SlideShare a Scribd company logo
Króatía
Króatía Króatía er á Balkanskaga Landið er 56,538 km2 á stærð Þetta er þjóðgarður sem heitir Krka og er í Króatíu
Króatía Höfuðborginer Zagreb Hún er í norðurhlutanum Íbúafjöldinn er 4,495,000 Göngugata í Zagreb Listasafn
Króatía Tungumálið er Króatíska Aðrar borgir eru Split og Rijeka Trúarbrögð eru aðallega Rómverks kaþólskir  Split Rijeka
Króatía Stjórnarfar er lýðveldi Og forsetinn heitir IvoJosipovic
Króatía Þessi bær Dubrovnik er mjög gamall og er á heimsminjaskrá UNESCO Þetta er líka mynd úr bænum Dubrovnik og sýnir sjóinn og bátanna Dubrovnik
Króatía Króatía er líka framarlega í fótbolta og eiga leikmenn í ensku úrvalsdeildinni og þeir spila í Króatíska landsliðinu og heita LukaModric og Nikokranjcar LukaModric NikoKranjcar
Króatía Á Króatíu er meginlandsloftslag og þar eru heit sumur 20-24 stiga hiti en líka nokkuð kaldir vetur -2 gráður Þetta er vetur í Króatíu í bænum Petrinja Sumar í Króatíu í bænum Postira
Króatía Gjaldmiðill króata er kuna
Króatía Það renna margar ár í Króatíu en þrjár þeirra Sava, Drava og Kupa eru mikilvægar vegna þess að þær eru skipgengar Þetta er áin Sava Þetta er áin Drava
Króatía Víða um borgina Zagreb eru torg og opin svæði menntamiðstöðvar og vísindaakademíur Banjelacic Torg í Króatíu Þetta er Kaptol torg í Zagreb
Króatía Zagreb er aðalmiðstöð iðnaðar í landinu þar er t,d vélsmíði járn og stálvinnsla búðir og margt meira Göngu og verslunar gata í Zagreb Þetta hótel er í Zagreb og er mjög nýtískulegt
Króatía Pleso flugvöllur þjónar flugi til flestra stórborga í Evrópu og er stærsti flugvöllur Króatíu Þetta er Pleso Flugvöllur, hann er mjög stór Þetta er flugvél frá Pleso Flugvelli
Króatía Bindi voru fundinn upp í Króatíu  Það byrjaði þannig að ríkt fólk í gamla daga voru með klút um hálsinn en svo þróaðist þetta í nútímalegt bindi Hérna er Króatískt bindi
Króatía Hótel í Króatíu eru mjög flott og nútímaleg og þau eru líka mörg í Króatíu Hérna er mjög flott hótel í Króatíu

More Related Content

More from oldusel3

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgariaoldusel3
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríkioldusel3
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)oldusel3
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
oldusel3
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorrioldusel3
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
oldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
oldusel3
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktoroldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 

More from oldusel3 (20)

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 

Kroatia

  • 2. Króatía Króatía er á Balkanskaga Landið er 56,538 km2 á stærð Þetta er þjóðgarður sem heitir Krka og er í Króatíu
  • 3. Króatía Höfuðborginer Zagreb Hún er í norðurhlutanum Íbúafjöldinn er 4,495,000 Göngugata í Zagreb Listasafn
  • 4. Króatía Tungumálið er Króatíska Aðrar borgir eru Split og Rijeka Trúarbrögð eru aðallega Rómverks kaþólskir Split Rijeka
  • 5. Króatía Stjórnarfar er lýðveldi Og forsetinn heitir IvoJosipovic
  • 6. Króatía Þessi bær Dubrovnik er mjög gamall og er á heimsminjaskrá UNESCO Þetta er líka mynd úr bænum Dubrovnik og sýnir sjóinn og bátanna Dubrovnik
  • 7. Króatía Króatía er líka framarlega í fótbolta og eiga leikmenn í ensku úrvalsdeildinni og þeir spila í Króatíska landsliðinu og heita LukaModric og Nikokranjcar LukaModric NikoKranjcar
  • 8. Króatía Á Króatíu er meginlandsloftslag og þar eru heit sumur 20-24 stiga hiti en líka nokkuð kaldir vetur -2 gráður Þetta er vetur í Króatíu í bænum Petrinja Sumar í Króatíu í bænum Postira
  • 10. Króatía Það renna margar ár í Króatíu en þrjár þeirra Sava, Drava og Kupa eru mikilvægar vegna þess að þær eru skipgengar Þetta er áin Sava Þetta er áin Drava
  • 11. Króatía Víða um borgina Zagreb eru torg og opin svæði menntamiðstöðvar og vísindaakademíur Banjelacic Torg í Króatíu Þetta er Kaptol torg í Zagreb
  • 12. Króatía Zagreb er aðalmiðstöð iðnaðar í landinu þar er t,d vélsmíði járn og stálvinnsla búðir og margt meira Göngu og verslunar gata í Zagreb Þetta hótel er í Zagreb og er mjög nýtískulegt
  • 13. Króatía Pleso flugvöllur þjónar flugi til flestra stórborga í Evrópu og er stærsti flugvöllur Króatíu Þetta er Pleso Flugvöllur, hann er mjög stór Þetta er flugvél frá Pleso Flugvelli
  • 14. Króatía Bindi voru fundinn upp í Króatíu Það byrjaði þannig að ríkt fólk í gamla daga voru með klút um hálsinn en svo þróaðist þetta í nútímalegt bindi Hérna er Króatískt bindi
  • 15. Króatía Hótel í Króatíu eru mjög flott og nútímaleg og þau eru líka mörg í Króatíu Hérna er mjög flott hótel í Króatíu

Editor's Notes

  1. Ég er að kynna Króatíu
  2. Króatía er á balkansskaga og er landið 56,538 km2 á stærð
  3. Höfuðborgin í Króatíu heitir Zagreb og hún er í Norðurhluta Króatíu og íbúafjöldinn er 4,495,000 á stærð
  4. Túngumálið er Króatíska en aðrar borgir eru split og rijeka trúarbrögð eru aðallega rómversk kaþólskir
  5. Stjórnar far er lýðveldi og forsetinn heitir ivojospovic
  6. Þetta er bærinn dubrovnik og hann er mjög gamall og er á heimsminjaskraunesco
  7. Króatía er framarlega í fótbolta´og eiga þessa menn sem eru í ensku ´urvalsdeildinni og spila með tottenham og króatíska landsliðinu
  8. Gjaldmiðill kroata er kuna og herna eru kunur
  9. Það renna margar ár i kroatiu og þessar eru stærstu vegna þess þær eru skipgengar
  10. Í borginni zagreb er mikið af opnum svæðum og torgum her sjaum við tvö torg
  11. Her sjaum við plesoflugvoll sem þjonar flugi til flestra flugvalla i evropu
  12. Bindi voru fundinn upp í kroatiu
  13. Það eru morg flotthotel i kroatiu og her er mjog flott hotel