SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Danmörk Óðinn Þór Kristmundson
Eyjurnar Það eru margar eyjar sem tilheyra Danmörku : Fjón, Sjáland, Falstur, Mön, Borgundarhólmur og Láland
Nattúruauðlindir Aðalnáttúruauðlindir Eru olía, gas, fiskur, salt, Möl,kalksteinn, sandur. Þetta eru helstu auðlindir Dana
Stjórnarfar Í Danmörk er þingbundinn konungstjórn og þing er kosið á 4 ára fresti Þingmenn eru 179 og það eru tveir frá Færeyjum og Grænlandi
Íbúafjöldi  Íbúafjöldi Danmerkur er 5.500.510 Þar er mjög þéttbýlt land Dönsk orð  Hej er halló Bók er bog
Veðurfar Það er úthafsloftslag Sjaldgæft að snjór falli á jörðu og sé lengi  Á janúar fer hitinn yfirleitt ekki undir frostmark meðalhiti er 16° í júlí
Iðnaður   Iðnaðurinn er aðallega  járn og stáliðnaður efna og lyfjaiðnaður og fleira Um tveir þriðju af landinu eru notaðir til akuryrkju
Kaupmannahöfn  Kaupmannahöfn er höfuðborg Danmerkur Hún er á eyjunni Sjáland margir ferðast til að fara í tívolí og skemmtigarða Lego var fundið upp í Danmörku Kaupmannahöfn varð höfuðborg árið 1443.
Lego Ole Kirk Christen Fann upp lego. Lego þýðir leika vel eða fallega  Það eru margar verksmiðjur sem framleiða lego í Danmörku. Ég á til dæmis helling af lego.
Eyrasundsbrúin Eyrarsundsbrúin tengir Danmörku og Svíþjóð Fer yfir Skagerak Það gerir manni kleift að komast til Svíþjóðar Hún léttir samgöngur  Hún er samgöngubót
HC Andersen HC Andersen fæddist árið 1805 og hann  fæddist í bænum Óðinssvé sem er á eyjunni Fjón. Hann er þekktur rithöfundur  Hann skrifaði sögurnar      Hans Klaufa og Prinsessan á baunninni og fleiri
Markvert að skoða Það er til Tívolí í Danmörku sem var byggt árið 1843 Svo er líka til stytta sem heitir Litla hafmeyjan. Hún er á Löngulínu.

More Related Content

What's hot (8)

Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Danmörk[1]
Danmörk[1]Danmörk[1]
Danmörk[1]
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Noregur2
Noregur2Noregur2
Noregur2
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Evrópa1
Evrópa1Evrópa1
Evrópa1
 

Viewers also liked

Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropaodinnthor
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson odinnthor
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropaodinnthor
 
Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)
Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)
Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)maditabalnco
 
The Six Highest Performing B2B Blog Post Formats
The Six Highest Performing B2B Blog Post FormatsThe Six Highest Performing B2B Blog Post Formats
The Six Highest Performing B2B Blog Post FormatsBarry Feldman
 
The Outcome Economy
The Outcome EconomyThe Outcome Economy
The Outcome EconomyHelge Tennø
 

Viewers also liked (8)

Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur Evropa
Austur EvropaAustur Evropa
Austur Evropa
 
Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)
Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)
Reuters: Pictures of the Year 2016 (Part 2)
 
The Six Highest Performing B2B Blog Post Formats
The Six Highest Performing B2B Blog Post FormatsThe Six Highest Performing B2B Blog Post Formats
The Six Highest Performing B2B Blog Post Formats
 
The Outcome Economy
The Outcome EconomyThe Outcome Economy
The Outcome Economy
 

Similar to Danmörk (6)

Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Graenland silja
Graenland siljaGraenland silja
Graenland silja
 

Danmörk

  • 1. Danmörk Óðinn Þór Kristmundson
  • 2. Eyjurnar Það eru margar eyjar sem tilheyra Danmörku : Fjón, Sjáland, Falstur, Mön, Borgundarhólmur og Láland
  • 3. Nattúruauðlindir Aðalnáttúruauðlindir Eru olía, gas, fiskur, salt, Möl,kalksteinn, sandur. Þetta eru helstu auðlindir Dana
  • 4. Stjórnarfar Í Danmörk er þingbundinn konungstjórn og þing er kosið á 4 ára fresti Þingmenn eru 179 og það eru tveir frá Færeyjum og Grænlandi
  • 5. Íbúafjöldi Íbúafjöldi Danmerkur er 5.500.510 Þar er mjög þéttbýlt land Dönsk orð Hej er halló Bók er bog
  • 6. Veðurfar Það er úthafsloftslag Sjaldgæft að snjór falli á jörðu og sé lengi Á janúar fer hitinn yfirleitt ekki undir frostmark meðalhiti er 16° í júlí
  • 7. Iðnaður Iðnaðurinn er aðallega járn og stáliðnaður efna og lyfjaiðnaður og fleira Um tveir þriðju af landinu eru notaðir til akuryrkju
  • 8. Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn er höfuðborg Danmerkur Hún er á eyjunni Sjáland margir ferðast til að fara í tívolí og skemmtigarða Lego var fundið upp í Danmörku Kaupmannahöfn varð höfuðborg árið 1443.
  • 9. Lego Ole Kirk Christen Fann upp lego. Lego þýðir leika vel eða fallega Það eru margar verksmiðjur sem framleiða lego í Danmörku. Ég á til dæmis helling af lego.
  • 10. Eyrasundsbrúin Eyrarsundsbrúin tengir Danmörku og Svíþjóð Fer yfir Skagerak Það gerir manni kleift að komast til Svíþjóðar Hún léttir samgöngur Hún er samgöngubót
  • 11. HC Andersen HC Andersen fæddist árið 1805 og hann fæddist í bænum Óðinssvé sem er á eyjunni Fjón. Hann er þekktur rithöfundur Hann skrifaði sögurnar Hans Klaufa og Prinsessan á baunninni og fleiri
  • 12. Markvert að skoða Það er til Tívolí í Danmörku sem var byggt árið 1843 Svo er líka til stytta sem heitir Litla hafmeyjan. Hún er á Löngulínu.