SlideShare a Scribd company logo
1 of 29
Anna Jóna Guðmundsdóttir http://hamingjusamari.is Jákvæð sálfræði -síða á Facebook annajonag@gmail.com http://hamingjusamari.is Hamingjusamari.is Hamingjusamari.is Setur hagnýtrar jákvæðrar sálfræðiFyrirlestrar, námskeið, styrkleikagreining og ráðgjöf í fyrirtækjum og stofnunum -s
Jákvæð sálfræði http://hamingjusamari.is Jákvæð sálfræði er ný grein innan sálfræðinnar sem fjallar á vísindalega hátt um hvaða styrkleikar og dyggðir það eru sem  stuðla að því að einstaklingar og samfélög blómstri.  Áherslan er á að finna snilli og hæfileika. Áherslan er á  Styrkleika og dyggðir einstaklinga Jákvæðar tilfinningar  Heilbrigð samskipti
Hvað er jákvæð sálfræði? Heimspeki Rannsóknir Lífsviðhorf http://hamingjusamari.is
HamingjaMartin Seligman Gleðilegt líf - Pleasant Life  Einkennist af því að njóta og eiga gleðiríkar stundir Heilbrigt og gott líf, áhugamál  Gott líf – Good Life Einkennist af því að fólki líður vel með þau verkefni sem það er með dags daglega Hæfileikar manneskjunnar og verkefni eru í takt Líf með merkingu – Meaningful Life Einkennist af jákvæðri tilfinningu um tilgang og að tilheyra einhverju ákveðnu gangverki sem er stærra en maður sjálfur  http://hamingjusamari.is
Kostir hamingju Ed Diener http://hamingjusamari.is Náin samkipti Vinna og tekjur Heilsa og langlífi Félagslega staða Sjálfstraust, forysta Fleiri vinir Hlýja, félagshæfni
Jákvæðar tilfinningar http://hamingjusamari.is Nunnur Snowdon og fl. Harvard ,[object Object],Barb L. Fredrickson 3/ 1 http://positivityratio.com Fortíð Þakklæti Dagbók, bréf Fyrirgefning Nútíð  Örlæti Martin Selgiman Varðveita og njóta Lotning- (Elevation)  Jonathan Haidt Framtíð Von, bjartsýni
Jákvæðar tilfinningar http://hamingjusamari.is
Jákvæð sálfræðiJocelyn Davis http://hamingjusamari.is Vísindaleg rannsókn á þeim styrkleikum og dyggðum sem að gera einstaklingum og samfélögum kleift að þrífast. Byggt á þeirri trú aðfólk vilji:  Lifa innihaldsríku og merkingarfullu lífi Rækta það besta í egin fari   Bæta eigin upplifun af ást, vinnu og gleði
Dyggðir http://hamingjusamari.is Viska og þekking Hugrekki Mannúð Réttlæti Hófstilling Næmni Styrkeikapróf http://authentichappiness.org
Dyggðir – styrkleikarMartin Seligman og Peterson 2002 http://hamingjusamari.is Viskaog þekking Sköpunargáfa, forvitni, opinn hugur, lærdómsást, dómgreind--Að viða að sér þekkingu og nota hana  Hugrekki  Kjarkur, staðfesta, hollusta og heilindi,  lífsþróttur--Að halda sínu þrátt fyrir andstöðu Mannúð   Ást,  góðmennska, félagsgreind --Samskipti okkar við aðra Réttlæti   Borgaravitund, sanngirni, leiðtogahæfileikar --Stuðla að sem bestum samskiptum í hópi Hófsemi    Fyrirgefning og náð, auðmýkt,  gætni og sjálfstjórn --Vernda gegn óhófi Næmi  Meta fegurð og snilld, þakklæti, von, skopskyn, andlegir hæfileikar --Varðar samband okkar við heiminn í stóru samhengi  
Einkenni styrkleikaRobert Biswas-Diener Eitthvað sem við erum með Eru ekta Þegar við fáum tækifæri til að nota styrkleikana okkar erum við ánægð Fylla okkur orku Ástæða velgengni Stækkunarmöguleikar Sköpun Hvatning fyrir aðra http://hamingjusamari.is
#Verkefni FlæðiMihály Csíkszentmihályi  http://hamingjusamari.is
Styrkleikar http://hamingjusamari.is
Dyggðir – styrkleikarMartin Seligman og Peterson 2002 http://hamingjusamari.is Viskaog þekking Sköpunargáfa, forvitni, opinn hugur, lærdómsást, dómgreindAð viða að sér þekkingu og nota hana - Æfing:Lestu fræðigrein, skrifaðu ljóð Hugrekki  Kjarkur, staðfesta, hollusta og heilindi,  lífsþróttur -Æfing:Mótmæltu á réttum stöðum, ekki segja hvíta lygi í einn dag  Mannúð   Ást,  góðmennska, félagsgreind - Æfing: Taktu við hrósi með því að þakka fyrir, láttu öðrum líða vel Réttlæti   Borgaravitund, sanngirni, leiðtogahæfileikar - Æfing:Skipulegðu hitting í félagahópnum, játaðu misstök Hófsemi    Fyrirgefning og náð, auðmýkt,  gætni og sjálfstjórn - Æfing:Fyrirgefðu á hverjum degi, þakkaðu fyrir þig Næmni Meta fegurð og snilld, þakklæti, von, skopskyn, andlegir hæfileikar -Æfing: Farðu á listasöfn, komdu einni manneskju á dag til að hlægja  
Leiðir til að vinna með styrkleika  Robert Biswas-Diener Næra  Auka atferli þar sem við erum að nota styrkleikana Byggja upp orðaforða um styrkleika Þú veist um hvað ræðir en vantar orð yfir það Þróa styrkleikana Hugsaðu um aðstæður sem þú gætir verið í og hvernig þær kalla á einn styrkleika frekar en annan Hafa styrkleikana þína í jafnvægi Ekki reiða þig á fáa styrkleika Stilltu styrkleikunum upp á móti veikleikunum http://hamingjusamari.is
Nýta Vinna út frá styrkleikum frekar en veikleikum í vinnu og einkalífi Ekki ofnota styrkleika 80% regla Skoðaðu styrkleika þína Nota réttan styrkleika Á réttan hátt Á réttum tíma Endurskoða vinnuna Breyta verkefnum Nota styrkeikana Finna tilgang http://hamingjusamari.is
Athuga varðandi styrkleika Vinna út frá styrkleikum frekar en veikleikum í vinnu/skóla og einkalífi Ekki ofnota styrkleika 80% regla Kvikmyndir Síða á myndir flokkaðar eftir styrkleikum http://hamingjusamari.is
Þeir sem nota styrkleika sína meira eruCappeu.com – ýmsar heimildir http://hamingjusamari.is Hamingjusamari- meiri vellíðan og lífsfylling Sjálfsöruggari – meiri trú á þeir geti það sem þeir ætla sér Sjálfsálit – meira álit á sjálfum sér Orkumeiri- hressari á jákvæðan hátt Minna stressaðir- líka til lengri tíma Þrautseigari – meiri seigla og ævintýragirni Líklegri til að ná markmiðum sínum – og þar með lífsfyllingu Betri starfskraftar- og starfa lengur hjá fyrirtækinu Áhugsamara í vinnu – sem þíðir betri árangur fyrir fyritækið Betri leiðtogar -vaxa meira sem einstaklingar og ná meiri árangri
#Verkefni - stolt Hugsaðu um ákvörðun sem þú hefur tekið á síðustu mánuðum og fyllir þig stolti.   Hefur þú gefið af tíma þínum? http://hamingjusamari.is
Markmið Markmið skipta máli en það er ekki sama hvernig þau eru sett fram Í takt við styrkleika þína Framsetning Ekki segja  Ég ætla að hætta að koma of seint í vinnuna Segja Ég ætla alltaf að koma á réttum tíma í vinnuna http://hamingjusamari.is
#Verkefni – Jákvæð greining http://hamingjusamari.is Styrkleikar og dyggðir Líðan Framtíð Aðstæður Gildi
Samskipti Orsakir hamingju okkar - stundum óhamingju Styrkleikar Tilfinningar http://hamingjusamari.is
Samskipti - jákvæðiratburðirShelly Gable Fjórar leiðir til að bregðast við góðum fréttum Virk/jákvæð Óvirk/jákvæð Óvirk/neikvæð Virk/neikvæð Nota kostina til að finna leið til að bæta hjónabandið - kvöldstund http://hamingjusamari.is
Gagnrýni -             EndurgjöfRobert Biswas-Diener Gagnýni Viðbrögð við gagnrýni eru tilfinning um hjálparleysi,  neikvætt geðslag og minni áhugi á verkefninu Ýtir undir árangur  Viðtakandi viti að endurgjöfin er fyrir framtíðina Reyna að vera eins nákvæmur og maður getur Miða við að í framtíðinni náist frábær árangur og miða við að segja hvað þarf að gera til að það náist http://hamingjusamari.is
#Verkefni – samskipti http://hamingjusamari.is Farðu yfir samskipti þín Finndu tvö dæmi um það að samskipti sem voru jákvæð og styrkjandi.  Hvernig hjálpaði þessi reynsla þér að ná framúrskarandi árangri?
Hæfileikar Stöðugir eða breytanlegirMindset -Carol S. Dweck Mikilvægt að halda því á lofti að hæfileikar geti aukist Þeir sem hafa þá hugmynd að greind geti vaxið eru sífellt að reyna að auka við sig Þeir sem hafa þá hugmynd að greind geti ekki vaxið eru að reyna að komast hjá því að lenda í þeim aðstæðum að greind þeirra sé ekki nóg http://hamingjusamari.is
Starfsmanna samtalhttp://www.cappeu.com http://hamingjusamari.is Hvenær varst þú upp á þitt besta á síðustu þremur mánuðum? Hvað hefur þú uppgvötvað um sjálfan þig á síðustu þremur mánuðum? Hvað heldur þú að muni reynast þér erfitt á næstu þremur mánuðum? Hvernig hefur þú hugsað þér að nota styrkleika þína til að takast á við þessa erfiðleika?
Að kunna að finna það sem gengur vel-Appreciative inquiry-David Cooperrider Greina (Discover) Að átta sig á því sem gengur vel Sýn (Dream) Átta sig á ferli sem gæti gengið vel í framtíðinni Hanna (Design) Skipuleggja ferli sem gætu gengið vel Framkvæma (Deliver) Hrinda ferlinu af stað http://hamingjusamari.is
Dygðug stofnun http://hamingjusamari.is Tilgangur Sameiginleg sýn um siðferðisleg markmið stofnunarinnar sem er haldið á lofti og fagnað Öryggi Vörn gegn hótunum, hættu og mistnotkun Sanngirni Jafnar reglur varðandi umbun og refsingu og leiðir til að framfylgja þeim Mannúð Gagnkvæm umhyggja og alúð Virðing Meðferð allra einstaklinga sanngjörn og óháð stöðu

More Related Content

Similar to 2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari

2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetn
2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn
2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetnAudna Consulting
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárDokkan
 
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnunAudna Consulting
 
Powerpoint mannúðarsálfræði
Powerpoint mannúðarsálfræðiPowerpoint mannúðarsálfræði
Powerpoint mannúðarsálfræðihaffarun
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016ingileif2507
 
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrun Snorradottir
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Dokkan
 

Similar to 2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari (10)

2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetn
2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn
2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetn
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
 
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
 
Tímastjórnun eða orkustjórnun
Tímastjórnun eða orkustjórnunTímastjórnun eða orkustjórnun
Tímastjórnun eða orkustjórnun
 
Powerpoint mannúðarsálfræði
Powerpoint mannúðarsálfræðiPowerpoint mannúðarsálfræði
Powerpoint mannúðarsálfræði
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
 
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
 
Siðareglur
SiðareglurSiðareglur
Siðareglur
 
Eflum samræðufærni
Eflum samræðufærniEflum samræðufærni
Eflum samræðufærni
 

2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari

  • 1. Anna Jóna Guðmundsdóttir http://hamingjusamari.is Jákvæð sálfræði -síða á Facebook annajonag@gmail.com http://hamingjusamari.is Hamingjusamari.is Hamingjusamari.is Setur hagnýtrar jákvæðrar sálfræðiFyrirlestrar, námskeið, styrkleikagreining og ráðgjöf í fyrirtækjum og stofnunum -s
  • 2. Jákvæð sálfræði http://hamingjusamari.is Jákvæð sálfræði er ný grein innan sálfræðinnar sem fjallar á vísindalega hátt um hvaða styrkleikar og dyggðir það eru sem stuðla að því að einstaklingar og samfélög blómstri. Áherslan er á að finna snilli og hæfileika. Áherslan er á Styrkleika og dyggðir einstaklinga Jákvæðar tilfinningar Heilbrigð samskipti
  • 3. Hvað er jákvæð sálfræði? Heimspeki Rannsóknir Lífsviðhorf http://hamingjusamari.is
  • 4. HamingjaMartin Seligman Gleðilegt líf - Pleasant Life Einkennist af því að njóta og eiga gleðiríkar stundir Heilbrigt og gott líf, áhugamál Gott líf – Good Life Einkennist af því að fólki líður vel með þau verkefni sem það er með dags daglega Hæfileikar manneskjunnar og verkefni eru í takt Líf með merkingu – Meaningful Life Einkennist af jákvæðri tilfinningu um tilgang og að tilheyra einhverju ákveðnu gangverki sem er stærra en maður sjálfur http://hamingjusamari.is
  • 5. Kostir hamingju Ed Diener http://hamingjusamari.is Náin samkipti Vinna og tekjur Heilsa og langlífi Félagslega staða Sjálfstraust, forysta Fleiri vinir Hlýja, félagshæfni
  • 6.
  • 8. Jákvæð sálfræðiJocelyn Davis http://hamingjusamari.is Vísindaleg rannsókn á þeim styrkleikum og dyggðum sem að gera einstaklingum og samfélögum kleift að þrífast. Byggt á þeirri trú aðfólk vilji: Lifa innihaldsríku og merkingarfullu lífi Rækta það besta í egin fari Bæta eigin upplifun af ást, vinnu og gleði
  • 9. Dyggðir http://hamingjusamari.is Viska og þekking Hugrekki Mannúð Réttlæti Hófstilling Næmni Styrkeikapróf http://authentichappiness.org
  • 10. Dyggðir – styrkleikarMartin Seligman og Peterson 2002 http://hamingjusamari.is Viskaog þekking Sköpunargáfa, forvitni, opinn hugur, lærdómsást, dómgreind--Að viða að sér þekkingu og nota hana Hugrekki Kjarkur, staðfesta, hollusta og heilindi, lífsþróttur--Að halda sínu þrátt fyrir andstöðu Mannúð Ást, góðmennska, félagsgreind --Samskipti okkar við aðra Réttlæti Borgaravitund, sanngirni, leiðtogahæfileikar --Stuðla að sem bestum samskiptum í hópi Hófsemi Fyrirgefning og náð, auðmýkt, gætni og sjálfstjórn --Vernda gegn óhófi Næmi Meta fegurð og snilld, þakklæti, von, skopskyn, andlegir hæfileikar --Varðar samband okkar við heiminn í stóru samhengi  
  • 11. Einkenni styrkleikaRobert Biswas-Diener Eitthvað sem við erum með Eru ekta Þegar við fáum tækifæri til að nota styrkleikana okkar erum við ánægð Fylla okkur orku Ástæða velgengni Stækkunarmöguleikar Sköpun Hvatning fyrir aðra http://hamingjusamari.is
  • 14. Dyggðir – styrkleikarMartin Seligman og Peterson 2002 http://hamingjusamari.is Viskaog þekking Sköpunargáfa, forvitni, opinn hugur, lærdómsást, dómgreindAð viða að sér þekkingu og nota hana - Æfing:Lestu fræðigrein, skrifaðu ljóð Hugrekki Kjarkur, staðfesta, hollusta og heilindi, lífsþróttur -Æfing:Mótmæltu á réttum stöðum, ekki segja hvíta lygi í einn dag  Mannúð Ást, góðmennska, félagsgreind - Æfing: Taktu við hrósi með því að þakka fyrir, láttu öðrum líða vel Réttlæti Borgaravitund, sanngirni, leiðtogahæfileikar - Æfing:Skipulegðu hitting í félagahópnum, játaðu misstök Hófsemi Fyrirgefning og náð, auðmýkt, gætni og sjálfstjórn - Æfing:Fyrirgefðu á hverjum degi, þakkaðu fyrir þig Næmni Meta fegurð og snilld, þakklæti, von, skopskyn, andlegir hæfileikar -Æfing: Farðu á listasöfn, komdu einni manneskju á dag til að hlægja  
  • 15. Leiðir til að vinna með styrkleika Robert Biswas-Diener Næra Auka atferli þar sem við erum að nota styrkleikana Byggja upp orðaforða um styrkleika Þú veist um hvað ræðir en vantar orð yfir það Þróa styrkleikana Hugsaðu um aðstæður sem þú gætir verið í og hvernig þær kalla á einn styrkleika frekar en annan Hafa styrkleikana þína í jafnvægi Ekki reiða þig á fáa styrkleika Stilltu styrkleikunum upp á móti veikleikunum http://hamingjusamari.is
  • 16. Nýta Vinna út frá styrkleikum frekar en veikleikum í vinnu og einkalífi Ekki ofnota styrkleika 80% regla Skoðaðu styrkleika þína Nota réttan styrkleika Á réttan hátt Á réttum tíma Endurskoða vinnuna Breyta verkefnum Nota styrkeikana Finna tilgang http://hamingjusamari.is
  • 17. Athuga varðandi styrkleika Vinna út frá styrkleikum frekar en veikleikum í vinnu/skóla og einkalífi Ekki ofnota styrkleika 80% regla Kvikmyndir Síða á myndir flokkaðar eftir styrkleikum http://hamingjusamari.is
  • 18. Þeir sem nota styrkleika sína meira eruCappeu.com – ýmsar heimildir http://hamingjusamari.is Hamingjusamari- meiri vellíðan og lífsfylling Sjálfsöruggari – meiri trú á þeir geti það sem þeir ætla sér Sjálfsálit – meira álit á sjálfum sér Orkumeiri- hressari á jákvæðan hátt Minna stressaðir- líka til lengri tíma Þrautseigari – meiri seigla og ævintýragirni Líklegri til að ná markmiðum sínum – og þar með lífsfyllingu Betri starfskraftar- og starfa lengur hjá fyrirtækinu Áhugsamara í vinnu – sem þíðir betri árangur fyrir fyritækið Betri leiðtogar -vaxa meira sem einstaklingar og ná meiri árangri
  • 19. #Verkefni - stolt Hugsaðu um ákvörðun sem þú hefur tekið á síðustu mánuðum og fyllir þig stolti. Hefur þú gefið af tíma þínum? http://hamingjusamari.is
  • 20. Markmið Markmið skipta máli en það er ekki sama hvernig þau eru sett fram Í takt við styrkleika þína Framsetning Ekki segja Ég ætla að hætta að koma of seint í vinnuna Segja Ég ætla alltaf að koma á réttum tíma í vinnuna http://hamingjusamari.is
  • 21. #Verkefni – Jákvæð greining http://hamingjusamari.is Styrkleikar og dyggðir Líðan Framtíð Aðstæður Gildi
  • 22. Samskipti Orsakir hamingju okkar - stundum óhamingju Styrkleikar Tilfinningar http://hamingjusamari.is
  • 23. Samskipti - jákvæðiratburðirShelly Gable Fjórar leiðir til að bregðast við góðum fréttum Virk/jákvæð Óvirk/jákvæð Óvirk/neikvæð Virk/neikvæð Nota kostina til að finna leið til að bæta hjónabandið - kvöldstund http://hamingjusamari.is
  • 24. Gagnrýni - EndurgjöfRobert Biswas-Diener Gagnýni Viðbrögð við gagnrýni eru tilfinning um hjálparleysi, neikvætt geðslag og minni áhugi á verkefninu Ýtir undir árangur Viðtakandi viti að endurgjöfin er fyrir framtíðina Reyna að vera eins nákvæmur og maður getur Miða við að í framtíðinni náist frábær árangur og miða við að segja hvað þarf að gera til að það náist http://hamingjusamari.is
  • 25. #Verkefni – samskipti http://hamingjusamari.is Farðu yfir samskipti þín Finndu tvö dæmi um það að samskipti sem voru jákvæð og styrkjandi. Hvernig hjálpaði þessi reynsla þér að ná framúrskarandi árangri?
  • 26. Hæfileikar Stöðugir eða breytanlegirMindset -Carol S. Dweck Mikilvægt að halda því á lofti að hæfileikar geti aukist Þeir sem hafa þá hugmynd að greind geti vaxið eru sífellt að reyna að auka við sig Þeir sem hafa þá hugmynd að greind geti ekki vaxið eru að reyna að komast hjá því að lenda í þeim aðstæðum að greind þeirra sé ekki nóg http://hamingjusamari.is
  • 27. Starfsmanna samtalhttp://www.cappeu.com http://hamingjusamari.is Hvenær varst þú upp á þitt besta á síðustu þremur mánuðum? Hvað hefur þú uppgvötvað um sjálfan þig á síðustu þremur mánuðum? Hvað heldur þú að muni reynast þér erfitt á næstu þremur mánuðum? Hvernig hefur þú hugsað þér að nota styrkleika þína til að takast á við þessa erfiðleika?
  • 28. Að kunna að finna það sem gengur vel-Appreciative inquiry-David Cooperrider Greina (Discover) Að átta sig á því sem gengur vel Sýn (Dream) Átta sig á ferli sem gæti gengið vel í framtíðinni Hanna (Design) Skipuleggja ferli sem gætu gengið vel Framkvæma (Deliver) Hrinda ferlinu af stað http://hamingjusamari.is
  • 29. Dygðug stofnun http://hamingjusamari.is Tilgangur Sameiginleg sýn um siðferðisleg markmið stofnunarinnar sem er haldið á lofti og fagnað Öryggi Vörn gegn hótunum, hættu og mistnotkun Sanngirni Jafnar reglur varðandi umbun og refsingu og leiðir til að framfylgja þeim Mannúð Gagnkvæm umhyggja og alúð Virðing Meðferð allra einstaklinga sanngjörn og óháð stöðu

Editor's Notes

  1. http://www.bus.umich.edu/Positive/POS-Teaching-and-Learning/Syllabus%20Advanced%20Issues%20in%20Organization%20Theory--%20_March%2012,%202009.pdf