Þangað til hann varð prestur í Hvalsnesi
  • 6.
    Börnin hans Hallgríms Hallgrímur og Guðríður áttu 3 börn saman Steinunn, Guðmundur og Eyjólfur Eyjólfur var skírður eftir fyrri manni Guðríðar Steinunn var mjög efnileg en dó 4 ára Hallgrímur tók því mjög illa Guðmundur dó líka ungur
  • 7.
    Ljóðin hans Hannsamdi Passíusálmana Prentaðir árið 1666 Þeir eru 50 lauk við þá 1660 Heilræðavísur Allt eins og blómstrið eina Samdi það um dóttur sína sem dó 4 ára Með aldrinum urðu ljóðin alvarlegri.
  • 8.
    Ævilok Hann dóúr holdsveiki Árið 1674 Fékk sér aðstoðarprest Of veikburða til þess að sinna kirkjunni Lét endanlega af störfum 1669 Flutti til sonar sín Eyjólf