Eyjafjallajökull

391 views

Published on

 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Eyjafjallajökull

 1. 1. Eyjafjallajökull<br />Eftir:Anítu Mjöll<br />
 2. 2. Eyjafjallajökull<br /><ul><li>Er fimmti stærsti jökull Íslands
 3. 3. Hann er ein af hæstu tindum Íslands
 4. 4. um 1.666 m hár
 5. 5. Undir jöklinum er eldkeila
 6. 6. Gossprungukerfi jökulsins er um 5 km á lengd
 7. 7. frá vestri til austurs</li></li></ul><li>Eyjafjallajökull<br /><ul><li>Eyjafjallajökull er eins og ílöng keila í laginu sem toppurinn hefur verið skorin af
 8. 8. Í stað toppsins er þar uppi ísfylltur stór gígur eða lítil askja
 9. 9. umkringd af hæstu tindum jökulsins
 10. 10. Úr gígnum fellur einn stór skriðjökull fram að norðan
 11. 11. hann heitir Gígjökull</li></li></ul><li>Hitastig og aðrir jöklar<br /><ul><li>Úr jöklinum renna 2 skriðjöklar
 12. 12. Þeir heita Steinholtsjökull og Gígjökull
 13. 13. Það getur orðið mjög kalt á Eyjafjallajökli
 14. 14. hitastigið farið niður í -15°c
 15. 15. og upp í 15°c</li></li></ul><li>Gosin <br /><ul><li>Í jöklinum hefur gosið fjórum sinnum
 16. 16. Fyrst árið 920
 17. 17. þá árið 1612
 18. 18. svo árið1821
 19. 19. og svo árið 2010
 20. 20. Öll gosin hafa verið frekar lítil
 21. 21. Þegar gaus árið 1812 stóð gosið í 2 ár</li></li></ul><li>Eyjafjallajökull<br /><ul><li>Í Klausturspóstinum frá árinu 1822 kemur fram
 22. 22. að kvöldi 19. des. hafi sést leiftranir í heiðríkju
 23. 23. að daginn eftir eða þann 20. des, hafi lítill, bólstraður, hvítleitur skýflóki sést
 24. 24. Eyjafjallajökull ervestan megin við Mýrdalsjökull</li></li></ul><li> Eyjafjallajökull<br /><ul><li>Þann 14. apríl árið 2010 byrjaði jökulinn að gjósa</li></ul>snemma morguns<br />Gosið stóð til 23. maí sama ár<br />Gos var rétt vestan við öskjuna <br />
 25. 25. Eyjafjallajökull<br /><ul><li>Fimmvörðuháls nefnist svæðið á milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls
 26. 26. Leiðin yfir Fimmvörðuháls frá skógum yfir í þórsmörk er ein allra vinsælasta gönguleið landsins
 27. 27. En hún er um 22 km löng og hækkun um 1000 m </li></li></ul><li>Eyjafjallajökull<br /><ul><li>Strax um morguninn var gossprungan orðin 2 km að lengd
 28. 28. Hún teygði sig til norður og suður
 29. 29. Stór sigdæld myndaðist kringum gíginn
 30. 30. og fór stækkandi
 31. 31. Gosaska dreifðist um alla Evrópu og olli miklum truflunum á flugumferð</li></li></ul><li>Tenging við Kötlu<br /><ul><li>Það sem menn óttast helst varðandi Eyjafjallajökull er greinileg tenging við hina mikilvirku og hættulega eldstöð Kötlu
 32. 32. Fjarlægðin milli eldfjallanna er lítil
 33. 33. Nýjustu rannsóknir benda til þess að kvikuinnskot úr jöklinum gætu náð
 34. 34. annaðhvort inn í kvikuhólf Kötlu
 35. 35. eða í súran gúl undir Goðabungu </li></li></ul><li>Söngvakeppni<br /><ul><li>Það var samið lag um Eyjafjallajökull
 36. 36. fyrir söngvakeppnisjónvarpssins
 37. 37. Lagið heitir Eldgos </li></ul>Hér er lagið<br />
 38. 38. Þú ert að segja það vitlaust<br />Sumir útlendingar eiga erfitt með að segja Eyjafjallajökull <br />Flestir segja það svona : AY-UH-FYAT-LUH-YOE-KUUTL-ULL<br />Hér er eitt myndband sem framburðurinn heyrist<br />
 39. 39. Myndir <br />

×