OA vikaOA vika
2012
2013

Málþing um opinn aðgang 25. október 2013

Guðmundur Á. Þórisson <gthorisson@gmail.com>
Reiknistofnun Háskóla Íslands og ORCID - Open Researcher & Contributor ID Initiative
@gthorisson | http://gthorisson.name | http://orcid.org/0000-0001-5635-1860

Þetta efni er birt með Creative Commons Attribution leyfinu (CC BY:
http://creativecommons.org/licenses/by/3.0/). Það þýðir að leyfilegt
er að afrita efnið, fjölfalda, dreifa og aðlaga að vild, svo fremi sem
vitnað er í á viðeigandi hátt og höfundar & uppruna er getið.

openaccessweek.org

Staðan á Íslandi
Yfirlit
OA vika
2013

• Hvað er opinn aðgangur?

• Ljón í veginum - hvar eru stærstu hindranirnar?

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

• Staðan á Íslandi vs. alþjóðlega
Smá sjálf-intró
OA vika
2013

openaccessweek.org

Akademískur höfundur, líffræðingur/lífupplýsingafræðingur,
óvirkur fræðimaður, tæknihaus með skoðanir á fræðiútgáfu

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
OA Ísland - áhugahópur um opinn aðgang

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Scholarly journals don’t pay authors for
their journal articles.
Frá Peter Suber, erindi á ráðstefnu um OA, Landsbókasafni 13. apríl 2010
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

OA vika
2013

openaccessweek.org

What’s the difference
between rock songs and
research articles?
Útgáfa fræðiefnis sem sértilfelli
OA vika
2013

• Greinar í fræðiritum eru hugverk, skrifuð af höfundum ekki
fyrir peninga, sem hluti af þeirra vinnu sem fræðimenn

• Þetta er í grundvallaratriðum frábrugðið skáldritahöfundum, fréttamönnum, tónlistarmönnum og öðrum sem
treysta á sölu hugverka sinna til að fá tekjur
• Annars konar fræðiefni einnig gefið út (bækur, ráðstefnurit
o.fl.) - ritrýndar tímaritsgreinar eru megin birtingarform
fræðasamskipta í flestum sviðum vísindanna
– Gjaldmiðll eða “academic currency” í fræðigeiranum - Publish or Perish kúltur

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– Peter Suber: “works which authors give to the world”
Fræðiefni í opnum aðgangi er ...
OA vika
2013

• .. rafrænt
• .. á Netinu
• .. án endurgjalds

• Bylting í upplýsingatækni og
samskiptum síðustu 15-20 ár
– Mögulegt að dreifa fræðiefni á ódýrari og
hraðar hátt en nokkurn tíma áður
– Hreinn kostnaður við að birta og dreifa
vísindagreinum er nær enginn

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

• ..með sem minnstar takmarkanir á notkun
Hvernig? grænt vs. gull
OA vika
2013

openaccessweek.org

OA gegnum fræðirit

Credit: adapted from http://mostlyphysics.wordpress.com/2013/02/25/new-models-for-academic-publishing/
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Hvernig? grænt vs. gull
OA gegnum fræðirit

OA vika
2013

openaccessweek.org

OA gegnum varðveislusöfn

Credit: adapted from http://mostlyphysics.wordpress.com/2013/02/25/new-models-for-academic-publishing/
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Ávinningur fyrir höfunda

openaccessweek.org

Aukinn sýnileiki og áhrif – Vísindaframlög í opnum aðgangi eru aðgengileg breiðari
lesendahópi, eru lesin af fleirum og það er oftar vitnað í þau. Þetta leiðir af sér aukinn
áhrif eða “slagkraft” framlagsins (e.impact) fyrir höfunda og rannsóknarstofnanir sem
þeir vinna fyrir, og sjóðir sem fjárfesta í rannsóknunum fá meira fyrir peningana.

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Ávinningur fyrir höfunda

openaccessweek.org

Aukinn sýnileiki og áhrif – Vísindaframlög í opnum aðgangi eru aðgengileg breiðari
lesendahópi, eru lesin af fleirum og það er oftar vitnað í þau. Þetta leiðir af sér aukinn
áhrif eða “slagkraft” framlagsins (e.impact) fyrir höfunda og rannsóknarstofnanir sem
þeir vinna fyrir, og sjóðir sem fjárfesta í rannsóknunum fá meira fyrir peningana.

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Ávinningur fyrir lesendur
OA vika
2013

openaccessweek.org

• Frjáls aðgengi að upplýsingum og þekkingu – Óhindrað aðgengi eflir og
hraðar á rannsóknar- og uppgötvunarferlinu fyrir alla þáttakendur í vísinda- og
fræðastarfsemi, ekki bara fyrir þá sem hafa efni á að kaupa áskrift að lokuðum
fræðiritum. Til dæmis hafa vísindamenn í þróunarlöndunum aðeins aðgang að
litlum hluta alls útgefins fræðiefnis, samanborið við kollega sína í vestrænum
ríkjum.

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Ávinningur fyrir lesendur
OA vika
2013

openaccessweek.org

• Frjáls aðgengi að upplýsingum og þekkingu – Óhindrað aðgengi eflir og
hraðar á rannsóknar- og uppgötvunarferlinu fyrir alla þáttakendur í vísinda- og
fræðastarfsemi, ekki bara fyrir þá sem hafa efni á að kaupa áskrift að lokuðum
fræðiritum. Til dæmis hafa vísindamenn í þróunarlöndunum aðeins aðgang að
litlum hluta alls útgefins fræðiefnis, samanborið við kollega sína í vestrænum
ríkjum.

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Réttlætismál
OA vika
2013

openaccessweek.org

• Aðgengi almennings – Meirihluti rannsóknastarfsemi er fjármagnaður gegnum
rannsóknarsjóði á vegum hins opinbera (t.d. Rannís á Íslandi). Almennir
skattborgarar hafa skýlausan rétt á að nálgast niðurstöður rannsókna sem þeir
hafa sjálfir borgað fyrir.

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Réttlætismál
OA vika
2013

openaccessweek.org

• Aðgengi almennings – Meirihluti rannsóknastarfsemi er fjármagnaður gegnum
rannsóknarsjóði á vegum hins opinbera (t.d. Rannís á Íslandi). Almennir
skattborgarar hafa skýlausan rétt á að nálgast niðurstöður rannsókna sem þeir
hafa sjálfir borgað fyrir.

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Útgáfa tímarita í opnum aðgangi
OA vika
2013

• Heildarfjöldi fræðirita ~25þús

openaccessweek.org

• Nærri 10þús rit skráð í DOAJ

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Útgáfa tímarita í opnum aðgangi
OA vika
2013

• ~1.66M greinar gefnar út samtals árið 2011, þar af~17% OA
• Laakso og Björk:
– “Approximately 17% of the 1.66 million articles published during 2011 [indexed
in] Scopus are available OA through publishers”
– “It no longer seems to be a question whether OA is a viable alternative to the
traditional subscription model for scholarly journal publishing; the question is
rather when OA publishing will become the mainstream model”

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– “most articles immediately (12%).. some within 12 months of publication (5%)”
Fjármögnun gull OA útgáfu
OA vika
2013

• Flest opin rit taka engin birtingargjöld - fjármögnuð á annan
hátt
• Hin taka frá $20 til $3800 per grein. Meðaltal ~$900

• “Hybrid” OA - áskriftarrit bjóða upp á að opna stakar greinar
– yfirleitt mjög hátt gjald, algengt $3000/grein
– “double-dipping” - útgefandi fær áskriftartekjur OG tekur af þessum gjöldum
– löglegt athæfi en siðlaust
– ruglar höfunda: margir halda að allt OA sé hybrid OA

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– Solomon, D. J. & Björk, B.-C. A study of open access journals using article
processing charges. J. Am. Soc. Inf. Sci. Technol. 63, 1485–1495 (2012).
openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Varðveislusöfn - grænt OA

• 25-30% af efni til viðbótar aðgengilegt gegnum
varðveislusöfn eða vefsíður (leit í Google)
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

OA vika
2013
Allt að þriðjungur alls efnis í OA

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Fræðigreinar frá Íslandi
OA vika
2013

• ~1,500 greinar eftir íslenska höfunda árið 2011

• Utan heilbrigðisvísinda eru
nær engar þeirra í varðveislusöfnum á Íslandi

Mynd frá Rannís

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

• Mjög fáar þeirra
í opnum ritum
Fræðiútgáfa á Íslandi - könnun
• Samtals 51 tímarit fræðilegs eðlis

OA vika
2013

– ~1/3 birt rafrænt og opin strax við birtingu (open access)
– ~1/3 birt rafrænt <=2 árum eftir birtingu á pappír (delayed access)

openaccessweek.org

– ~1/3 lengri birtingartöf en 2 ár eða bara til á prenti

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Fræðiútgáfa á Íslandi - könnun
OA vika
2013

• Opinn aðgangur útbreiddari en búist var við
• 3/4 tímaritanna birta bara eða aðallega á íslensku móðurmálið spilar mikilvæga rullu í fræðiútgáfu
• Mjög lítill hluti ritanna virk á OA vettvangi
– 6x skráð í DOAJ

• Mörg ritanna huga ekki að langtíma varðveislu
• Nokkur rit einungis gefin á prenti

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– 2x meðlimir í OASPA - Open Access Scholarly Publishers Association
Stefnur og reglur - OA í Evrópu
• ~20% af styrkjum í FP7 rammaáætlun ESB komu með “best
effort” samningsákvæðum um opinn aðgang

OA vika
2013

• Fjölmargir íslenskir
vísindamenn eru þátttakendur í FP7-verkefnum
og því með OA kvaðir
• Þáttaka Bókasafns LSH í
OpenAIRE+ frá 2012

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

• 100% af styrkjum í HORIZON 2020 koma með bindandi
ákvæðum um birtingu í opnum aðgangi
Pólitísk stefnumörkun

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Pólitísk stefnumörkun

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Viljayfirlýsingar
OA vika
2013

openaccessweek.org

• Landsbókasafn skrifar undir Berlínaryfirlýsinguna 2012

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Breytingar á landslögum

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Stefna Rannís - ákvæði í reglum til styrkþega

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Stefnur háskóla og annarra stofnana
OA vika
2013

openaccessweek.org

• Mikill vöxtur í grænum OA reglum hjá stofnunum /
undirstofnunum og rannsóknarsjóðum síðustu ár

Frá http://roarmap.eprints.org
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Stefnur háskóla og annarra stofnana
OA vika
2013

• Bifröst tekur

openaccessweek.org

•

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Stefnur háskóla og annarra stofnana

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Af hverju þarf annars reglur og stefnur?
OA vika
2013

• Uppástungur, vinsamleg tilmæli og svipað hafa ekki virkað
– Stefna NIH náði ekki fótfestu fyrr en þeir komu með ákvæði (+viðurlög síðar)

• Þetta eru heldur ekki reglur “að ofan” heldur vinnulag sem
starfsfólk sammælist um og “codify”-ar í formi regla
– “við ætlum að vinna hlutina svona hér”
– Langflestar stefnur stofnana erlendis hafa verið fyrst ræddar og svo samþykktar
nær einróma af akademískum starfsmönnum
– Hvernig útfært: eftirlit og eftirfylgni mikilvægt, fylgst með hvað starfsmenn
stofnunar birta og hvar, viðurlög ef starfsreglum er ekki fylgt

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– “Hörðustu” OA stefnur eru tendar við rannsóknarmat f. akademíska starfsmenn
openaccessweek.org

OA vika
2013

Mynd frá http://conservationcubclub.com

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Ísland vantar upplýsingakerfi fyrir rannsóknir
• Halda utan um lykilupplýsingar eins og ..

OA vika
2013

– hvaða rannsóknarverkefni unnin af akademískum starfsmönnum í landinu
– hvaða styrkir (frá Rannís eða öðrum) fara í að fjármagna verkefnin
– hvaða fræðimenn eru að fá styrkina og framkvæma verkefnin, og

• Líka aðstoða höfunda við að
halda utan um birtingar + koma
verkum sínum í varðveislusafn
• CRIS - Current Research
Information System
– Háskólar erlendis með ýmist keyptar
CRIS lausnir eða hafa “heimaræktað”
– CRIS ráðstefnur í Evrópu og víðar, hugbúnaðariðnaður, rannsóknarverkefni o.fl.
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– hvaða greinar, gagnasöfn og aðrar “afurðir” verða til við þessa starfsemi
Dæmi um commercial CRIS tól: Pure

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Mannleg vandamál ekki leyst með tækni
OA vika
2013

• Tæknilausnir hjálpa lítið ef ekki er skýr vilji, skilningur og
stefna um að nýta þær

openaccessweek.org

– Á við um CRIS upplýsingakerfi, varðveislusöfn o.fl.

http://humorpig.com
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Vantar stoðþjónustu + fræðslu
OA vika
2013

• Þarf að fræða, styðja við og aðstoða starfandi fræðimenn
• Þarf að fræða nemendur í rannsóknarnámi
• Þarf að samhæfa aðgerðir aðila í rannsóknum á landinu
– Útbúa fræðsluefni

• Á sérstaklega við um grænu leiðina og varðveislusöfn
– Hirslan þjónar heilbrigðisvísindum - getur hún / á hún að anna öllu landinu?
– Skemman orðin mjög sérhæfð og hugbúnaður komin í “tæknilegan botnlanga”

• Hver/hverjir eiga að sjá um þetta?
• Hvernig á að borga fyrir þetta?
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– Veita stoðþjónustu (national helpdesk)
openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
OA vika
2013

• Innviðir
• Markáætlun  um rafræna innviði og alþjóðlegt samstarf

openaccessweek.org

•

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Stofnanatregða
OA vika
2013

• Stærsta mennta- og rannsóknarstofnun landsins ætti að
vera í forystuhlutverki - en er það ekki
• Mikill seinagangur og leynimakk í kringum stefnumótun
Háskóla Íslands

• Þetta er ekki leiðin til að ná
sátt um svo mikilvægt mál

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

http://opinnadgangur.is/2013/05/17/oa-stefna-haskola-islands-sagan-rakin/
openaccessweek.org

OA vika
2013

http://funny-pictures-blog.com
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Matskerfi og hvatar
OA vika
2013

• Matskerfi opinberu háskólanna býr til sterka hvata til að birta
greinar í high-impact ritum, sem flest eru lokuð áskriftarrit
• Öllu skiptir að efni birtist á ákveðnum stöðum

• Hvernig breytum við þessu?

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

• Litlu skiptir hvort efnið sé aðgengilegt eða gæði einstakra
verka
Umræða á villigötum
OA vika
2013

• Dæmi: umræður á hi-starf póstlista sl. vor, gagnrýni á
útfærslu í stefnudrögum HÍ:
– “stenst ekki íslensk lög því verið er að þvinga höfunda til að láta eign sína af hendi”
– Svar: ókei, kannske það. En hvernig mætti útfæra stefnuna á annan hátt?

• Dæmi: gagnrýni á reglur Rannís
openaccessweek.org

– “verð að birta í OA riti - skerðing á
akademískt frelsi mín til að birta þar sem
ég vil”
– “það er rándýrt að setja greinar í OA, við
þurfum miklu meira fjármagn”
– Svar: nei, það er hægt að birta í
áskriftarriti og setja svo postprint í
varðveislusafn - grænt OA
http://jeffreyhill.typepad.com
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Tölum saman og finnum lausnir

openaccessweek.org

OA vika
2013

http://www.thegeminigeek.com/how-did-the-practice-of-shaking-hands-begin/

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
OA vikaOA vika
2012
2013

openaccessweek.org

TAKK FYRIR

Mynd frá http://open-access.org.uk

Staða opins aðgangs á Íslandi

  • 1.
    OA vikaOA vika 2012 2013 Málþingum opinn aðgang 25. október 2013 Guðmundur Á. Þórisson <gthorisson@gmail.com> Reiknistofnun Háskóla Íslands og ORCID - Open Researcher & Contributor ID Initiative @gthorisson | http://gthorisson.name | http://orcid.org/0000-0001-5635-1860 Þetta efni er birt með Creative Commons Attribution leyfinu (CC BY: http://creativecommons.org/licenses/by/3.0/). Það þýðir að leyfilegt er að afrita efnið, fjölfalda, dreifa og aðlaga að vild, svo fremi sem vitnað er í á viðeigandi hátt og höfundar & uppruna er getið. openaccessweek.org Staðan á Íslandi
  • 2.
    Yfirlit OA vika 2013 • Hvaðer opinn aðgangur? • Ljón í veginum - hvar eru stærstu hindranirnar? Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org • Staðan á Íslandi vs. alþjóðlega
  • 3.
    Smá sjálf-intró OA vika 2013 openaccessweek.org Akademískurhöfundur, líffræðingur/lífupplýsingafræðingur, óvirkur fræðimaður, tæknihaus með skoðanir á fræðiútgáfu Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 4.
    OA Ísland -áhugahópur um opinn aðgang openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 5.
    Scholarly journals don’tpay authors for their journal articles. Frá Peter Suber, erindi á ráðstefnu um OA, Landsbókasafni 13. apríl 2010 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is OA vika 2013 openaccessweek.org What’s the difference between rock songs and research articles?
  • 6.
    Útgáfa fræðiefnis semsértilfelli OA vika 2013 • Greinar í fræðiritum eru hugverk, skrifuð af höfundum ekki fyrir peninga, sem hluti af þeirra vinnu sem fræðimenn • Þetta er í grundvallaratriðum frábrugðið skáldritahöfundum, fréttamönnum, tónlistarmönnum og öðrum sem treysta á sölu hugverka sinna til að fá tekjur • Annars konar fræðiefni einnig gefið út (bækur, ráðstefnurit o.fl.) - ritrýndar tímaritsgreinar eru megin birtingarform fræðasamskipta í flestum sviðum vísindanna – Gjaldmiðll eða “academic currency” í fræðigeiranum - Publish or Perish kúltur Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – Peter Suber: “works which authors give to the world”
  • 7.
    Fræðiefni í opnumaðgangi er ... OA vika 2013 • .. rafrænt • .. á Netinu • .. án endurgjalds • Bylting í upplýsingatækni og samskiptum síðustu 15-20 ár – Mögulegt að dreifa fræðiefni á ódýrari og hraðar hátt en nokkurn tíma áður – Hreinn kostnaður við að birta og dreifa vísindagreinum er nær enginn Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org • ..með sem minnstar takmarkanir á notkun
  • 8.
    Hvernig? grænt vs.gull OA vika 2013 openaccessweek.org OA gegnum fræðirit Credit: adapted from http://mostlyphysics.wordpress.com/2013/02/25/new-models-for-academic-publishing/ Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 9.
    Hvernig? grænt vs.gull OA gegnum fræðirit OA vika 2013 openaccessweek.org OA gegnum varðveislusöfn Credit: adapted from http://mostlyphysics.wordpress.com/2013/02/25/new-models-for-academic-publishing/ Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 10.
    Ávinningur fyrir höfunda openaccessweek.org Aukinnsýnileiki og áhrif – Vísindaframlög í opnum aðgangi eru aðgengileg breiðari lesendahópi, eru lesin af fleirum og það er oftar vitnað í þau. Þetta leiðir af sér aukinn áhrif eða “slagkraft” framlagsins (e.impact) fyrir höfunda og rannsóknarstofnanir sem þeir vinna fyrir, og sjóðir sem fjárfesta í rannsóknunum fá meira fyrir peningana. OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 11.
    Ávinningur fyrir höfunda openaccessweek.org Aukinnsýnileiki og áhrif – Vísindaframlög í opnum aðgangi eru aðgengileg breiðari lesendahópi, eru lesin af fleirum og það er oftar vitnað í þau. Þetta leiðir af sér aukinn áhrif eða “slagkraft” framlagsins (e.impact) fyrir höfunda og rannsóknarstofnanir sem þeir vinna fyrir, og sjóðir sem fjárfesta í rannsóknunum fá meira fyrir peningana. OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 12.
    Ávinningur fyrir lesendur OAvika 2013 openaccessweek.org • Frjáls aðgengi að upplýsingum og þekkingu – Óhindrað aðgengi eflir og hraðar á rannsóknar- og uppgötvunarferlinu fyrir alla þáttakendur í vísinda- og fræðastarfsemi, ekki bara fyrir þá sem hafa efni á að kaupa áskrift að lokuðum fræðiritum. Til dæmis hafa vísindamenn í þróunarlöndunum aðeins aðgang að litlum hluta alls útgefins fræðiefnis, samanborið við kollega sína í vestrænum ríkjum. Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 13.
    Ávinningur fyrir lesendur OAvika 2013 openaccessweek.org • Frjáls aðgengi að upplýsingum og þekkingu – Óhindrað aðgengi eflir og hraðar á rannsóknar- og uppgötvunarferlinu fyrir alla þáttakendur í vísinda- og fræðastarfsemi, ekki bara fyrir þá sem hafa efni á að kaupa áskrift að lokuðum fræðiritum. Til dæmis hafa vísindamenn í þróunarlöndunum aðeins aðgang að litlum hluta alls útgefins fræðiefnis, samanborið við kollega sína í vestrænum ríkjum. Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 14.
    Réttlætismál OA vika 2013 openaccessweek.org • Aðgengialmennings – Meirihluti rannsóknastarfsemi er fjármagnaður gegnum rannsóknarsjóði á vegum hins opinbera (t.d. Rannís á Íslandi). Almennir skattborgarar hafa skýlausan rétt á að nálgast niðurstöður rannsókna sem þeir hafa sjálfir borgað fyrir. Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 15.
    Réttlætismál OA vika 2013 openaccessweek.org • Aðgengialmennings – Meirihluti rannsóknastarfsemi er fjármagnaður gegnum rannsóknarsjóði á vegum hins opinbera (t.d. Rannís á Íslandi). Almennir skattborgarar hafa skýlausan rétt á að nálgast niðurstöður rannsókna sem þeir hafa sjálfir borgað fyrir. Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 16.
    Útgáfa tímarita íopnum aðgangi OA vika 2013 • Heildarfjöldi fræðirita ~25þús openaccessweek.org • Nærri 10þús rit skráð í DOAJ Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 17.
    Útgáfa tímarita íopnum aðgangi OA vika 2013 • ~1.66M greinar gefnar út samtals árið 2011, þar af~17% OA • Laakso og Björk: – “Approximately 17% of the 1.66 million articles published during 2011 [indexed in] Scopus are available OA through publishers” – “It no longer seems to be a question whether OA is a viable alternative to the traditional subscription model for scholarly journal publishing; the question is rather when OA publishing will become the mainstream model” Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – “most articles immediately (12%).. some within 12 months of publication (5%)”
  • 18.
    Fjármögnun gull OAútgáfu OA vika 2013 • Flest opin rit taka engin birtingargjöld - fjármögnuð á annan hátt • Hin taka frá $20 til $3800 per grein. Meðaltal ~$900 • “Hybrid” OA - áskriftarrit bjóða upp á að opna stakar greinar – yfirleitt mjög hátt gjald, algengt $3000/grein – “double-dipping” - útgefandi fær áskriftartekjur OG tekur af þessum gjöldum – löglegt athæfi en siðlaust – ruglar höfunda: margir halda að allt OA sé hybrid OA Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – Solomon, D. J. & Björk, B.-C. A study of open access journals using article processing charges. J. Am. Soc. Inf. Sci. Technol. 63, 1485–1495 (2012).
  • 19.
    openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing umopinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 20.
    Varðveislusöfn - græntOA • 25-30% af efni til viðbótar aðgengilegt gegnum varðveislusöfn eða vefsíður (leit í Google) Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org OA vika 2013
  • 21.
    Allt að þriðjunguralls efnis í OA openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 22.
    Fræðigreinar frá Íslandi OAvika 2013 • ~1,500 greinar eftir íslenska höfunda árið 2011 • Utan heilbrigðisvísinda eru nær engar þeirra í varðveislusöfnum á Íslandi Mynd frá Rannís Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org • Mjög fáar þeirra í opnum ritum
  • 23.
    Fræðiútgáfa á Íslandi- könnun • Samtals 51 tímarit fræðilegs eðlis OA vika 2013 – ~1/3 birt rafrænt og opin strax við birtingu (open access) – ~1/3 birt rafrænt <=2 árum eftir birtingu á pappír (delayed access) openaccessweek.org – ~1/3 lengri birtingartöf en 2 ár eða bara til á prenti Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 24.
    Fræðiútgáfa á Íslandi- könnun OA vika 2013 • Opinn aðgangur útbreiddari en búist var við • 3/4 tímaritanna birta bara eða aðallega á íslensku móðurmálið spilar mikilvæga rullu í fræðiútgáfu • Mjög lítill hluti ritanna virk á OA vettvangi – 6x skráð í DOAJ • Mörg ritanna huga ekki að langtíma varðveislu • Nokkur rit einungis gefin á prenti Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – 2x meðlimir í OASPA - Open Access Scholarly Publishers Association
  • 25.
    Stefnur og reglur- OA í Evrópu • ~20% af styrkjum í FP7 rammaáætlun ESB komu með “best effort” samningsákvæðum um opinn aðgang OA vika 2013 • Fjölmargir íslenskir vísindamenn eru þátttakendur í FP7-verkefnum og því með OA kvaðir • Þáttaka Bókasafns LSH í OpenAIRE+ frá 2012 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org • 100% af styrkjum í HORIZON 2020 koma með bindandi ákvæðum um birtingu í opnum aðgangi
  • 26.
    Pólitísk stefnumörkun openaccessweek.org OA vika 2013 Málþingum opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 27.
    Pólitísk stefnumörkun openaccessweek.org OA vika 2013 Málþingum opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 28.
    Viljayfirlýsingar OA vika 2013 openaccessweek.org • Landsbókasafnskrifar undir Berlínaryfirlýsinguna 2012 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 29.
    Breytingar á landslögum openaccessweek.org OAvika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 30.
    Stefna Rannís -ákvæði í reglum til styrkþega openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 31.
    Stefnur háskóla ogannarra stofnana OA vika 2013 openaccessweek.org • Mikill vöxtur í grænum OA reglum hjá stofnunum / undirstofnunum og rannsóknarsjóðum síðustu ár Frá http://roarmap.eprints.org Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 32.
    Stefnur háskóla ogannarra stofnana OA vika 2013 • Bifröst tekur openaccessweek.org • Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 33.
    Stefnur háskóla ogannarra stofnana openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 34.
    Af hverju þarfannars reglur og stefnur? OA vika 2013 • Uppástungur, vinsamleg tilmæli og svipað hafa ekki virkað – Stefna NIH náði ekki fótfestu fyrr en þeir komu með ákvæði (+viðurlög síðar) • Þetta eru heldur ekki reglur “að ofan” heldur vinnulag sem starfsfólk sammælist um og “codify”-ar í formi regla – “við ætlum að vinna hlutina svona hér” – Langflestar stefnur stofnana erlendis hafa verið fyrst ræddar og svo samþykktar nær einróma af akademískum starfsmönnum – Hvernig útfært: eftirlit og eftirfylgni mikilvægt, fylgst með hvað starfsmenn stofnunar birta og hvar, viðurlög ef starfsreglum er ekki fylgt Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – “Hörðustu” OA stefnur eru tendar við rannsóknarmat f. akademíska starfsmenn
  • 35.
    openaccessweek.org OA vika 2013 Mynd fráhttp://conservationcubclub.com Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 36.
    Ísland vantar upplýsingakerfifyrir rannsóknir • Halda utan um lykilupplýsingar eins og .. OA vika 2013 – hvaða rannsóknarverkefni unnin af akademískum starfsmönnum í landinu – hvaða styrkir (frá Rannís eða öðrum) fara í að fjármagna verkefnin – hvaða fræðimenn eru að fá styrkina og framkvæma verkefnin, og • Líka aðstoða höfunda við að halda utan um birtingar + koma verkum sínum í varðveislusafn • CRIS - Current Research Information System – Háskólar erlendis með ýmist keyptar CRIS lausnir eða hafa “heimaræktað” – CRIS ráðstefnur í Evrópu og víðar, hugbúnaðariðnaður, rannsóknarverkefni o.fl. Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – hvaða greinar, gagnasöfn og aðrar “afurðir” verða til við þessa starfsemi
  • 37.
    Dæmi um commercialCRIS tól: Pure openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 38.
    Mannleg vandamál ekkileyst með tækni OA vika 2013 • Tæknilausnir hjálpa lítið ef ekki er skýr vilji, skilningur og stefna um að nýta þær openaccessweek.org – Á við um CRIS upplýsingakerfi, varðveislusöfn o.fl. http://humorpig.com Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 39.
    Vantar stoðþjónustu +fræðslu OA vika 2013 • Þarf að fræða, styðja við og aðstoða starfandi fræðimenn • Þarf að fræða nemendur í rannsóknarnámi • Þarf að samhæfa aðgerðir aðila í rannsóknum á landinu – Útbúa fræðsluefni • Á sérstaklega við um grænu leiðina og varðveislusöfn – Hirslan þjónar heilbrigðisvísindum - getur hún / á hún að anna öllu landinu? – Skemman orðin mjög sérhæfð og hugbúnaður komin í “tæknilegan botnlanga” • Hver/hverjir eiga að sjá um þetta? • Hvernig á að borga fyrir þetta? Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – Veita stoðþjónustu (national helpdesk)
  • 40.
    openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing umopinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 41.
    OA vika 2013 • Innviðir •Markáætlun  um rafræna innviði og alþjóðlegt samstarf openaccessweek.org • Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 42.
    openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing umopinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 43.
    openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing umopinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 44.
    Stofnanatregða OA vika 2013 • Stærstamennta- og rannsóknarstofnun landsins ætti að vera í forystuhlutverki - en er það ekki • Mikill seinagangur og leynimakk í kringum stefnumótun Háskóla Íslands • Þetta er ekki leiðin til að ná sátt um svo mikilvægt mál Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org http://opinnadgangur.is/2013/05/17/oa-stefna-haskola-islands-sagan-rakin/
  • 45.
    openaccessweek.org OA vika 2013 http://funny-pictures-blog.com Málþing umopinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 46.
    Matskerfi og hvatar OAvika 2013 • Matskerfi opinberu háskólanna býr til sterka hvata til að birta greinar í high-impact ritum, sem flest eru lokuð áskriftarrit • Öllu skiptir að efni birtist á ákveðnum stöðum • Hvernig breytum við þessu? Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org • Litlu skiptir hvort efnið sé aðgengilegt eða gæði einstakra verka
  • 47.
    Umræða á villigötum OAvika 2013 • Dæmi: umræður á hi-starf póstlista sl. vor, gagnrýni á útfærslu í stefnudrögum HÍ: – “stenst ekki íslensk lög því verið er að þvinga höfunda til að láta eign sína af hendi” – Svar: ókei, kannske það. En hvernig mætti útfæra stefnuna á annan hátt? • Dæmi: gagnrýni á reglur Rannís openaccessweek.org – “verð að birta í OA riti - skerðing á akademískt frelsi mín til að birta þar sem ég vil” – “það er rándýrt að setja greinar í OA, við þurfum miklu meira fjármagn” – Svar: nei, það er hægt að birta í áskriftarriti og setja svo postprint í varðveislusafn - grænt OA http://jeffreyhill.typepad.com Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 48.
    Tölum saman ogfinnum lausnir openaccessweek.org OA vika 2013 http://www.thegeminigeek.com/how-did-the-practice-of-shaking-hands-begin/ Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 49.
    OA vikaOA vika 2012 2013 openaccessweek.org TAKKFYRIR Mynd frá http://open-access.org.uk