SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Frakkland
Frakkland
• Stærð landsins er
551.500 km2
• Íbúafjöldinn er um 64
milljónir
• Höfuðborgin París með
2 milljónir íbúa
• Gjaldmiðillinn er evra
• Aðrar stórar borgir eru
Lyon, Marseille, Lille og
Bordeaux
Frakkland
• Frakkland
samanstendur af 22
héruðum
• Fyrir utan Frakka eru 15
milljónir sem tala
frönsku í heiminum
– þ.e.í Belgíu, Kanada,
Sviss og fyrrum
nýlendum Frakka í Afríku

• Smáríkið Mónakó er við
ströndina milli
Frakklands og Ítalíu
Lönd þar sem töluð er franska
Landslag
Höfin sem liggja
að
Frakklandi eru:
• Ermasund
• Biscayaflói
• Miðjarðarhaf
Helstu fjallgarðar í Frakklandi

Júrafjöllin

Pýrenafjöllin

Alparnir
Franska byltingin

•

Franska byltingin (1789 ) Var
uppreisn almúgans gegn
konungsvaldinu og
hástéttinni.

•

Byltingin hafði áhrif út um
allan heim og nútíma lýðræði
er talið eiga rætur sína að
rekja þangað.

•

Almúginn réðist á Bastilluna
14.júlí 1789 og náðu henni á
sitt vald. Bastillan, tákn
konungsveldisins var þá
notuð sem fangelsi.

•

14. júlí er þjóðhátíðardagur
Frakka.
Frakkar hafa alltaf verið
framarlega í tískuheiminum
í gegnum árin
Frakkland er eitt
mesta
vínræktarland
heims

Champagne
(kampavín) heitir eftir
héraðinu sem ræktar
vínið

Landið er
frjósamt og
veðurfar
hagstætt til
ræktunar
Höfuðborgin París

Monte Marte

París er þekkt fyrir að vera mikil
listaborg einnig þykir hún mjög
rómantísk
Áin Signa rennur í gegnum borgina

Louvre
Notre Dame eða Vorrar frúarkirkja í París stendur við ána Signu
Effelturninn í París var byggður á árunum 1887-1889 í tilefni
heimssýningar í París 1889.
Turninn er 324 m hár og var hæsta bygging í heimi þangað til 1930.
Hann er nefndur eftir arkitektinum Gustave Eiffel sem hannaði turnin.
Chamrousse þar sem vetrarólympíuleikarnir voru haldnir árið 1968 .
Séð yfir borgina Grenoble.
Miðjarðarhafsströnd Frakklands

Nice

Monakó

Cannes

More Related Content

More from audurogm

Myndir frá Grikklandi
Myndir frá GrikklandiMyndir frá Grikklandi
Myndir frá Grikklandi
audurogm
 
Bosnía - Herzegovína
Bosnía -  HerzegovínaBosnía -  Herzegovína
Bosnía - Herzegovína
audurogm
 
Eystrasaltsrikin
EystrasaltsrikinEystrasaltsrikin
Eystrasaltsrikin
audurogm
 

More from audurogm (16)

Myndir frá Grikklandi
Myndir frá GrikklandiMyndir frá Grikklandi
Myndir frá Grikklandi
 
Spánn
SpánnSpánn
Spánn
 
Portúgal
PortúgalPortúgal
Portúgal
 
Króatía
KróatíaKróatía
Króatía
 
Bosnía - Herzegovína
Bosnía -  HerzegovínaBosnía -  Herzegovína
Bosnía - Herzegovína
 
Albanía
AlbaníaAlbanía
Albanía
 
Albana
AlbanaAlbana
Albana
 
Ítalía
ÍtalíaÍtalía
Ítalía
 
Russland
RusslandRussland
Russland
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
 
Polland
PollandPolland
Polland
 
Eystrasaltsrikin
EystrasaltsrikinEystrasaltsrikin
Eystrasaltsrikin
 
Bulgaria
BulgariaBulgaria
Bulgaria
 
Bulgaria
BulgariaBulgaria
Bulgaria
 
Tyskaland
TyskalandTyskaland
Tyskaland
 
Bretland
BretlandBretland
Bretland
 

Frakkland