SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Surtsey Guðrún Lilja
Surtsey gosið Að morgni hins 14. nóvember 1963 gerðist óvenjulegur atburður við Vestmanneyjar Sjómenn á Ísleifi  ll veittu athygli mikilli ólgu og reyk á sjó þar sem þeir voru  við veiðar 20 km suðvestur af Vestmannaeyjum  Í fyrstu virtist sem þar brynni bátur
Eyjan kemur ,[object Object],eldgos var hafið á 130 metra sjávardýpi  Fjórum tímum eftir að bátsverjar tilkynntu um gosið  var gufu-og öskumökkurinn komin í 3500 metra hæð  með griðarlegum sprengungum
Eyjan er komin  Gossprungan á hafsbotni var talin að minnsta kosti 500 metra löng Á öðrum degi reis eyjan úrsæ
Surtsey Þessi nýja eldstöð fékk nafnið Surtur og heitir hún eftir jötni einum þeim ógnvænlegasta sem mun herja á jörðina í ragnarökum Eyjan hlaut nafnið Surtsey
Gosrásinn Sjórinn kældi hraunkvikuna svo hratt að hún sundraðist í öskusalla Sallinn þeyttist upp úr gosrásinni í látlausu þeytigosi
Hraunið Hálfu ári síðar var aðalgígurinn orðinn þéttur og mikill um sig Sjór náði ekki lengur að kæla kvikuna í gosrásinni Gosið breytti um ham og hraun tók að krauma í gígaskálinni Eftir stutt goshlé árið 1964 varð kröftugt fleiðigos í eynni
Eyjan stækkar  Hraunið streymdi til sjávar og brynjaði suðurhluta eyjarinnar  Þar með hafði eldurinn skotið briminu ref fyrir rass  Í gosinu mynduðust tvær gígeyjar sitt hvorum megin Surtseyjar  sem nefndar voru Syrtlingur og Jólnir Ekkert hraun hlífði þeim við brotsjó Atlantshafsins þærhurfu í djúpið að skömmum tíma liðnum
Surtsey Gosið stóð með stuttum hléum í þrjú og hálft ár Surtseyjagosið er mest allra sávargosa sem orðið hafa við Íslandsstrendur  frá því sögur hófust
Surtsey Surtsey er syðsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum Hún en miðpunktur hennar 63°18‘N, 20° 36‘V  Hún er jafnframt sú eina þeirra sem hefur myndast við Ísland  í neðansjávareldgosi
Gróður Í Surtsey voru gróðursskilyrði í upphafi afar erfið. Yfirborðið var hraun, vikur eða öskubunkar  Þótt úrkoma væri ríkuleg hripaði vatni niður og var því illa aðgengilegt plöntum á þurrkatíma Þetta hafa um nú um 60 tegundir háplantna numið land í Surtsey Margar mosa- og fléttutegundir hafa einnig náð fótfestu á eynni  auk sveppa og þörunga

More Related Content

Viewers also liked

01 1 感人的燕子 Lew
01 1 感人的燕子 Lew01 1 感人的燕子 Lew
01 1 感人的燕子 LewYongson
 
Our senses garden
Our senses gardenOur senses garden
Our senses gardenwakaaranga
 
Our silver award reflection day
Our silver award reflection dayOur silver award reflection day
Our silver award reflection daywakaaranga
 
Sigdalurinn mikli
Sigdalurinn mikliSigdalurinn mikli
Sigdalurinn mikliguddalilja
 
Klientu serviss sociālajos medijos
Klientu serviss sociālajos medijosKlientu serviss sociālajos medijos
Klientu serviss sociālajos medijosAndrejs Veitners
 
01 1 感人的燕子 Lew
01 1 感人的燕子 Lew01 1 感人的燕子 Lew
01 1 感人的燕子 LewYongson
 
Kā tvītot labāk? Soc.mediju atziņas
Kā tvītot labāk? Soc.mediju atziņasKā tvītot labāk? Soc.mediju atziņas
Kā tvītot labāk? Soc.mediju atziņasAndrejs Veitners
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson guddalilja
 
Citrus trees powerpoint
Citrus trees powerpointCitrus trees powerpoint
Citrus trees powerpointwakaaranga
 
Austur - Evrópa
Austur - EvrópaAustur - Evrópa
Austur - Evrópaguddalilja
 
Sharad pantaloon retail
Sharad   pantaloon retailSharad   pantaloon retail
Sharad pantaloon retailkhansharful
 

Viewers also liked (19)

01 1 感人的燕子 Lew
01 1 感人的燕子 Lew01 1 感人的燕子 Lew
01 1 感人的燕子 Lew
 
Rayleen's project #1
Rayleen's project #1Rayleen's project #1
Rayleen's project #1
 
Our senses garden
Our senses gardenOur senses garden
Our senses garden
 
Rayleen's project #1
Rayleen's project #1Rayleen's project #1
Rayleen's project #1
 
Presentatie Go100
Presentatie Go100Presentatie Go100
Presentatie Go100
 
Rayleen's project #1
Rayleen's project #1Rayleen's project #1
Rayleen's project #1
 
Lizard garden
Lizard gardenLizard garden
Lizard garden
 
Our silver award reflection day
Our silver award reflection dayOur silver award reflection day
Our silver award reflection day
 
Gekos!!!done!
Gekos!!!done!Gekos!!!done!
Gekos!!!done!
 
PR In Gear
PR In Gear  PR In Gear
PR In Gear
 
Sigdalurinn mikli
Sigdalurinn mikliSigdalurinn mikli
Sigdalurinn mikli
 
Klientu serviss sociālajos medijos
Klientu serviss sociālajos medijosKlientu serviss sociālajos medijos
Klientu serviss sociālajos medijos
 
01 1 感人的燕子 Lew
01 1 感人的燕子 Lew01 1 感人的燕子 Lew
01 1 感人的燕子 Lew
 
Kā tvītot labāk? Soc.mediju atziņas
Kā tvītot labāk? Soc.mediju atziņasKā tvītot labāk? Soc.mediju atziņas
Kā tvītot labāk? Soc.mediju atziņas
 
Examen Chinees
Examen ChineesExamen Chinees
Examen Chinees
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Citrus trees powerpoint
Citrus trees powerpointCitrus trees powerpoint
Citrus trees powerpoint
 
Austur - Evrópa
Austur - EvrópaAustur - Evrópa
Austur - Evrópa
 
Sharad pantaloon retail
Sharad   pantaloon retailSharad   pantaloon retail
Sharad pantaloon retail
 

Similar to Surtsey

Similar to Surtsey (20)

Surtsey
SurtseySurtsey
Surtsey
 
Surtsey
SurtseySurtsey
Surtsey
 
Surtsey
SurtseySurtsey
Surtsey
 
Askja best
Askja bestAskja best
Askja best
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Eyjafjalljökull
EyjafjalljökullEyjafjalljökull
Eyjafjalljökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eldfell
EldfellEldfell
Eldfell
 
Vestmannaeyjar
VestmannaeyjarVestmannaeyjar
Vestmannaeyjar
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Surtsey
Surtsey Surtsey
Surtsey
 
Suðurskautslandið
SuðurskautslandiðSuðurskautslandið
Suðurskautslandið
 
Eyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnurEyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnur
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Vestmannaeyjar1
Vestmannaeyjar1Vestmannaeyjar1
Vestmannaeyjar1
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 

Surtsey

  • 2. Surtsey gosið Að morgni hins 14. nóvember 1963 gerðist óvenjulegur atburður við Vestmanneyjar Sjómenn á Ísleifi ll veittu athygli mikilli ólgu og reyk á sjó þar sem þeir voru við veiðar 20 km suðvestur af Vestmannaeyjum Í fyrstu virtist sem þar brynni bátur
  • 3.
  • 4. Eyjan er komin Gossprungan á hafsbotni var talin að minnsta kosti 500 metra löng Á öðrum degi reis eyjan úrsæ
  • 5. Surtsey Þessi nýja eldstöð fékk nafnið Surtur og heitir hún eftir jötni einum þeim ógnvænlegasta sem mun herja á jörðina í ragnarökum Eyjan hlaut nafnið Surtsey
  • 6. Gosrásinn Sjórinn kældi hraunkvikuna svo hratt að hún sundraðist í öskusalla Sallinn þeyttist upp úr gosrásinni í látlausu þeytigosi
  • 7. Hraunið Hálfu ári síðar var aðalgígurinn orðinn þéttur og mikill um sig Sjór náði ekki lengur að kæla kvikuna í gosrásinni Gosið breytti um ham og hraun tók að krauma í gígaskálinni Eftir stutt goshlé árið 1964 varð kröftugt fleiðigos í eynni
  • 8. Eyjan stækkar Hraunið streymdi til sjávar og brynjaði suðurhluta eyjarinnar Þar með hafði eldurinn skotið briminu ref fyrir rass Í gosinu mynduðust tvær gígeyjar sitt hvorum megin Surtseyjar sem nefndar voru Syrtlingur og Jólnir Ekkert hraun hlífði þeim við brotsjó Atlantshafsins þærhurfu í djúpið að skömmum tíma liðnum
  • 9. Surtsey Gosið stóð með stuttum hléum í þrjú og hálft ár Surtseyjagosið er mest allra sávargosa sem orðið hafa við Íslandsstrendur frá því sögur hófust
  • 10. Surtsey Surtsey er syðsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum Hún en miðpunktur hennar 63°18‘N, 20° 36‘V Hún er jafnframt sú eina þeirra sem hefur myndast við Ísland í neðansjávareldgosi
  • 11. Gróður Í Surtsey voru gróðursskilyrði í upphafi afar erfið. Yfirborðið var hraun, vikur eða öskubunkar Þótt úrkoma væri ríkuleg hripaði vatni niður og var því illa aðgengilegt plöntum á þurrkatíma Þetta hafa um nú um 60 tegundir háplantna numið land í Surtsey Margar mosa- og fléttutegundir hafa einnig náð fótfestu á eynni auk sveppa og þörunga