Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.
Fuglar<br />Lilja Björt Baldvinsdóttir <br />
Fuglar <br />Fuglar á Íslandi skiptast í 6. flokka <br />Máfafuglar <br />Spörfuglar<br />Sjófuglar <br />Vaðfuglar <br />...
Landfuglar<br />Þessar tegundir tilheyra landfuglum <br />Bjargdúfa <br />Afar lítið er um landfugla eða skógarfugla hér á...
Landfuglar <br />og beittar klær. <br />Þeir hafa sterklegan, krókboginn gogg<br />Kyn þessara fugla eru svipuð útlits <br />
Máffuglar<br />Flestir máfar eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna<br />Kynin eru ei...
Máffuglar<br />Máfar teljast til strandfugla<br />Þeir eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum...
Sjófuglar <br />Þeir afla fæðu sinnar úr sjó en þeir eru fiskiætur sem kafa eftir æti <br />Þeir verpa við sjó og ala all...
Sjófuglar sína tryggð við maka sinn, en nema skarfar og teista<br />Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver st...
Spörfuglar <br />Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einh...
Spörfuglar <br />Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Músarrindill og auðnutittlingur eru min...
Vaðfuglar<br />Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls<br />Tegundirnar sem tilheyra þessu...
Vaðfuglar<br /> Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðl...
Vatnafuglar<br />Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með h...
Vatnafuglar<br />Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru lómur...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Fuglar - lilja

622 views

Published on

Published in: Health & Medicine, Technology
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Fuglar - lilja

 1. 1. Fuglar<br />Lilja Björt Baldvinsdóttir <br />
 2. 2. Fuglar <br />Fuglar á Íslandi skiptast í 6. flokka <br />Máfafuglar <br />Spörfuglar<br />Sjófuglar <br />Vaðfuglar <br />Landfuglar <br />Vatnafuglar <br />
 3. 3. Landfuglar<br />Þessar tegundir tilheyra landfuglum <br />Bjargdúfa <br />Afar lítið er um landfugla eða skógarfugla hér á landi. <br />Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsins.<br />Brandugla <br />Fálki <br />Haförn <br />Rjúpa <br />Smyrill <br />Kyn fugla eru svipuð útlits, hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur.<br />
 4. 4. Landfuglar <br />og beittar klær. <br />Þeir hafa sterklegan, krókboginn gogg<br />Kyn þessara fugla eru svipuð útlits <br />
 5. 5. Máffuglar<br />Flestir máfar eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna<br />Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærri. Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum. Ungar þeirra eru bráðgerir.<br />
 6. 6. Máffuglar<br />Máfar teljast til strandfugla<br />Þeir eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru.<br />
 7. 7. Sjófuglar <br />Þeir afla fæðu sinnar úr sjó en þeir eru fiskiætur sem kafa eftir æti <br />Þeir verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa en flestir verpa einu eggi Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu<br />
 8. 8. Sjófuglar sína tryggð við maka sinn, en nema skarfar og teista<br />Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að. <br />Sjófuglar<br />
 9. 9. Spörfuglar <br />Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli. Ástæðan er einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta <br />Þær tegundir sem tilheyra þessum flokki eru: Auðnutittlingur<br />Gráspör<br />Gráþröstur <br />Hrafn <br />Maríuperla <br />Músarindill<br />Skógarþröstur<br />Snjótittlingur <br />Starri<br />Steindepill<br />Svartþröstur<br />Þúfutittlingur<br />
 10. 10. Spörfuglar <br />Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur<br />Fótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni<br />Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir<br />
 11. 11. Vaðfuglar<br />Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls<br />Tegundirnar sem tilheyra þessum flokkir eru:<br />Heiðlóa <br />Hrossagaukur<br />Jaðrakan<br />Lóuþræll<br />Óðinshani<br />Rauðbrystingur<br />Sanderla<br />Sandlóa<br />Sendlingur<br />Spói <br />Stelkur<br />Tildra<br />Tjaldur<br />Þórshani<br />
 12. 12. Vaðfuglar<br /> Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa<br />Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi<br />Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri<br />Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök<br />
 13. 13. Vatnafuglar<br />Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrningstönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni<br />Þær tegundir sem tilheyra þessum flokki eru: álft<br />Blesgæs<br />Duggönd <br />Flórgoði <br />Gargönd<br />Grafönd<br />Grágæs<br />Gulönd<br />Hávella<br />Heiðagæs<br />Helsingi<br />Himbrimi <br />Hrafnönd<br />Húsönd<br />Lómur<br />Margæs<br />Rauðhafönd<br />Skeiðönd<br />Skúfönd<br />Stokkönd<br />Straumönd<br />Toppönd<br />Urtönd <br />Æðafugla<br />
 14. 14. Vatnafuglar<br />Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru lómur og himbrimi<br />Sumar tegundir eru grasbítar.á meðan aðrar afla fæðunnar úr dýraríkinu.<br />Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn<br />

×