SlideShare a Scribd company logo
1 of 1
Download to read offline
Auðna ráðgjöf
Við hjá Auðnu leggjum metnað okkar í að vinna með stjórnendum að því að skapa
jákvæðan starfsanda og menningu sem er eftirsóknarverð og hvetjandi.

Aðferðir okkar eru byggðar á nýjustu rannsóknum og hugmyndum í jákvæðri sálfræði og við erum stolt af
því að vera leiðandi á því sviði á Íslandi.


Við bjóðum
Stjórnendaráðgjöf           Markþjálfun               Vinnustofur           Fyrirlestur               Kannanir
   Starfsmannamál               Nýtt starf               Liðsandi              Liðsandi           Starfsánægjukönnun
       Stjórnun              Breyting á starfi          Breytingar            Styrkleikar     Sérsniðnar viðhorfskannanir
  Starfsmannasamtöl              Samstarf              Stefnumótun             Jákvæðni        Styrkleikapróf fyrir teymi
      Ráðningar               Styrkleikapróf         Upplýsingamiðlun



Styrkleikabyggð nálgun við stjórnun og
starfsmannahald byggir á þremur
meginþáttum.
Þjónusta okkar miðar að því að kalla fram og
viðhalda áhuga og góðri frammistöðu hjá
stjórnendum og starfsmönnum með því að
byggja á jákvæðni og styrkleikum. Byggja upp
jákvæðan starfsanda á markvissan hátt og
fyrirbyggja ýmis vandamál.

Hamingja
Leiðir til að auka hamingju á vinnustað. Árangursríkar aðferðir til að skapa gott andrúmsloft og
jákvæðni gagnvart daglegum störfum.
Styrkleikar
Styrkleikar sem verkfæri í stjórnun. Markvissar leiðir til að finna og nýta styrkleika starfsmanna.
Styrkleikaþróun; vannýttir styrkleikar, styrkleikablinda og ofnotkun styrkleika.
Samskipti
Hvað einkennir gott samstarf og teymi sem ná árangri? Gildi samvinnu í starfi og leiðir til að
skapa umhverfi sem stuðlar að góðri samvinnu og opnum samskiptum.



Til að fá nánari upplýsingar og tilboð má hafa samband við okkur í síma eða tölvupósti. Varðandi
vinnustofur og fyrirlestra er hægt að fá frían kynningarfund þar sem farið yfir mögulegt samstarf.
Einnig bjóðum við upp á Skype fjarskipti fyrir ráðgjöf og markþjálfun.

                                                Með kveðju, Anna Jóna
                                                    audna@audna.is
                                               S: 546-1146 og 6900310
                                            Auðna ráðgjöf slf. www.audna.is

More Related Content

Similar to Kynningarbréf april 2012

Similar to Kynningarbréf april 2012 (6)

þarfagreining Nordplus 09
þarfagreining Nordplus 09þarfagreining Nordplus 09
þarfagreining Nordplus 09
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Happy Hour
Happy Hour Happy Hour
Happy Hour
 
Kynningarfundir þor2
Kynningarfundir   þor2Kynningarfundir   þor2
Kynningarfundir þor2
 
Tímastjórnun eða orkustjórnun
Tímastjórnun eða orkustjórnunTímastjórnun eða orkustjórnun
Tímastjórnun eða orkustjórnun
 
ÞOR - kynning - feb 2011
ÞOR - kynning - feb 2011ÞOR - kynning - feb 2011
ÞOR - kynning - feb 2011
 

More from Audna Consulting

2010.02.08. neskirkja tilfinningar
2010.02.08. neskirkja tilfinningar2010.02.08. neskirkja tilfinningar
2010.02.08. neskirkja tilfinningarAudna Consulting
 
2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkjuAudna Consulting
 
2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb
2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb
2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.febAudna Consulting
 
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamariAudna Consulting
 
2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh
2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh
2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar shAudna Consulting
 
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...Audna Consulting
 
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnunAudna Consulting
 
2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetn
2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn
2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetnAudna Consulting
 

More from Audna Consulting (10)

2010.02.08. neskirkja tilfinningar
2010.02.08. neskirkja tilfinningar2010.02.08. neskirkja tilfinningar
2010.02.08. neskirkja tilfinningar
 
2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju
 
2010.01.26. lok fb
2010.01.26.  lok fb2010.01.26.  lok fb
2010.01.26. lok fb
 
2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb
2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb
2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb
 
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
 
2010.05.31 starfsfólk VR
2010.05.31   starfsfólk VR2010.05.31   starfsfólk VR
2010.05.31 starfsfólk VR
 
2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh
2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh
2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh
 
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
 
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
 
2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetn
2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn
2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetn
 

Kynningarbréf april 2012

  • 1. Auðna ráðgjöf Við hjá Auðnu leggjum metnað okkar í að vinna með stjórnendum að því að skapa jákvæðan starfsanda og menningu sem er eftirsóknarverð og hvetjandi. Aðferðir okkar eru byggðar á nýjustu rannsóknum og hugmyndum í jákvæðri sálfræði og við erum stolt af því að vera leiðandi á því sviði á Íslandi. Við bjóðum Stjórnendaráðgjöf Markþjálfun Vinnustofur Fyrirlestur Kannanir Starfsmannamál Nýtt starf Liðsandi Liðsandi Starfsánægjukönnun Stjórnun Breyting á starfi Breytingar Styrkleikar Sérsniðnar viðhorfskannanir Starfsmannasamtöl Samstarf Stefnumótun Jákvæðni Styrkleikapróf fyrir teymi Ráðningar Styrkleikapróf Upplýsingamiðlun Styrkleikabyggð nálgun við stjórnun og starfsmannahald byggir á þremur meginþáttum. Þjónusta okkar miðar að því að kalla fram og viðhalda áhuga og góðri frammistöðu hjá stjórnendum og starfsmönnum með því að byggja á jákvæðni og styrkleikum. Byggja upp jákvæðan starfsanda á markvissan hátt og fyrirbyggja ýmis vandamál. Hamingja Leiðir til að auka hamingju á vinnustað. Árangursríkar aðferðir til að skapa gott andrúmsloft og jákvæðni gagnvart daglegum störfum. Styrkleikar Styrkleikar sem verkfæri í stjórnun. Markvissar leiðir til að finna og nýta styrkleika starfsmanna. Styrkleikaþróun; vannýttir styrkleikar, styrkleikablinda og ofnotkun styrkleika. Samskipti Hvað einkennir gott samstarf og teymi sem ná árangri? Gildi samvinnu í starfi og leiðir til að skapa umhverfi sem stuðlar að góðri samvinnu og opnum samskiptum. Til að fá nánari upplýsingar og tilboð má hafa samband við okkur í síma eða tölvupósti. Varðandi vinnustofur og fyrirlestra er hægt að fá frían kynningarfund þar sem farið yfir mögulegt samstarf. Einnig bjóðum við upp á Skype fjarskipti fyrir ráðgjöf og markþjálfun. Með kveðju, Anna Jóna audna@audna.is S: 546-1146 og 6900310 Auðna ráðgjöf slf. www.audna.is