SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Óðinn Þór Kristmundsson
Uppvaxtarár Hallgríms
                            
• Hallgrímur var fæddur
  árið 1614
   • Í Gröf á Höfðaströnd
• Foreldrar hans voru Pétur
  Guðmundsson og kona
  hans Solveig Jónsdóttir.

• Hallgrímur þótti nokkuð
  baldinn í æsku
• Hann hverfur frá Hólum
   •   Af ókunnugrum ástæðum
Pabbi hans Hallgríms
             
 Pétur var svokallaður Fljótaumboðsmaður,
    sem þýðir það að hann hafði umboð fyrir þeim jörðum í
    Fljótum

     sem voru í eigu Hólastóls

       Hann var einnig titlaður hringjari á Hólum

Pabbi hans Hallgríms
            
 Sem Fljótaumboðsmaður og hringjari, jafnframt því
 að vera frændi sjálfs biskupsins á Hólum

      þeir voru bræðrasynir Pétur og Guðbrandur
Þorláksson hlýtur hann að hafa búið við þolanleg efni

 svo að séra Hallgrímur er ekki af fátæku fólki
  kominn, heldur þvert á móti

Lærir járnsmíði í Danmörku
                                              Danmark

 Hallgrímur var látinn fara
  frá Hólum

 hafi eftir það farið utan
    og komist þar í þjónustu
     hjá járnsmið eða kolamanni

    annaðhvort í Glückstadt í
     Norður-Þýskalandi eða í      Glückstadt
     Kaupmannahöfn
Kynnist Guðríði
               
 um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla

 fyrir tilstyrk Brynjólfs Sveinssonar.

       Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans

 og er þá fenginn til þess að hressa upp á kristindóm
  Íslendinga

          þeirra sem leystir höfðu verið úr ánauð í Alsír

    eftir að hafa verið Glückstadt
     herleiddir þangað eftir Tyrkjaránið 1627
Guðríður
                            
 Meðal hinna útleystu var Guðríður Símonardóttir úr Vestmannaeyjum

 En hún mun hafa verið um það bil sextán árum eldri = 38 ára
en Hallgrímur
       Guðríður var gift kona

    Þau Hallgrímur og Guðríður felldu hugi
    saman og varð

    Guðríður brátt barnshafandi af hans völdum

     hélt hann með Guðríði til Íslands vorið 1637

 Guðríður ól barn stuttu eftir komuna til Íslands og
skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband
Á Íslandi
                       
 Næstu árin vann Hallgrímur ýmiss konar púlsvinnu á
  Suðurnesjum
   og þar munu þau hjón hafa lifað við sára fátækt en ekki er
     vitað með vissu hvar þau bjuggu á þeim tíma

    Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi

 Heldur vænkaðist hagur þeirra hjóna við það en sagnir herma
  að sambúð Hallgríms

 Hallgrímur þjónaði Halsnesþingum þangað til honum var
  veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651
Börn Hallgríms
                 
 Þriggja barna Hallgríms og
  Guðríðar er getið með nafni í
  heimildum
    Eyjólfur var elstur
    þá Guðmundur
    og yngst Steinunn sem dó á
     fjórða ári.
 Hallgrímur orti eitt hjartnæmast
  harmljóð á íslenska tungu
    Þegar Steinunn dó
 Ekkert er vitað um afdrif
  Guðmundar
    trúlega hefur hann dáið í æsku
       eða á unglingsárum
Síðustu ár Hallgríms
                         
 Hallgrímur lét               
  endanlega af prestskap
  árið 1668                Þau hjón flytja síðan til
 Nokkru1665, var           Eyjólfs sonar síns á
  Hallgrímur sleginn
                            Kalastöðum og síðan að
                            Ferstiklu og þar andaðist
  líkþrá og átti erfitt með
  að þjóna embætti sínu
                           Hallgrímur dó úr holdsveiki
                           og dó 1674

                           Ferstikla
Kveðskapur Hallgríms

            
    Hallgrímur orti einnig sálma út frá fyrri
    Samúelsbók og upphafi þeirrar síðari
        en hætti þá í miðjum klíðum

   Þegar Hallgrímur var dáinn voru sálmarnir
    prentaðir á Hólum
        Sigurður Gíslason og Jón Eyjólfsson á Gilsbakka luku
         verkinu
              þeir voru prentaðir á Hólum árið 1747

   Sálmurinn Um dauðans óvissu tíma er ásamt
    Passíusálmunum frægasta trúarljóð Hallgríms
        og hefur lengi verið sungið við flestar jarðarfarir á Íslandi



   Passíusálmar eru 50 talsins
        Byrjað er að flytja þessa sálma 50 dögum fyrir páska
              Svo eru allir lesnir á páskunum af nemendum í
               7.bekk
                 sem unnið hafa Stóru
                     upplestrarkeppnina
Kirkjur Hallgríms
                  
 Hallgrímskirkja er kennd við        Hallgrímskirkja var teiknuð af
  prestinn og skáldið Hallgrím         Guðjóni
  Pétursson. Hún stendur efst á        Samúelssyni, húsameistara
 Skólavörðuholtinu með 73 m           ríkisins
  háan turn, sem gerir hana að             Fyrsta skóflustungan var tekin
  mest áberandi mannvirki                   hinn 15. desember 1945 en
  borgarinnar                               kirkjan var ekki vígð fyrr en 41
 Hún er hönnuð í nýgotneskum               ári síðar
  stíl og er hvorttveggja helsta
  kennileiti Reykjavíkur
 og stærsta kirkja Ís
 bæði hvað varðar stærð, útlit og
  staðsetningu. Þar er jafnframt
  stærsta orgel
  landsins, Klaisorgelið, sem var
  vígt 1992.
 lands

More Related Content

What's hot

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonLindalif
 
Hallgrimur-Petursson
Hallgrimur-PeturssonHallgrimur-Petursson
Hallgrimur-Peturssonbergruneva
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonPaula3594
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonfranzii2279
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Pétturssoneygloanna2789
 
Halllgrimur lokid
Halllgrimur lokidHalllgrimur lokid
Halllgrimur lokidheiddisa
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonbenonysh3649
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfaridoskar21
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson steinunnb2699
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonguest764775
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisaoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 

What's hot (18)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur-Petursson
Hallgrimur-PeturssonHallgrimur-Petursson
Hallgrimur-Petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Péttursson
 
Halllgrimur lokid
Halllgrimur lokidHalllgrimur lokid
Halllgrimur lokid
 
Halli p
Halli pHalli p
Halli p
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson Hallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisa
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Elisa
ElisaElisa
Elisa
 

Viewers also liked

Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropaodinnthor
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropaodinnthor
 
Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)
Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)
Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)maditabalnco
 
The Six Highest Performing B2B Blog Post Formats
The Six Highest Performing B2B Blog Post FormatsThe Six Highest Performing B2B Blog Post Formats
The Six Highest Performing B2B Blog Post FormatsBarry Feldman
 
The Outcome Economy
The Outcome EconomyThe Outcome Economy
The Outcome EconomyHelge Tennø
 

Viewers also liked (8)

Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Austur Evropa
Austur EvropaAustur Evropa
Austur Evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)
Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)
Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)
 
The Six Highest Performing B2B Blog Post Formats
The Six Highest Performing B2B Blog Post FormatsThe Six Highest Performing B2B Blog Post Formats
The Six Highest Performing B2B Blog Post Formats
 
The Outcome Economy
The Outcome EconomyThe Outcome Economy
The Outcome Economy
 

Similar to Hallgrímur pétursson

Hallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdurHallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdursigurdur12
 
Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_sigurdur12
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Péturssoneygloanna2789
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonsunneva
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerursteinunnb2699
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonmonsa99
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidheidanh
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssongudrun99
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpeturssonpalmijonsson
 

Similar to Hallgrímur pétursson (20)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdurHallgrimur_petursson_sigurdur
Hallgrimur_petursson_sigurdur
 
Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_Hallgrímur_petursson_
Hallgrímur_petursson_
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Pétursson
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerurHallgrimur petursson glaerur
Hallgrimur petursson glaerur
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuid
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpetursson
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 

Hallgrímur pétursson

  • 2. Uppvaxtarár Hallgríms  • Hallgrímur var fæddur árið 1614 • Í Gröf á Höfðaströnd • Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og kona hans Solveig Jónsdóttir. • Hallgrímur þótti nokkuð baldinn í æsku • Hann hverfur frá Hólum • Af ókunnugrum ástæðum
  • 3. Pabbi hans Hallgríms   Pétur var svokallaður Fljótaumboðsmaður, sem þýðir það að hann hafði umboð fyrir þeim jörðum í Fljótum  sem voru í eigu Hólastóls  Hann var einnig titlaður hringjari á Hólum 
  • 4. Pabbi hans Hallgríms   Sem Fljótaumboðsmaður og hringjari, jafnframt því að vera frændi sjálfs biskupsins á Hólum þeir voru bræðrasynir Pétur og Guðbrandur Þorláksson hlýtur hann að hafa búið við þolanleg efni  svo að séra Hallgrímur er ekki af fátæku fólki kominn, heldur þvert á móti 
  • 5. Lærir járnsmíði í Danmörku  Danmark  Hallgrímur var látinn fara frá Hólum  hafi eftir það farið utan  og komist þar í þjónustu hjá járnsmið eða kolamanni  annaðhvort í Glückstadt í Norður-Þýskalandi eða í Glückstadt Kaupmannahöfn
  • 6. Kynnist Guðríði   um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla  fyrir tilstyrk Brynjólfs Sveinssonar.  Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans  og er þá fenginn til þess að hressa upp á kristindóm Íslendinga þeirra sem leystir höfðu verið úr ánauð í Alsír  eftir að hafa verið Glückstadt herleiddir þangað eftir Tyrkjaránið 1627
  • 7. Guðríður   Meðal hinna útleystu var Guðríður Símonardóttir úr Vestmannaeyjum  En hún mun hafa verið um það bil sextán árum eldri = 38 ára en Hallgrímur Guðríður var gift kona Þau Hallgrímur og Guðríður felldu hugi saman og varð Guðríður brátt barnshafandi af hans völdum  hélt hann með Guðríði til Íslands vorið 1637  Guðríður ól barn stuttu eftir komuna til Íslands og skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband
  • 8. Á Íslandi   Næstu árin vann Hallgrímur ýmiss konar púlsvinnu á Suðurnesjum  og þar munu þau hjón hafa lifað við sára fátækt en ekki er vitað með vissu hvar þau bjuggu á þeim tíma  Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi  Heldur vænkaðist hagur þeirra hjóna við það en sagnir herma að sambúð Hallgríms  Hallgrímur þjónaði Halsnesþingum þangað til honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651
  • 9. Börn Hallgríms   Þriggja barna Hallgríms og Guðríðar er getið með nafni í heimildum  Eyjólfur var elstur  þá Guðmundur  og yngst Steinunn sem dó á fjórða ári.  Hallgrímur orti eitt hjartnæmast harmljóð á íslenska tungu  Þegar Steinunn dó  Ekkert er vitað um afdrif Guðmundar  trúlega hefur hann dáið í æsku  eða á unglingsárum
  • 10. Síðustu ár Hallgríms   Hallgrímur lét  endanlega af prestskap árið 1668  Þau hjón flytja síðan til  Nokkru1665, var Eyjólfs sonar síns á Hallgrímur sleginn Kalastöðum og síðan að Ferstiklu og þar andaðist líkþrá og átti erfitt með að þjóna embætti sínu  Hallgrímur dó úr holdsveiki  og dó 1674 Ferstikla
  • 11. Kveðskapur Hallgríms   Hallgrímur orti einnig sálma út frá fyrri Samúelsbók og upphafi þeirrar síðari  en hætti þá í miðjum klíðum  Þegar Hallgrímur var dáinn voru sálmarnir prentaðir á Hólum  Sigurður Gíslason og Jón Eyjólfsson á Gilsbakka luku verkinu  þeir voru prentaðir á Hólum árið 1747  Sálmurinn Um dauðans óvissu tíma er ásamt Passíusálmunum frægasta trúarljóð Hallgríms  og hefur lengi verið sungið við flestar jarðarfarir á Íslandi  Passíusálmar eru 50 talsins  Byrjað er að flytja þessa sálma 50 dögum fyrir páska  Svo eru allir lesnir á páskunum af nemendum í 7.bekk  sem unnið hafa Stóru upplestrarkeppnina
  • 12. Kirkjur Hallgríms   Hallgrímskirkja er kennd við  Hallgrímskirkja var teiknuð af prestinn og skáldið Hallgrím Guðjóni Pétursson. Hún stendur efst á Samúelssyni, húsameistara  Skólavörðuholtinu með 73 m ríkisins háan turn, sem gerir hana að  Fyrsta skóflustungan var tekin mest áberandi mannvirki hinn 15. desember 1945 en borgarinnar kirkjan var ekki vígð fyrr en 41  Hún er hönnuð í nýgotneskum ári síðar stíl og er hvorttveggja helsta kennileiti Reykjavíkur  og stærsta kirkja Ís  bæði hvað varðar stærð, útlit og staðsetningu. Þar er jafnframt stærsta orgel landsins, Klaisorgelið, sem var vígt 1992.  lands