SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Bosnía og Hersegovina Eftir Kristbjörgu Evu
Bosnía og Hersegovina Bosnia og Hersegovína á landamæri að... Króatíu  Serbíu   Svartfjallalandi Landið nær yfir 51,129 km2
Ár Helstu ár landsins eru Sava, Bosna, Vrbas og Una. Sava er þverá Dónár, sem myndar norðurlandamærin við Króatíu. Hinar árnar hverfa í Sava Drina sem rennur til norðurs, nema Una sem rennur til suðurs. Bosna Una Vrbas Sava
Bosnía og Hersegovína  Íbúafjöldinn er 4.025.476 Gjaldmiðillinn heitir marka Helstu trúarbrögðin eru múslímar (40%) rétttrúnaðar kirkjan 31% Rómversk-kaþólskir 15%  Utan trúarflokka 14%
Sarajevo  Sarajevo er höfuðborg og menningarmiðstöð landsins. Hún er í þröngum dal  Miljacaárinnar við rætur Trebevicsfjall. Skammt frá Sarajevo eru rústir byggðar af nýsteinaldarmönnum af butmirætt.
Gróðurlíf Helmingur landsins er vaxinn furu, beyki og eik. Ávaxtatré  eru algeng  m.a greipaldin, epli, perur og plómur.  Plómur eru gjarnan notaðar í þykka sultu og Slivovitz. Slivovitz  er  þjóðardrykkurinn þeirra.
Dýralíf Ýmsar tegundir villtra dýra eiga heima í landinu m.a birnir, úlfar, villisvín, villikettir, gemsur, otrar, refir, greifingjar og fálkar.  Skotveiði er vinsæl meðal landsmanna  félagar í veiðifélögum skipta þúsundum.
Bosnía og Hersegóvína Landið er að mestu hálent. Nokkrir fjallagarðar eru í landinu t.d.     Pljesivica, Grmec, Klekovaka, Vitorg, Sincar og Radusa.
Náttúruauðlindir Kringum Kozarafjöllin      er mikið um járnnámur. Báxít er unnið í grennd við Mostar. Við Sarajevo brúnkol og bik. Í Zenika, Tuzla og Kozarafjöllunum, finnst sínk, kvikasilfur og mangan í smáum stíl.
Landbúnaður Bosnía og Hersegóvína er fyrst og fremst landbúnaðarland með 15% ræktað land. Á þessum vettvangi starfa bæði einkabú og samyrkjubú. Frjósamasti jarðvegurinn er í norðurhluta, meðfram Savaáni.
Iðnaður Útflutningur iðnvara er rúmlega helmingur þjóðartekna.  Mest er nýtt af járngrýti, kolum og báxíti í iðnaði landsins.
Bosnía-Hersegovina Landið er sambandslýðveldi. Í landinu er forseti sem heitir Ivo Miro Jović.

More Related Content

Viewers also liked (13)

BúLgaríA
BúLgaríABúLgaríA
BúLgaríA
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Ella Finnland2
Ella Finnland2Ella Finnland2
Ella Finnland2
 
Alexander Noregur
Alexander NoregurAlexander Noregur
Alexander Noregur
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Um RúSsland
Um RúSslandUm RúSsland
Um RúSsland
 
Hrafnhildur Noregur
Hrafnhildur NoregurHrafnhildur Noregur
Hrafnhildur Noregur
 
Lilja
LiljaLilja
Lilja
 
Búlgaría
BúlgaríaBúlgaría
Búlgaría
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpetursson
 
Lisa KróAtíA
Lisa KróAtíALisa KróAtíA
Lisa KróAtíA
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 

Bosnia-Hersegovina

  • 1. Bosnía og Hersegovina Eftir Kristbjörgu Evu
  • 2. Bosnía og Hersegovina Bosnia og Hersegovína á landamæri að... Króatíu Serbíu Svartfjallalandi Landið nær yfir 51,129 km2
  • 3. Ár Helstu ár landsins eru Sava, Bosna, Vrbas og Una. Sava er þverá Dónár, sem myndar norðurlandamærin við Króatíu. Hinar árnar hverfa í Sava Drina sem rennur til norðurs, nema Una sem rennur til suðurs. Bosna Una Vrbas Sava
  • 4. Bosnía og Hersegovína Íbúafjöldinn er 4.025.476 Gjaldmiðillinn heitir marka Helstu trúarbrögðin eru múslímar (40%) rétttrúnaðar kirkjan 31% Rómversk-kaþólskir 15% Utan trúarflokka 14%
  • 5. Sarajevo Sarajevo er höfuðborg og menningarmiðstöð landsins. Hún er í þröngum dal Miljacaárinnar við rætur Trebevicsfjall. Skammt frá Sarajevo eru rústir byggðar af nýsteinaldarmönnum af butmirætt.
  • 6. Gróðurlíf Helmingur landsins er vaxinn furu, beyki og eik. Ávaxtatré eru algeng m.a greipaldin, epli, perur og plómur. Plómur eru gjarnan notaðar í þykka sultu og Slivovitz. Slivovitz er þjóðardrykkurinn þeirra.
  • 7. Dýralíf Ýmsar tegundir villtra dýra eiga heima í landinu m.a birnir, úlfar, villisvín, villikettir, gemsur, otrar, refir, greifingjar og fálkar. Skotveiði er vinsæl meðal landsmanna félagar í veiðifélögum skipta þúsundum.
  • 8. Bosnía og Hersegóvína Landið er að mestu hálent. Nokkrir fjallagarðar eru í landinu t.d. Pljesivica, Grmec, Klekovaka, Vitorg, Sincar og Radusa.
  • 9. Náttúruauðlindir Kringum Kozarafjöllin er mikið um járnnámur. Báxít er unnið í grennd við Mostar. Við Sarajevo brúnkol og bik. Í Zenika, Tuzla og Kozarafjöllunum, finnst sínk, kvikasilfur og mangan í smáum stíl.
  • 10. Landbúnaður Bosnía og Hersegóvína er fyrst og fremst landbúnaðarland með 15% ræktað land. Á þessum vettvangi starfa bæði einkabú og samyrkjubú. Frjósamasti jarðvegurinn er í norðurhluta, meðfram Savaáni.
  • 11. Iðnaður Útflutningur iðnvara er rúmlega helmingur þjóðartekna. Mest er nýtt af járngrýti, kolum og báxíti í iðnaði landsins.
  • 12. Bosnía-Hersegovina Landið er sambandslýðveldi. Í landinu er forseti sem heitir Ivo Miro Jović.