SlideShare a Scribd company logo
1 of 8
Hvað er margbreytileiki?
Kristín Björnsdóttir og Ragnar Smárason
Manntavísindasvið Háskóla Íslands
#jafnréttifyriralla
Hvar eru karlarnir?
• Konur hafa verið meira áberandi
í hagsmunabaráttunni
• Fólk með þroskahömlun er ekki
sýnilegt í hagsmunabaráttunni
• Konur hafa verið meira áberandi
í rannsóknum
Markmiðið
• Er að skoða hugmyndir karla með þroskahömlun um jafnrétti og
hlutverkaskiptingu kynjanna ásamt því að safna upplýsingum um
aðgengi þeirra að jafnréttisstarfi.
• Auk þess verður skoðað hvernig hægt væri á árangursríkan hátt að
auka þekkingu þeirra á jafnrétti og virkja til þátttöku í jafnréttisstafi.
Ransóknin
• Þriggja ára rannsókn sem hófst í
janúar 2016
• Hópviðtöl árið 2016
• Einstaklingsviðtöl árið 2017
• Innleiðing árið 2018
• Þáttakendur eru karlar 20 til 40
ára
• 6 karlar eru í hverum hóp
• 3 hópar sem hittast tvisvar hver
Hvað er jafnrétti?
• Skilgreining á hugtakinu
• Hvað er jafnrétti?
• Jafnrétti fyrir hverja?
• Skilgreining á hugtakinu
forréttindi
• Skilgreining á hugtakinu
mannréttindi
• „Þú getur þetta ekki“
• „Mér var sagt upp, ég veit ekki af
hverju“
• Hættir að taka eftir mismunun í
eigin lífi
• Mannréttindabarátta annarra
hópa gagnleg
Með viðeigandi aðstoð getum við…
• Lesið okkur til um eldri rannsóknir
• Lesið okkur til og skilið
jafnréttislögin
• Tekið hóp og einstaklingsviðtöl
• Unnið úr viðtölunum
• Skrifað um niðurstöður
rannsóknarinnar
• Haldið kynningar
• Tekið þátt í hagsmunabaráttunni!
Virði rannsóknarinnar fyrir okkur
• Erum í launuðu starfi
• Nýtum hæfileika okkar
• Lærum og þroskum nýja hæfileika
• Störfum á okkar áhugasviði
• Getum tekið þátt í félagslífi með
samstarfsmönnum

More Related Content

Featured

Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

Featured (20)

PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
 
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike RoutesMore than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
 
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
 
Barbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy PresentationBarbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy Presentation
 

Karlar og-jafnrettisstarf

  • 1. Hvað er margbreytileiki? Kristín Björnsdóttir og Ragnar Smárason Manntavísindasvið Háskóla Íslands #jafnréttifyriralla
  • 2. Hvar eru karlarnir? • Konur hafa verið meira áberandi í hagsmunabaráttunni • Fólk með þroskahömlun er ekki sýnilegt í hagsmunabaráttunni • Konur hafa verið meira áberandi í rannsóknum
  • 3. Markmiðið • Er að skoða hugmyndir karla með þroskahömlun um jafnrétti og hlutverkaskiptingu kynjanna ásamt því að safna upplýsingum um aðgengi þeirra að jafnréttisstarfi. • Auk þess verður skoðað hvernig hægt væri á árangursríkan hátt að auka þekkingu þeirra á jafnrétti og virkja til þátttöku í jafnréttisstafi.
  • 4. Ransóknin • Þriggja ára rannsókn sem hófst í janúar 2016 • Hópviðtöl árið 2016 • Einstaklingsviðtöl árið 2017 • Innleiðing árið 2018 • Þáttakendur eru karlar 20 til 40 ára • 6 karlar eru í hverum hóp • 3 hópar sem hittast tvisvar hver
  • 5. Hvað er jafnrétti? • Skilgreining á hugtakinu • Hvað er jafnrétti? • Jafnrétti fyrir hverja? • Skilgreining á hugtakinu forréttindi • Skilgreining á hugtakinu mannréttindi • „Þú getur þetta ekki“ • „Mér var sagt upp, ég veit ekki af hverju“ • Hættir að taka eftir mismunun í eigin lífi • Mannréttindabarátta annarra hópa gagnleg
  • 6.
  • 7. Með viðeigandi aðstoð getum við… • Lesið okkur til um eldri rannsóknir • Lesið okkur til og skilið jafnréttislögin • Tekið hóp og einstaklingsviðtöl • Unnið úr viðtölunum • Skrifað um niðurstöður rannsóknarinnar • Haldið kynningar • Tekið þátt í hagsmunabaráttunni!
  • 8. Virði rannsóknarinnar fyrir okkur • Erum í launuðu starfi • Nýtum hæfileika okkar • Lærum og þroskum nýja hæfileika • Störfum á okkar áhugasviði • Getum tekið þátt í félagslífi með samstarfsmönnum

Editor's Notes

  1. Ragnar: Ég ætla að byrja á að segja ykkur aðeins frá bakgrunni verkefnisins. Hér á Íslandi hafa konur verið meira áberandi í hagsmunabaráttu fólks með þroskahömlun. Ég held til dæmis að það hafi bara verið konur sem hafa verið formenn Átaks. Það hafa auðvitað verið fullt af körlum sem hafa tekið þátt í starfi Átaks en það virðist eins og konurnar séu fleiri. Þær hafa alla vega verið meira áberandi. Og við viljum skoða það af hverju karlar taka minni þátt í hagsmunabaráttunni heldur en konur. Við höfum líka tekið eftir því að fólk með þroskahömlun hefur ekki verið eins sýnilegt og annað fatlað fólk í stóru hagsmunabaráttu alls fatlaðs fólks. Okkur finnst að fólk með þroskahömlun þurfi að láta til sín taka í stóra samhenginu líka. Og að það sé líka á okkur hlustað. Í rannsóknum þá hafa fatlaðar konur líka verið meira áberandi heldur en fatlaðir karlar. Við höldum að það séu nokkrar ástæður fyrir því. Í fyrsta lagi sú staðreynd að fatlaðar konur og stúlkur eru oft þolendur fjölþættrar mismununar og ofbeldis og þess vegna hafi verið lögð áhersla á að breyta því. Í öðru lagi að næstum því allir fötlunarfræðirannsakendurnir á Íslandi eru konur. Og kannski hafa þær þá meiri áhuga á konum. Í þriðja lagi segir Kristín Björnsdóttir dósent í fötlunarfræði og samstarfskona okkar að það sé auðveldara að fá fatlaðar konur til að taka þátt í rannsóknum heldur en fatlaða karla. Og það er eitt af því sem við viljum breyta með þessari rannsókn.
  2. Ragnar
  3. Ragnar
  4. Gísli
  5. Gísli