Opin sjónarmið

912 views

Published on

Glærur frá fyrirlestri Vigfúsar Hallgrímssonar - Opin sjónarmið um UST í skólastarfi

Published in: Business, Health & Medicine
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
912
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
24
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Opin sjónarmið

 1. 1. Opin sjónarmið um UST í skólastarfi <ul><ul><li>RÁÐSTEFNA 3f </li></ul></ul><ul><ul><li>2. nóvember 2007 </li></ul></ul><ul><ul><li>Vigfús Hallgrímsson </li></ul></ul>
 2. 2. Uppbygging erindis <ul><li>Menntakenningar og upplýsingatækni. </li></ul><ul><li>Menntastefna samtímans </li></ul><ul><li>UST í skólastarfi nútímans. </li></ul><ul><li>Nokkrar spurningar! </li></ul><ul><li>Hef 15 mínútur – hröð yfirferð. </li></ul><ul><li>Spurningar í lokin til umræðu ef vilji og tími er til. </li></ul><ul><li>Persónulegar skoðanir mínar og samsetning mín þó ég sæki viðhorf í ýmsar áttir. </li></ul><ul><li>Er þróunarfulltrúi grunnskóla á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar. </li></ul>
 3. 3. 1. Menntakenningar og UST <ul><li>Upplýsingatækni tekin í notkun í skólastarfi nánast um leið og einkatölvan varð til. Hvers vegna? </li></ul><ul><li>Það tók um 100-150 ár að gera skólatöfluna og krítina almenna í skólastarfi. Hvers vegna? </li></ul><ul><li>Mikil áhrif viðskiptalífsins á skólastarf, sérstaklega um notkun upplýsingatækninnar, kannski of mikil? </li></ul><ul><li>Hvaða áhrif hafa námskenningar á notkun upplýsingatækninnar, þ.e. hvað stýrir kennslunni? </li></ul><ul><li>Mismunandi námskenningar og tölvunotkun. Er hægt að sjá heildarmynd af samhenginu? </li></ul>
 4. 4. Samspil kennslufræðikenninga Lífsþarfir frjálsra einstaklinga Frelsi Félagsskapur Færni 1. Færni, leikni, tækni (líkamlegt)‏ Staðreyndanám, tæknileg færni (NÝ)RAUNHYGGJA 2. Félagsskapur, samvinna, traust (félagslegt)‏ Félagsleg samheldni, félagsfærni og samvinna TILVISTARHYGGJA 3. Frelsi, sköpun og lífsfylling (andlegt)‏ Persónuleg sköpun, nýta frelsið til að þroskast HUGSMÍÐAHYGGJA
 5. 5. 2. Menntastefna samtímans <ul><li>Erfitt að þekkja samtíma sinn. </li></ul><ul><li>Nýfrjálshyggjusjónarmið í skólastarfi frá 1980: </li></ul><ul><ul><li>Markaðsáherslur (frekar en félagslegur og andlegur þroski). </li></ul></ul><ul><ul><li>Samkeppni skóla og kennara (um tæknina líka). </li></ul></ul><ul><ul><li>Samanburður (sbr. PISA og Námsmatsstofnun). </li></ul></ul><ul><ul><li>(Ofur)áhersla á tækni og tæknilegar lausnir. </li></ul></ul><ul><ul><li>Stöðlun þekkingar (hugsuð sem menntagjöf til ungs fólks en reynist verða sífellt fleirum að mennta...). </li></ul></ul><ul><li>Gagnrýni: </li></ul><ul><ul><li>Gáruáhrifin (betra fyrir suma, verra fyrir aðra). </li></ul></ul><ul><ul><li>Tækni til námsárangurs en ekki að nýta tækni í að leysa félagslega krefjandi verkefni (fátækt, ójöfnuð o.þ.h.). </li></ul></ul><ul><ul><li>Tæknin eykur félags- og efnahagslegan mun. </li></ul></ul>
 6. 6. 3. UST í skólastarfi nútímans <ul><li>Kennsla á forrit atvinnulífsins, t.d. Microsoft Office sem notar skólakerfið sem beitu í markaðsöflun sinni í samfélaginu. </li></ul><ul><li>Máttlaus stefna á Íslandi um opinn hugbúnað, t.d. engin aðstoð við þýðingar á opnum hugbúnaði. </li></ul><ul><li>Gríðarleg þróun á vefþjónustu með Web 2.0 en minni stjórn skóla á nemendaefni og -miðlun? </li></ul><ul><li>Er ofurtrú á mátt upplýsingatækninnar viðtæk? </li></ul><ul><li>Það er ónóg umræða um kennslufræði tölvukennslu. </li></ul><ul><li>Það vantar á meiri fjölbreytni námsefnis til tölvu-kennslu og tölvuefnis í almennri kennslu. </li></ul><ul><li>Skólafólk er sjálft á eftir í notkun tækninnar, þ.e. skynjar ekki möguleika tækninnar fyrir eigið starf. </li></ul>
 7. 7. Gagnrýni á UST fyir ungdóminn <ul><li>Of mikil tölvunotkun (heima/skóli) getur verið hindrun í eðlilegu þroskaferli barna, þ.e. getur heft félags-legan, líkamlegan og tilfinningalegan þroska barna. </li></ul><ul><li>Áhersla á tölvunotkun getur dregið úr félagslegum samskiptum og skapandi skólastarfi. </li></ul><ul><li>Of mikil neysla, viðskiptaleg stýring og hættuleg not, t.d. vegna misnotkunar annarra (klám, spilafíkn). </li></ul><ul><li>Siðferðisviðmið breytast og taka mið af þörfum viðskiptalífsins en ekki endilega hags barna. </li></ul><ul><li>Tölvan er látin uppfylla þarfir barna en veitir fullnægju gerviþarfa í stað raunverulegra lífsþarfa. </li></ul><ul><li>Heimild: Fool's Gold: A Critical Look at Computers in Childhood. </li></ul>http://www.allianceforchildhood.net/projects/computers/computers_reports_fools_gold_download.htm
 8. 8. Gildi frís opins hugbúnaðar <ul><li>Eykur val skóla og nemenda. </li></ul><ul><li>Hagkvæmara í opinberum rekstri sem ekkert má kosta. </li></ul><ul><li>Eykur aðlögun og þekkingu á hugbúnaði - þróun. </li></ul><ul><li>Bindur skólastarf ekki ákveðnum viðskiptahagsmunum. </li></ul><ul><li>Eflir staðbundna þjónustu og atvinnumöguleika. </li></ul><ul><li>Eykur frelsi í skólastarfi, t.d. hvað varðar tungumál, stjórnun, tækni og starfsemi. </li></ul><ul><li>Eflir UST sem félagslegt verkefni í samfélaginu. </li></ul><ul><li>Einkaleyfi á hugbúnaði er hindrun í skólastarfi. </li></ul><ul><li>Heimild: INSIGT SPECIAL REPORT: Why Europe Needs Free and Open Source Software and Content in Schools . European Schoolnet, 2003. </li></ul>http://www.eun.org/insight-pdf/special_reports/Why_Europe_needs_foss_Insight_2004.pdf
 9. 9. Umræða um UST <ul><li>Á hvað er áherslan í kennslu UST? (Tækni, félagsleg samskipti og gildi eða þroska - margvíslegt samspil þess). Hvar er kennslufræðileg umræða í gangi? </li></ul><ul><li>Hvaða áhrif á atvinnulífið að hafa á skólastarf? </li></ul><ul><li>Siðferðileg sýn á notkun tækninnar á forsendum atvinnulífsins. (Þú skalt ekki STELA (hugbúnaði).)‏ </li></ul><ul><li>Hefur siðferðisleg misnotkun nemenda á tölvutækni sýnt fram á of mikið aðgengi þeirra að tækninni eða að samfélagið tekur ekki ábyrgð í uppeldinu? </li></ul><ul><li>Er kennsla í UST á kostnað e-s annars í skólastarfi, t.d. lestrarnáms, skapandi starfs og félagslegra tengsla? </li></ul><ul><li>Á frír/opinn hugbúnaður að taka yfir í skólastarfi? </li></ul>

×