Gagnaukinn veruleikiog framtíð menntunarTryggvi ThayerMenntavísindasvið HÍRáðstefna 3F, Háskólans í Reykjavík og Upplýsing...
Af hverju skiptir þetta máli?• Gagnaukinn veruleiki (GV – e. augmented reality) er ein mesta tæknilega byltingin sem er a...
Nokkrar spurningar• Hvað er GV?• Hvaða áhrif hefur GV á menntun?• Hvernig búum við okkur undir breytingar sem þessi tækni...
Dæmi um GV í notkun í dagGoogle Maps
Dæmi um GV í notkun í dagField Trip
Dæmi um GV í notkun í dagWikitude
Dæmi um GV í notkun í dag• Ingress
Veruleikar• Gagnaukinn veruleiki: • Gagnalag legst yfir veruleikann sem við  skynjum  • Veruleiki verður gegnsær  •...
Gagnaukinn veruleiki• Tæknin • Sítengd nettæki • Gagnaveitur • Staðsetningartækni • Myndavélar • Ýmsir nemar og önnur...
Veruleikar: Hvað GV er ekki• Raunveruleikinn: • Hlutlægur heimur/huglægar skilgreiningar • Birtist okkur fyrst og fremst...
Hvað kemur næst?• Niðurhalanlegt verkvit• Google Glass         Endurlífgun hinna látnu?
GV og nám• Gagnsemi veruleikans (e. functional reality) (Nisbet, 1999) • Umhverfið upplýsir okkur um sig sjálft • Það s...
Verkefni fyrir framtíðina• Að búa til menntun sem tekur mið af tæknilegum og félagslegum veruleika nemenda • Eins og hann...
Að virkja nemendur í GV• Höfum á færi okkar að breyta umhverfinu á ótal vegu fyrir okkur og aðra• Nám sem “uppljómun” (e....
Að virkja nemendur í GV• Nám snýst um að skapa veruleika (jafnvel marga!) • Hugsmíðahyggja • Lausnamiðað nám • Reynslu...
Upplýsingatæknitorg• Byggja á sjálfsprottnum grasrótarsamfélögum• Vera leiðarljós fyrir menntasamfélagið í málum sem teng...
Takk fyrir!Vefir Tryggva Thayers:Upplýsandi tæki – tryggvi.blog.isEducation4site (á ensku) – education4site.orgTölvupóstur...
Heimildir• Azuma, R., Baillot, Y., Berhinger, R., Feiner, S., Julier, S. & MacIntyre, B. (2001). Recent advances in augme...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunar

322 views

Published on

Inngangserindi flutt á "Í skýjunum", ráðstefnu 3F, Háskólans í Reykjavík og Upplýsingar, 5. apríl, 2013.

Published in: Education
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
322
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
2
Actions
Shares
0
Downloads
0
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide
 • Gagnaukinnveruleikibreytirsambandiokkarviðheiminníkringumokkurogþaðsemeríhonum.
 • Geturveriðað GV fariframhjáokkurvegnaþessað GV byggistáþróunýmiskonartækni
 • Spurningarsemégtekmiðaf en ætlaekkiaðsvaraendanlegaKastaokkurídjúpulaugina: dæmi um GV semeruínotkuní dag. En áður – hverhefurnotað GV í dag? Hverhefurnotað Google Maps?
 • Google maps útbreiddastanotkuná GV í dagAfhverjuerþetta GV?Afhverjuvarklúður Apple kortasvoóvinsælt – þeirminnkuðuheiminn!
 • Tupac Shakur kemurframátónleikummeð Snoop Doggífyrra – u.þ.b. 18 árumeftirað Tupac lést.
 • Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunar

  1. 1. Gagnaukinn veruleikiog framtíð menntunarTryggvi ThayerMenntavísindasvið HÍRáðstefna 3F, Háskólans í Reykjavík og Upplýsingar5. apríl, 2013
  2. 2. Af hverju skiptir þetta máli?• Gagnaukinn veruleiki (GV – e. augmented reality) er ein mesta tæknilega byltingin sem er að eiga sér stað um þessar mundir • Gjörbreytir sambandi okkar við umheiminn• Lítil umræða meðal skólafólks um GV• Tæknin er nú þegar notuð víða (New Media Consortium, 2010-12)
  3. 3. Nokkrar spurningar• Hvað er GV?• Hvaða áhrif hefur GV á menntun?• Hvernig búum við okkur undir breytingar sem þessi tæknibylting hefur í för með sér?
  4. 4. Dæmi um GV í notkun í dagGoogle Maps
  5. 5. Dæmi um GV í notkun í dagField Trip
  6. 6. Dæmi um GV í notkun í dagWikitude
  7. 7. Dæmi um GV í notkun í dag• Ingress
  8. 8. Veruleikar• Gagnaukinn veruleiki: • Gagnalag legst yfir veruleikann sem við skynjum • Veruleiki verður gegnsær • Veruleiki er útvíkkaður • Veruleiki er gæddur eiginleikum sem hann hafði ekki áður GV verður til með samspili gagna, tækni, veruleikans og vilja okkar (Azuma et al., 2001)
  9. 9. Gagnaukinn veruleiki• Tæknin • Sítengd nettæki • Gagnaveitur • Staðsetningartækni • Myndavélar • Ýmsir nemar og önnur tækni• Veruleikinn er viðaukinn með gögnum• Veruleikinn verður gagnlegri
  10. 10. Veruleikar: Hvað GV er ekki• Raunveruleikinn: • Hlutlægur heimur/huglægar skilgreiningar • Birtist okkur fyrst og fremst gegnum skynfærin Raunveruleikinn er það sem hann er og við getum lítið gert til að breyta honum• Sýndarveruleiki: • Tilbúinn heimur • Engin bein tenging við raunveruleikann • Er miðlaður gegnum upplýsingatækni Við ráðum hvernig sýndarveruleiki er og hvað gerist í honum
  11. 11. Hvað kemur næst?• Niðurhalanlegt verkvit• Google Glass Endurlífgun hinna látnu?
  12. 12. GV og nám• Gagnsemi veruleikans (e. functional reality) (Nisbet, 1999) • Umhverfið upplýsir okkur um sig sjálft • Það sem áður var óaðgengilegt öðlast merkingu• “Að læra” í GV: • Að auka gagnsemi veruleikans • Að greiða fyrir aðgengi að veruleikanum • Að nota tiltæk tól til að skapa nýja merkingu og samhengi í síbreytilegum heimi
  13. 13. Verkefni fyrir framtíðina• Að búa til menntun sem tekur mið af tæknilegum og félagslegum veruleika nemenda • Eins og hann er í dag og verður á morgun! Ef umhverfið upplýsir um sig sjálft – hvað og hvernig eigum við að kenna?
  14. 14. Að virkja nemendur í GV• Höfum á færi okkar að breyta umhverfinu á ótal vegu fyrir okkur og aðra• Nám sem “uppljómun” (e. “realization”) • Felur í sér bæði uppgötvun og sköpun • Nýir veruleikar eru uppgötvaðir með aðstoð tækninnar • Þeir sem búa til gögnin ráða ferðinni • Nýir veruleikar er skapaðir með aðstoð tækni, með reynslu og þekkingu • Nemendur taka virkan þátt í að auka gagnsemi veruleikans
  15. 15. Að virkja nemendur í GV• Nám snýst um að skapa veruleika (jafnvel marga!) • Hugsmíðahyggja • Lausnamiðað nám • Reynslumiðað nám • Samvinnunám • Hæfnimiðað nám Dewey hefði fílað GV í botn!
  16. 16. Upplýsingatæknitorg• Byggja á sjálfsprottnum grasrótarsamfélögum• Vera leiðarljós fyrir menntasamfélagið í málum sem tengjast UT • Upplýsa um nýja tækni sem er í þróun • Hvaða áhrif hefur ný tækni á samfélag og menntun • Hvernig er hægt að nýta nýja tækni í menntun • O.s.frv. Fylgist með þróun mála á menntamidja.is
  17. 17. Takk fyrir!Vefir Tryggva Thayers:Upplýsandi tæki – tryggvi.blog.isEducation4site (á ensku) – education4site.orgTölvupóstur – tbt@hi.is
  18. 18. Heimildir• Azuma, R., Baillot, Y., Berhinger, R., Feiner, S., Julier, S. & MacIntyre, B. (2001). Recent advances in augmented reality. IEEE Computer Graphics and Applications, November/December, 2001.• New Media Consortium (2010-12). Horizon reports. Sjá http://wp.nmc.org/.• Nisbet, J. (1999). How it all began: Education research 1880- 1930. Scottish Educational Review, 31(1), 3-9.

  ×