SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Búlgaría
3.stærsta borgin

Nessebar
höfuðborg

2. stærsta borgin
Búlgaría
•
•
•
•

Höfuðborgin Sofía
Aðrar stórar borgir eru Plovdiv og Varna
Íbúar 7.640.000
Tungumálin sem töluð eru í landinu eru
– búlgarska, tyrkneska og makedóníska

• Trúarbrögð eru rétttrúnaðarkirkjan 82%
• Lýðveldi er í landinu
• Helsti atvinnuvegur er landbúnaður
Alexander Nevsky dómkirkjan í Sofíu er ein stærsta rétttrúnaðarkirkjan í Evrópu

Var byggð til heiðurs
rússneskum
hermönnum sem féllu í
stríði árið 1877-78
Séð yfir borgina Plovdiv
Næst stærsta borg Búlgaríu með 378.000 íbúa
Hringleikahús frá tímum Rómverja í borginni Plovdiv
Nessebar
•
•
•
•
•
•

Miðaldarbær út á tanga við Svartahaf
Þar búa um 10.000 manns
Er á heimsminjaskrá UNESCO
Einn vinsælasti staður erlendra ferðamanna í Búlgaríu
Í bland við sólarstaði er að finna byggingar allt frá 5. öld
Talið er að það séu um 41 kirkja í bænum
– Mesti fjöldi kirkna á íbúa í heiminum

• Í Nessebar má m.a. finna tyrkneskt bað og vindmyllu
sem vert er að skoða
• Bærinn er iðandi af mannlífi jafnt á degi sem kveldi
Frægar byggingar í Nessebar
Kirkja Jóhannesar skírara frá 11.öld

Pantokrator kirkjan frá 13.öld

Basilica kirkjan frá 5.öld
Rila klaustur Jóhannesar skírara
• Stærsta og frægasta
rétttrúnaðarklaustrið í
Búlgaríu
• Stendur í Rila fjöllum
– 117 km suður frá Sofíu

• Klaustrið stofnað á 10.öld
• Talið ein merkasta sögu, bygginga- og
menningarlega bygging
Búlgaríu
• Einn vinsælasti staður til
að skoða í Búlgaríu og í
Suðaustur - Evrópu
Rila klaustur. Í dag hafast
þar við um 60 munkar
Vötnin sjö í Rila fjöllum

Mikill fjöldi ferðamanna
heimsækir þau ár hvert

Vötnin eru öll yfir 2100 metra yfir
sjávarmáli
Pirin þjóðgarðurinn er á heimsminjalista UNESCO

Þjóðgarðurinn er risastór og er á
milli ánna Mestra og Struma í
suðvesturhluta Búlgaríu

More Related Content

More from audurogm

More from audurogm (12)

Spánn
SpánnSpánn
Spánn
 
Portúgal
PortúgalPortúgal
Portúgal
 
Króatía
KróatíaKróatía
Króatía
 
Albanía
AlbaníaAlbanía
Albanía
 
Albana
AlbanaAlbana
Albana
 
Ítalía
ÍtalíaÍtalía
Ítalía
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
 
Polland
PollandPolland
Polland
 
Eystrasaltsrikin
EystrasaltsrikinEystrasaltsrikin
Eystrasaltsrikin
 
Tyskaland
TyskalandTyskaland
Tyskaland
 
Frakkland
FrakklandFrakkland
Frakkland
 
Bretland
BretlandBretland
Bretland
 

Bulgaria

  • 2. Búlgaría • • • • Höfuðborgin Sofía Aðrar stórar borgir eru Plovdiv og Varna Íbúar 7.640.000 Tungumálin sem töluð eru í landinu eru – búlgarska, tyrkneska og makedóníska • Trúarbrögð eru rétttrúnaðarkirkjan 82% • Lýðveldi er í landinu • Helsti atvinnuvegur er landbúnaður
  • 3. Alexander Nevsky dómkirkjan í Sofíu er ein stærsta rétttrúnaðarkirkjan í Evrópu Var byggð til heiðurs rússneskum hermönnum sem féllu í stríði árið 1877-78
  • 4. Séð yfir borgina Plovdiv Næst stærsta borg Búlgaríu með 378.000 íbúa
  • 5. Hringleikahús frá tímum Rómverja í borginni Plovdiv
  • 6. Nessebar • • • • • • Miðaldarbær út á tanga við Svartahaf Þar búa um 10.000 manns Er á heimsminjaskrá UNESCO Einn vinsælasti staður erlendra ferðamanna í Búlgaríu Í bland við sólarstaði er að finna byggingar allt frá 5. öld Talið er að það séu um 41 kirkja í bænum – Mesti fjöldi kirkna á íbúa í heiminum • Í Nessebar má m.a. finna tyrkneskt bað og vindmyllu sem vert er að skoða • Bærinn er iðandi af mannlífi jafnt á degi sem kveldi
  • 7. Frægar byggingar í Nessebar Kirkja Jóhannesar skírara frá 11.öld Pantokrator kirkjan frá 13.öld Basilica kirkjan frá 5.öld
  • 8. Rila klaustur Jóhannesar skírara • Stærsta og frægasta rétttrúnaðarklaustrið í Búlgaríu • Stendur í Rila fjöllum – 117 km suður frá Sofíu • Klaustrið stofnað á 10.öld • Talið ein merkasta sögu, bygginga- og menningarlega bygging Búlgaríu • Einn vinsælasti staður til að skoða í Búlgaríu og í Suðaustur - Evrópu
  • 9. Rila klaustur. Í dag hafast þar við um 60 munkar
  • 10. Vötnin sjö í Rila fjöllum Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir þau ár hvert Vötnin eru öll yfir 2100 metra yfir sjávarmáli
  • 11. Pirin þjóðgarðurinn er á heimsminjalista UNESCO Þjóðgarðurinn er risastór og er á milli ánna Mestra og Struma í suðvesturhluta Búlgaríu