SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Ítalía
Ítalía
• Flatarmál landsins er 301.260
km²
• Landið liggur aðallega á
Appennínaskaga sem gengur
til suðausturs út í
Miðjarðarhafið
–

skaginn er í lögun dálítið eins og
stígvél

• Íbúafjöldinn er um 58 milljónir
manna
–

landið er þrefalt stærra en Ísland

• Höfuðborgin heitir Róm
– stendur við Tíberfljót

• Ítalía er aðili að ESB og NATO
• Gjaldmiðilinn er evra

• Lýðveldi hefur verið þar
síðan 2. júní 1946
– Í landinu er forseti
Apenninafjöll
• Apenninafjöll eru
fjallgarður sem liggur
eftir endilangri Ítalíu
• Fjallgarðurinn er um
1290 km langur og 129
km breiður
• Mikil ræktun er á
Pósléttunni við ána Pó
Eldfjöll
• Í Apenninafjallgarðinum eru
tvö virk eldfjöll
– Vesúvíus (1277 m) nærri
Napólí
– Etna (3340 m) á Sikiley
Ítalía
• Ítalía er sígilt evrópskt
ferðamannaland
• Þar er mjög margbreytilegt
landslag
• Norður-Ítalía er u.þ.b. 40%
landsins
– meira en helmingur íbúanna
býr þar
•

Mikið um sögulegar minjar á Ítalíu
–

sem bera vitni um forna frægð, menningu
og veldi

•

Ítalskir listamenn lögðu
hornstein að evrópskri list

•

Þekktastir eru Michelangelo og
Leonardo da Vinci
– Málaði Móna Lísu
Ítalía
• Á Ítalíu eru miklar grjótnámur
• Úr Carrara fjöllunum kemur
ítalski marmarinn
– notaður í myndastyttur
– og til að skreyta hús

• Michelangelo notaði hann í
höggmyndir sínar
• Marmari úr þessum fjöllum
er í húsi Listasafns Íslands
sem er í Reykjavík
Ítalía
Ferrari bílarnir hafa verið
framleiddir í Maranello á norður
Ítalíu síðan 1940.
Giorgio Armani er heimsfrægur
tískuhönnuður við tískuhús í
Mílanó
Fótboltinn
• Knattspyrna er mikið stunduð á
Ítalíu
• Þekktustu liðin eru
– AC Milan frá borgin Mílanó
– Roma frá höfuðborgin Róm
Einkenni Ítalíu
Pasta

Vínrækt
Vínrækt

Ólífur
Pizza
Vötnin á Ítalíu
• Mikið er um vötn á Ítalíu
• Þekktast er Gardavatn
–

Kristján Jóhannsson óperusöngvari á
hús við vatnið
Ítalía
• Skakki turninn í borginni Pisa var
reistur á tímabilinu 1173-1350
– Úr hvítum marmara

• Hann er 55 m hár
• Grunnurinn fór að síga þegar
verið var að byggja hann
– Hallinn er nú 5° til suðausturs

• Feneyjar eru 118 smáeyjar
– 4 km frá landi

• Þær eru tengdar með
járnbrautum og bílabrú
• Í Feneyjum eru um 15.000 hús
reist á stauravirkjum
Vatikanið - Páfagarður
• Vatikanið er smáríki á Ítalíu
– fékk sjálfstæði 1929

• Flatarmálið er 0,44 km2
• Fólksfjöldinn er 921
– allir íbúar vinna á sama
vinnustað

• Efnahagskerfi er einstakt í
heiminum. Allar tekjur koma frá
– kaþólskum kirkjum um allan
heim
– sölu frímerkja
– sölu aðgöngumiða að söfnum
Vatíkansins

Péturstorgið, aðalsamkomustaður Páfa
Ítalía
• San Marínó er annað
smáríki á Ítalíu
– var stofnað árið 301
– er eitt af elstu lýðveldum
heims

• Flatarmálið er 61 km2
• Öll byggðin er í hlíðum og
á toppi Titanofjalls
• Fólksfjöldinn er 27.336
• Landið er efnahagslega
• algerlega háð Ítalíu

More Related Content

More from audurogm

Myndir frá Grikklandi
Myndir frá GrikklandiMyndir frá Grikklandi
Myndir frá Grikklandi
audurogm
 
Bosnía - Herzegovína
Bosnía -  HerzegovínaBosnía -  Herzegovína
Bosnía - Herzegovína
audurogm
 
Eystrasaltsrikin
EystrasaltsrikinEystrasaltsrikin
Eystrasaltsrikin
audurogm
 

More from audurogm (16)

Myndir frá Grikklandi
Myndir frá GrikklandiMyndir frá Grikklandi
Myndir frá Grikklandi
 
Spánn
SpánnSpánn
Spánn
 
Portúgal
PortúgalPortúgal
Portúgal
 
Króatía
KróatíaKróatía
Króatía
 
Bosnía - Herzegovína
Bosnía -  HerzegovínaBosnía -  Herzegovína
Bosnía - Herzegovína
 
Albanía
AlbaníaAlbanía
Albanía
 
Albana
AlbanaAlbana
Albana
 
Russland
RusslandRussland
Russland
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
 
Polland
PollandPolland
Polland
 
Eystrasaltsrikin
EystrasaltsrikinEystrasaltsrikin
Eystrasaltsrikin
 
Bulgaria
BulgariaBulgaria
Bulgaria
 
Bulgaria
BulgariaBulgaria
Bulgaria
 
Tyskaland
TyskalandTyskaland
Tyskaland
 
Frakkland
FrakklandFrakkland
Frakkland
 
Bretland
BretlandBretland
Bretland
 

Ítalía

  • 2. Ítalía • Flatarmál landsins er 301.260 km² • Landið liggur aðallega á Appennínaskaga sem gengur til suðausturs út í Miðjarðarhafið – skaginn er í lögun dálítið eins og stígvél • Íbúafjöldinn er um 58 milljónir manna – landið er þrefalt stærra en Ísland • Höfuðborgin heitir Róm – stendur við Tíberfljót • Ítalía er aðili að ESB og NATO • Gjaldmiðilinn er evra • Lýðveldi hefur verið þar síðan 2. júní 1946 – Í landinu er forseti
  • 3. Apenninafjöll • Apenninafjöll eru fjallgarður sem liggur eftir endilangri Ítalíu • Fjallgarðurinn er um 1290 km langur og 129 km breiður • Mikil ræktun er á Pósléttunni við ána Pó
  • 4. Eldfjöll • Í Apenninafjallgarðinum eru tvö virk eldfjöll – Vesúvíus (1277 m) nærri Napólí – Etna (3340 m) á Sikiley
  • 5. Ítalía • Ítalía er sígilt evrópskt ferðamannaland • Þar er mjög margbreytilegt landslag • Norður-Ítalía er u.þ.b. 40% landsins – meira en helmingur íbúanna býr þar
  • 6. • Mikið um sögulegar minjar á Ítalíu – sem bera vitni um forna frægð, menningu og veldi • Ítalskir listamenn lögðu hornstein að evrópskri list • Þekktastir eru Michelangelo og Leonardo da Vinci – Málaði Móna Lísu
  • 7. Ítalía • Á Ítalíu eru miklar grjótnámur • Úr Carrara fjöllunum kemur ítalski marmarinn – notaður í myndastyttur – og til að skreyta hús • Michelangelo notaði hann í höggmyndir sínar • Marmari úr þessum fjöllum er í húsi Listasafns Íslands sem er í Reykjavík
  • 8. Ítalía Ferrari bílarnir hafa verið framleiddir í Maranello á norður Ítalíu síðan 1940. Giorgio Armani er heimsfrægur tískuhönnuður við tískuhús í Mílanó
  • 9. Fótboltinn • Knattspyrna er mikið stunduð á Ítalíu • Þekktustu liðin eru – AC Milan frá borgin Mílanó – Roma frá höfuðborgin Róm
  • 11. Vötnin á Ítalíu • Mikið er um vötn á Ítalíu • Þekktast er Gardavatn – Kristján Jóhannsson óperusöngvari á hús við vatnið
  • 12. Ítalía • Skakki turninn í borginni Pisa var reistur á tímabilinu 1173-1350 – Úr hvítum marmara • Hann er 55 m hár • Grunnurinn fór að síga þegar verið var að byggja hann – Hallinn er nú 5° til suðausturs • Feneyjar eru 118 smáeyjar – 4 km frá landi • Þær eru tengdar með járnbrautum og bílabrú • Í Feneyjum eru um 15.000 hús reist á stauravirkjum
  • 13. Vatikanið - Páfagarður • Vatikanið er smáríki á Ítalíu – fékk sjálfstæði 1929 • Flatarmálið er 0,44 km2 • Fólksfjöldinn er 921 – allir íbúar vinna á sama vinnustað • Efnahagskerfi er einstakt í heiminum. Allar tekjur koma frá – kaþólskum kirkjum um allan heim – sölu frímerkja – sölu aðgöngumiða að söfnum Vatíkansins Péturstorgið, aðalsamkomustaður Páfa
  • 14. Ítalía • San Marínó er annað smáríki á Ítalíu – var stofnað árið 301 – er eitt af elstu lýðveldum heims • Flatarmálið er 61 km2 • Öll byggðin er í hlíðum og á toppi Titanofjalls • Fólksfjöldinn er 27.336 • Landið er efnahagslega • algerlega háð Ítalíu