SurtseyAð morgni hins14. nóv. 1963 kl 7:15 kom mikill reykur upp úr sjónum rétt hjá Vestmannaeyjum Sama dag var öskumökkurinn kominn í 3500 metra hæð með gríðarlegum sprengingum Næsta dag var komin eyja sem fékk nafnið Surturhún heitir eftir jötni einummjög ógnvænlegumEyjan hlaut nafnið Surtsey
3.
SurtseyFyrstu mánuðina áttisjór greiða leið að gosrásinni Aldan braut stöðugt skörð í gígabarmanaMátti ekki á milli sjá hvort hefði yfirhöndina Hálfu ári síðar sást að Surtsey hafði yfirhöndina
4.
SurtseyEftir stutt goshlévorið 1964 varð kröftuglegt flæðigos í eynni Hraunið streymdi til sjávar og brynjaði suðurhluta eyjarinnarÞar með hafði eldurinn skotið briminu ref fyrir rasshraunið tryggði eynni langa lífsdaga
5.
Syrtlingur og JólnirÍgosinu mynduðust tvær gígeyjar sitt hvorum megin við Surtsey þær voru nefndar Syrtlingur og JólnirEkkert hraun hlífði þeim við brotsjónum Atlandshafsins þær hurfu í djúpið á skömmum tíma liðnum
6.
Syrtlingur og JólnirÞarsemáðurvorueyjarnarSyrtlingurogJólnirerunúneðansjávarhæðirEinnigmyndaðisthnúkur,Surtla, á sjávarbotninumnorðausturafSurtseyeinsogfyrrergetiðÞessarneðansjávarhæðirhafalækkaðjafntogþéttafvöldumstraumrofsSyrtlingurhvarf í október 1965 en þarernúminnst 34 m dýpi, Jólnirhvarf í október 1966 ogþarernú 39 m dýpiÁ Surtlumældistminnst 23 m dýpi í febrúar 1964, en þarernúminnst 47 m dýpiSennilegaverðurþettarofeinkum í aftakaveðrumÞessarniðurstöður um straumrofiðviðSurtseyerumerkilegarþvífátter um sambærileggögnannarsstaðar í heiminum
7.
SurtseyjargosiðGosið stóð meðstuttum hléum í þrjú og hálft árSurtseyjargosið er mest allra sjávargosa sem orðið hafa við Íslandsstrendur frá því sögur hófust
8.
SurtseyÞann 17. júlíárið 2008 var Surtsey og friðlandið umhverfis hana skráð á heimsminjaskrá Sameinuðu Þjóðanna UNESCOsem einstakur staður náttúruminja á heimsmælikvarðaEyjan hefur verið verndað friðaðland frá því að hún myndaðist Hún er því einstök rannsóknarmiðstöð það skipaði sérstöðu eyjunnar er fram kemur í rökstuðningiheimsminnjanefndar
9.
SurtseyEyjan Surtsey erfriðlýst Til að komast þangað þarf að sækja um sérstakt leyfi til yfirvalda
10.
PlönturnarFljótlega eftir aðeyjan varð til urðu menn varir við fræTalið er að plöntur hafi borist til Surtseyjar aðallega með þrennum hættimeð sjó, vindi og fuglum Mikið fuglalíf er á eynniSíðan fyrstu fuglarnir komu á Surtsey hafa sést um 90 tegundir þar
11.
SurtseyÍ maí 2009var sett upp sjálfvirk veður- og rannsóknastöð í Surtsey Stöðin mun mælahitastig, úrkomu, vindátt, vindhraða, loftþrýsting, loftraka og sólargeislun árið um kring