SlideShare a Scribd company logo
Austur Evrópa
Drakúla greifi -Í rúmenskum sagnaritum gengur Drakúla vanalega undir nafninu Vlad Tepes -Orðið Tepes er komið úr tyrkneskum annálum frá 15. og 16. öld og vísar til þeirrar iðju furstans að staksetja óvini sína -Vlad virðist aldrei hafa notað nafnið Tepes um sig en í rúmenkum söfnum eru varðveitt nokkur bréf og skjöl þar sem Vlad nefnir sig Drakúla Kastali Vlad Tepes Vlad Tepes
Drakúla greifi -Árið 1431 í nóvember eða desember fæddist Tepes í transylvanísku borginni Sighisorar -Lítið er vitað um æsku Tepes -Hann átti tvo bræður eldri bróður sem heitir Mircea og yngri bróðir Radu -Vlad Drakúla III  er þekkstastur fyrir ómennsk grimmdarverk  -Stjaksetning var uppáhalds pyntingarleiðin hans  -Stjaksetja  var og er ennþá ein hræðilegasta leið sem til er , til að deyja,þar sem að þetta er hægur dauðadagi og frekar sársaukamikill Svona staksettu þeir menn
Volga -Volga er stórfljót í Rússlandi, lengsta í Evrópu og mesta siglingaleið innanlands í Rússlandi -Áin kemur upp í Valdaihæðum, sem eru landsvæði á milli Novgorod og Moskvu, hún rennur 3700 kílómetra austur og suður, þar til hún tæmist í Kaspíahafi -Vatnasvið árinnar er nálægt þríðjungi af Evrópuhluta Rússlands  valdaihæðir kaspíahaf
Volga -Volga er lygn og breið hún getur náð 10 kílómetra breidd sum staðar -Upp eftir ánni er flutt Korn, Byggingavörur, salt, fisk og kavíar en niður er aðallega siglt með timbur Volga rennur í kaspíahaf volga
Volga -Upptök árinnar í Valdaihæðum eru í aðeins 226 metra hæð yfir sjó og vegna þessar litlu fallhæðar verður áin mjög lygn og straumhraði er lítill -Frá Volgograd til Kaspíahafs sem eru síðustu 480 kílómetrarnir er áin dálítið undir sjávarmáli, því að yfirborðsflötur Kaspíahaf er lægri en meðalflötur sjávar
Sankti Pétursborg -Sankti Pétursborg er borg sem stendur á Kirjálaeiðinu við ósa árinnar Nevu -Um 4,7 milljónir  bjuggu í borginni árið 2002 -Borgin var sett á stofn af Pétri mikla árið 1703 sem evrópsk stórborg og var höfuðborg Rússlands fram að  Októberbyltingunni 1917
Sankti Pétursborg -Á tímabilinu 1914-24 var borgin einfaldlega þekkt sem Pétursborg -Á sovéttímanum 1924 til 1991 hét borgin Leníngrad og héraðið umhverfis hana heitir enn Leningrad Oblast
Úralfjöll -Úralfjöll er geysilangur fjallgarður í miðvesturhluta Rússlands og myndar skilin á milli Evrópu og Asíu -Hann er u.þ.b. 2500 km langur frá Úralánni í suðri norður að lágum Pay-Khov-fjallgarðinum, sem teygist áfram 400 km til norðurs, þar sem Úrafjöllin eru talin enda
Úralfjöll -Úralfjöll eru á tæplega 3600 km löngu fjallbelti frá Aralvatni í suðri að nyrsta odda Novaya Zemlya í norðri -Úralfjallgarðurinn er tiltölulega mjór, frá 37 til 150 km breiður og liggur um nokkur loftslagbelti, allt frá heimsskautsvæðum suður að  hálfeyðimörkum
Sígaunar -Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur í Evrópu -Hugsamlega búa allt að átta milljónir sígauna á meginlandinu í dag, aðrar heimildir telja þá á bilinu tvær til fimm miljónir, en erfitt er að áætla fjölda þeirra þar sem þeir eru sjaldnast taldir í manntölum vegna flökkulífs
Sígaunar -Flestir sígaunar búa í Austur-Evrópu -Sjálfir nefna sígaunar sig Rom eða Romani, sem er komið úr sanskrít og merkir það maður eða eiginmaður -Sígaunar eiga rætur að rekja til Indlands en á miðöldum höfðu þeir flust búferlum og sest víða að í Evrópu, flestir líklega í suðausturhluta Evrópu.

More Related Content

What's hot

Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
anitama2779
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)gudrun99
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropasunneva
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
bergruneva
 
Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!sunneva
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
oskar21
 

What's hot (15)

Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)
 
Austur evropa
Austur  evropaAustur  evropa
Austur evropa
 
Evropa
EvropaEvropa
Evropa
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropa
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 

Viewers also liked

Sudadera Wave
Sudadera WaveSudadera Wave
Sudadera WaveByron Bay
 
Elpozo Christmas Order Book Dan
Elpozo Christmas Order Book DanElpozo Christmas Order Book Dan
Elpozo Christmas Order Book Dan
demoss
 
Programação dia 27 de julho
Programação dia 27 de julhoProgramação dia 27 de julho
Programação dia 27 de julhoFabiano Drevek
 
Conectados 1º eso b
Conectados 1º eso bConectados 1º eso b
Conectados 1º eso bconchi Gz
 
Print en kanin. - Dansk magisterforening København 28. september 2011
Print en kanin. - Dansk magisterforening København 28. september 2011Print en kanin. - Dansk magisterforening København 28. september 2011
Print en kanin. - Dansk magisterforening København 28. september 2011Jon Lund
 
Habilitats comunicatives
Habilitats comunicativesHabilitats comunicatives
Habilitats comunicativesgloriamape
 
LAS TIC EN LA EDUCACION
LAS TIC EN LA EDUCACIONLAS TIC EN LA EDUCACION
LAS TIC EN LA EDUCACIONKrys77
 
Un largo viaje
Un largo viajeUn largo viaje
Un largo viajejennysg88
 
Los hispanos importantes
Los hispanos importantesLos hispanos importantes
Los hispanos importantesalexrusk
 
Ajuste de imagen presentacion
Ajuste de imagen presentacionAjuste de imagen presentacion
Ajuste de imagen presentacionabidania
 
Projeto aprendendo com brincadeiras
Projeto aprendendo com brincadeirasProjeto aprendendo com brincadeiras
Projeto aprendendo com brincadeiras
regavassa
 
งานชอบไม่ชอบ
งานชอบไม่ชอบงานชอบไม่ชอบ
งานชอบไม่ชอบamfine09
 

Viewers also liked (20)

Engranes
EngranesEngranes
Engranes
 
Gloria mapa de ideas
Gloria mapa de ideasGloria mapa de ideas
Gloria mapa de ideas
 
Sudadera Wave
Sudadera WaveSudadera Wave
Sudadera Wave
 
Memorias 2012
Memorias 2012Memorias 2012
Memorias 2012
 
Gloria mapa de ideas
Gloria mapa de ideasGloria mapa de ideas
Gloria mapa de ideas
 
Elpozo Christmas Order Book Dan
Elpozo Christmas Order Book DanElpozo Christmas Order Book Dan
Elpozo Christmas Order Book Dan
 
Apresentação1
Apresentação1Apresentação1
Apresentação1
 
Programação dia 27 de julho
Programação dia 27 de julhoProgramação dia 27 de julho
Programação dia 27 de julho
 
Tema4
Tema4Tema4
Tema4
 
Conectados 1º eso b
Conectados 1º eso bConectados 1º eso b
Conectados 1º eso b
 
Print en kanin. - Dansk magisterforening København 28. september 2011
Print en kanin. - Dansk magisterforening København 28. september 2011Print en kanin. - Dansk magisterforening København 28. september 2011
Print en kanin. - Dansk magisterforening København 28. september 2011
 
Habilitats comunicatives
Habilitats comunicativesHabilitats comunicatives
Habilitats comunicatives
 
LAS TIC EN LA EDUCACION
LAS TIC EN LA EDUCACIONLAS TIC EN LA EDUCACION
LAS TIC EN LA EDUCACION
 
Un largo viaje
Un largo viajeUn largo viaje
Un largo viaje
 
Los hispanos importantes
Los hispanos importantesLos hispanos importantes
Los hispanos importantes
 
Chapter 11
Chapter 11Chapter 11
Chapter 11
 
Ajuste de imagen presentacion
Ajuste de imagen presentacionAjuste de imagen presentacion
Ajuste de imagen presentacion
 
Projeto aprendendo com brincadeiras
Projeto aprendendo com brincadeirasProjeto aprendendo com brincadeiras
Projeto aprendendo com brincadeiras
 
งานชอบไม่ชอบ
งานชอบไม่ชอบงานชอบไม่ชอบ
งานชอบไม่ชอบ
 
Gemelos.
Gemelos.Gemelos.
Gemelos.
 

Similar to Austur Evrópa

Austur evrópa1
Austur evrópa1Austur evrópa1
Austur evrópa1monsa99
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
evam99
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
evam99
 
Austur evropa1
Austur evropa1Austur evropa1
Austur evropa1
sigridurhlodversdottir
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropakarenj99
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópageorgb2789
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópageorgb2789
 

Similar to Austur Evrópa (17)

Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Austur evrópa1
Austur evrópa1Austur evrópa1
Austur evrópa1
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur evropa1
Austur evropa1Austur evropa1
Austur evropa1
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Vlad tepes
Vlad tepesVlad tepes
Vlad tepes
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 

More from GudmundurFG3059

Miklagljúfur gudmundur nýja
Miklagljúfur gudmundur nýjaMiklagljúfur gudmundur nýja
Miklagljúfur gudmundur nýjaGudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 

More from GudmundurFG3059 (19)

Miklagljúfur gudmundur nýja
Miklagljúfur gudmundur nýjaMiklagljúfur gudmundur nýja
Miklagljúfur gudmundur nýja
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 

Austur Evrópa

  • 2. Drakúla greifi -Í rúmenskum sagnaritum gengur Drakúla vanalega undir nafninu Vlad Tepes -Orðið Tepes er komið úr tyrkneskum annálum frá 15. og 16. öld og vísar til þeirrar iðju furstans að staksetja óvini sína -Vlad virðist aldrei hafa notað nafnið Tepes um sig en í rúmenkum söfnum eru varðveitt nokkur bréf og skjöl þar sem Vlad nefnir sig Drakúla Kastali Vlad Tepes Vlad Tepes
  • 3. Drakúla greifi -Árið 1431 í nóvember eða desember fæddist Tepes í transylvanísku borginni Sighisorar -Lítið er vitað um æsku Tepes -Hann átti tvo bræður eldri bróður sem heitir Mircea og yngri bróðir Radu -Vlad Drakúla III er þekkstastur fyrir ómennsk grimmdarverk -Stjaksetning var uppáhalds pyntingarleiðin hans -Stjaksetja var og er ennþá ein hræðilegasta leið sem til er , til að deyja,þar sem að þetta er hægur dauðadagi og frekar sársaukamikill Svona staksettu þeir menn
  • 4. Volga -Volga er stórfljót í Rússlandi, lengsta í Evrópu og mesta siglingaleið innanlands í Rússlandi -Áin kemur upp í Valdaihæðum, sem eru landsvæði á milli Novgorod og Moskvu, hún rennur 3700 kílómetra austur og suður, þar til hún tæmist í Kaspíahafi -Vatnasvið árinnar er nálægt þríðjungi af Evrópuhluta Rússlands valdaihæðir kaspíahaf
  • 5. Volga -Volga er lygn og breið hún getur náð 10 kílómetra breidd sum staðar -Upp eftir ánni er flutt Korn, Byggingavörur, salt, fisk og kavíar en niður er aðallega siglt með timbur Volga rennur í kaspíahaf volga
  • 6. Volga -Upptök árinnar í Valdaihæðum eru í aðeins 226 metra hæð yfir sjó og vegna þessar litlu fallhæðar verður áin mjög lygn og straumhraði er lítill -Frá Volgograd til Kaspíahafs sem eru síðustu 480 kílómetrarnir er áin dálítið undir sjávarmáli, því að yfirborðsflötur Kaspíahaf er lægri en meðalflötur sjávar
  • 7. Sankti Pétursborg -Sankti Pétursborg er borg sem stendur á Kirjálaeiðinu við ósa árinnar Nevu -Um 4,7 milljónir bjuggu í borginni árið 2002 -Borgin var sett á stofn af Pétri mikla árið 1703 sem evrópsk stórborg og var höfuðborg Rússlands fram að Októberbyltingunni 1917
  • 8. Sankti Pétursborg -Á tímabilinu 1914-24 var borgin einfaldlega þekkt sem Pétursborg -Á sovéttímanum 1924 til 1991 hét borgin Leníngrad og héraðið umhverfis hana heitir enn Leningrad Oblast
  • 9. Úralfjöll -Úralfjöll er geysilangur fjallgarður í miðvesturhluta Rússlands og myndar skilin á milli Evrópu og Asíu -Hann er u.þ.b. 2500 km langur frá Úralánni í suðri norður að lágum Pay-Khov-fjallgarðinum, sem teygist áfram 400 km til norðurs, þar sem Úrafjöllin eru talin enda
  • 10. Úralfjöll -Úralfjöll eru á tæplega 3600 km löngu fjallbelti frá Aralvatni í suðri að nyrsta odda Novaya Zemlya í norðri -Úralfjallgarðurinn er tiltölulega mjór, frá 37 til 150 km breiður og liggur um nokkur loftslagbelti, allt frá heimsskautsvæðum suður að hálfeyðimörkum
  • 11. Sígaunar -Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur í Evrópu -Hugsamlega búa allt að átta milljónir sígauna á meginlandinu í dag, aðrar heimildir telja þá á bilinu tvær til fimm miljónir, en erfitt er að áætla fjölda þeirra þar sem þeir eru sjaldnast taldir í manntölum vegna flökkulífs
  • 12. Sígaunar -Flestir sígaunar búa í Austur-Evrópu -Sjálfir nefna sígaunar sig Rom eða Romani, sem er komið úr sanskrít og merkir það maður eða eiginmaður -Sígaunar eiga rætur að rekja til Indlands en á miðöldum höfðu þeir flust búferlum og sest víða að í Evrópu, flestir líklega í suðausturhluta Evrópu.